Morgunblaðið - 16.12.1960, Side 22

Morgunblaðið - 16.12.1960, Side 22
22 MORGUNfíL .4 Ð I Ð Föstudagur 16. des. 1960 I Vesturvíking ævisaga Jóns Oddssonar skipstjóra, skráð af Guðmundi G. Hagalín. Þetta er ein fjölbreyttasta ævisaga, sem Hagalín hefur skráð. Jón Oddsson var frækin aflakló og fengsæll skip- stjóri. Hann segir frá hafróti og vetrarstormum við ísland og í Hvítahafinu, stórbúskap á eynni Mön og fangavist sinni sem stríðsfangi Breta á styrjaldarárunum siðari. Þetta mun öllum þykja merkileg bók og mikillar gerðar, og mun hún flestum reynast eftirminnileg. Thule til Ríó eftir Peter Freuchen Þessi bók skiptist í rauninni i tvo hluta. í öðrum segir frá ferðum hans og ævintýrum á heimskautaeyjum milii Grænlands og Kanada, þar sem hann háði þrotlausa bar- áttu við ísa og hríðar. í hinum segir hann frá Suður- Ameríku og Mið-Ameriku og ferð sinni um þessi frjóu og miklu sólarlönd. En hispursleysið er samt við sig og skopskyggni hans sívakandi. Þetta er skemmtileg bók, full af hjartahlýju, bók, sem enginn hinna fjölmörgu unnenda Freuchens vill missa af. Sfe/p/ð sekkur eftir Alvin Moscow • Þetta er saga voveiflegasta sliiptapa síðari ára, frásögn af ásiglingu Stockholm og Andrea Doria. Bókin hefur þegar vakið feikna athygli, og segir PÉTXJR BJÖRNS- SON SKIPSTJÓRI, í ritdómi: „Það er Iangt siðan ég hef lesið bók með jafnmikilli athygli, og þegar ég var búinn með bókina las ég hana aftur.---— -------Tilgangur minn var aðallega sá, að vekja at- hygli allra skipstjórnarmanna á þessari merkilegu bók“. (Morgunblaðið 11. des 1960 Skipið sekkur er æsispennandi bók, saga mannlegra mis- taka og fádæma hetjulundar. Bókin snertir strengi í brjóstum allra sem hana lesa. ULU heillandi heimur eftir Jörgen Bitsch Jörgen Bitsch segir frá frumskógarför um fljótaleiðir Borneó — dvöl hjá dvergþjóð, sem alræmd er fyrir eit- urörvar sínar — straumþungum, skerjóttum fljótum, með krókódílatorfum og móskítóusæg — ferlegum hausa- veiðurum og yndisfögrum skógardísum. Þetta er töfrandi fögur bók, með fjölda litmynda, sem allar eru úrvalsmyndir. Ský yfir eftir Margit Söderholm Þetta er einhver skemmtilegasta saga höfundarins og án efa sú sem mest spenna er i.Lesandinn fylgir söguhetj- unni í baráttu hennar við ókunnar hættur, þar til lausnin er fundin og hamingjan og ástin ráða aftur ríkjum á gamla herragarðinum. tveggja elda eftir Theresa Charles Hann var eiginmaður hennar . . . en hún þekkti hann ekki . . . Hvert var hið nm++tif a afl, sem í senn dró þau hvort að öðru og hratt s—*— trá hvoru öðru? Elskaði hún bróður eiginmanns súu, A var það eiginmaðurinn, sem hún elskaði? — Þetta w táfrandi saga um ástir og hatur og brennandi ástríður. SKUGGSJÁ Hellubœ JOHNSON'S barnaþvottaefnið inniheldur sérstakt bakteríudrepandi efni sem helzt í bleyjunni og verndar húð barnsins gegn óþægindum enda þótt bleyjan vökni. JOHNSON’S barnaþvottaefnið hvítþvær barnaþvott- inn og gerir hann mjúkan. JOHNSON’S barnaþvottaefnið fjarlægir gersamlega öll óhreinindi úr barnaþvottinum svo ekkert er eftir er getur valdið barninu særindum. Reynið JOHNSON’S barnaþvottaefnið og þér munið sannfærast um að betra þvottaefni hafið þér eigi notað á barnaþvottinn. Fæst víða. Heildsölubirgðir: Friðrik Bertelsson & Co., H.f. Laugavegi 178 — Sími 16620 Daitskur stofuskápur (dökkpólerað birki) til sölu með tækifærisverði. Húsgagnavinnustofa HELGA SIGURÐSSONAR Njálsgötu 22 — Simi 13930 Bótagreiðslur almannatrygginga i Reykjavik Greiðslur fjölskyldubóta til 1 og 2 barna fjölskyldna hefjast strax laugardaginn 17. þ.m. og verða frá þeim degi allar tegundir bóta greiddar til aðfangadags. Milli jóla og nýárs verða engar bætur greiddar. Fólk er því hvatt til að sækja ógreiddar bætur sem fyrst. Bótagreiðslur fara fram óslitið kl. 9,30—3 e.h. virka daga, nema laugardaginn 17. þ.m. verða bætur greiddar kl. 9,30—6 e.h. Á aðfangadag lýk- ur bótagreiðslum kl. 12 á hádegi. Tryggingastofnun ríkisins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.