Morgunblaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1960, Blaðsíða 9
Laugardagur 19. nóv. 1960 MORCVNfíf. 4 fí 1Ð 9 ^^^.Kristmann Guðmundsson BÓKMEN skrifar um N T I R t heimahögum / eftir Guðrúnu frá Lundi Leitur. I>ETTA mun vera þriðja bindið a áögunni um Kötlu frá Mýra- koti í Djúpárdal. Nefnast hin fyrri „Svíður sárt brenndum" og Guðrún frá Lundi „Á ókunnum slóðum'. Það er al- þjóð kunnugt, að Guðrún frá Lundi er mest lesni og vinsæl- asti rithöfundur þessa lands. Virðist ýmsum falla það nokkuð þungt og telja jafnvel móðgun við stórmenni andans. En ég tel bókmenntasmekk almennings dável borgið, meðan hann les ekki lakari hluti en verk Guð- rúnar frá Lundi. Öllum má vera Ijóst, að hún hefur verið frábært skáldefni, og margur höfundur, sem mikið er af látið, mætti þakka fyrir að eiga hennar ágætu frásagnargáfu og þann sjald- gæfa hæfileika að geta búið til bráðlifandi talsetningar. Þá verða persónur frúarinnar les- ahdanum allajafna mjög svo minnisstæðar og ofan á allt ann- að eru umhverfislýsingar hennar alloft prýðisgóðar. Hinu verður aftur á móti ekki leynt, að Guð- rúnu skortir tæknilega kunnáttu til að fara með meðfædda hæfi- leika sína. En þá verður það að ethugast, að hún hóf ekki rithöf- undarstarf sitt, fyrr en hún hafði skilað iöngu og erfiðu lífsverki og var komin á þann aldur, er menn fara að hugsa til vistar á elliheimili. Þrátt fyrir það mun fyrsta skáldsaga hennar að minnsta kosti verða langlíf í íslenzkum bókmenntum. Og íesin mun sú gamla verða, hvort sem mönnum líkar betur eða verr, löngu eftir að farið er að slá í 90% af öðrum bókmenntum aldarinnar. Að þessu greindu vildi ég mega segja, að sagan um Kötlu frá Mýrarkoti er hvorki betri né verri en aðrar síðari bækur Guð- rúnar. Hún er ósköp lík lífinu sjálfu og í því felst nú einmitt leyndardómur vinsælda höfund- Til sölu Segulband, Grundvig TK8. Verð kr. 6500,00. Ferðaút- varp, Radionett, verð kr. 1500,00. Uppl. í síma 24757 frá kl. 5—7 i kvöld og á Vesturgötu 65 eftir kl. 7 á kvöldin arins. Þótt stundurr. sé allklaufa- lega með efnið farið, straumur sögunnar helzt til lygn og sam- ræður langdregnar, þá andar blær hins daglega lífs mannanna um þessar síður og gefur sög- unni gildi, er ýmis önnur verk skortir, sem betur eru gerð. Við þekkjum fólkið, sem þarna er frá sagt, það er á sveimi allt í kring- um okkur, við könnumst við kosti þess og galla. Sumt af því er dálítið slæmt, en ekki eins vont og það ætti að vera til þess að vera góðar persónur í sögu, og göllum góða fólksins er líka svolítið öðruvísi fyrirkomið en þjálfaður rithöfundur myndi gera. Gallar bókanna liggja í aug um uppi, en þær luma líka á kostum, sem gera þær aðgengi- legar til lesturs fyrir alþjóð. Guðrún frá Lundi hefði aðeins getað sprottið úr íslenzkum jarð- vegi, og hún er lifandi tákn þeirra stórfurðulegu menningar, er þreifst með þessari sárfátæku hirðingjaþjóð og hélt í henni líf- inu, enda þótt ýmsir leiðinda- bokkar vilji nú gera iítið úr henni. Það gleður mig, að ís- lenzkur almenningur hefur kunn að að meta Guðrúnu, því að það sýnir heilbrigði hans. Og það ætti að vera forystumönnum þjóðarinnar ábending að sýna þessari furðulegu dóttur ís- lenzkrar bændamenningar ein- hvern þann sóma, er hæfði verð- leikum hennar. Hús til sölu í Sandgerði, 4 herb. og eldhús. Tilboð óskast.,,1251" Réttur- áskibn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. — Allar nánari upplýsingar gefur Hjalti Jónsson í síma 7546, Sandgerði. 3/o herb. íbúð Til sölu í húsinu nr. 21 við Baldursgötu. íbúðin er á efri haeð (nshæð) og er laus til afnota nú þegar. Lág útborgun. Ibúðin er til sýnis í dag. Upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. Tilkynning til eigenda Moskwitch bifreiða: — Hjá okkur er staddur verkf .'æðingur frá Moskwitch-verksmiðjun- um og eru þeir eigendur Moskwitch bifreiða, sem óska eftir leiðbeiningum, beðnir að hafa samband við okkur dagana 21.—25. nóv. Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. Brautarholti 20 Ú tidyrah urðir Við erum að byrja á lagerframleiðslu úti- dyrahurða úr eftirfarandi harðviði: T E A K — (Thailand) AFZELIA — (V-Afríka) AFROMOSIA — (V-Afríka) Ef menn víldu gera pantanir í sérstakar gerðir, þá þurfa þær að berast strax. Byggir hf. Sími 34069 bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b BL Amerískar SKÁPAHANDFÖNGIN eru komin aftur í glæsilegu úrvali. ggingavörur h.f. Slml 35697 lougaveg 178 b b b b b b b b b b .b KJúbburinn S í m i 3 5 3 5 5 er opinn fimmtudaga, föstudaga laugardaga og sunnudaga. + Hljómsveit Kristjáns Magnússonar ★ Söngvari Elly Vilhjálms. ÍT Verið öll velkominn í Klúbbinn. Stúlkur óskast strax til eldhússtarfa. Upptýsingar á staðnum frá kl. 10—S Klúbburinn Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvitans í Kjósahreppi, úrskurð- ast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum til Kjósarhrepps, er féllu í gjalddaga hinn 15. júní og 15. okt. auk dráttarvaxta og kostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum iiðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi ge*ð skil fyrir þann tíma. Sýshimaður Gullbringu- og Kjósarsýslu, 26. okt 1960. Jóhann Þórðarson Frjáls þjoð er 12 síður um þessa helgi. — Viðtal við MARGEIR J. MAGNÚSSON VÍXLA OG FJÁRMÁLAMANN Takið þátt í iólagetrauninni ★ Verðlaunflugfar til kaupmannahafnar og viku uppihald. Frjáls þjóð EMGLI8H ELECTRIC ÞVOTTAVÉLAR Höfum til sölu örfá stykki af þessum vinsælu þvottavélum. Ávalt góðar birgðir af varahlutum. Laugavegi 178 — Sími 17450

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.