Morgunblaðið - 26.10.1960, Page 8

Morgunblaðið - 26.10.1960, Page 8
8 MORCUNBT. AÐIÐ Miðvikudagur 26. okt. 1960 Meistaraverk íslenzk fiskiskip á Afríkumið? Þáltill. frá 7 þm. Sjálfstœðisflokksins A DÖGUNUM kom út ný skáldsaga í Englandi, sem vakið hefir mikið umtal og skrif í brezkum blöðum. Höfundurinn er kornung- ur, Auberon Wough að nafni, sonur hins fræga satíruhöfundar, Evelyns Waughs. — Þetta er fyrsta skáldsaga hins unga höf- undar, og hafa sumir gagn- rýnendur látið svo um mælt, að hún sé bezta byrjandaverk sinnar teg- undar, sem fram hafi kom- ið í Bretlandi síðan faðir hans skrifaði „Decline and Fall“ fyrir 32 árum. — „The Foxglove Saga“ heit- Skáldsagan ,,The Fox- glove Saga“ fyrsta verk sonar Evelyns Waughs, sem er ný- komin út í Englandi, vekur mikið umtal. ið hin nýja skáldsaga, en útgefandi er „Chapman and Hall“. „Einstæður háðfugrl“ Bókin hefir verið auglýst geysilega, og voru ýmsir kunn ir bókmenntamenn fengnir til þess að segja álit sitt á henni opinberlega — áður en bún kom út. — Einn þeirra sagði m.a.: „Hann (höfundurinn) á það skilið, að bókin seljist í þúsundum eintaka. Ekki vegna þess, að hann er sonur MAGNÚS Jónsson og Jóhann Hafstein flytja í sameinuðu þingi tillögu til þingsályktunar um endurskoðun lagaákvæða um byggingarsamvinnufélög. Er tillagan á þessa leið: Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að láta í samráði við stærstu byggingarsamvinnufélög in í landinu endurskoða gildandi lagaákvæði um byggingarsam- vinnufélög. Evelynsv heldur af því, að hann er fæddur skáldsagna- höfundur. — Ég er ekki van- ur að skrifa um bækur áður en þær koma út, svo að út- gefendur geti tilfært það í auglýsingum sinum. Ekki skrifa ég þetta heldur aðeins til að þóknast Bron (gælu- nafn unga höfundarins) eða Evelyn, heldur af því að ég vil vekja athygli almennings á þessum einstr'ísa nýja háð- fugli“. eða ■fc „Þúsund hamingjuóskir* í sömu auglýsingu og þessi ummæli birtust, voru einnig tilfærð brot úr bréfi frá rit- höfundinum Graham Greene til unga mannsins. — Greene skrifar þar m.a.: „Aðeins einu sinni á sl. 50 árum höfum við, að mínum dómi, kynnzt svo vel heppnaðri frumraun . . . . Hún er frábær, bókin þín . . . Ég flyt þér þúsund hamingj uóskir“. Nauðsynlegt að taka í taumana En hér, sem endranær, eru ekki allir á einu máli — síð- ur en svo. Einn gagnrýnand- inn spyr t.d., hvers vegna í ósköpunum flestir hefji þetta byrjandaverk svo'til skýjanna — og finnur því síðan flest til foráttu. — Hann svarar að því búnu spurningu sinni og telur allt hrósið varla geta stafað af öðru en því, að ungi f greinargerð segir: Lögin um byggingarsamvinnu félög miða að þvi að veita því fólki sérstaka aðstoð, sem mynd ar með sér byggingarsamvinnu- félag til þess að eignast þak yfir höfuðið. Hefur verið stofnaður fjöldi byggingarsamvinnufélaga og margir notið góðs af þe\rn samtökum. Með lögum þessum eru félags- mönnum samvinnubyggingarfé. AUBERON WAUGH — Miklar auglýsingar, en misjafnir dómar . . . maðurinn sé sonur hins fræga Evenlyns Waughs — en ekki bara venjulegur byrjandi. Það sé aldrei skemmtilegt að rifa niður verk ungra höfunda, og sennilega hefði hann ekki verið svo harðorður um hina nýju bók Auberons Waughs, ef ekki hefði einmitt staðið svona á. Það sé nauðsyniegt að taka í taumana, ef ekki eigi að koma á þvi skipulagi, að leiðandi skáld og rithöf- undar útnefni sjálfir eftir- menn sína. ýt Sitt sýnist hverjum Já, sitt sýnist hverjum — en hver veit, nema íslenzkum lesendum gefist fyrr eða síð- ar tækifæri til að dæma sjálf- ir um, hvort þessi mjög svo umtalaða skáldsaga er „meist araverk", eins og sumir segja, eða „einhver óhugnanlegasta bók, sem ég hefi nokkru sinni lesið“ — eins og einn gagn- rýnandinn kemst að orði. laga veitt mikil réttindi en um leið eru lagðar á þá miklar skyldur. Ekki er nema sann- gjarnt, að þeir taki á sig nokkr- ar kvaðir, sem njóta sérstakrar aðstoðar hins opinbera til að eignast húsnæði. Um það má þó jafnan deila, hversu þungar þær kvaðir eiga að vera. M’.kil reynsla er nú fengin af þessu skipulagi, og hefur sú reynsia ótvírætt sannað nauðsyn þess, að skipulagið í heild verði tekið til endurskoðunar. í framkvæmd hafa félagsmenn samvinnubygg- ingarfélaga ekki notið nema að nokkru leyti þeirrar aðstoðar, 1 GÆR var útbýtt á Alþingi þingsályktunartillögu um athug. un á möguleikum til fiskveiða við vesturströnd Afríku. Flutn- ingsmenn eru Davíð Ólafsson og sex aðrir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins. Tillagan er á þessa leið: Alþingi áJyktar að fela rík- isstjórninni að láta fara fram athugun á því, hvaða mögu- leikar eru á, að íslenzk fiski- skip geti hafið fiskveiðar við vesturströnd Afríku. Leiði sú athugun í ljós, að FRUMVARP til laga um bann gegn vinnustöðvun ís- lenzkra atvinnuflugmanna var tekið til fyrstu umræðu í neðri deild Alþingis í gær. — Er frumvarpið sam- hljóða bráðabirgðalögunum um sama efni, sem gefin voru út 5. júlí sl. Ingólfur Jónsson, flugmálaráð- herra, fylgdi frumvarpinu úr hlaði með stuttri ræðu. — Rakti h a n n aðdrag- anda þess, að bráðabirgðalög- in voru gefin út og 1 ý s t i því, h v e r nauðsyn hefði verið að koma í veg fyrir stöðvun flugsins sl. sumar, er samningar höfðu ekki tekizt milli flugmanna og flugfélag- anna. Er sýnt hefði verið að samningar mundu ekki takast og koma mundi til verkfalls, hefði sem lögin gera ráð fyrir, og nlýt- ur því eðlilega að vakna sú spurning, hvort ekki sé sann- gjarnt, að kvaðirnar léttist að sama skapi. Mörg atriði koma til greina í þessu sambandi og því hæpið að gera breytingar á ein- stökum atriðum án þess að at- huga málið í heild. Sjálfsagt er, að samvinnubyggingarfélög- in sjálf eigi aðild að slíkri end- urskoðun, en þar sem þau eru ekki öll 1 einu landssambandi, er ekki hægt að haga samvinn- unni við þau á annan hátt en þann að velja þau stærstu þeirra til samráðs. möguleikar á slíkum veiðuvn séu fyrir hendi, beiti ríkis- stjórnin sér fyrir því, að til. raun verði gerð. í greinargerð segir, að undan- farin ár hafi athygli manna beinzt að hafsvæðinu undan vesturströnd Afríku, þar sem auðug fiskimið hafi fundizt og hafi margar þjóðir beggja vegna Atlantshafs sent veiðiskip sín þangað nú nýlega hafi Norð- menn sent þangað veiðiflota eft- ir árangursríkan rannsóknarleið angur. ríkisstjórnin séð þann kost einan að gefa út þessi bráðabirgðalög til að forða flugfélögunum og þjóðinni frá yfirvofandi tjóni. Kvað hann alla þingmenn mundu hafa gert sér ljóst, að það hefði orðið til óbætanlegs tjóns, ef flugið hefði stöðvazt i sumar, því flugfélögin mættu ekki við neinum skakkaföllum I hinni hörðu samkeppni við fjár- sterkari erlend flugfélög. Hannibal Valdimarsson taiaði næstur. Kvað hann það ekki þýðingarmeira fyrir þjóðarbú- skap íslendjnga þó 2—4 flugvél- ar stöðvuðust vegna verkfalls, en ef allur far- skipaflotinn stöðvaðist af sömu orsökum. Þá sagði hann að sumum mönn- um yxi það í augum, að flug- menn hefðu hátt kaup að krónu- tali, en engum heilvita manni dytti í hug að miða kaup flug- manna við kaup ófaglærðra verkamanna og enda þótt flug- menn hefðu fengið kaup sitt hækkað á sl. sumri hefði það ekki orðið fordæmi annarra kauphækkana. Eystcinn Jónsson lýsti and- stöðu sinni við frumvarpið og kvaðst greiða at kvæði gegn því til 2. umræðu, því þ ó þeir menn, sem hér um ræddi, væru vel 1 a u n a ð i r væri um svo ó- venjulega máls- meðferð að ræða, að verkalýðshreyfingin gæti ekki sætt sig við hana. Nokkrar umræður urðu enn um málið og auk þeirra ræðu- manna, sem þegar eru nefndir, talaði Eðvarð Sigurðsson. Um- ræðunni varð ekki lokið. (ldhugnaður“ Endurskoðun laga um byggingarsamvinnufélög Bann gegn vinnustöðvun flugmanna rætt á Alþingi Heimdallur F.L.8. AÐALFUIMDtR Heimdallar F. ir. S. verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Heimdallur F.li.S.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.