Morgunblaðið - 26.10.1960, Blaðsíða 4
4
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. okt. 1960
Til sölu
Segulbandstæki jcm nýtt,
TESLA. Verð kr. 3,800,00.
Uppl. í síma 17816 eftir
hádegi.
Atvinsurekendur
Vantar vinnu. Hef ökurétt-
indi (meira próf) og vél-
stjóraréttindi. Vanur verk-
stjórn. Uppl. í síma 19-8-57
milli kl. 1—3.
Dönsk hjón
með 3 börn, óska eftir 2ja-
3ja herb. íbúð til leigu. —
Tilb. . sendist Mbl fyrir
laugardagskveld, merkt. —
„íbúð — 1083“
Vélritunarnámskeið
Aðalheiður Jónsdóttir
Stórholti 31
Sími 23925
Íbúð
Til leigu er 2ja herb. íbúð í
háhýsi í Laugarásnum. —
Tilb. sé skilað tíl Mbl. —
merkt: „íbúð — 1091“ fyrir
laugardag.
Kvenúr tapaðist
s.l. laugardagskvöld. Finn-
andi er vinsamlega beðinn
að skila því á lögreglustöð-
ina.
Athugið
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu en í öðrum
blöðum. —
2ja herb. íbúð
óskast til leigu í Hafnar-
firði eða Reykjavik, fernt
í heimili. — Uppl. í síma
34090.
Takið eftir
Til sölu nýtízku svefnher-
bergishúsgögn með spring-
dýnum. Góðir greiðsluskil-
máiar. Uppl. í síma 24954
eftir kl. 6.
Ljósastofa
HVÍTABANDSINS Forn-
haga 8 verður opnuð næstu
daga. Uppl. í síma 16699.
Saumavél
til sölu er Elna-saumavél af
eldri gerðinni. Zig-Zag fót
ur getur fylgt. Uppl. í síma
50600 eftir kl. 1.
Sólrík stofa
til leigu í Þin gholtsstræti
33 fyrir einhleypan, reglu-
saman mann eða konu, sem
borðar úti í bæ. Uppl í
síma 11955.
Innréttingar
í eldhús og svefnherbergi.
Stuttur afgreiðslutími. —
Sanngjarnt verð.
Trésmíðavvinustofan Hefill
Vesturg. 53B — Sími 23651
Keflavík
Plötuspilari til sölu að Ás-
braut 1. — Sími 1431.
Keflavík
Ibúð til leigu. Eldri hjón
eða barnlaus ganga fyrir.
Uppl. í síma 1875.
húsi KFUM og K í kvöld kl. 8,30.
Séra Jóhann Hannesson, prófessor,
talar. Kvennakór syngur.
Frá Blóðbankanum! — Margir eru
þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa
ilóð, nú er vöntun á blóði og fólk er
því vinsamlegast beðið að koma í
Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl.
9—12 og 13—17. Sími 19509.
leyfisbréf hjá dóms- og kirkjumála*
ráðuneytinu, til þess að mega starfa
sem sérfræðingur í barnasjúkdóm-
í dag er miðvikudagurinn 26. okt.
300. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 9:22.
Síðdegisflæði kl. 21:58.
Siysavarðstofan et opin allan sólar-
hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir), ^r á sama stað kl. 18—8. —
Síml 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er
í Vesturbæjarapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er
Olafur Olafsson, sími 50536.
m Helgafell 596010267. IV/V. 2.
□ MÍMIR 596010277 =s 2 Atkv.
□ EDDA 596010287 = 2 Atkv.
I.O.O.F. 9 — 14210268 Ms = Spkv.
I.O.O.F. 7 = 14210268V2 = 9. I
Garðyrkjufélag islands varð 75 ára á
sl. vori. Félagið ætlar að minnast af-
mælisins á uppskeruhátíð í Skíðaskál-
anum, laukardagskvöldið 5. nóv.
Byggingarmenn! — Munið að ganga
þriflega um vinnustaði og sjáið um
að umbúðir fjúki e’.;ki á næstu götur,
lóðir eða opin svæði.
Orð Hfsins: -— >vi að þú ert von
mín, Drottinn Jahve er athvarf mitt
frá æsku, við þig hefi ég stuðzt frá
móðurlífi, frá móðurskauti hefir þú
verið skjól mitt, um þig hljómar ætíð
lofsöngur minn. — Sálm 71. 5-6.
Kvenfélag Hallgrímskirkju: — Fund
ur verður haldinn miðvikudaginn 26.
okt. kl. 8,30 e. hád. í Félagsheimili
prentara, Hverfisgötu 21. Fundarefni:
1) Vetrarkoma, hugleiðing. 2) Rætt
um vetrarstarfið. 3) Sýnd kvikmynd
frá sumarferðalagi félagsins. 4) Kaffi-
drykkja. Félagskonur eru hvattar til
að fjölmenna.
Minningarspjöld Óháða safnaðarins
fást á þessum stöðum: Hjá Stefáni
Arnasyni, Fálkagötu 9, Ingibjörgu
Isaksdóttur, Vesturvallag. 6, Andrési
Andréssyni, Laugavegi 3, Baldvini
Einarssyni, Vitastíg 14, Isleiki Þor-
steinssyni, Lokastíg 10, Marteini Hall-
dórssyni, Stórholti 18, og Jóni Arna-
syni, Suðurlandsbraut 95 E.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju í
Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum:
Verzl. Amundi Arnason, Hverfisg. 37
og Verzl. Halldóru Olafsdóttur, Grett-
isgötu 26.
Kvenfélag Kópavogs. — Aðgöngu-
miðar að afmælishátíðinni óskast sótt-
ir sem fyrst. — Stjórnin.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins hef-
ur ákveðið að halda bazar miðvikudag
inn 2. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir,
sem styrkja vilja bazarinn, gjöri svo
vel að koma gjöfum til Bryndísar
Þórarinsdóttur, Melhaga 3, Elínar
Þorkelsdóttur, FreyjUgötu 46, Krist-
jönu Arnadóttur, Laugaveg 39, Lóu
Kristjánsdóttur, Hjarðarhaga 19 og
Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vestur
götu 46.
Félag austfirskra kvenna heldur
bazar 8. nóv. Félagskonur, vinsam-
lega styrkið bazarinn. »
ATHUGIÐ! — Hér eftir verða fréttir
og tilkynningar sem birtast eiga í
Dagbók, að hafa borizt blaðinu fyrir
klukkan 4 alla virka daga nema laug-
ardaga kl. 12 á hád.
Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur hef-
ir hafið vetrarstarfsemi sína. Bóka-
safnið á Grundarstíg 10 er opið til út-
lána mánud., miðvikud. og föstud. kl.
1—6 og 8—9. Tekið er á móti nýjum
félögum á útlánstímum.
Merkjasöludagur Kvenfélags Hall-
grímskirkju er 27. október, dánardag-
ur séra Hallgríms Pjeturssonar, okk-
ar ágætasta sálmaskálds. Foreldrar
leyfið börnum yðar að hjálpa okkur
að selja merki og þar með ljá góðu
málefni lið og leggja þar með stein í
veglegasta Guðs-hús landsins. — ,,Þeir
sem sá með tárum, uppskera með
gleðisöng", segir í Guðs orði. Sölubörn
Hallgrímskirkju-merkja — merkin
eru afgreidd á eftirtöldum stöðum:
Guðrúnu Fr. Rydén, Blönduhlíð 10,
Guðrúnu Snæbjömsdóttur, Snorrabr.
75 og Petru Aradóttur, Vífilsgötu 21.
Kristniboðsvikan! — Samkoma í
+ Embættisveitingar +
Ófeigur Eiríksson hefur verið skipað-
ur bæjarfógeti í Neskaupstað frá 1.
nóvember næst komandi.
Tómas Á. Tómasson, fulltrúi f utan-
ríkisráðuneytinu, hefur verið skip-
aður sendiráðsritari við sendiráð Is-
lands í París frá 1. nóv.
Baldur Jónsson, læknir, hefir fengið
— Gjörðu svo vel að koma inn
að borða, Buffalo Bill!
“ ★ —
Gömul kona: — Hvað ertu
gamall litli minn?
Sá litli: — Fimm ára. En þér?
Konan: — Æ, ég er nú búin
að gleyma fæðingarárinu rnínu.
Sá litli: — En á hvaða öld?
-----——--------------------æ
Orgar brim á björeum.
bresta öldu hestar,
stapar standa tæpir,
steinar margir kveina,
þoka úr þessu rykur,
þjóð ei spáir góðu.
Halda sumir höldar
hríð á efttr riði.
Látra-Bjðrff
Hann: — Viljið þéx giftast
mér?
Hún: — Þér verðið fyrst að
spyrja mömrnu.
Hann: — Eg er búinn að því,
en hún vildi mig ekki.
ÞETTA er sviðsmynd úr leik-
ritinu „Snaran", sem Vetrar-
leikhúsið hefur sýnt í Auslur-
bæjarbíói að undanförnu. —
Næsta sýning á leikritinu
verður í Sjálfstæðishúsinu á
fimmtudagskvöld og mun það
verða sýnt þar framvegis. —
Leikendur eru talið frá
vinstri: Gestur Pálsson, Bald-
ur Hólmgeirss., Reynir Hreið-
ar Oddsson, Kristbjörg Kjeld,
Valdimar Lárusson, Kristján
Jónsson og Erlingur Gíslason.
Leikstjöri Þorvarður Helga-
son.
> PliíÉllP
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður
+ + + Teiknari J Mora
En þegar Júmbó hristi hr. Leó svo-
lítið, rankaði hann fljótlega við sér.
— Flýttu þér að opna glugga, Júmbó,
stundi hann, — svo að þetta klóró-
formloft hverfi úr stofunni!
Júmbó opnaði alla glugga og dyr.
Svo glennti hann skyndilega upp aug-
un. — Hr. Leó! hrópaði hann, — lítið
á skrifborðið .... Húla-Húlamerkið
er komið aftur!
— Já, svei mér þá — það er þarna
aftur! En hvað er nú þetta — það
er annað frímerki horfið! Það er
græna, 80 aura yfirstimplaða merkið
frá furstadæminu Eyðilandi!
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Er herra Mills kominn aftur, — Já, hann er hjá dóttur sinni sem — Gætuð þér sagt mér númeH*
hj úkrunaiKona ?
stendur!
Þess þarf ekki! Ég se hvar
er!
á