Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 23

Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 23
Sunnudaguf 4. íes. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 23 Enska knattspyrnan 20. UMFEHÐ ensku deildarkeppninn- ar fór fram í gær og urðu úrslit leikj anna þessi: 1. deild Aston Villa — Manchester City .... 5:1 Blackburn — Fulham ............ 5:1 Blackpool — Birmingham ........ 1:2 Bolton — Newcastle ............ 2:1 Chelsea — W.B.A................ 7:1 Everton — Sheffield W.......... 4:2 Leicester — N. Forest ......... 1:1 Manchester U. — Preston ....... 1:0 Tottenham — Burnley ........... 4:4 West Ham — Cardiff ............ 2:0 Wolverhampton — Arsenal ....... 5:3 — Bridge Framh af bls. 6. faldaði og lét út tígul 9. A báð- um borðum var tígul 9 drepin með gosa í borði, Austur lét ásinn og Suður trompaði. Hér skildu leiðir hjá sagnhöfunum. Á öðrum borðum lét Suður út spaðakóng í von um að Austur ætti gosa eða drottningu sem einspil. Austur drap með ásnum og var svo óvarkár að láta því næst út laufa 7. Suður drap með drottningu og kastaði því næst hinum þrem laufunum í tígulhjónin og hjartaás. Vann hann þannig spilið því A—V fengu aðeins þrjá slagi á tromp. Á hinu borðinu var útspilið eins og áður segir það sama og einnig drepið með gosa og ás hjá Austur og trompað hjá Vestur. Nú lét Suður út spaða 10. Vestur, sem óttaðist að Suð- ur ætti ás og kóng í spaða og væri að gabba sig, drap með Bpaðagosa, en Austur fékk slag- inn á ásinn. Það sama kom einn ig fyrir á þessu borði og hinu, Autur lét því næst út laufa 7 og Suður vann þannig 5 spaða, gaf aðeins tvo slagi á tromp. Spilið vinnst þannig á báðum borðum þrátt fyrir að mjög auð- velt sé fyrir A—V að fá 4 slagi. Sannar þetta spil að meist urum getur einnig skjátlazt. 2.. deild Charlton — Derby ............... 3:1 Huddersfield — Brighton ........ 0:1 Lincoln — Leeds .............. 2:3 Luton — Southampton ............ 4:1 Norwich — Leyton Orient ........ 3:2 Plymouth — Scunthorpe ......... 3:1 Portsmouth — Middlesbrough (frestað Sheffield U. — Bristol Rovers . 2:3 Stoke — Liverpool (frestað) Sunderland — Ipswich ........... 2:0 Að 20 umferðum loknum er staðan þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 20 17 2 1 67:25 36 Everton 20 12 4 4 50:31 28 Wolverhampton 20 12 4 4 51:38 28 Sheffield W. 19 11 4 4 32.20 26 Preston 19 5 3 11 21:37 13 W.B.A. 20 5 2 13 29:42 12 N. Forest 20 4 4 12 28:46 12 Blackpool 19 4 3 12 32:43 11 2. deild (efstu og neðstu liðin) Sheffield U. 21 15 1 5 42:24 31 Liverpool 19 11 4 4 39:25 26 Norwich 20 10 6 4 34:23 26 L. Orient 18 5 5 8 27:36 15 Lincoln 20 5 4 11 26:39 14 — Svartbakur Framh af bls. 24. þeirra voru þúsundir þúsunda glænýrra þorskaseyða. Þessar staðreyndir taldi Guðmundur tala til íslendinga. Hér við land steypa milljónir svartfugla sér yfir hrygnin^asvæðin. Það virð- ist engin fétrnna að ætla, að fuglinn sé á við hundruð togara, sagði Guðmundur. Þetta er mál sem kanna verður til fullnustu, jafnvel þó fuglalifið sé fá- skrúðugt, sé svartfuglinn sá skaðvaldur hér við land sem hinir brezku og þýzku sérfræð- ingar telja hann vera, er ekk- ert áhorfsmál, að snúast verður gegn honum eins og svartbakn- um, og eyða honum. Schannong’s minnisvurðar 0ster Farimagsgade 42, Kþbenhavn 0. Musica sacra FÉLAG ísl. organleikara efnir til tónleika í Dómkirkjunni ann- að kvöld (mánud.) kl. 9. Eru þessir tónleikar haldnir í tilefni af 80 ára afmæli Friðriks Bjarna son tónskálds og organleikara. Verða eingöngu flutt verk eftir Friðrik. Söngflokkur Hafnar- fjarðarkirkju syngur undir stjórn Páls Kr. Pálssonar, Árni Jónsson syngur einsöng og Páll ísólfsson leikur á orgel. Undirleik með kórnum annast Reynir Jónasson. Verður efnisskráin fjölbreytt. Aðgangur er ókeypis. — Jólapósturirm Frh. af bls. 2 leyfis, svo framarlega að verð- mæti hverrar um sig fari ekki yfir kr. 1000.00. Um jólapóstinn út á land er það að segja að hann verður að hafa borizt daginn áður en ferð fellur. Síðustu ferðir strandferða skipanna eru sem hér segir: Skjaldbreið fer til Húnaflóa og Skagafjarðarhafna þann 10. des., Hekla fer austur um land til Akureyrar 15. des., Esja fer vestur um land til Akureyrar 17. des. Herðubreið austur til Fá- skrúðsfjarðar 19. des. Skjald- breið til Breiðafjarðarhafna 20. des. og Herjólfur til Vestmanna- eyja 23. des. Siðustu flugferðir út á land eru áætlaðar 20. des. til Þingeyrar og FlateyraV, 22. des. til Egilsstaða og 23. des til Akureyrar, Vestmannaeyja, ísa- fjarðar, Hornafjarðar og Kirkju- bæjarklausturs. Athugandi er þó að ferðir geta fallið niður eða seinkað vegna ófærðar eða stirðrar veðráttu og því áríðandi að jólapósti út um land sé skilað tímanlega til flutn ings svo að hann nái eins og til er ætlazt. Jbú/rtÁ# g//&/ Æ/ÚteU' , &ÍUUÍ-t, esz'Á? A&/// /w/ //wtit/sz/z/ Hjartanlegar þakkir flyt ég öllum þeim, sem veittu mér fögrnuð á fimmtugsafmæli mínu með heimsóknum, heilla- skeytum, bréfum, blómum, margskonar gjöfum og ann- arri vinsemd. — Ég bið Guð föður vorn að blessa alla þá, sem þannig minntusv mín. Jóhann ll nnesson. K.S.F.R. K.S.F.R. Bazar og kaffisala Kvenskátafélags Reykjavíkur verður sunnudaginn 4. des. í Skátaheimilinu. — Opnað kl. 3. — Jólasveinar skcminta börnunum. — Ótal margt hentugt til jóla- gjafa — Munið hið vinsæla kvenskáta-kaffi. Kvenskátafélag Reykjavíkur Styrktarfélag vangefinna TILkVNIMIR Reykvíkingar munið jólagjafa sjóð stóru barnanna. — Tekið verður á móti gjöfum í sjóðinn á skrifstofu Styrktarfélagsins, Skólavörðustíg 18, 4. hæð. W\ HRINGUNUM 1 FRÁ XiatfiÞ**1 g L/ (/ HArj<ARSTa^» . Móðir mín HAIXFRfÐUR SIGTRYGGSDOXXiií anaaðist 2. desember Fyrir hönd vandamanna. Konráð Axelssou Hjartkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, GUÐRÚN SVEINSDÓTTIR Skuld, Akranesi verður jarðsungin þriðjudaginn 6. þ.m. og hefst með bæn á heimili hennar kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda. Bcnedikt Tómasson Jarðarför móður minnar og tengdamóður, ÖNNU SIGFÚSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju, mánudag. 5. þ.m. kl. 10‘30. Athöfninni verður útvarpað. Ingi Jónsson, Elín Guðmundsdóttir FRÚ GUÐRÚN PÁLSSON sem andaðist 30. nóv. s.l. verður jarðsungin þriðjudaginn 6. des. kl. 1,30 frá Dómkirkjunni. Jarðað verður í Foss- vogskirkjugarði. Fyrir hönd aðstandenda. Guðlaug Magnúsdóttir. Jarðarför frænda míns ÞORSTEINS ASGEIRSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 7. des. kL 13,30. Albert Goodman. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför. jlNU ingimundardóttur Hjördís S. Jónsdóttir Sigurjón F. Jónsson, Ragnheiður Sigurðardóttir Ingimundur B. Jónsson, Eiísa F. Kristjánsdóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarð- arför eiginmanns, föður og tengdamöður okkar, EYJÓLFS MAGNÚSSONAR frá Eskifirði Eiginkona, börn og tengdabörn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.