Morgunblaðið - 01.06.1961, Síða 5
Fimmtudagur 1. júní 1961
MORGVNBLAÐ1Ð
5
MENN 06
= m/.£FNI=
A LÖNGUMÝRI í Skagafirði
hefur verið unnið merkt starf
í sambandi við S'umarbúðir
Þjóðkirkjunnar. Þar hafa kom
ið saman til hálfsmánaðar
samver'u börn og ungmenni af
öllu landinu. Eru sumarbúð-
irnar reknar á þjóðlegum og
trúarlegum grundvelli, eins og
sést á meðfylgjandi mynd, þar
sem íslenzki fáninn og fáni
æskulýðsstarfs Þjóðkirkjunn-
ar eru hylltir af drengjumim.
Þeir eru líka ánægðir, piltaru-
Söfnin
TJstasaffn íslands er opið sunnudaga,
|>riðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 1,30—4 e.h.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er
©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
trá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl.
1,30—4 eh.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu
Í7, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og
sunnud. 4—7 eh.
Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús-
inu Skólavörðutorgi er opið virka
daea frá kl. 13—19, nema laugardaga
Bæjarbókasafn Reykjavíkur: — Aðal
gafnið, Þingholtsstræi 29A: Útlán: 2—10
alla virka daga, nema laugardaga 1:4.
Lokað á sunnudögum. Lesstofa: 10—10
Stlla virka daga, nema laugardaga 10
•—4. Lokað á sunnudögum. — Útibú
Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga,
nema laugardaga. — Utibú Hofsvalla-
götu 16: 5,30—7,30 alla virka daga,
nema laugardaga.
Selur spurði sel:
„Sástu hvergi Þorkel?**
f,Sá eg mann“,
„Við skulum róa út á haf,
og reyra sundur Þorkel,
höggva fast í hausaskel,
sagði hann,
„sigla með landi fram
áðan.
Hann hafði skutul
á skipi miðju“.
„Hann mun okkur báðum
að bana verða.
Það skal rista reipi af sel
og reyra sundur Þorkel,
höggva fast í hausaskel,
svo hrynji blóð um Þorkel.
Það skal brýna breddu vel
og brytja strákinn Þorkel“.
„Við skulum ráfa út á haf,
sækja okkur stóran staf,
stinga Kela þar á kaf
og halla honum út af“.
(Gömul þula: Selir talast við).
Læknar fjarveiandi
Arinbjörn Kolbeinsson, til 27. júní
(Staðg.: Bjarni Konráðsson).
Ezra Pétursson til 13. júní (Halldór
Arinbjarnar).
Friðrik Einarsson fjarverandi til 1/7.
Gísli Ólafsson um óákv. tíma (Stefán
ir og: líta glaðir til ljósmynd-
arans, sumir reið'ubúnir fyrir
knattspyrnukappleikinn, sem
fram á að fara, að afloknum
morgunbænum og árdegis-
verði. Enda hafa íþróttir ver-
ið stundaðar af kappi, bæði
af stúlkum og drengjum, og
sporin hafa ekki verið þung,
er skundað hefur * verið að
Varmahlíð til að dyfa sér'í
sundlaugina. En fleira hefur
einnig verið gert en stunda
íþróttir. Trén eru nú farin að
teygja vel úr sér, sem fyrstu
flokkarnir gróðursettu, og allt
af bætast fleiri við. Þá hefur
söngurinn ómað frá fjöllum
til fjalla, því glatt hefur ver-
ið sungið og ný lög lærð. —
Kvöldvökurnar hafa einnig
verið mjög vinsælar, og viku-
legar bíósýningar, já* stundum
tvisvar í viku, ef veður hefur
verið slæmt, hafa þótt
skemmtilegar og gott að þurfa
ekki að standa í biðröð til að
„kaupa miða“!
Eins og áður hefur verið
tilkynnt hefjast sumarbúðirn-
ar í sumar 20. júní n.k. og eru
drengirnir fyrst, en síðan
koma tveir telpnaflokkar. —
Sumarbúðastjóri verður séra
Jón Kr. ísfeld, en allar nán-
ari upplýsingar gefur æsku-
lýðsfulltrúi Þjóðkirkjunnar á
Biskupsstofu, sími 15015 og
skrifst. Æskulýðsráðs Reykja
víkur, sími 15937.
— Þetta er liræðilegt, mamma!
Eg heimtaði að hann rakaði af
sér alskeggið, en hvernig gat ég
vitað, að hann liti svona út?
-— Eg get ekki hitt þig á
fimmtudaginn, sagði Margrét við
vin sinn. — En á föstudaginn?,
stakk hann upp á.
— Ó, já, á föstudaginn, sagði
hún áköf. — Þú skilur, ég ætla
að gifta mig á fimmtudaginn!
— Mér geðjast vel að því
hvernig þú hefur innréttað íbúð
ina þína og raðað öllu smekklega
sagði gesturinn við Jón, en mikið
er hún einkennileg þessi bréfa-
pressa, sem þú hefur á borðinu
þínu!
— Ó, hún, sagði Jón brosandi,
þetta er fyrsti búðingurinn, sem
konan mín reyndi að búa til.
Flugfélag íslands h.f.: Gullfaxi fer
Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í dag.
Væntanleg aftur til Hvíkur kl. 22:30
í kvöld. Fer aftur til Glasgow og
Khafnar kl. 8:00 í fyrramálið. Cloud
master leiguflugvél Flugfélagsins fer
til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl.
23:30 annaðkvöld.
PanAmerican flugvél kom til Keflavík
ur í morgun frá N.Y. og hélt áleiðis
til Glasgow og London. Vélin er vænt
anleg aftur í kvöld og fer þá til N.Y.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla
er í Archangel. Askja er í Grange-
mouth.
Bogason Laugavegsapóteki kl. 4—4,30.
sími 19690).
Grimur Magnússon um óákv tíma
(Björn Þ. Þórðarson).
Guðmundur Benediktsson til 1. jún.
(Skúli Thoroddsen)
Gunnar Guðmundsson um óákv.
tíma (Magnús Þorsteinsson).
Haraldur Guðjónsson oákv. tíma Kari
Jónasson).
Jón Þorsteinsson fjarv. frá 28. maí
í 4—6 vikur. — Staðg.: Olafur Jóns-
son, Hverfisgötu 106A.
Jónas Sveinsson í tvo mán. frá 9. maí
(Gunnar Benjamínsson).
Karl Jónsson til 8. júní (Jón Hj.
Gunnlaugsson).
Ófeigur J. Ófeigsson fram í júlí.
(Kristján Þorvarðarson).
Sigurður S. Magnússon oákv. tima —
(Tryggvi Þorsteinsson).
Skúli Thoroddsen til 30. sept. (Heim-
ilisl. Guðm. Benediktsson, augnlækn.
Pétur Traustason).
Víkingur Arnórsson um óákv. tíma. —
(Ölafur Jónsson, Hverfisgötu 106).
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík
Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá
Vestm.eyjum kl. 22 í kvöld til Rvíkur.
Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í
Rvík. Herðubreið er á Austfjörðum
á suðurleið.
H.f. Jöklar Langjökull lestar á Vest-
fjörðum. Vatnajökull er í Grimsby.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss
er í Hamborg Dettifoss er á leið til
Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Goðafoss
er á leið til Hull. Gullfoss er á leið til
Khafnar. Lagarfoss er á leið til Hull.
Reykjafoss er í Nörresundby. Selfoss
er á leið til N.Y. Tröllafoss er 1 Rvík.
Tungufoss er í Rotterdam.
Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er 1
Onega. Arnarfell er í Archangelsk.
Jökulfell er í Hamborg. Dísarfell er
væntanlegt á morgun til Hornafjarð
ar. Litlafell losar á Norðurlandshöfn
um. Helgafell er í Reykjavik. Hamra
fell er í Hamborg.
Tapast hafa
dökkbláar drengjastutt-
buxur við Kleifarveg fyrir
viku síðan. Sími 33979.
13 ára telpa
óskar eftir einhvers konar
vinnu í sumar. Uppl. í síma
34214.
Mótatimbur
Vil kaupa notað mótatimb-
ur. Uppl. í síma 22650.
Ráðskona
Óska eftir ráðskonustöðu.
Er með 11 ára dreng. Að-
eins reglusamt heimili. —
Tilboð merkt: .Ráðskona
1397“, sendist afgr. Mbl.
Rauðamöl
Seljum mjög góða rauða-
möl. Ennfremur vikurgjall,
gróft og fínt. Sími 50447.
Almanak — úr
Tapaðist 20. maí. Tegund:
Rigi. — Finnandi vinsaml.
láti vita í síma 23920.
Keflavík
Notaður klæðaskápur til
söiu ódýrt. Uppl. í síma
1162, Keflavík.
Villys jeppi
til sölu. Uppl. í síma 36105
eftir kl. 6.
Keflavík
íbúðarhæð, 4 herbergi á-
samt bílskúr til leigu,
Hafnargötu 34. Uppl. i
síma 1102 kl. 4—7.
Garðeigendur
Tek að mér að úða tré og
runna, fljót afgr. — sann-
gjarnt verð. Tekið á móti
pöntunum í síma 23627 oig
34238.
IMORDIUAIMINISLAGET
í REVKJAVÍK
Við förum þess á leit við Norðmenn og vini Noregs
að þeir veiti eftirfarandi athygli:
Miðvikudagur 31- ma.
Fyrir hádegi koma 60 norskir skógræktarmenn til
Reykjavíkur, og þeir sem áður hafa tilkynnt, að
þeir vilji taka á móti einum eða fleirum þeirra til
gistingar, verða að mæta í Tjarnarcafé kl. 20.00
til þess að aðstoða þá.
Fimmtudagur 1. júní
Ásamt félaginu tsland—Noregur stöndum við fyrir
skemmtun fyrir áhafnir „Bergen“ og konungsskips-
ins „Norge“. Skemmtunin hefst kl. 20,30 í LIDO.
Dagskráin er á þessa leið:
1. Hcklukvikm.vndin
2. Kaffi og kökur (ókeypis fyrir áhafnirnar).
3. Skemmtiatriði.
4. Dans til kl. 01.00.
Aðgangur er ókeypis, og ósk okkar er sú, að sem
allra flestir mæti í LIDO til þess að kvöldið verði eins
ánægjulegt og hægt er fyrir gesti okkar.
Laugardagur 10. júní
Við mælumst til þess, að allir, sem áhuga hafa á,
msðti á skógræktardegi félagsins í Heiðmörk. Farið
verður sameiginlega frá Varðarhúsinu kl. 13,30.
Sérstaklega biðjum við þá, sem eiga bíla að hjálpa
til við að flytja fólkið.
Mánudagur 12. júní
Kl. 15.00 býður Nordmannslaget norsku skógrækt-
armönnunum til kaffidrykkju á Torgeirsstöðum í
Heiðmörk. Við væntum þess, að sem flestir félags-
menn komi.
Þau atriði, sem nefnd ern hér, eru þýðingarmiklir
þættir í áformum okkar um að styrkja böndin niilli
íslendinga og Norðmanna. Því væntum við þess, að
sem allra flestir taki þátt í þessuin samkomum.
STJÓRNIN
Húseign í Reykjahverfi
Hálf húseign til sölu í Reykjahverfi í Mosfellssveit.
Alls 4ra herb. íbúð. -— Miklar geymslur. Upphitað-
ur bílskúr, 30 ferm. með 3ja fasa raflögn, 15. ferm.
geymsluskúr. 1200 ferm. eignarlóð ræktuð og girt.
Hitaveita sem kostar aðeins 2 þús. kr. yfir árið.
Sér inngangur. Skilmálar hagstæðir.
’Tpplýsingar gefur:
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Austurstræti 20 — Sími 19545.
Sölumaður: Guðm. Þorsteinsson.