Morgunblaðið - 26.10.1960, Side 20

Morgunblaðið - 26.10.1960, Side 20
Kviknar í á prests- setr'rnu á Reynivöllum Metuppskera í gróðurhúsum Lokið við að rannsaka matjurta- garða á landinu Þrír í landhelgi LAUST fyrir myrkur sl. mánudagskvöld kom gæzlu- flugvélin Rán að þremur brezkum togurum að veið- um fyrir innan fiskveiði- takmörkin við Hvalbak, og voru tveir þeirra allt að 6 sjómílur innan takmark- anna, en einn minna. Gaf fiugvélin þeim stöðv- unarmerki með ljósmerkj- um. Tveir togaranna héldu þá þegar út fyrir takmörk- in, en einn sinnti engum merkjum flugvélarinnar og hélt áfram veiðum. Nokkrum klukkustundum síðar, er varðskipið Þór kom á staðinn, voru allir togar- arnir fyrir utan takmörk- in. Þrátt fyrir það að skugg- sýnt var orðið, tókst flug- vélinni að sjá bæði athafn- ir, svo og númer togaranna. — Þeir voru allir frá Hull. (Frá Landhelgisgæzlunni). HÉR hefur dvalizt undanfar- inn hálfan mánuð þýzkur verkfræðingur á vegum Tækniaðstoðar Sameinuðu þjóðanna. Hann mun verða hérna fram í desember og kynna sér á þeim tíma ís- lenzka vegagerð og vandamál hennar, en síðan mun hann gefa skýrslu og gera tillögur. Hann mun einkum fást við að athuga gerð vega með hörðu slit- lagi, ekki sízt í nágrenni Reykja víkur og á Suðurnesjum, þar sem umferð er mest hérlendis, en einnig malarvegagerð. L. A. H. Erlenbach, en svo nefnist hinn þýzki verkfræðing- Kartöilugras I keuiur upp í vetrarbyrjun VEÐURGUÐIRNIR ætla ekki að gera endasleppt við okkur í. ár. Eftir einstakt sumar kemur þessi óvenju- milda haustveðrátta, sem við búum enn við, þótt að- eins sé tekið að kólna. Til marks um veðurblíð- una má geta þess, að fyrir 3—4 dögum sá maður, sem býr að Vallargötu 30 A í Keflavík, að bæði fíflar og sóleyjar höfðu sprungið út í garðinum við húsið. Það, sem vakti þó öllu meiri undrun hans, var kartöflu- gras við húsvegginn! — Þarna er ekki einu sinni kartöflugarður, en um miðj an september var vinzað úr kartöflum á þessum stað, og hefur þá ein þeirra sennilega oltið undan og Ífest rætur. Grasið er í alla staði eðlilegt, hvanngrænt og fallegt. VALDASTÖÐUM, 25. okt. — Stuttu fyrir kl. 11 í gærmorgun kom upp eldur á efri hæð prests setursins á Reynivöllum í Kjós. Húsið er tiltölulega nýtt stein- hús, kjallari, tvær hæðir og ris. í húsinu býr séra Kristján ur, er mjög kunnur fyrir þekk- ingu sína á sviði vegagerðar og hefur farið á vegum Tækniað- stoðar Sameinuðu þjóðanna víða um lönd til þess að gera tillögur í þeim efnum. Héðan kom hann frá Japan. AÐALFUNDI Skógræktarfélags íslands lauk sunnudagskvöldið 23. október og hafði þá staðið í 3 daga. í kvöldverðarboði, sem Skóg- ræktin hélt fulltrúum á föstu- dagskvöld voru afhentir í verð- laun 7 bikarar, gefnir frá Noregi, og voru þeir veittir fyrir góða frammistöðu við skógræktarstörf- in. Verðlaunin hlutu: Guðmund- ur Sveinsson, Sveinseyri við Tálknafjörð, Hörður Jónsson, Stafni, Reykjadal, Jóhannes Kol- beinsson, Reykjavík, Gestur Vig fússon, Hafnarfirði, Jón Rögn- valdsson, Akureyri, Siguringi E. Hjörleifsson, Suðurnesjum, I>ór- Um 50 erlendir togarar við landið SAMKVÆMT upplýsingum Landhelgisgæzlunnar eru nú um 50 erlendir togarar á veiðum umhverfis landið, og er það mjög svipað því og vant er að vera á þessum tíma árs. Flestir eru vestur og norðvestur af landinu, eða 20—30, út af Langa nesi, Suðausturlandi og djúpt undan Austurlandi. Smáslæðing ur stundar veiðar norður af landinu. Bjarnason ásamt konu sinni, frú Guðrúnu Guðmundsdóttur, og átta börnum. Auk þess býr þar vinnumaður. Prestsfrúin varð eldsins vör af tilviljun, þegar hún fór upp í svefnherbergi þeirra hjóna laust fyrir kl. 11. Varð hún þá vör við reyk og uppgötvaði að kviknað var í tau skáp í herberginu. Þegar var beðið um aðstoð frá næstu bæj- um og slökkviliðinu í Reykjávík Dreif þar skjótt að margt manna, m.a. kom maður frá Arnarholti með slökkvitæki. Tókst mjög fljótlega að slökkva eldinn, en áður höfðu ýmsir húsmunir ver- ið bornir út. Slökkviliðið í Reykjavík sendi þegar upp eftir slökkvibíl og sjúkrabifreið. Skemmdir munu hafa orðið fremur litlar, aðallega af völdum vatns og reykjar. Eldsupptök eru ókunn. — St. G. mundur Guðmundsson, Selfossi. í skýrslum skógræktarfélag- anna kom í ljós að starfsemin hafði verið með svipuðum hætti og áður, heldur aukizt hjá sum- um félögunum. Á laugardagsmorgun flutti Baldur Þorsteinsson skógfræðing ur erindi á fundinum um Þýzka- landsför og eftir hádegi skoðuðu gestir gróðrarstöðina í Fossvogi. Á sunnudag var Heiðmörk skoðuð undir leiðsögn formanns og framkvæmdastjóra Skógrækt- arfélags Reykjavíkur og eftir há- degisverðarboð hjá borgarstjóra hófust fundir aftur. Þá ræddi skógræktarstjóri um skýrslur fé- laganna, dró af þeim ályktanir og lagði áherzlu á þýðingu hins líf- ræna sambands milli starfsemi Skipað upp í Grimsby f GÆRMORGUN hófst upp- skipun úr Langjökli í Grims by. Gekk verkið með eðli- legum hætti og var búizt við, að uppskipun mundi ljúka í kvöld. Á hádegi í gær hélt Jökulfell frá Hull áleiðis heim. Hafði skipið tafizt þar í rúma viku vegna vöntun- ar á hafnarverkamönnum. SUMARIÐ varð metuppskeruár á gúrkum, hvítkáli og tómötum og í gróðunhúsum, sem rækta rósir, varð einnig betri árangur en dæmi eru áður til um. Þetta sagði Ingólfur Davíðsson gnasafræðingur í stuttu samtaii við Mbl. í gær. Það var einnig mikil uppskera af gulrótum. Ég tel, sagði Ingólf- ur, að á svæðinu milli ölfusár og Þjórsárósa, mætti rækta eins mik ið af gulrótum og við þurfum hér til innanlandsneyzlu. Hinn vikur blandaði sendni jarðvegur, gerir ræktunarskilyrðin þarna betri en annarsstaðar. Sjúkdómaleit í sumar var lokið við að rann- saka alla matjurtagarða á land- inu. Hófst þessi rannsókn, sem beindist að sjúkdómaleit, hér í Reykjavík sumarið 1953 er hér herjaði hnúðormur í garðlöndum bæjarbúa. Síðan hefur á hverju sumri farið fram skipuleg sjúk- dómaleit í öllum matjurtagörð- um hverrar einustu sýslu lands- ins. Hafa að þessu unnið, ásamt aðstoðarmönnum sínum, Geir Gígja og Ingólfur Davíðsson en þeir eru sem kunnugt er báðir starfsmenn atvinnudeildarinnar. „Hringnum“ var lokað í sum- ar er rannsakaðir voru matjurta garðar í Skagafirði og í Húna- vatnssýslunum. Grasgarður í Laugardal Samtalið barst að hinum fyrir hugaða grasgarði hér í Reykja- vík. Honum hefur verið ætlaður staður í Laugardalnum. Kvaðst Skógræktar ríkisins og skógrækt- arfélaganna. Páll Sveinsson, sand græðslustjóri, sem var gestur fundarins ávarpaði fundarmenn og benti á, að skógrækt og sand- græðsla ættu samleið og væri báðum styrkur að sem nánustu samstarfi. Taldi hann að byrjun- artilraunir þær, sem gerðar hafa verið með dreifingu áburðar úr flugvélum á afréttarlönd, gæfu vonir um að unnt yrði að gera stærri átök til þess að klæða og fegra landið. Fimm ára áætlun Á fundinum voru samþykktar 1 FYRRAKVÖLD var Björgun- ardeild varnarliðsins á Kefla- víkurflugvelli beðin um aðstoð við að flytja veika konu vestan af Snæfellsnesi til Reykjavíkur. Kona þess, Kristjónía Kristjáns- dóttir á Brimilsvöllum í Fróð- árhreppi, var það þungt haldin, að héraðslæknirmn taldi nauð- synlegt að koma henni hið allra fyrsta á sjúkrahús í Reykjavík. Vegna þess að ekki er unnt að lenda flugvélum þar vestra, var Ingólfur vilja láta byrja nú 1 haust á því að koma garðinum upp. Það mun sýna sig að slíkur garður' verður ómetanlegur fyrir skóla bæjarins, en einnig frá al- mennu sjónarmiði, því þar mun fólk á skemmtilegan og auðveld- an hátt læra að þekkja hið ís- lenzka gróðurríki ásamt þeim gróðri, erlendum, sem þykir eiga heima í slíkum grasgarði. Myndi grasgarðurinn stuðla að því að auðvelda fólki val blóma í skrúð garða sína, sagði Ingólfur. Ævisaga Laxness, 2. bindi komið úf BLAÐINU hefir í dag borizt frá Helgafellsútgáfunni, annað bindi ævisögu Halldórs Laxness eftir Peter Hallberg, í þýðingu Björns Th. Björnssonar. í fyrra bindinu sem út kom fyrir tveimur árum, er sagt frá uppeldi skáldsins, fyrstu skólagöngum og utanferð- um, umskiptum til kaþólskrar trúar og klausturvist ásamt fyrstu tilraunum til skáldskapar. í þessu nýja bindi er lýst þeim árum, sem mestu umróti ollu i lífi skáldsins, árunum er fyrsta stóra skáldverkið, Vefarinn mikú frá Kasmír var í gerjun og full- sköpun. Þetta bindi er í 7 köfl- um, Vefarinn mikli, ytri tildrög, Tízkan og nútímamaðurinn, Kon an og Vefarinn mikli, Stílfyrir- myndir, Aldarblær, Vefarinn mikli í ljósi ísl. samtíðar og Vef- arinn mikli, persónuleg heimild höfundarins. Þessu bindi fylgir ennfremur heimildaskrá og nafna skrá fyrir bæði bindin. Þetta síð- ara bindi er um fjörðungi stærra en hið fyrra. vamarliðið beðið að senda þyril- vængju eftir sjuklingnum. Hún var þegar reiðubúin að fljúga vestur, en vegna myrkurs gat ekki orðið af því. fyrr en í gær- morgun. Fór hún vestur um kl. 8 í gærmorgun, og voru með í förinni hjúkrunarmaður og Guð jón Jónsson, flugstjóri á Rán. Ferðin gekk vel, og var þyrian komin til Reykjavíkur taust fyrir kl. ellefu um morguninn. Verkfræðingur frd Tækniaðstoð SÞ athugar vegagerð hér Skógrœktaráœtlun tyrir landið nauðsynleg Frá aðalfundi Skógræktarfélags íslands Framhald á bls. 19. Þyrla frá varnarliðinu flytur sjúkling

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.