Morgunblaðið - 16.12.1960, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.12.1960, Qupperneq 2
V 2 MORGVISBLAÐIÐ Fostudagur 16. des. 1960 k Vientiane er ríú á valdi Nosavans Núverandi stjórn Lögrreglufélagrsins: ÞórÖur Kárason, Páll Eiríksson, Erlingur Pálsson, Óskar Ólason og Bogi J. Bjarnason. Lögreglufélagið 25 ára Vientiane, Manila og Nýju Dehli, 15. des. (Reuter-NTB) EFTIR nær þriggja sólar- hringa samfellda harða bar- daga fram og aftur um Vien- tiane, höfuðborg Laos, er svo komið, að hermenn Phoumi Nosavans virðast hafa borg- ina á sínu valdi. Kong Lae heldur nú norður á bóginn í áttina til konungsborgar- innar Luang Prabang með megnið af her sínum en nokkrir hermanna hans eiga enn í höggi við hermenn Nosavans í útjaðri borgar- innar. Miklir eldar hafa geisað víðs vegrar í Vientiane og fólk hefur flúið hús sín unn- Washington, 15. des. — (NTB-AFP). TILKYNNT var í dag, að Bandaríkin muni styðja rik- isstjórn þá í Laos, undir forsaeti Boum Oum, sem stofnuó var fyrir nokkrum dögum. Telur stjóm Bandaríkj- anna að stjórn þessi, sem þing landsins standj að og hafi samþykki konungsins. Savang Vatinana, muni fá ráðið fram úr vandræðun- um í Iandinu og komið á friði og einingu. ■ ^ ^ ^ vörpum og haldið til smá- þorpa utan við borgina. — Fregnir frá Bangkok herma, að bandariska sendiráðið i Vientiane hafi brunnið til grunna «g starfsfólkið verið flutt til Thailands. Um það bil 150 konur og börn hafa verið flutt frá borginni Thai i norðurhluta landsins. Læknar sjúkrahúss- ins í Vientane, en þeir eru aðeins tveir, segjast hafa tal- ið fimm hermenn fallna og tiu særða auk fimmtíu fall- inna borgara og 200 særðra. Sjúkrahúsið var meðal margra stórbygginga í borg- inni, sem löskuðust í sprengjuvarpinu. Samræmd stefna Filippseyjar, Thailand og Pak- Vetrarhjálpin AKRANESI, 15. des.: — Vetrar- hjálpin á Akranesi heur byrjað starfsemi sína. Skátar heimsækja bæjarbúa á morgun (föstudag). Er þess vænzt að bæjarbúar taki þeim vel, eins og alltaf áður. Enn eru ýmsir, sem þurfa á stuðningi meðbræðra sinna að halda. istan hafa komið sér saman um samræmda stefnu varðandi vandamáiið í Laos, en þessi ríki eru sem kunnugt er meðlimir í Suðaustur-Asíu bandalaginu (SEATO). — Sagði forseti Pak- istan, Mohammed Ayub, fyrir nokkru, að Pakistan mundi ekki telja eftir sér að axla einhverj- ar byrðar, ef bandalagið ákvæði að senda her til Laos. Kínverjar hafa undanfarið margsinnis kvartað yfir meintri íhlutun Vesturveldanna í Laos, en Bandaríkjamenn jafnan svar að á þá leið, að Kínverjar haldi þar aðeins gömlum ávana sín- um, að væna aðra um það, sem þeir geri sjálfir, en Kong Lae hefir, sem kunnugt er, fengið vcpnasendingar frá Rússlandi, Kína og Norður-Vietnam. Nefndin frá 1954 endurvakin Nehru, forseti Indlands, skýrði fréttamönnum svo frá í dag, að hann hefði farið þess á leit við Rússa og Breta að endurvakin yrði vopnahlésnefnd er stofnuð var 1954 til þess að binda endi á styrjöldina í Indó-Kína. Yrði þá að minnsta kosti unnt að fylgj- ast með tilraunum erlendra ríkja til íhlutunar í Laos. Leopoldville, 15. des. — (Reuter). FYLGISMENN I.umumba í Orienthéraði og Stanleyville búa sig nú í óða önn undir aS mæta hugsanlegum árásum herflokka Mobutus, en einhverjir þeirra eru sagðir komnir til héraðsins. Antovne Gizenga, náinn vinur og fylgismaður Lumumba lýsti í gær yfir myndun nýrrar ríkis- stjórnar. Væri hún hin eina ,,lög- lega“ í landinu og hefði aðsetur í Stanleyville, sem héðan í frá yrði talin höfuðborg Kongólýð- veldsins. Gizenga kallar sig vara forsætisráðherra landsins og telja menn það benda til þess að hann líti á Lumumba sem æðsta mann stjórnarinnar. Giz- enga kvaddi 1300 borgara í Stan- leyville til vopna í dag og flokksmenn Lumumba í Orient- héraði voru búnir einkennisklæð um. Fulltrúar Sameinuðu Ljóðanna í Kongó hafa athugað gaumgæfi- lega hina nýju stjórnaryfirlýs- ingu. Eru þeir nú mjög uggandi um hag rúmlega 2 þús. Evrópu- manna, sem dveljast í Oriental. Hafa konur verið hvattar til að halda þaðan með böm sín. Allt er nú með kyrrum kjörum LÖOREGLUFELAG Reykjalvík- ur er 25 ára í dag. Hvatamaður að stofnun félagsins var Bjarni Eggertsson, varðstjóri, en fyrstu stjórn skipuðu þeir Jakob Björns son, Matthías Sveinbjörnsson, við Kitona herbækistöðina, sem er um 500 km vestan við Leo- poldville, en í fyrrinótt tóku 250 hermenn Mobutus stöðina með valdi aí Marokkómönnum úr liði SÞ. Annadagur á Alþingi í GÆR voru langir fundir á Alþingi ,en þar er nú unnið að því að Ijúka afgreiðslu ýmissa mikilsverðra mála fyrir jólin. í neðri deild lauk 3. umr. um frumvörp um almannatrygging- ar. ríkisborgararétt og veð, en þessi mál voru skömmu síðar tekin til 1. umr. í efri deild. í neðri deild urðu miklar um- ræður um frv. um efnahagsmál, sem var til annarrar umræðu. Mælti Birgir Kjaran fyrir því af hálfu efnahagsmálanefndar,, en síðan töluðu Skúli Guð- mundsson og Einar Olgeirsson, sem höfðu sérstöðu innan nefnd arinnar. Talaði Einar Olgeirsson síðar og lauk máli sinu laust fyrir kl. 11 í gærkvöldi. Þá urðu einnig langar um- ræður um söluskattsfrumvarpið í neðri deild. Gunnar Thorodd- sen, fjármálaráðherra, gerði gvein fyrir því, en síðan töluðu Þorarinn Þórarinsson, Lúðvík Jósefsson og Eysteinn Jónsson. Vantar vitni N Ý L E G A kom í skrifstofu rannsóknarlögreglunnar, til um- ferðaslysadeilóarinnar, stúlka á þrítugsaldri og skýrði frá því, að hún hefði orðið fyrir slysi fyrir nokkrum dögum og legið siðan og ekki getað farið til vinnu. Hún kvað þetta hafa gerzt við Mjólkurstöðina. Hefði bíl- stjóri bilsins flutt sig í slysa- varðstofuna og síðan heim til sín. Henni hafði láðzt að spyrja manninn að nafni, og hún vissi nú engin deil á honum eða bíln- um. Rannsóknarlögreglan vill biðja i ökumann þennan að koma til I viðtals, svo og þá er kynnu að hafa komið á slysstaðinn. Björn Vigfússon, Jón Jónsson og Geir Sigurðsson. Auk Jakobs hafa formenn fé- lagsins verið: Magnús Eggerts- son, Hallgrímur Stefánsson, Kristinn Helgason og Erlingur Pálsson, sem er núverandi for- nvaður og lengst hefur gengt for- formennku, eða 20 ár. Með Erlingi í stjórn eru nú: Þórður Kárason, ritari; Bogi J. Bjarnason, gjaldkeri; Oskar Öla- son, varform. og PáU Eiríksson, meðstjórandi. Lögreglufélagið hefur á þessu tímabili unnið að margvíslegum bótum á kjörum lögregluþjóna svo og ýmsum öðrum málum, er varða hag þeirra. Hefur starf- semi þess í ýmsum menningar- málum og íþróttum verið blóm- leg. Eitt af helztu baráttumálum fé lagsins hefur þó verið bygging nýrra lögreglustöðvar og sagði Erlingur Pálsson, form., á fundi með blaðamönnum í gær, að menn væntu þess, að skriður væri nú að komast á málið. Erlingur tók það sérstaklega fram, að vert væri að minnast þess á afmælinu, að Lögreglu- félagið hefði tekið opinbera af- stöðu til lýðveldisstofnunarinnar á sínum tíma — og lögregluþjón- ar hefðu enga greiðslu viljað þiggja fyrir störf sin við lög- gæzlu á lýðveldishátíðinni. Ný ljóðabók ef tir Jón úr Vöi ÚT ER komin ný ljóðabók eftir Jón úr Vör, sem hann nefnir Vetrarmávar. Hún er 60 bls. og prentuð í 600 eintökum. Ljóðin eru að sjálfsögðu margvíslegs efnis, og má þar til nefna Draum ur Þyrnirósu, Hamingja jarðar, íslendingar, Skálholt, Draunriur skáldsins, Páskaræða, Auð- humla, Fangelsi, Stefniunót, Spegill, Á meðan við lifum. Vetrarmávar er 7. bók Jóns. Kom sú síðasta, Með örvalaus- um boga, út árið 1951. — Ejb/op/a Frh. af bls. 1 stjómar væri Ras Imru, fyrrum sendifulltrúi í Bandaríkjunum og sendiherra í Indlandi og Rúss- landi. Einnig var sagt, að yfir- maður hersins væri Mulugeta Bullie. Sagt var, að íitjórnarbylt ing þessi væri gerð til þess að binda endi á þrjú þúsund ára einræði, fátækt og menningar- leysi. Yrði nú komið fótum undir lýðræðislega stjórn er hafa mundi þá stefnu, að vinna að i góðri sambúð við allar þjóðir, framförum í Eþíópiu og eflingu menntunar landsmanna. Sagt var að þingið hefði verið leyst upp, hervörður væri við erlendar aendiráðsbyggingar en allt væri með kyrrum kjörum. ★ Síðdegis í dag hermdu fregnir frá Nairobi og Aden, að útvarpið í Addis Ababa hefði skýrt frá því, að tveir hershöfðingjar, Merid Mengh og Ebede Gevre hefðu verið reknir úr hernum og stæðu þeir nú fyrir gagnbylt- ingu. Hefði flokkur hermanna undir þeirra stjórn hafið skot- árás á friðsama borgara er vildu votta hinni nýju stjórn hollustu sína. Skömmu síðar tilkynnti út varpið, að bardögum væri lokið, en Eþíópíumenn í Kemya óttast mjög, að brottrekstur hershöfð- ingjanna tveggja kunni að hafa uggvænlegar afleiðingar. Hafði flugritum verið dreift í Addis Ababa, þar sem forseti hins keis aralega herráðs skoraði á íbú- ana að sýna keisáranum hollustu. Ekki er ljóst hvar Hailie Sel- assie er niðurkominn. Fréttaritarar í Saö Paula segja, að Selassie hafi, er hann fór frá Brazilíu, verið staðráðinn í að vinna aftur veldi sitt. Hefði hann talið, að byltingarmenn hefðu að eins stuðning hins keisaralega líf varðar, en hann sjálfur ætti visa hollustu 35 þúsund hermanna. Utanaðkomandi öfl ekki að verki Sendifulltrúi Eþíópíu í Svíþjóð tók fregninni um stjórnarbylting una með miklum fögnuði. Hann hélt tveggja klst. fund með frétta mönnum í dag og skýrði frá stjórnmálum í landi sínu. Hann sagði að byltingarmenn mundu kæra sig kollótta hvar Selassie héldi sig í framtíðinni svo fremi hann kæmi ekki til Eþíópíu. Hann sagði, að þótt svo hefði átt að heita að þingbundin keisara- stjóm væri í landinu, hefði keis- arinn í raun og veru haft öll vöid og oft verið harður í horn að taka. Edward Heath, varautanríkis- ráðherra Bretlands skýrði neðri málstofu brezka þingsins svo frá í dag, að Dennis Wright, sendi- herra í Eþíópíu hefði símað, að ekkert benti til þess að utanað- komandi öfl væru að verki í Eþíópíu. Sendiráð í Addis Abeba væru opin fyrir fólki viðkomandi þjóða, sem óskuðu eftir að leita þar hælis. Of snemmt væri að segja um hvort grípa þyrfti til þess að flytja Evrópubúa á brott. Ráðstafanir yrðu þó gerðar til þess, að það væri unnt með skömmum fyrirvara. Bókasýning guðspekinema BÓKASÝNING var opnuð í gær (15. des.) í Guðspekifélagshús- inu. Þar eru til sýnis um 500 bækur á ensku, dönsku og is- lenzku og guðspeki, sálfræði, heimspeki, Yoga, trúarbragða- fræði, sálarrannsóknir og margs konar önnur hugeðlisvísindi. Sýningin verður opin frá kl, 5—10 virka daga og 2—10 laug- ardaga og sunnudaga og mun standa til áramóta. Fjöldi er- lendra bóka er á sýningunni, sem ekki hafa sézt hér 1 bóka- búðum. Aðgangur er ókeypis. Félag , ungra guðspekinema stendur' fyrir sýningunni. Ungling vanfar til blaðburðar við FÁLKAGÖTL Jllorgtfttliladifc Iðnfrœðingar Byggingafræðingar óskast til stofnunar minnar. Nánari upplýsingar kL 11—12 daglega. Bæjarverkfræðingurina í Beykjavík Enn ein stjórn — ný höfuðborg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.