Morgunblaðið - 01.06.1961, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.06.1961, Qupperneq 19
FimmtudagUr 1. júní 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 19 VARAHLUTIB ÖBYGGI - ENDING NotiS aðeins Ford varahluti FORD- umbobiS KR. KRISTJAIUSSOIH H.F. Sudurlandsbraut 2 — Sími; 35 300 A morgun getið þér vaknað með fallega húð. — Gefið húð- inni næringu. — Notið Rósól- crem með A-vitamíni. á hverju kvöldi og þér verðið dásam- lega falleg. 1. Trésmiðafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Framsóknarhúsinu kl- 20,30 í kvöld. Fundarefni: Miðlunartillaga sáttasemjara. Að loknum fundi hefst ALLSHERJ ARATKV ÆÐ AGREIÐSLA um tillöguna á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 8 og stendur til kl. 24. Atkvæðagreiðslan heldur áfram á föstu- dag og hefst þá kl. 14 og lýkur kl. 22 um kvöldið. Stjórnin Til leigu strax verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á horni Hafnar- stræti og Vesturgötu (fyrrverandi vesturhluti Verzlunarsparisjóðsins) Ca. 100 fermetrar á jarð- hæð og ca. 100 ferm. á annarri hæð, ásamt geymsl- um í risi. — Upplýsingar gefur í dag. ÞORVALDUR ARI ARASON, hdl. Lögmannsskrifstofa — Sími 17451 Andvari Tímarit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Hins íslenzka þjóðvinafélags. 1. hefti 1961 er komið út. E F N I : Gísli Guðmundsson: Þorkell Jóhannesson háskólarektor .. 3 Hannes Pétursson: Sigið í Heiðnaherg ........... 19 Einar M. Jónsson: „Að fortíð skal hyggja".......20 Kristmann Guðmundsson: Saga um hamingju ........ 30 Þorsteinn Valdimarsson: Sprungin gítar ......... 38 Bjarni Einarsson: „Að ósi skal á stemma“........ 47 Hannes Pétursson: Þýzk áhrif á islenzkar bókmenntir .... 51 Sigurður Pétursson: Rímur Og raunvísindi........62 Uno von Xroil: Bréf frá íslandi ................ 68 Björn Sigfússon: Vaxtaráætlun vegna mannfjölda .76 Gísli Helgason: Andmæli við ritdómi ............ 91 Bjarni Benediktsson: Ritsjá .................... 94 Félagsmenn í Reykjavík, sem því geta við komið eru vinsamlegast beðnir að vitja heftisins í afgreiðsluna, Hverfisgötu 21 Bókautgáfa Menniagarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Maður í góðri atvinnu óskar oð kynnast konu á aldrinum 35—45 ára, sem hefur hug á að stofna heimili. Þagmælsku heitið. — Tilb. sendist M. B. L. fyrir 5. júní^ merkt: „A — 1535“. Peningamenn Óska eftir 300.000,0C kr. láni í 6 mánuði. Þeir er kynnu að hafa áhuga fyrir þess.u sendi blaðinu nafn og heimilisfang fyrir föstudagskvöld, merkt: „Viðskipti — 1549“. BINCÓ - BINGÖ v e r ð u r í Breiðfirðingabuð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga er VÖRUÚTTEKT fyrir 2000 kr. hjá Húsgagnaverzlun Austurbæjar. ★ Ókeypis aðgangur — Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5 Breiðfirðingabúð Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfund ur verður i Gamla Bíói í dag, fimmtudag, kl. 2 e.h. Fundarefni: Tillaga sáttasemjara. Allsherjaratkvæðagreiðsla um tiliögu sáttasemjara hefst í skrifstofu félagsins strax að fundinum loknum og stendur yfir til kl. 23. Atkvæðagreiðslan hefst að nýju kl. 14 á föstu- dag og stendur yfir til kl. 21 og er þá lokið. Atkvæðisrétt hafa allir aðalfélagar, sem eru skuldlausir fyrir árið 1960. Stjórn og kjörstjórn Dagsbrúnar Ruslapokar Verzl. Brynja Laugavegi VhSCCL Sími 23333 A Hljómsveit OOMI.II DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld ki. 21. ár Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. VefrargarSurinn DANSLEIKUR íkvöld SilfurtungliS Fimmtudagur Gómlu dansarnlr ★ ★ DÍANA & STEFÁN og LÚDÓ-sextett leika og syngja Sími 16710. í kvöld ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og félagar sjá um fjörið Komið tímanlega — nokkrum mínútum. Húsið opnað kl. 7 — Síðast fylltist á Sími 19611.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.