Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 10

Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 10
10 MORGTJNPT **>1» Sunnudagur 4. des. 1960 ■w Þetta er... . . og þetta er ódýrasta stóra strauvélin ilolvlilx O. KORNERUP-HANSEN Sími t-2€-06. Suðurgötu 10. — Bezt að auglýsa i Morgunblaðinu — Eftir 25 ár Anna May Wong var heimsfræg fyrir 25 árum síð- an og fyrsta kinverska Holly- wood-stjarnan. — Laun sín lagði hún í eignir og þegar hún dró sig í hlé fyrir 18 ár- um var hún stórrík kona. Nú hefur hún leikið aftur í æsi- kvikmyndinni „Portrait in Black“ og voru meðleikarar hennar Anthony Quinn og Lana Turner. Kvikmyndin hefur fengið mjög góða dóma gagnrýnenda. En Anna May Wong segist ekki leika í fleiri kvikmynd- um í bráð. — Þessi eina „endurfæðing“ er mér nóg, segir hún. Kvikmyndaleikkonan býr í glæsilegu húsi í San Francis- co og hús hennar stendur op- ið öllum þeim stjörnum, sem léku í tíð þöglu kvikmynd- anna. En lík Debbie! í næstu kvikmynd sinni leikur hin vinsæla stjarna, Debbie Reynolds (28 ára), sem áður var gift söngvaran- um Eddie Fisher, léttlynda næturklúbbsdansmey. — Til þess að geta lifað sig inn í hlutverkið, fór Debbie með hinni mestu leynd til New York og réði sig undir fölsku nafni sem dansmey í veit- ingahúsi. Hún breytti um hárgreiðslu, förðun og gerði í stuttu máli sagt. allt sem hún gat til þess að fólk þekkti hana ekki. Samt sem áður sögðu margir: — Drott- inn minn dýri, hve þú líkist Debbie Reynolds. — Já, svar- aði Debbie og hló, það eru margir sem hafa orð á því. May Wong fyrir 25 árum í kvikmyndinni „On the Spot“, og nú í kvikmynd- inni „Portait in Black“. AKÆRAR GEGN OSCAR WILDE X.okið hefur verið kvikmyndun nýrrar myndar um hin sorglegu endaiok rithöfundarins fræga, Oscar Wilde. Leikur Robert Morley hinn margumrædda rithöfund og Phyllis Cal- vert konu hans, Constance. Kvikmyndin hefst þar sem verið er að frumsýna leikrit hans Blævængur Lady Windermere. Skáldið heldur þakkar- ræðu I lok leikritsins, aðdáendur fiykkjast að honum og meðal þeirra var hinn fallegi sonur markgreifans af Queens- berry. Það var vinfengi við þann mann, sem olli því að Oscar Wiide var kærður fyrir kynvillu. Kvikmyndin lýsir réttar- höldunum og iætur söguna enda í París, þar sem þessi hæfi- leikamikii rithöfundur eyddi þrem síðustu árum ævi sinnar í drykkjuskap og eymd. f Svo fljótt og auðvelt að jbvo úr Fœst í nœstu búð Leikfélag Kópavogs i $ i ( Fjöldi sýninga i ÚTIBÚIÐ I ! / ÁRÓSUM \ S i S hinn braðsmellni skopleikur ^ ) eftir Curt Kraatz og Max S S Neal. Tvær sýningar 4. des í | ) Kópavogsbíói kl. 20.30 og kl. i • 23:30 „Miðnætursýning“. Að-1 S göngumiðar í Kópavogsbíói í ( i dag frá kl. 2. ) (Ath.: Ferðir Strætisvagna ^ ) Kópavogs. s ) s | Barnateikritið | LÍNA \ LANGSOKKUR I S \ S Tvær sýningar í Kópavogsbíó \ • í dag, sunnud. 4. des kl. 15 og ) skl. 17:15. — | ) Aðgöngumiðar í Kópavogs- S ( bíói frá kl. 2 í dag. ^ ) Ath.: Strætisvagnar Kópa- s | vogs fara frá Lækjargötu á | s hálfum, og heilum tímum frá \ | Kópavogsbíói eftir sýningarn s sar. \ ÍUPPSELT á miðnætur- S ; sýninguna í kvöld. ^ s i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.