Morgunblaðið - 01.07.1961, Síða 9
Laugardagur 1. júlí 1961
MORGVNBLAÐIÐ
9
Spariinnlán Utvegsbankans
jukust um 19% á sl. ári
— 8Jr skýrslu bankaus
ARSSKÝBSLA og reikningar Út
vegsbanka íslands fyrir árið 1960
eru nýkomnir út. Ilefst skýrslam
á grein er nefnist Peningamark-
aðurinn. Þá er yfirlit yfir rekst-
ur og hag bankans og birtir eru
reikningar Útvegsbanka fslands,
Aðalbankans í Reykjavík og úti-
búa hans. Loks eru töflur yfir
útlán og innlán, reikningsskuldir
Útvegsbankans við Seðlabank-
ann, endurselda víxla og stöðu
útibúanna gagnvart aðalbankan-
um.
Samanlögð innlán bankans juk
ust á árinu um 16,1 millj. kr. eða
3,2%. Spariinnlán bankans juk-
ust á árinu um 64,4 millj kr. eða
19,0%. Hins vegar lækkuðu velti
innlánin á árinu um 48,3 millj.
kr. eða 28,5%. Þessi lækkun velti
innlánanna stafar af miklu leyti
af breytingum á hlaupareiknings
inraeign Fiskveiðasjóðs fslands,
sem lækkaði á árinu um 35,4
millj kr.
Heildarútlán jukust á árinu um
106,7 millj. kr. eða 12,1%. Var
þ_ð minni aukning en árið á und
an er útlánin jukust um 138,8
millj. kf. eða 18,7%. Verðbréfa-
eign bankans var í árslok 78,8
millj. kr. og jókst á árinu um
1,5 millj kr. Nær því helmingur
aukningar útlána á árinu 1960
gekh til sjávarútvegs. Að öðru
leyti var aukning útlánanna fyrst
og fremst til verzlunar og iðnað-
að. Sú aukning stafar þó að
miklu leyti af því, að ábyrgðir
sem bankinn hefur gert erlendis,
en ennþá ekki fengið endur-
greiddar hér heima (greiddar en
óinnleystar ábyrgðir) eru taldar
með útlánum. Upphæð þessara
ábyrgða jókst að sjálfsögðu mik-
ið í krónum vegna gengisbreyt-
ingarinnar.
Ljóst var þegar efnahagsráð-
stafanirnar voru gerðar, að þörf
atvinnuveganna fyrir aukin út-
lán á árinu 1960 myndi verða ær
ið mismunandi. Þannig þurfti sjá
varútvegurinn á auknu lánsfé að
halda vegna þeirrar verðhækk-
unar rekstrarvöru, sem í kjölfar
gengisbreytingarinnar sigldi.
Sama gilti um margar greinar
verzlunar og iðnaðar, en a-ukin
rekstrarfjárþörf þeirra leystist
að verulegu leyti með aukinni
hagnýtingu þriggja mánaða er-
lends gjaldfrests. Þar sem bank-
ar og sparisjóðir taka mjög mis-
munandi mikinn þátt I því, að
sjá sérstökum atvinnuvegum fyr
ir rekstrarfé, þýddi þetta jafn-
framt það, að fjárþörf bankanna
myndi verða mismunandi. Af
þessum sökum var til þess ætl-
azt að Seðlabankinn notaði það
fé, sem greiddist inn á bundna
innstæðureikinga hjá honum að
einhverju leyti til þess að auka
útlánagetu þeirra banka. sem
einkum sinna sjávarútveginum.
Kom þetta Útvegsbankanum, og
ekki sízt útibúum hans, mjög til
góða.
Til þess að geta staðið undir
aukningu útlánanna þurfti Út-
vegsbankinn því á auknu fé frá
Seðlabankanum að halda. Það fé
fékk bankinn fyrst og fremst
sem aukinn víxillán gegn verð-
bréfatryggingu, og að "’nokkru
Samkomur
Zion Óðinsgötu 6 A
Á morgun: Almenn samkoma
kl. 20.30. — Allir velkomnir.
K. F. U. M.
Amenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30 fellur niður vegna móts-
ins í Vatnaskógi.
F élagslil
Foreningen „Dannebrog“
Afholder sin 20 Aars Jubilee-
unisfest í Skíðaskálanum Lorr-
dag den 1. juli med Middag og
Bal.
Bestyrelsen.
Ármann, handknattleiksdeild.
Æfing hjá m. fl. og 2. fl. karla
í dag kl. 4. — Mætið allir vel og
stundvíslega.
Þórsmerkurferðir
laugardaga kl. -2 frá Bifreiða-
stöð íslands. — Sími 18911.
Miðsumarsmót 1. fl.
Melavellinum laugardaginn 1.
júlí:
KR — Þróttur kl. 14.
Fram — Valur kl. 15.15.
Mótanefnd.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur
Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að síð-
ari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 3. júlí til 18.
ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér
segir;
Mánudag 3. júlí R—7051 til R—7200
Þriðjudag 4. júlí R—7201 — R—7350
Miðvikudag 5. júlí R—7351 — R—7500
Fimmtudag 6. júlí R—7501 — R—7650
Föstudag 7. júlí R—7651 — R—7800
Mánudag 10. júlí R—7801 — R—7950
Þriðjudag 11. júlí R—7951 — R—8100
Miðvikudag 12. júlí R—8101 — R—8250
Fimmtudag 13. júlí R—8251 — R—8400
Föstudagur 14. júlí R—8401 — R—8550
Mánudag 17. júlí R—8551 — R—8700
Þriðjudag 18. júlí R—8701 — R—8850
Miðvikudag 19. júlí R—8851 — R—9000
Fimmtudag 20. júlí R—9001 — R—9150
Föstudag 21. júlí R—9151 — R—9300
Mánudag 24. júlí R—9301 — R—9450
Þriðjudag 25. júlí R—9451 — R—9600
Miðvikudag 26. júlí R—9601 — R—9750
Fimmtudag 27. júlí R—9751 — R—9900
Föstudag 28. júlí R—9901 — R—10050
Mánudag 31. júlí R—10051 — R—10200
Þrðijudag 1. ágúst R—10201 — R—10350
Miðvikud. 2. ágúst R—10351 — R—10500
Fimmtudag 3. ágúst R—10501 — R—10650
Föstudag 4. ágúst R—10651 — R—10800
Þriðjudag 8. ágúst R—10801 — R—10950
Miðvikud. 9. ágúst R—10951 — R—11100
Fimmtudag 10. ágúst R—11101 — R—11250
Föstud. 11. ágúst R—11251 — R—11400
Mánudag 14. ágúst R—11401 — R—11550
Þriðjud. 15. ágúst R—11551 — R—11700
Miðvikudag 16. ágúst R—11701 — R—11850
Fimmtudag. 17. ágúst R—11851 — R—12000
Föstudag 18. ágúst R—12001 — R—12039
Bifreiðaeigendum ber að kopoa með bifreiðar sínar til
bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram-
kvæmd þar daglega, kl. 9—Í2 og kl. 13—-16,30 nema
föstudaga til kl. 18,30.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram
fullgild ökuskírteini.
Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá-
tryggingariðgjald ökumanna fyrir árði 1960 séu greidd,
og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í bifreiðum
sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda til
ríkisútvarpsins fyrir árið 1961. Hafi gjöld þessi ekki
verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bif-
reiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Vanrækl elnhver að koma bifreið sinni til skoðunar á
réttura degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt
umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin
tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 30. júní 1961
Sigurjón Sigurðsson
Stjörnubíó sýnir um þessar mundir hina kunnu kvikmynd
um ævi píanóleikarans Eddy Duchin. Með aðalhlutverkin fara
Tyrone Power og Kim Novak. Er þetta síðasta tækifærið að
sjá þessa mynd, því filman verður nú endursend utan.
með því að auka reikningsskuld
sína við Seðlabankann. Áftur á
móti lækkuðu endurseldir víxl-
ar, vegna þess að birgðir útflutn
ingsafurða voru minni í árslok
en í ársbyrjun. í heild jukust
skuldir Útvegsbankans við Seðla
bankann um 49,5 millj. kr. hærri
upphæð en innstæður hans hjá
þeim banka.
Sú aukning útlána umfram
aukningu innlána, sem átti sér
stað hjá Útvegsbankanum á ár-
inu 1960. varð fyrst og fremst
hjá útibúum bankans, og þó eink
um útibúunum í Vestmannaeyj-
um, ísafirði og Akureyri. Staða
úti-búanna gagnvart aðalbankan-
um versnaði um 39,1 millj. kr.
þ.e.a.s. um fjóra fimmtu hluta
þeirrar upphæðar, sem staða
bankans í heild gagnvart Seðla-
bankanum versnaði um. Má því
segja, að þau lán, sem Útvegs-
bankinn fékk á árinu hjá Seðla-
bankanum, hafi að langmestu
leyti gengið til sjávarútvegsins
í Vestmannaeyjum og á Vestur-
landi og til iðnaðar og verzlunar
frá útibúinu á Akureyri.
Rekstursafkoma Útvegsbanka
Islands var góð á árinu. Tekjur
bankans af vöxtum, umboðslaim
um og öðru námu 29,4 millj kr.
Reksturskostnaður bankans var á
árinu 19,4 miilj kr. Til ráðstöf-
uniar voru 10 millj, kr. og var
I, 2 millj. kr. meir.a en árið áður.
Á afskriftarreikning voru færð-
ar 2,0 millj. kr. I varasjóð voru
lagðar 5,0 millj kr. og í húsbygg
ingarsjóð 2,5 millj. kr. Þá voru
veittar til eftirlaunasjóðs bank-
ans 0,5 millj. kr. Eigið fé bank-
ans var í árslok samkvæmt efna
hagsreikningi 80,2 millj. kr. Hafði
það au'kizt á árinu um tekjuaf-
ganginn að frádreginni þeirri
upphæð, sem veitt var til eftir-
launasjóðs þ.e. 9,5 millj. kr. eða
II, 3%.
Bankaráð Útvegsbanka íslands
árið 1960 var skipað eftirtöldum
mönnum:
Jónas H. Haralz, ráðuneytis-
stjóri, formaður, Björn Ólafsson,
stórkaupmaður, fyrrv. ráðherra,
Gísli Guðmundsson, alþingismað
ur, Guðmundur I. Guðmundsson,
utanríkisráðherra, Lúðvik Jósefs
son, fyrrv. ráðherra.
Bankastjórar voru: Jóhann Haf
stein, Finnbogi Rútur Valdimars-
son og Jóhannes Elíasson.
Stúlka
óskast á íslenzkt heimili í New York — Þarf að vera
vön heimilisstörfum og matreiðslu. — Umsókn með
mynd, sendist til Hannesar Kjartanssonar Co. Elding
Trading Company, Hafnarhvoli, Reykjavík.
I ðnaðarhúsnœði
Til leigu er húsnæði neðarlega á Freyjugötu.
Stærð ca. 90 ferm., sér hiti og rafmagn. — Hentugt
fyrir léttan iðnað eða skrifstofur. — Upplýsingar í
síma 14190, milli kl. 1 og 2.
Eínsiaklingsherbert^*
með sér anddyri og snyrtiherbergi í fjölbýlis-
húsi til sölu.
MÁLFLUTNINGS- og fasteignastofa
Sigurður Reynir Pétursson, hrl.
Agnar Gústafsson, hdl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14 — Sími 22870.
Vön skriístofostnlka
með stúdentsmenntun óskar eftir vinnu. Tilboð
merkt: „Vön — 1493“, sendist afgr. Mbl. fyrir þriðju-
dagskvöld.