Alþýðublaðið - 30.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.11.1929, Blaðsíða 1
CtoHl) át «9 álþýdnílokknMHl Stúdentaráð Háskóla tslands. Iðtfðahoíd stúdenta 1. dezember. s Kl. 12 V2 safnast stúdentar saman hjá Kirkjutorgi 4 og ganga skrúðgöngu til Háskólans. Kl. 1. Ræða: Magnús Jónsson próf. theol. — Lúðrasveit Reykjavíkur spilar á undan og eftir. — Stúdeiitablaðið selt á götunum allan daginn. Mappdrætti stúdenta selt á götunum allan daginn síðar í ýmsum verzlunum og á afgreiðslum dagblaðanna. — Selskinsaa liggur frammi í Háskólanum allan daginn. KL 2 Vi Skemtnn fi Gamla HIó. — Fjölbreytt skemtiskrá. Aðgðngumiðar seldir í Gamla Bió á laugardag ki. 4—7 og i Háskólanum 10—12 og Gamla Bíó eftir kl. 12 Va á sunnudag. Kl. 9 Danzleikur stúdenta í Iðnó. siiiiA bko n S. 0. s. Sjónleikur i 8 páttum um lifið á sjónuir, skipsstrand og mannbjörg. Aðalhlutverkið ieikui: Liana Haid. Alfons Fryland. j Sýntl í s ðasta Finn í kvöld Ódýrt. Hveiti 25 aura V* kg. Haframjöl 25 aura V*kg. Hrisgrjón 25 aura V* kg. Sauðatólg 90 aura V* kg Smjöri. útl. 80 aura stk. Egg 20 aura stk. Hangikjðt. Saltkjöt. Kæfa. Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. Að Lauganesi og Kleppi verða framvegis fastar ferðir daglega frá kl. 8.40 f. h. tilkl. 11,15 e.h. Blfrðst“. Símar: 1529 ey 2292. Inniiega pökkum við öllum, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför dóttur okkar, Unnar. Ólöf Eyjólfsdóttir. Guðlaugur Hinriksson. Snorri Arinbjarnar opnar málverksýningu á morgun 1. dezemb i r í húsi K. F. U. M. Sýniiglsa opin daglega frá fel. 11«8. Splendor! Hvað er SPLENDOR? Splendor er nafmð á peim rafmagnsperum, sem hafa rutt sér til rúms um gjörvallan heim fyrir kosti sína. Splendor rafmagns perur. gela ágœtlsljds. ern sterkar og varanlegar eiða m]t>g litlu ratmagnl og ern ódýrastar. Hnnið að biðja nm Splendor rafmagnspernr fyrirliggjandi í 10—15—25—35—50—60—100—15© watt. Fæst ávelt i Veiðarfæravers^unin „Geysiru. Mýja Ifé Marjr. Skopleikur í 7 páttum. Gerð- ur undir stjórn Marshall Neilan. Aðalhlutverkið leikur: Coleen Moore. Allir peir, sem vilja fá sér hressandi hlátur, geta veitt sér pá ánægju með pví að sjá Coleen Moore í pessari mynd. Dreng vantar nú pegar í verzluM Vald. Poulsen, Klapparfitfg 29. :'\tí 24. Hvergt betrl kol að fá en i kolaverKliin Hnðna Elnarssonap & Einaps. Siml 595. ] MUMIÐ: lf yfckur vaaíar gðgn ný og vðnduð — notað — þá kornið á forcsðiaBK, Vt&ustfg 3t tími 173&

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.