Morgunblaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 12
12 MORGVNQLAÐIÐ Laugardagur 19. nóv. 1960 Atvlnnurekendur Óska eftir atvinnu hálfan daginn (e.h.) — Flest kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Laganemi — 1249“. BEZT A® ACGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU Parker KÖLIJPEyi Það eru Parker gæðin, sem gera muninn Parker kúlupenninn hefir skrifgæði sjálf* blekungs, en þó kostar hann lítið meira en venjulegur kúlupenni. Gefur þegar í stað og þér beitið honum. Ekkert er jafn virðulegt og yðar eigin undirskrift — samt eru margar kúlupenna undirskriftir áferðalíkar. En það er ekki þannig með Parker T-BALL kúlupennann! Alveg eins og góður sjálfblekungur beitir sér eftir skriflagi yðar, þannig beitir Parker T-BAIL kúlupenni skriflínunni við mismunandi þrýsting. Létt snerting gefur mjóa línu, aukin þrýstingur breikkar línuna. Þetta er annar mikilvægur hæfileiki Parker T-BALL kúlupenna — samt sem áður kostar hann litlu meira en venjulegur kúlupenni. Parker-hMKIÍLÖPLyi © A PRODUCT OF THE PAftKER PEN COMPANY Vélbátur til sölu Vélbáturinn JÖTUNN, VE-273, með 205—265 ha. GM-dieselvél. — Stærð 41,6 tonn. — Uppl. gefur. SVAVAR ANTONlU SSON Sími 331 — Vestmannaeyjum. Atvinnurekendur Tvítugur piltur með stúdentspróf óskar eftir atvinnu í nokkra mánuði. Margt getur komið til greina. — Tilboð óskast í síma 10050 í dag frá 9—12 og 13—-18. Kjötverzlun í sjálfseignarpiássi er til sölu. — Verzlunarplássið og áhöld óll nýleg og í góðu standi. — Leiga á hús- næðinu getur einnig komið til greina. Upplýsingar gefur. M ALFLUTNIN GSSKRIFSTOF A Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 og 32147 5 herbergja íbúð er til sö!u fbúðin er á efri hæð í Barmahlíð 27. Sér inngangur og sér hitaveitulögn. Margir inn- byggðir skápar og góðar geymslur. Laus til íbúðar strax. — fbúðin er til sýnis í dag kl. 2—7. Upplýsingar geíur. MÁT.FLUTNIN GSSKRIFSTOF A Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 og 32147 íbúð til sölu 3 herb. íbúð á jarðhæð við Tómasarhaga er til sölu. íbúðin er tilbúin undir tréverk og allt sameiginlegt að fullu fragengið. — Upplýsingar gefur eftir kl. 3 í dag SVEINN FINNSSON, hdl. Ægijsiðu 50 — Sími 22234 Einbýlishús í Hafnarfirði Til sölu nýtt 80 ferm. 6 herb. einbýlishús í Kinna- hverfi á tvennur hæðum. — Efri hæðin er fullbúin. Neðri hæð er búið að einangra og leggja miðstöð. Útborgun kr. 150—200 þús. ÁRNI GUNNLAUGSSON, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, Sími 50 76 4 frá kl. 10—12 og 5—7. í dag Tll sölu Iðnaðarhúsnæði suður með sjó. Mjög heppilegt fyrir verksmiðju, bifreiðaverkstæði eða annan siíkan iðnað. — Stór lóð fylgir. Ennfremur til sölu verk- smiðjuverkíæri. — Upplýsingar gefa. . Máiflutningsskrifstofan EGGERT CLASSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmenn Þórshamri — Sími 1-11-71.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.