Morgunblaðið - 01.06.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 01.06.1961, Qupperneq 1
24 síður Frá móttökuathöfuúmi á Loftsbryggju. Ólafur Noregskonungur og forsetalijónin ganga upp bryggjuna. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) ÞÚSUNDIR Reykvíkinga fögnuðu Ólafi Hákonarsyni, Noregskonungi, þegar hann sté á land í gsermorgun. — Veður var hið bezta, þó ekki sæi til sólar, hann hafði kembt upp gráum skýhnoðr- um yfir Esjunni, en grisjaði í heiðan himin yfir bænum. Fólk tók að safnast saman niður við höfn snemma um morguninn. Við Loftsbryggju voru saman komnir ráðherr- ar með Ólaf Thors, forsætis- ráðherra, í fararbroddi, for- Retar Sameinaðs Alþingis og Hæstaréttar, borgarstjórinn í Reykjavík og forseti bæjar- stjórnar, ráðuneytisstjórar og aðrir diplómatar, eins og upp var talið hér í blaðinu í gær. Þá voru einnig við- staddir fréttamenn, þeirra á meðal margir norskir blaða- menn og ljósmyndarar sem hingað hafa komið vegna I byssuskot frá herskipinu Berg- konungsheimsóknarinnar. — en* , , , , , l>a var vitað að Olafur kon- Lögregla stóð heiðursvörð ungur mundi leggja af stað frá að veniu. konungsskipinu Norge með fylgdarliði sínu. Klukkan 10,30 Klukkan 10,55 heyrðust fall-lhöfðu utanríkisráðherra Noregs, Halvard Lange ,Bjarne Börde, sendiherra Noregs, dr. Sigurður Nordal, annar fylgdarmaður kon ungs (hinn er Pétur Sigurðsson forstjóri) og Valgeir Björnsson, hafnarstjóri, farið um borð í Framh. á bls. 3 Svipuð kauphækkun og 1955 Kommúnistar snúast gegn lausninni at annarlegum ástœðum EFTIR S vikna verkfall 1955 var samið um 10% kauphækk un, en við upphaf verkfalls- ins höfðu 7% verið boðin. í miðlunartillögu aáttasemj- ara nú er gert rá.ð fyrir 6% kauphækkun strax, en 4% bætist við eftir ár. Þannig hljóðar tillagan um það að svipuð kauphækkun fáis-t og 1955, hluti hennar að vísu nokkru síðar. En einmitt sú staðreynd, að hækkunin kem ur ekki öll í einu, á að tryggja, að í þetta skipti verði um rauirverulegar kjarabætur að ræða, gagnstætt því sem áður hefir verið, þegar kauphækk unum hefir þegar í stað verið velt aftur yfir á almenning. Það er ekki heldur vegna þess að kommúnistar telji miðlunartillöguna óhag - stæða, sem þeir bregðast gegn henni. Þeir hafa sjálfir lýst því yfir, að það skipti ekki máli hvort hún yrði hagstæð eða óhagstæð, hún skyldi samt felld. Þjóðviljinn var svo óheppinn að gefa um þetta yfirlýsingu daginn áð- ur en tillagan var borin fram, og þá hafði enginn hugmynd Frh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.