Morgunblaðið - 01.06.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 01.06.1961, Síða 4
MORGVN BL AÐIÐ Fimmtudagur 1. júní 1967 4 Er kominn heim og tek að mér eins og áður veggfóðrun og dúklagn- ingu. Jens Vigfússon, veggf.m. Sími 34940. Reiðhjól Óska eftir að kaupa lítið telpureiðhjól. Uppl. í síma 23866. Mjög stór þrísettur klæðaskápur með hillum til sölu. — Uppl. í síma 12335. Siunarbústaður Til sölu og brottflutnings er lítill skúr sem nota mætti sem sumarbústað. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 23020. Til leigu 2 herbergi og eldhús. — Reglusemi áskilin. — Simi 37769. Skrifstofumaður óskar eftir starfi í sumar. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir laugardag, merkt: „1672“ Nýkomnar amerískar lillublúndur úr plasti, mikið úrval. Ritfangaverzlun tsafoldar. Bankastræti 8. Lagfæri biluð orgel Sæki þau og sendi í Rvík og nágrenni, ef óskað er. Elias Bjarnasofi. Simi 14155 Stúlka með kvennaskólapróa og g ó ð a vélritunarkunnáttu óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 32094. Ódýrir morgunkjólar og sumarkjólar til sölu að Miklubraut 15, uppi. Þýzkt orgel til sölu með tækifæris- verði, ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Orgel — 1673“ sem fyrst. Takið eftir Tökum að okkur að grafa húsgrunna í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Einnig híf- ingar. Uppl. í síma 32820. Rúmgóð forstofustofa óskast strax á rólegum stað. Get lánað sima. Tilb. merkt: „Reglusemi —1528“ sendist Mbl. fyrir 3. júní Efnalaugaeigendur Bletthreinsunarborð t i 1 s ö 1 u. Uppl. í sima 24669 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast. — Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma: 2-49-01 kl. 9—10 e. h. næstu daga. í dag er fimmtudagurinn 1. júni. 152. dagur ársins. Árdegisflæöi kl. 6:40. Síðdegisflæðí kl. 19:03. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — JLæknavörður I..R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 27. maí til 3. júní er í Reykjavikurapóteki. Næturvörður vikuna 20.—27. maí er 1 Vesturbæjarapóteki, slmi 22290. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Næturlæknir i Hafnarfirði 27. maí. til 3. júní er Kristján Jóhannesson, sími 50056. RMR Föstud. 2-6-20-KS-MT-HT. Kvenfélagið Hringurinn heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 8:30 i Fram- sóknarhúsinu, uppi. Áríðandi að fé- lagskonur fjölmenni. Lending Hún vitjar min ennþá æskan heima, er ekki hægt þessu landi að gleyma, götunni sninnan Grænamóa, Gullhreppunum og Svarta-Flóa? Hver eru þessi bönd sem binda við brattar hlíðar og grýtta rinda? Hvers vegna er ekki heill minn hugur handan við sæinn, og djarfur dugur? Austan fjarðar er Óslandshlíðln. — Þótt gnauði stormur og geysi hríðin, varir svelli og svarðreip frjósi lendir knörr minn í Kolbeinsárósi. Ámi G. Eylands. Leiörétting: — 1 Velvakanda í blað- inu i gær urðu preintvillur í nöfn- um: Sigurður oddviti á Fagurhóls- mýri er Arason, ekki Arnason. Hest- ar Þorgríms læknis voru frá Árna- nesi, ekki Arnesi og auka s slæddist inn i bæjarnafnið Reynivellii. tfLÖÐ OG TÍMARIT Samtíðin júníblaðið, er komið út. Þar er grein um óloftið í borgum nú tímans, sem veldur sjúkdómum. — Freyja skrifar kvennaþætti. Þá er grein eftir Svein Sæmundsson blaða fulltrúa. Þriðja vertíðin. Grein um geimför Yuri Gagaríns. Saga, Stefnu mót íyrir handan. Grein um Habib Búrgíba, forseti Túnis. Ingólfur Davíðsson skrifar Úr ríki náttúrunnar. Skákþáttur og bridgeþáttur. Betri er mánudagshnerri en móður- koss. Fall er farar heill — frá bæ en ekki að. Þeim, sem hnerrar fastandi þrjá hnerra á sunnudagsmorgun, gefst eitt- livað þá viku. Á illt veit ef ofarlega klæjar. Margar hendur vinna létt verk. Margir matsveinar spilla matnum. Heimskur er jafnan höfuðstór. Heimskur er jafnan höfuðmjór. Stór eru lungun þín, ef ég er hjartað þitt, sagði stúlkan. Margur er lúður hvellur í lastorð- um. Þar er lús sem leitað er. Svíða sætar ástir. Ekki eru allar ástir í andliti fólgnar. Á laugardag 3. júní verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungf. Ragna Bjarna dóttir, Efstasundi 33 og Guðmar Magnússon, Holtavegi 6, Kópa- vogi. Heimili þeirra verður á Laugarásveg 65. Gefin voru saman í hjónaband af séra Jóni Skagan ungfrú Ásta Steinsdóttir öldugötu 17 og Ben edikt Andrésson, Felli í Árnes hreppi. Heimil þeirra er á Ný- lendugötu 27. A LAUGARDAGINN fóru fram í hinni nývígðu Árbæj- arkirkju, fyrstu hjónavígsl- urnar. Kl. 3 gaf séra Bjarni Sigurðsson saman ungfrú Hönnu Sveinsdóttur Zoega, Reykjavík og Guðmund Ágúst Jónsson frá Grindavík. Og kil. 4 gaf séra Ingólfur Ástmarsson saman ungfrú Lilju Jónsdóttur og Hákon Ormsson, bæði búsett í Strandasýslu. Viðstaddir voru nánustu ættingjar beggja brúðhjónanna. Voru brúð- hjónum færðir blómvendir bæði frá safninu og borgar- stjóra. vinna prestverk í Árbæjar- Ef prestar, sem ekki eru kirkju, hefur biskupsskrifstof þjónandi hér í bænum vilja an milligöngu. Hanna S. Zoega og Guð- mundur Á. Jónsson Lilja Jónsdóttir og Hákon Ormsson JUMBÓ í INDLANDI + + -t- Teiknari J. Mora 1) En einhvers staðar að kom ljós- ið. Þau héldu áfram og komu loks út , garð, sem var umgirtur háum, sléttum veggjum til allra hliða. 2) — Þessi bein sýna okkur ljós- lega, hvernig fer fyrir þeim, sem ekki kemst héðan, andvarpaði Júmbó og benti á nokkrar beinagrindur, sem lágu í garðinum. — En til allrar hamingju fyrir okkur öll .... 3) .. hef ég nú þegar þaulhugsað lausn á vandræðum okkar! Mikkí, komdu hérna til mín, og svo skulum við bara sjá, hvað við getum gert. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Ég sé ekki neitt! ekkert skyggni! Það er — Gerið það nokkuð til? Við hljót- um hvort eð er að fljúga nógu hátt til að komast yfir hvað sem er. — Svo til hvað sem er, Scotty!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.