Morgunblaðið - 18.12.1960, Síða 3
Sunnudagur 18. des. 1960
MORCVlSBLAÐtÐ
I Vesturvíkin
Guðm. G. Hagalín: I VEST-
URVÍKING — Ævisaga Jóns
Oddssonar, skráð eftir sögn
hans sjálfs og fleiri heim-
ildum. Útg.: Skuggsjá, 1960.
E G H E F eklci grennslazt eftir
hvað þessi bók kostar í búðum,
veit það ekki, en hitt veit ég,
að þeir sem hana kaupa, fá
nokkuð fyrir sinn pening: bók-
in er á 5. hundrað þétt prent-
aðar blaðsíður og frásagnarefn-
inu þó hvergi fórnað fleiri orð-
um en nauðsynlegt er. Alveg
vafalaust er þetta ein veiga-
mesta ævisaga, sem Hagalín hef-
ur til þessa dags kráð, enda
styður hér margt að því, að svo
maetti verða.
„Milli mín og Jóns Oddssonar
eru gömul og náin tengsl,“ seg-
ir höfundur í upphafi formál-
ans. „Föðurætt hans er sam-
tvinnuð báðum mínum, og milli
foreldra okkar, forfeðra og for-
mæðra hafa verið mikil og góð
samskipti og náin vinátta.“
Báðir eru þeir Vestfirðingar,
Jón Od|bson og Hagalín, aldir
upp við mjög svipuð kjör og
aðstæður. Að mörgu leyti virð-
ast þeir og skaplíkir menn. •
Bænda- og sjómannablóðið vest-
firzka heyrist mér streyma með
líku hljómfalli um æðar þeirra
beggja. Karlmennskuhugurinn
harði, kappið og þolgæðið, sýn-
ist mér, að þeim sé áskapað
í svona álíka ríkum mæli. Og
vissulega hefur Hagalín unnið
með kátum huga að þessu bók-
arverki, og síðan þegar því var
Ljósið blossar -
og dvín...
JAFNVEL Winston Churc
hill getur ekki lengur tal-
izt ungur. (Hann varð
reyndar 86 ára 29. nóv. sl.)
— Enn koma þó fyrir
stundir, þegar hinn innri
eldur þessarar miklu hetju
blossar ófölskvaður — en
aðeins nokkur andartök í
einu....
* UMBREYTING
Árið 1959, þegar þessi
djarfi víkingur dvaldist sér
til hvíldar í Marrakesh, hafði
ég þá ánægju að sitja heima
hjá honum eina kvöldstund.
Nokkurn tíma sat hann þög-
ull. Hann neitaði þrákelknis-
lega að nota heyrnartækið,
sem hann þarfnast, en vill
var eins og maður hefði set-
ið í myrkrinu og ljosin
kviknuðu allt í einu.
Hann lýsti þrem myndum,
sem hann hefði málað ný-
lega. Hann talaði um fyrir-
hugaða ferð yfir Atlantshaf-
ið: „Ég ætla að reyna að fá
flugvél, sem er hæfilega hrað
fleyg til þess að ég komist
leiðar minnar á einni nóttu
og geti sofið eins og venju-
lega“, sagði hann. — Hann
talaði um, hve flugið væri
orðið öruggt. ,,Annars“, sagði
hann, „yrði ég að athuga bet-
ur minn gang“. Hinn harð-
snúni öldungur kærði sig
sýnilega ekkert um að yfir-
gefa þennan heim fyrsta kast
ið. — Ég minntist eitthvað á,
að brátt mundu menn taka
dugandi maður það,
viðfeldinn náungi“. — „Nei,
varla geturðu nú kallað Molo
tov viðfeldinn", skaut kona
hans inn í. „Jú, einmitt",
sagði gamli maðurinn ákveð-
inn. — En nú tók ljósið, sem
hafði logað svo glatt um
stund, að dvína á ný. Gamli
maðurinn var orðinn þreytt-
ur og hopaði aftur inn í af-
kima elli sinnar.
★ ANNAR FJÖRKIPPUR
Við annað tækifæri, ný-
lega, gafst mér tækifæri til
að skoða heimsmál og við-
bui’ði ,,gegnum“ þessi augu,
sem daprast nú smátt og
smátt. Eftir miðdegisverð á
sveitasetri Churchills í Chart-
well — sem ekki vakti áhuga
hans að ráði — tók hann fjör
kipp. — Hann bað einkarit-
ara sinn að færa sér sjötta
bindi bókar sinnar „Heims-
styrjöldin síðari“ og tók að
lesa upphátt. Öðru hverju
skaut hann inn einhverjum
athugasemdum og leit upp
með dapurlegum svip, eins og
hartn vildi segja sem svo:
„Kannski hefði þetta nú ekki
Útdréttur úr grein
eftir C. L. Sulz-
berger, blaðamann
hjá ,,New York
Times"
Á hverju ári heimsækir Churchill hinn gamla skóla sinn,
Harrow, og er hylltur sem frægasti núlifandi nemandi
skóians. Þessi mynd er frá heimsókninni í haust.
ekkert með hafa. Húð hans
hafði ekki lengur hinn eðli-
lega, hraustlega blæ, augun
voru rök og sljó, röddin veik.
— Þegar þjónn bar fram gott
konjakk, komst þó hreyfing
á gamla manninn. Og þegar
ég hafnaði einum af hinum
frægu vindlum hans, á meðan
hann nasaði af glasi sínu,
andmælti hann ákveðið: „Þar
skjátalast yður alvarlega
sagði hann. — Og skyndilega
umbreyttist Churchill. Það
að fljúga til annarra hnatta.
„Æ-nei“, sagði hann og
hryllti sig. „Hví skyldu menn
vilja yfirgefa jörðina okkar?“
A MOLOTOV VIÐFELDINN
Við ræddum um hinn
gamla andstæðing hans, Molo
tov. Þá sagði sir Winston m.
a.: „Mér geðjast vel að Molo-
Hagalín og' Jón Oddsson.
lokið á umliðnu sumriy þá hefur
hann litið léttbrýnn yfir hinar
komið fyrir, ef þeir hefðu
farið að ráðum mínum“.
— ★ —
Hann lét í ljós, að hann
harmaði það, að vestrænu
leiðtogarnir skyldu fara til
Potsdam-ráðstefnunnar árið
1945 með slæm spil á hendi.
Þeir hefðu átt að hitta Stalín,
meðan þeir enn höfðu hern-
aðarlega yfirburði í Evrópu.
Hann ræddi um Eisenhower,
blökkumannavandamálið í
Bandaríkjunum, Rússland og
Kína, Arabaríkin og ísrael,
hugmyndir Wilsons um sjálfs
ákvörðunarrétt, framtíð Ind-
Fyrir nokkru féll Cchurc-
hill á heimili sínu, og
meiddist þá í baki, neðstu
hryggjarliðirnir löskuðust,
svo að hann varð að liggja
rúmfastur alllengi. Myndin
var tekin, þegar hann fór
út af heimilinu í fyrsta
skipti eftir slysið — í rönt-
genskoðun. Honum var ek-
ið út í hjólastól, og inn í
sjúkrabílinn. Gamli maður-
inn gleymdi ekki stóra
vindlinum, var í bezta
skapi og heimtaði að fara
langa ökuferð eftir skoð-
unina — til þess að skoða
jólaskreytingarnar í Regent
Street.
lands, bar Stalín og Krúsjeff
saman o.s.frv. — Síðan greip
hann staf sinn sinn og staul-
aðist út. Hann gekk óstyrk-
um fótum að fiskatjörninni
til þess að gefa gullfiskunum
sínum. Hann dáðist að fegurð
álftanna sinna og rósagarðin-
um. — En svo, skyndilega,
kom drunginn á ný. Hann
sendi eftir yfirhöfn. Hægt og
silalega, eins og þunglama-
legt dýr, sært dýr, hökti hann
til baka heim að húsinu.
★ STÓRT TÁR
Á gangstígnun* lá hræ af
smáfugli. Churchill stanzaði,
benti með staf sínum og virt-
ist reyna að segja eitthvað,
en ekkert hljóð komst fram
yfir varir hans. Stórt tár
rann niður kinn hans. Studd-
ur vinarhöndum nóði hann
útidyrunum, dapur og óstyrk
ur — og hneig þunglamalega
niður í stól. Hann er gamall
maður, sir Winston — mjög
gamall maður, þegar straum-
urkin rofnar. En, sem betur
fer, gefast enn stundir, þegar
ljósið blossar....
Winston Churchill og keriing Elli
feikimörgu blaðsíður og séð aS
heldur vel hafði nú til tekizt,
enda segir hann á einum stað
í formálanum af nokkru stolti
og vissulega réttmætu stolti:
„Af því sem hér hefur verið
sagt, munu lesendur mínir geta
ráðið, að svo mikið sem ég hef
að því gert að rita ævisögur,
muni mér ekki hafa verið óljúft
að skrifa sögu Jóns Oddssonar.
Þeir munu og segja, að ég hafi
haft til þess betri skilyrði en
flestir aðrir.“
Þetta er ekki of mælt.
Ég fer ekki mörgum orðum
um vinnubrögð þeirra félaga —
aðferðinni við að koma bókinni
saman. Sögumaður leggur höf-
undi til handrit, sem hann hafði
sjálfur skrifað. Það hafði að
geyma ýtarlega og skipulega
sögu hans, en nokkur stuttorða.
Hagalín gerir sér nú grein fyr-
ir hvað á vanti til að þetta
geti orðið góð og vel unnin
bók, síðan hefja þeir samvinn-
una. Hagalín dettur auðvitað á
gf.malt lag og segir frá Jóni
í þriðju persónu, þeirri aðferð
beitir hann jafnan í ævisögum,
nema í sinni eigin, þar er frá-
sögnin í fyrstu persónu. En
ekki hindrar þriðjupersónufrá-
sögnin höfund í því að lýsa
hugsunum sögumanns og hvers
konar geðhrifum og fær ævisag-
an þar stundum skáldsögulegt
yfirbragð.
Þá er að athuga í stórum drátt
um hvað Jón Oddsson hefur að
segja, — frá hverju saga hans
greinir. Það er þá fyrst ættin
og uppruninn. Afi hans og
amma eru kynnt í alllöngum
kafla, síðan foreldrarnir, býli
þeirra og búskapur, fyrst á
Ketilseyri í Þingeyrarhreppi,
þar sem þau eignuðust þrjú
börn, Marenu, Gísla Magnús og
Jón Sigurð, en hann fæddist
12. deseember 1887. Tveim árum
síðar fluttust þau hjón að Sæ-
bóli á Ingjaldssandi, þar sem
þau búa til 1907.
Uppvaxtarárum Jóns á Sæbóli
eru gerð rækileg skil, og er í
þeim hluta bókarinnar lýst í
lifandi dæmum alls konar störf-
um og daglegu lífi á þessu vest-
firzka myndarheimili. Auk Jóns
litla kynnist lesandinn mjög vel
allri fjölskyldunni og fleira
fclki.
Þó að Jón Oddsson hefði yndi
af skepnum í æsku, hneigðist
bó hugur hans meira að sjón-
um. Ilann byrjar að róa til
fiskjar innan við fermingu á
fjögra manna fari með Gísla
afa sínum og Gísla bróður sín-
um, sem var tveim árum eldri,
það var aldamótavorið.
Frá árabátnum lá leið þeirra
bræðra til þilskipanna, en enga
verulega tryggð festu þeir við
þá útgerð, e'nda var hún að
syngja sitt síðasta og togaraöld-
in í uppsiglingu. Fjölskyldan
flyzt nú búferlum til ísafjarð-
ar Þangað koma með stuttu
millibili þeir tveir togarar, sem
íslendingar höfðu þá eignazt,
Jón forseti og Marz. Skipstjóri
á Jóni forseta var Halldór Þor-
steinsson, en Hjalti Jónsson á
Marz. Jón Oddsson falaðist eftir