Morgunblaðið - 26.10.1960, Síða 14
14
MORCVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 26. okt. 1960
Ekki eru allir
á móti mér
THE
THRILLING
LIFE- 1NSPIRED
. STORY m
IS ON
THE
SCREEN•
SOMEBODY UP THERE
LIKES ME
PAUL NEWMAN PIER ANGELI
«•0 SAL MINEO ■BZSSOH
Stórbrotin og raunsæ banda-
risk kvikmynd um ævi hnefa
leikarans Rocky Graziano.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Umhverfis jörðina
á 80 dögum
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd tekin í litum og Cinema
Scope af Mike Todd. Gerð eft
ir hinni heimsfrægu sögu
Jules Verne með sama nafni.
Sagan héfur komið í leikrits
formi í útvarpinu. — Myndin
hefur hlotið 5 Oscarsverðlau.n
og 67 önnur myndaverðlaun.
David Niven
Cantinflas
Robert Newton
Shirley Maclaine
ásamt 50 af frægustu kvik-
myndastjörnum heims.
Sýnd kl. 5,30 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2.
Hækkað verð.
Glötuð œfi
Hörkuspennandi amerísk
sakamálamynd
Tony Curtis
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd k]. 5, 7 og 9
ILOFTUR hJ.
LJÖSMYNDASTOFaN
Ingólfsstrætj 6.
Pantið txma í sima 1-47-72.
St jörnubió
Sími 1-89-36.
Hœftuspil
(Gasf. against Brooklyn)
Geysispænn-
andi, ný, ame
rísk mynd um
baráttu við
glæpamenn, og
lögreglumenn í
þjónustu
þeirra.
—★—
Aðalhlutverk:
Darrcn McGaven og
Maggie Hayes
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Þeir héldu vestur
Spennandi og viðburðarrík
kvikmyna.
Phil Carey
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
EGGERT CLAESSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögm en/j.
Þórshamri við Templarasund.
Matsveinn
eöa niatreiðslukona óskast.
Illatstofa Austurbæjar
Laugavegi 116.
Atvinna óskasft
Ungur laghencur maður óskar eftir atvinnu við
iðnaðar eða verzlunarstörf — margt annað kemur
til greina — heíur bílpróf. Tilboð sendist afgr. Morg-
unblaðsins merkt: „Reglusamur — 1086“ fyrir
íöstudag.>kvóid.
Sendisveinn óskast
frá næstu mánaðamótum.
MACIVLS KJARAN
Umboðs- og heildverzliin
Hafnarstræti 5 — Sími 24140.
Hvít þrœlasala
(Les impures)
Mjög áhrifamikil frönsk stór
mynd, er fjallar um hvíta
þrælasölu í Paris og Tangier.
Aðalhlutverk.
Micheline Presle
Raymond Peltegrin
Danskur skýringartexti.
Bönnuð börnum innan 16 ár.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
I Skálholti
\ Sýning í kvöld kl. 20.
\Engill, horfðu heim
S Sýning fimmtudag kl. 20
s
S Aðgöngumiðasalan opin fra kl.
\ 13.15 til 20. — Sími 1-1200.
ÍLE
rRjEYKJAY
S Gamanleikurinn
S
\ Grœna lyftan
Arni Tryggvason
Sýning í kvöld kl. 8,30.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 2 í dag, sími 13191.
KÚPAVOGS BIÓ
Sími 19185.
CARYGRANT
DOUGIAS FAIRBANKSjr
' VICTOIUtócLAGlEN
ií
S Fræg amerísk stórmynd, sem 5
) hér sýnd var hér fyrir mörg- (
( um árum, og fjallar um bar-)
S áttu brezka nýlenduhersins á \
\ Indlandi við hérskáa ofstækis S
S trúarmenn.
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 7 og 9
s
I AUSTURBfiJARBLQ
Bróðurhefnd
(The Burning Hills)
Sérstaklega spennandi og
mjög viðburðarík, ný,. amerísk
kvikmynd í litum og Cinema-
Scope. —•
Aðalhlutverkin eru leikin
af hinum vinsælu kvikmynda-
stjörnum:
Tab Hunter
Natalie Wood
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
sHafnarfjarðarbíól
er
Simi 50249.
Vindurinn
ekki læs
(The wind cannot read)
S Brezk stórmynd frá Rank
\ byggð á samnefndri sögu eftir
S Richard Mason.
i Aðalhlutverk:
S
s
s
s
s
s
Yoko Tani
Dirk Bogarde
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
KASSAR — ÖSKJUR
BÚÐIRf
Laufásv 4. S. 13492
Sími 1-15-44
Albert Szhweitzer
Lœknirinn í
frumskógunum
Amerísk kvikmynd í litum,
sem hlaut „Oscar“ verðlaun
og fjallar um æfi og störf
læknisins og mannvinarins
Albert Schweitzer sem sjálf
ur aðalþátttakandi í myndinni
Heimsfræg mynd um heims
frægan mann.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bæ j arbíó
Sími 50184.
I myrkri
nœturinnar
(La Traversée de Paris)
Skemmtileg og vel gerð mynd
eftir skáldsögu Marcel Aymé.
Jean Gabin
Myndin var valin bezta mynd
ársins í Frakklandi.
Sýnd kl. 9.
Allt fyrir hreinlœtið
Norska gamanmyndin
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
NÝIR
BK/.I Atí AUGI.tSA
l XIORGUNBLAÐIM
Miðstöðvarofnar
til sölu aí sérstökum ástæðum. Stærð: 15x60 cm.
(150/600). Verð kr. 75.00 pr. eliment.
Upplýsingar í sima 19140 og 32908.
Kœliskip
606 tonn, byggt í Hollandi 1958 til sölu. Skipið
mun verba til sýnis í Reykjavík mjög bráðlega.
AUar nánat’i uppl. gefur
ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON, HRL.,
Austurstræti 14.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa nú þegar.
Verzlun Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8-
Skreiðarrár
Þrjú hundruð rár óskast til kaups.'nú þegar.
Upplýsingar í Sjávarafurðardeild SÍS, Sam-
bandshúsiriu við Sölvhólsgötu.