Morgunblaðið - 26.10.1960, Síða 17

Morgunblaðið - 26.10.1960, Síða 17
Miðvikudagur 26. okt. 1960 MORCUNBLAÐIÐ 17 Athugasemd 1 SUNNUDAGSBLAÐI Morgun blaðsins 16. þ. m. er fréttagrein með fyrirsögninni „Raunir rukk- arans* ‘og í sama blaði 20. þ. m. er aftur grein með fyrirsögninni „Rukkari-nn átti fótum fjör að launa“. Vegna þessara frétta vil ég taka fram eftirfarandi: G-reinarnar eru færðar í letur af fréttamahni Mbl. í Reykjavík eftir símtal við mig. Heimildir mínar hafa reynzt ósannar. Rukkarinn hefur aldrei þurft að greiða neinn reikning og aldrei skilið eftir kvittaðan ógreiddan reikning. Reikningur sonarins var greiddur strax við framvísun hans. f»á hefur rukkarinn aldrei verið læstur inni í eldhúsi né heldur blautri steypu yfir hann kastað. Ég geri mér Ijóst hvílík mistök það voru að senda þessar fréttir án þess að staðreyna þær og bið þá aðila, sem kunna að geta tekið þær til sín, afsökunar. Sögurnar hafa orðið til vegna misskilnings milli mín og inn heimtumanns rafveitunnar á Pat- reksfirði, sem var minn fyrsti heimildarmaður. Patreksfirði, 25. október Trausti Arnason, fréttaritarí Mbl. Málfluininersskrifstofa JÖN N. SIGURÐSSON hæstaréttarlögmaður T.augavegi 10. — Sími: 14934. TRÚLOFUNARHRINGAR Afqrcittir samdægurs HAUDOR Skolavoráustiq 2, 2. | IKUI W Sk< SKÁKMÓT Taflfélags málara hefst laugardaginn 5. nóv. n.k. að Freyjugötu 27 kl. 2 e. h. Keppt er um farandbikar og nafnbótina „Skákmeistari málara 1960“. Þátttaka tilkvnnist fyrir 1. nóv. til Steinþórs Gunn- arssonar, sími 34779, eða Magnúsar Benediktssonar, sími 12983. Svenclborcjar /Dvottapottar Scahdia eldavelar Þessi góðu og vel þekktu eldfæri eru nú venjulegast fyrirliggjandi. BlE RlN G Laugavegi 6, sími 1-4550. Gróðrastöðin v/ð Miklatorg Símar: 22-8 22 — 19-7-75. ryksugan er dýrmæt húshjálp Ruton ryksugan er nú fyrirliggjc ndi ýmsir litir ★ 10 hjálpartæki ^ Gúmmíhjól ★ Kraftmikil ★ Ódýr Ruton ryksugan erá gúmmíhjólum sem ekki rispa . . . Tíu mismunandi hjálpar- tæki fylgja, sem eru á auðveldan hátt tengd við vélina . . . hún hefir mikinn sogkraft . . . og er rofanum stjórnað með fæti. — VERÐ Á GEKiHNNI R 100 — Kr. 2.217.—. Scotts haframjöl Fljótsoðið — Drjúgt — Bætiefnaríkt Heildsölubirgðir : Kr. Ö. Skagfjörð hf. Sími 2-41-20 Jfekla Austurstræti 14 — Sími 11687 — SÍ-SLETT P0PLIN (N0-IR0N)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.