Morgunblaðið - 26.10.1960, Qupperneq 1
20 siðtir
SÞ vilja ekki
her Mobutus
til Leopoldville
Leo'poldville, 25. olctóber.
(Reuter-NTB)
tJTVARPIÐ í Leopoldville
skýrði svo frá í dag, að upp
hefði komizt um samsæri til
að koma Lumumba í valda-
stól á ný. Stæðu að því liðs-
menn Sameinuðu þjóðanna
og menn frá Ghana og Guin-
eu. —•
Mobutu hefur nú safnað
liði í nágrenni Thysville og
stefnir því til höfuðborgar-
innar. Hafa hermenn SÞ feng
ið fyrirskipanir um að varna
þeim inngöngu í borgina. Eru
hermenn SÞ nú nokkrum
vopnum búnir, m. a. fallbyss-
um. —
Þá gaf Justin Bomboko, ut-
anríkisráðherra í stjórn Mo-
butus, út tilskipun í dag þess
efnis, að núverandi stjórn
vopna Kongóhermenn, set j a
Lumumba í valdastól á ný, setja
þing á ný og taka herskildi út-
varpsstöðina í Leopoldville.
Kasavubu sagði einnig frá
þessu í dag, en því með að ivlob-
utu mundi beita öbum tiltæki-
legum ráðum til þess að hindra
slíkt.
Fregnir tóku að berast í gær-
kvöldi og í morgun af liðssöín-
uði Mobutus í nágrenni Thys-
ville. Hafa hermenn SÞ fyrir-
skipkanir um að láta einskis ó-
Framhald á bls. 19.
Mynd þessi var tekin af de Gaulle í Suður-Frakklandi, er hann var þar nýlega á ferð til þess að
vinna stefnu sinni fyigi.
Háskaflug nálægt þotu
Englandsdrottningar
Orrustuþotur með járnkross-
merki í 20 metra fjarlægð
hefði tekið sér öll völd er
fylgdu embættum forseta,
forsætisráðherra og þings.
Einnig hefur Mobutu skipað
fyrir um ritskoðun í öllu
landinu.
SÞ banna liðflutninga
I tilkynningu útvarpsins var
skorað á alla landsmenn að
standa einhuga að baki Mobutus,
því að áform SÞ væru að af-
Paría, 25. okt. (Reuter-NTB)
RAOUL SALAN, fyrrverandi
yfirherforingi Frakka í
Algier, réðist í dag öðru sinni
á stefnu de Gaulle í Algier-
málinu. Hélt Salan fund með
fréttamönnum í París aðeins
nokkrum klukkustundum eft
ir að felld hafði verið van-
Ekkert
ákveðið
Einkaskeyti til Mbl.
frá London 24. okt.
FRÁ þvi var skýrt í London
í kvöld, að enn sem komið
er hefði ekkert verið ákveð-
ið um aðra ferð brezku við-
ræðunefndarinnar um fisk-
veiðilögsöguna til fsiands.
London, 25. okt. (Reuter-NTB)
TALSMAÐUR flugmálaráðu-
neytis Breta skýrði frá því í
dag, að tvær orrustuþotur af
Sabre-gerð, hefðu flogið
háskalega nærri Comet-þotu
þeirri, er flutti Elísabetu
trauststillaga á ríkisstjórnina
í franska þinginu. Síðar í dag
tilkynntu samtök stúdenta,
kennara og verkamanna, að
haldnir yrðu mótmælafundir
í borginni 1. nóvember nk.
gegn stefnu de Gaulle í Algier
málinu og ræðu Salans í dag.
Gerir að engu fórnir sex ára
Salan sagði um stefnu de
Gaulle í Algier-málinu, að hún
væri hreinasta ósvinna. Það
mætti aldrei semja við uppreisn-
armenn í Algier. Hann kvað her-
mennina I Algier furðu lostna
yfir hinni óskiljanlegu stefnu de
Gaulle, sem gerði að engu fórnir
þeirra í sex ára styrjöld í Algier.
Salan sagði, að með baráttunni
í Algier væri franski herinn að
leggja stein í götu kommúnism-
ans og því væri hún Vesturveld-
unum vörn.
Þá sagði Salan, að de Gaulle
Frh. á bls. 2
Bretlandsdrottningu og Phil-
ippus prins frá Danmörku í
morgun. Var bilið milli þot-
anna aðeins tæplega 20 metr-
ar, er það var minnst.
Brezku konungshjónin- voru að
koma úr fimm daga einkaheim-
sókn hjá dönsku konungshjón-
unum. Er þau flugu nálægt
landamærum Hollands og V-
Þýzkalands, um 50 mín. eftir
brottförina frá Kaupmannahöfn,
flugu tvær Sabre-þotur yfir
Comet-þotuna. Kveðst flugstjór-
inn á Comet-þotunni hafa verið
við því búinn að gera einhverjar
alvarlegar ráðstafanir, en til
þeirra kom þó ekki, þar sem
orrustuþoturnar sneru þá frá.
Flugstjórinn segist hafa þekkt
gerð flugvélanna og hafi járn-
krossmerkið verið neðan á vængj
um þeirra, en það er merki vest-
ur-þýzka flughersins.
★
Brezka flugmálastjómin lítur
mjög alvarlega á þennan atburð
DAG Hammarskjöld, frkvstj.
SÞ, hefur lagt fyrir allsherj-
arþingið skýrslu um kostnað
við starfsemi SÞ í Kongó. —
Kostnaður þessi mun nema
nærri 67 millj. dollara á ár-
inu 1960 og beiðist Hammar-
skjöld leyfis að mega taka
og er þegar hafin rannsókn í mál
inu. Talsmaður Bonn-stjórnar-
innar skýrði svo frá í dag, að
engin skýrsla hefði enn borizt
um atburðinn, en allt yrði gert
til að upplýsa hvort v-þýzkar
þotur hefðu verið þar að verki.
HAVANA, Kúbu 25. okt. (Reut-
er) — Stjórnin á Kúbu gaf í dag
út tilkynningu um að hún hefði
ákveðið að þjóðnýta 167 fyrir-
tæki sem eru í eigu bandarískra
manna. Þar með hefur Kúbu-
stjórn þjóðnýtt nánast öll fram-
leiðslu- og þjónustufyrirtæki
Bandaríkjanna í landinu.
Stjórnarblaðið E1 Mundo á
Kúbu skýrði svo frá að þetta
væri svar til Bandaríkjamanna
vegna þeirrar ákvörðunar Banda
ríkjastjórnar að banna alla vöru
lán til að standa straum af
honum. Telur hann útgjöld
þessi koma allharkalega nið-
ur á aðildarríkjunum, þar
sem allt virðist benda til þess
að kommúnistaríkin neiti að
taka þátt í greiðslu þeirra.
1 skýrslu Hammarskjölds er
ekki reiknað með þeim fjárupp-
hæðum, sem varið hefur verið
Framh. á bls. 2.
Þá hefur talsmaður bandarísku
utanríkisþjónustunnar í Bret-
landi skýrt frá því, að engar
bandarískar þotur hafi verið á
þessum slóðum í dag. Mörg Vest-
ur-Evrópuríki hafa þotur af þess
ari gerð.
flutninga frá Bandaríkjunum til
Kúbu.
Meðal fyrirtækja, er nú var
tilkynnt um, eru ullarvinnslu-
verksmiðjur, 30 tryggingarstofn-
anir, 17 efnagerðir, 2 járnbraut-
ir og öll gistihús Bandaríkja-
manna á eynni.
Kosið um
formann
London, 25. okt. (Reuter).
Á MORGUN fer fram i
brezka þinginu kosning for-
manns Verkamannaflokks-
ins. Kosningin verður leyni-
leg, en úrslit ckki kunngerð
fyrr en 2. eða 3. nóv. er nýtt
þing hefur verið sett.
Baráttuna um formanns-
stöðuna heyja þeir Hugh
Gaitskell, formaður flokks-
ins og Harold Wilson, að-
altalsmaður flokksins um
efnahagsmál. Talið er að
Gaitskell muni halda velli,
en margir flokksmenn ótt-
ast að atkvæðamunur verði
svo lítill, að Gaitskell
kunni að tapa trausti kjós-
enda flokksins.
Hermenn I Algier
eru furðu lostnir
segir Raoul Salan, fyrry. yfirher-
foringi í Algier
Gifurlegur kostnaður
vegna starfs SÞ í Kongó
New York, 25. október.
(Reuter-NTB-AFP)
Þjóðnýting heldur
áfram á Kúbu