Morgunblaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 03.09.1960, Blaðsíða 19
Laugardagur 3. se^f. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 19 — Kongó Framh. af bls. 11. ánægju: „Kongo hugsar fyrst og fremst um verfclegt og raurihæít takmark og er tortryggið gagn- vart hinuim óhlutlægu bugsjón- um, sem hafa hvarvetna amnars- staðar í Afríku borið skaðvæn- legan árangur". Spegilmynd af vöm landsliðsins í „Pressuleiknu m“. Eftir hverju fer valið í landsliðið? (Ljósm.: Sv. Þormóðsson) f GÆR valdi landsliðsnefnd KSf menn til írlandsferðar- innar, en ísland á að Ieika landsleik við írland í Dublin 11. sept. n.k. — Val landsliðsnefndarinnar er á þessa leið: Markm. Helgi Daníelsson, Akranesi, h.bakv. Árni Njáls- son, Val; v. bakv. Rúnar Guð- mannsson, Fram; h. framv. Sveinn Teitsson, Akranesi; m.framv. Hörður Felixsson, KR; v. framv. Helgi Jónsson, KR; h. útherji Örn Steinsen, KR; h. innh. Þórólfur Beck, KR; miðherji Ingvar Elíasson, Akranesi; v. innherji Guðjón Jónsson, Fram og v. útherji Þórður Jónsson, Akranesi, ★ Það er vandasamt verk 'að velja í landslið, og margar og misjafnar eru skoðanir manna um það hvaða menn eigi þar að vera hverju sinni, og út frá hvaða sjóriarmiðum velja skuli. Oft hefur val landsíiðsnefnd- arinnar verið gagnrýnt og komið mönnum á óvart ■ og svo er einnig að þessu sinni. Engu er líkara, en að landsliðs- nefndin hafi með þessu vali sínu þótzt þurfa að ganga í berhögg við allt réttlasti. Akureyringar eru nýbúnir að „bursta“ tvö af stigahæstu lið- um 1. deildarinnar, en landsliðs- nefndin telur samt engan Akur- eyring nógu góðan til að vera í aðalliðinu. Steingrímur Björnsson, Akur- eyri, lék á móti Þjóðverjunum, samkvæmt vali landsliðsnefndar- innar, og eftir leikinn var hann af landsliðsnefndarmönnum jafnt sem öðrurn ttalinn hafa fyllilega uppfyllt þær kröfur, sem til hans voru gérðar. Síðan hefur Stein- grímur verið með Akureyringum í leikum 1. deildarinnar og átt einna mestan þátt í sigrum þeirra yfir sterkustu Reykjavíkurfélög- unum. — Að taka Stéingrím Björnsson út úr landsliðinu er firra, sem enginn skilur. Guðjón Jónsson hefur ekki þótt nógu góður til að leika inn- herja með sínu eigin félagi í sum ar, en landsliðsnefndin sér ástæðu til að telja hann full- góðan til að leika þá stöðu í landsliði Islands. — Þetta fá fáir skilið. Rúnar Guðmansson á ekki heima í landsliðinu í stöðu bak- varðar. Nei, það sem knattspyrnuunn- endur vonuðust eftir að sjá í vali landsliðsnefndarinnar voru nöfn eins og Bjarni Felixson, Hreiðar Ársælsson, Steingrímur Björns- son, Jakob Jakobsson, Ellert Schram og Jón Stefánsson. Og í þetta sinn er val nefndarinnar meir.Jitað félaga- og hreppapóli- tík en riokkru Sinni fyrr. Sú Spurning fer að vakna fyrir alvöru, eftir hvaða reglum lands- liðsnefndin -fer, Eftir svona val fara menn að trúa þvi að félaga- og hreppapólitík ráði þar miklu. A. A. HVERS VEGNA? Hvað var það þá sem mistókst? Hvers vegna lögðu Belgir niður völdin með meiri flýti en nokk- urt annað nýlenduríki? Og hvers vegna komu þeir sér, er þeir höfðu lagt niður völdin, í þau vandræði, sem raun ber nú vitni? Svarið hlýtur að vera að finna í paternalisma. Allar nýlendu- stefnur hafa í sér ögn af paternal isma, en Belgir hófu hann upp í heimspeki. Nú fyrir skemmstu skrifaði belgiski utanxíkisráð- herrann M. Wigny um það sem „göfuga hugmynd". Paternalismi þeirra var harð- stjórn og þeir héldu harðstjórn- inni við með sameinaðri framlínu hvítra manna — „Trinity“. Þeir litu á stárf sitt sem útbreiðslu menningar og siðmenntunar: að gera gott og gera vel. Belgir skildu það raunverulega aldrei, að það þarf tvo, til þess að halda sönnu paternalisfcu sam bandi. Þegar eitthvað mistekst milli föður og sonar, verður sá fyrrnefndi að geta annaðhvort, beitt harðstjórn eða breytt um framkomu. f báðum tilfellunum breytist sambandið milli þeirra. Þegar til kastanna kom, hötfðu Belgir enga löngun til að beita harðstjórn. Þeir reyndu að breyta framkomu sinni, en sú tilraun mis tóJtst og að lokum urðu þeir rugl- aðir, búnir til varnar, gremju- fullir og áhrifalausir. Löngu áður en reiðarslagið dundi yfir þá, höfðu Belgir við- urkennt þörf þess að taka með í reikninginn vaxandi pressu frá öðrum hlutum Afríku, efcki síð- ur en frá þeirra eigin trúboðs- æfðu évolués, millistéttinni sem leyst hafði verið úr pólitisikum höftum og vanizt vestrænum hátt um og siðum. En þeir rangdæmdu gersamlega atburðahraðann og að miklu leyti væri nauðsynlegt að gera tilslakanir. Gís/i Einarsson héraðsdómslögmaður. Málfiutningsstofa. Laugavegi 20B. — Simi 19R3L EINAR ASMUNDSSON hæstaréttarlögmaður HAFSTEINN SIGURÐSSON héraðsdómslögmaður Skrifstofa Hafnarstr. 8, H. hæð. Sími 15407, 19113. Hjartans þakkir til allra sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 22. ágúst. Sigríður Normann. Þrefaldur sigur Bandaríkjamanna RÓM, 2. sept.: — Bandarísku I frjálsíþróttamennirnir byrjuðu daginn í dag glæsilega, er þeir í Tamara Press vann með yfirburðum ROM, 2. sept. — Hin kraftalega rússneska stúlka Tamara Press vann kúluvarp kvenna og setti nýtt Olympíumet, 18,32 metra, og aðeins 10 centimetrum styttra en heimsmetið. Bandaríska stúlkan Earlene Brown vann forkeppnina, sem fór fram fyrir hádegi í gær, kastaði þá lengst 16,15 metra. í forkeppninni var það auðséð að Tamara lagði ekki hart að sér og lét sér nægja að kasta yfir lágmarkið til að geta haldið á fram í keppninni. Þegar að úrslitunum kom dró hún hins vegar ekkert af sér. Hin sanna Tamara Press kom í Ijós, og áhorfendur þurftu efcki lengur að efast um hvaða kona væri bezti kúluvarpari heimsins, svo voru yfirburðir hennar mikl- ir. Undrun vakti dugnaður þýzku stúlkunnar Johanna Muttge, er hún komst upp á milli Tamara og Earlene Brown með 16,61 m varpi, en Brown náði lengst 16,42 metra og hlaut bronsið. Fjölskyldustyrkleiki Systurnar Irina og Tamara Press vekja mikla og verðskuldaða at- hygli á Olympíuleikunum. Þær hafa unnið sitt gullið hvor og ef þær kepptu sem þjóðarheild myndu þær skipa 18. sætið á stiga lista þjóðanna, sem taka þátt í leikunum. Systurnar myndu sem sagt vera ofar á stigalistanum en lönd eins og Frakkland, Júgóslavía, Finn- land og Kanada. Tamara er fulltrúi kraftanna í Pressfjölskyldunni og það var eingin heppni sem færði henní sigurinn í gær, því á æfingu í Róm hafði hún kastað yfir heims- metið, og þar fyrir utan á hún þriðja bezta kringlukastsárangur í heiminum. Irina er ein af fóthvötustu stúlkum veraldarinnar og vann í fyrradag gullið í 80 m grinda- hlaupi kvenna, að vísu særði hún stollt fjölskyldunnar með að setja ekki heimsmet, en bót er í að hún jafnaði það nýlega. gærmorgun unnu þrefaldan sig- ur í 400 metra grindahlaupinu. Glenn Davis í sérflokki Glenn Davis, Ólympíumeistar- inn frá Melbourne og heimsmet- hafinn, kom fyrstur í mark á nýju Ólympíumeti, 49.3 sek. Silf- urverðlaunin hlaut C. Cushman (49.6) og bronzverðlaunin R. Ho- ward, á 49.7. Tíminn í hlaupinu var það góð- ur að alls voru sett 5 met. Auk Ólympíumetsins, setti Þjóðverj- 089 inn H. Janz þýzkt met og Ev- rópumet, en hann varð 4. á 49.9 sek., og Finninn J. Tintamaki, sem varð 5., setti finnskt met og Norðurlandamet, 50.8 sek. Tími Glenn Davis er aðeins 1/10 úr sek. frá heimsmetinu, sem hann á sjálfur, en hann bætti Ólympíu metið frá Melbourne um 8/10 úr sek. —• Landarnir tveir Cliff Cushman og Dick Howard, börðust um annað sætið. Þeir voru hnífjafnir er þeir nálguðust markið, en er þeir voru við markið kastaði Cushman sér fram og endasend- ist fram yfir sig á brautinni. — Hann var dæmdur annar. Eftir hlaupið kunnu Banda- ríkjamennirnir sér ekki læti og föðmuðust og kysstust Móðir okkar KRISTlN ARNADÓTTIR lézt að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund 2. þ. m. Margrét Kjartansdóttir, Guðbjöm Kjartansson, Bjarni Kjartansson. Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma ÞÓRA JÓNSDÓTTIR Barmahlíð 55, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 6. september kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Jónína og Anna Bjarnardætur. Útför föður okkar ÓLAFS SIGURÐSSONAR kaupmanns, sem andaðist 27. ágúst fer fram frá Fossvogskirkju í dag 3. september kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Sigfrið Ólafsson, Margrét Óiafsdóttir. Þökkum innilega alla samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu PÁLlNU SIGRlÐAR STEINADÓTTUR Þórliallur Baldvinnson, Halldór Þórhallsson, Þórhallur Baldvinsson, Halldór Þórhallsson, Innilega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og lengdaföður PETURS iiannessonar fyrrverandi póst- og símstjóri, Sauðárkróki. Sigríður Sigtryggsdóttir, börn og tengdaböm. Þökkum innilega öllum nær og fjær auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför vilhjAlms jónssonar Miðhúsum, Grindavík. Jóhanna Bjarnadóttir, og börn hins Iátna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.