Morgunblaðið - 20.12.1960, Side 3

Morgunblaðið - 20.12.1960, Side 3
Þriðjudagui' 20. des. 1960 morgvnmaðið 3 Gr/p/ð niður i slitróftar frá- sagnir af mesta flugslysi sögunnar Mamma bíður eftir mér — sagði Stephen litli Baltz, þegar hann var borinn í s|úkrabílinn TVEIR síðustu dagar vik- unnar, sem leið, voru ein- hverjir mestu sorgardagar í sögu flugsins, en þá fór- ust um 200 manns í tveim ægilegum flugslysum, eins og frá hefur verið skýrt í fregnum. — Fyrst rákust Stephen Baltz. Myndin er nýleg. tvær flugvélar á yfir New York á föstudag, og fórust yfir 140 manns í því slysi, sem talið er hið mesta í flugsögunni, en um 60 manns fórust, er farþega- flugvél frá bandaríska flughernum hrapaði niður á f jölfarið torg í Munchenf i í Þýzkalandi á laugardag- inn, og felldi í leiðinni kirkjuturn, er lenti á1 strætisvagni, þétt setnumt fólki. (Sjá forsíðumynd) ic „Dásamlegur drengur“ Við birtum hér á síðunni myndir, sem borizt hafa frá! hinu ógurlega flugslysi í New' York. — Það, sem hvað mesta athygli vakti í sam- bandi við það slys, var að einn fareþgi í annarri flug- vélinni, 11 ára drengur að nafni Stephen Baltz, komst lífs af með undursamlegum hætti. Vonuðu læknar til að byrja með, að unnt yrði að bjarga lífi hans, þótt hann væri mikið slasaður og illa gluggann á flugvélinni — á hríðina. Það var eins og — farinn — en það reyndust eins og að horfa á mynd- tálvonir, því að Stephen litli irnar í stóru ævintýrabók- lézt daginn eftir, þótt hann inni. Svo — allt í einu — berðist hetjulega fyrir lífi heyrðist sprenging og sínu og læknarnir í Meþód- allt fólkið hljóðaði. Ég hélt istasjúkrahúsinu í Brooklyn mér í sætið og svo féll gerðu allt, sem í þeirra valdi ég í snjóskafliim. Og — og stóð. Þegar stríðinu var lokið sagði faðir hans: — Stefán litli barðist eins og hetja reyndi það, sem hann gat, Hann var dásamlegur dreng- ur. ★ f skaflinum Það, sem bjargaði Stephen litla í fyrstu, var snjórinn, sem áður hafði orðið nær 200 New York-búum að bana. Við sprengingu, sem varð í DC-8 þotunni um það bil, sem hún hrapaði niður á Flatbush-stræti í Brooklyn, kastaðist Stephen litli út úr henni — og lenti í mjúkum snjóskafli. Það hafði kviknað í fötum hans, en kona nokk- ur, sem kom að honum, gat| slökkt eldinn með snjónum.j Þarna bar fleiri að, og konan,! sem fyrst kom að Stephen! litla, skýldi honum með regn-j hlíf sinni meðan beðið var eftir sjúkraliðinu. — Þegar] Stephen var borinn í sjúkra-, bílinn, umlaði hann veikumj rómi: — Mamma bíður eftir! mér. ★ Allt fólkið hljóðaði . . . Móðirin fannst á Idlewild flugvellinum, en þar átti þot an að lenda. Um einni klst. eftir að drengurinn var lagð- ur inn í sjúkrahúsið, kom móðirin þangað, útgrátin og öll í uppnámi af taugaáreynsl|| unni. Sonur hennar var svo í það hefur verið, og hvílíkri skelfingu sló á íbúana í við- komandi borgarhverfum, senr áttu sér einskis ills von. — Einn af íbúum Flatbush- strætis, frá Helen Dover, vai í íbúð sinni, þegar þotan hrapaði. — Ég heyrði mikla sprengingu og svo sá ég skær an eldblossa. Um stund varð ég alveg lömuð af skelfingu. j STáKSTEINAR illa útleikinn, að hún þekkti hann varla af öðru en arm- bandsúrinu hans — en það hafði stanzað kl. 10:37. — Stephen litli var með með- vitund og gat talað svolítið við móður sína. Frásögn hans var slitrótt: — Mamma, ég man bara, hinU mikla flugslysi bera að ég var að horfa út um vott um það, hve ógurlegt Stephen litli Baltz i snjóskaflinum, sem bjargaði lífi hans — i bili. Konan, sem fyrst kom að honum, heldur yfir honum regnhlíf sinni, meðan beðið er eftir sjúkrabílnum. Stcphen litli var svo illa útleikinn eftir slysið, að móðir hans þekkti hann aðeins af armbandsúrinu hans. svo man ég ekki meira . . . ★ Allt fólkið brennur! Lýsingar sjónarvotta af Seð yfir svæðið þar sem stel þotunnar lcnti á miðri götu í Brookl' < Svo þreif ég börnin mín tvö og þaut út á götu. Svo man ég hreint ekki hvað gerðist, segir hún. Bókarinn William Noble sat yfir bókhaldi heima hjá sér og kona hans hjá honum. —• Skyndilega heyrðum við ferlega sprengingu, segir hann, — og nær jafnskjótt hrundi einn veggur stofunn- ar inn, og konan mín þeytt- ist í fang mér. Við hlupum þegar út úr húsinu. — Frú Ann Caretta sagði: — Ég sá flugvélina koma — hún virt- ist stefna beint á mig. Þegar ég gerði mér grein fyrir, hvað þetta var, gat ég ekk- ert gert annað en æpa af skelfingu. — Frú Constance Ciazzo kvaðst hafa séð ungan dreng hlaupa í skelfingu burt frá slysstaðnum. Föt hans stóðu í ljósum logum, og blóð vætlaði niður andlit hans, en hann hrópaði í sífellu: — Allt fólkið brennur — það brennur! Framh. á bls. 23. „Þrátt fyrir þessa daga“ í Siglfirðingi, blaði Sjálfstæð- ismanna á Siglufirði, er nýlega komzit að orði á þessa leið: „Einn ungur Sovétsveinn, sem fæst við yrkingar, hyllir Rauða herinn fyrir þjóðarmorð í Ung- verjalandi í kvæðinu: „Kveðja til rauða hersins haustið 1956“. Þar segir m. a.: „Svo æddii þá, vinur yfir, álfuna vestanhallt, og ástvinur okkar hinna ætíð þú vera skalt. Þrátt fyrir þessa daga og þrátt fyrir þetta allt“. Rauði herinn, vinur Sovét- sveina norður hér, skal æ ð a yfir Evrópu. Örlög Ungverja skulu örlög okkar og frænd- þjóða, — og „ástvinur okkar hinna, ætíð þú vera skalt, þrátt fyrir þessa daga o.g þrá.tt fyrir þetta allt“. En við spyrjum Sov- ét.sveinninn: Ifvers vegna hét ekki kvæðið: „Gegn her í landi“?! Sparifjáraukningin Gunnar Thoroddsen og Jó- hann Hafstein hröktu í síðustu viku í ræðuira á Alþingi þær staðhæfingar Framsóknarmanna, að sparifjáraukningin sé minni á þessu ári en undanfarin ár. — Komst fjármálaráðherra í því sambandi að orði á þessa leið: „Ég held að eðlilegasta og gleggsta dæmið hljóti að vera þetta, að miða við tímann frá því að vaxtahækkunin kom til framkvæmda, og svo langt sem skýrslur bankanna ná, og þá líta tölurnar þannig út, á þessu 8 mánaða tímabili: 1958 var sparifjáraukningin 7,7% 1959 var hún 10,5% og nú í ár 11,5%. M. ö. o. sparifjáraukningin hef ur orðið heldur meiri en í fyrra, þrátt fyir allt það, sem ég nefndi hér í upphafi ræðu minnar, afla brestinn hjá togurunum, hið mikla verðfall á mjöli og lýsi, að heildaraflinn, bæði hiá hát- um og togurum er töluvert minni nú í ár heldur en hann var árið 1958, og loks þegar bað er einnig haft í huga að vitanlega hlaut geirgisbreytingin að hafa í för með sér tímabundna kjaraskerð- ingu“. Tíminn lætur sér ekkert segj- ast við þessar upplýsingar. Hann heldur eftir sem áður á- fram að hamra á þeirri blekk- ingu, að sparifjáirmyndunin sé minni nú heldur enr hún var í fyrra og hitteðfyrra. En það er háttur Framsóknarmanna að ber.ia höfðinu við teininn. Þeim er það heldur ekki of gott. Hvað vilia ]ieir? Framsóknarmenn og komm- únistar hafa flutt tillöigwr um það á Albingi, að verðbólgunni verði slepnt lausri og nýtt kapp hlaun hafið milli kaupgjalds og verðlags. Það sætir sannarlega engri furðu, þótt almenningur spyrji, hver sé eiginlega stefna þessara flokka í efnahagsmálum þjóðarinnar? Hvaða úrræði þeir hafi til þess að halda framleiðsl- unni í gangi og koma í veg fyrir hrun og vandræði. En við þess- ari spurningu fæst ekkert svar. Bandalag Framsóknarmanna og kommúnista hefur engar tillög- ur á takteinum um það, hvað gera skuli í stað þeirra viðreisn. arráðstafana, sem núverandi stjórn hefur beitt sér fyrir. Þeir láta sér það nægja að reyna að torvelda stjórninni viðreisnar- starfið eftir fremsta megni.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.