Morgunblaðið - 01.07.1961, Síða 11
Laugar'dagur 1. júlí 1961
MORGUNBL AÐIÐ
11
LANDSBANKI íslands hóf
starfsemi sína hinn 1. júlí
1886 og í dag eru því liðin
75 ár frá því að hann var
opnaður. í tilefni þessara
merku tímamóta í sögu bank
ans verður hér í stuttu máli
rakin saga hans, einkum
fysrtu áratugina, og jafn-
framt vikið að ýmsum atrið-
um varðandi atvinnulíf lands
manna, en saga bankans og
atvinnulífsins eru nátengd
hvort öðru.
Breytingar á atvinruulháttwn
Urðu muin seinna á íslandi en 1
nágrannalöndunum. íslenzkn
tiændabýlin urðu að vera sjálf-
um sér nóg á flestum sviðum
og að svo mifclu leyti sem ein-
Ihver viðskipti fóru fram, þá voru
þau á grundvelli vörusfcipta. Við
slítoair aðstæður var efcki mikil
Iþörf á lánastarfsemi og þaðan
)af síður á banfca, sem hefði al-
Ihjiða viðskipti með höndum.
Um miðja 19. öld jókst mjög
framíarahu'gur manna hér á
landi. Verzlunin var gefin frjáls
og var þá alvarlega faæið að
ræða um að korna þyrfti á fót
foanka í landinu eða a. m. k.
einhverri lánaistofnun. Lengi vel
varð þó ekkert úr framkvæmd-
um en um 1870 voru fyrstu
sparisjóðirnir stofnaðir.
' Starfsemi sparisjóðanna var
ekki mikil fyrstu árin en stöð-
ugt bættist bó við innstæður
Iþeirra. Brátt varð ljóst, að spari
sjóðirnir gátu ekki fulinægt láns
þörfinni innanlands og var því
áfram rætt um að kooia þyrfti
á fót banfca. I>ó voru skiptar
skoðanir um málið, en margir
töldu að starfsgrundvöllur væri
fyrir hendi fyrir banka, ef hann
fengi einhvern rétt til seðlaút-
gáfu.
Stofnun Landsbankans
1 neðri deild A'lþingis 1881 var
iagt fram frumvarp um stofn-
un „lánsfélags fyrir eigendur
fasteigna". Var frumvarpið sam
þykkt í deildinni en strandaði í
efri deild, þar sem nokkrir þing-
Wienn lögðu fram frumvarp um
stofnun „Landsbanka á íslandi“.
Á Alþingi 1883 fór á somu lund,
að deildir þingsins komu sér
ekki saiman um hvað gera skyldi
í bankamálunum. Var nú málið
foorið undir þjóðbankann danska
og undirbjó stjórn hans að miklu
Deyti lög um Landsbankann. Bar
stjómin frumvarpið fram á Al-
þingi 1885 og var það samþykfct
18. desember sama ár.
í löguim þessum sagði m. a.!
„Nafn bankans er Landsbanki.
Tilgangur bans er að greiða fyrir
penin gaviðs'kiptum í landinu og
styðjia «ð framförum atvinnu-
veganna."
Vair landssjóði gert að leggja
fram 10 þúsund til að koma
foankanum á fót og auk þess
ákveðið, að landssjóður lánaði
Ihonuim allt að hálfri millján
(króna, er vera skyldi vinnufé
Ihans. Þar á móti var liandssjóði
heimilað að gefa út óinnleysan-
lega seðla fyrir allt að sömu
upphæð. Trygging seðlanna var
é ábyrgð landssjóðs og þó frek-
ar á hinn veginn, að upp'hæð
eeðlanna var ákveðin svo lág að
J>eir áttu að vera tryggir þess
vegna.
í stj'órn bantkans vair frarn-
Ikvæmdastjóri, er landshöfðingi
ekipaði, og tveir gæzlustjórar,
er Alþingi skyldi kjósa, sín
deildin hvorn. Fyrsti fram-
kvæmdastjóri, þ. e. bankastjóri,
var skipaður Lárus Sveinbjörns-
eon, yfirdómiaæi.
Bankinn féklk inni í steinhúsi
við svonefndan Bakarastíg, sem
eftir þetta fékk nafnið Banka-
stræti. Sá atburður virðist hafa
þótt furðu Idtlum tíðindum sæta,
er bankinn var opnaður, enda er
hans varla getið í blöðum. Bank
inn fór líka hægt af stað, var
hann opinn fyrst í tvo tíma,
þriðjudaga og föstudagia, en síð-
ar var afgreiðslutíminn smáauk
inn.
í apríl 1887 hóf bankinn spari
sjóðsstarfsemi sína. Höfðu staðið
yfir samningar við stærsita spari
sjóð landsins, Sparisjóð Reykja-
víkur, aun a<5 hann sameinaðist
banfcanum, og varð sú samein-
ing um svipað leyti og spari-
sjóðsstarfsemin var tekin upp.
Eins og gengiur og gerist sætti
starfsemi bankans gagnrýni úr
ýmsum áttuim.. Töldu sumir það
mikinn voða, að seðlar banfcans
voru óinnleysamlegir og að lík-
legt væri að bæði bankinn og
landssjóður yrðu bráðlega gjáld
þrota, ef þessu atriði væri ekki
breytt. En svo voru aðrir, sem
héldu því fram, að bamkinm lán-
aði of hægt út seðlana og virðast
þeir ekki 'hafa óttazt að gjald-
þrot væri í nánd, enda varð sú
raunin, að hrakspárnar rættust
ekki.
Viðskipti bamkans juikust jafnt
og þétt. f fyrstu voru þaiu með
greinilegum sparisjóðsblæ og
voru lán gegn fasteignaveði
lengi stærsti útlánaliðurinn. Næst
stærsti liðurimn í fjárráðstöfun
bamkans fyrstu árin voru konung
leg skuldabréf og önnur verð-
bréf. Mun þar aðallega hafa ver-
ið um dönsk vaxtabréf að ræða.
Kemur þar fram að nofckru var-
færni og íhaldssemi bankastjóm
arinnar. Hins vegar er þess að
geta að á síðustu árum aldar-
innar bar nokkuð á fjárkreppu,
meðal annars sökum inmflutmings
bannsins á sauðfé í Englamdi,
sem gerði það að verkum að eft
irspum eftir lánsfé og lámageta
bamkans dróst saman.
Bankahús reist
Árið 1898 flu'tti bankinn í nýtt
og vandað hús, sem hann hafði
látið reisa við Austurstræti. Var
nokkuð að því fundið, þar sem
getu banfcans var þá mj ög þröng
ur stafckur skorinn. En um þær
mundir kom fram sterk hreyfing
í þá átt að eflla bankann, sér-
staklega með því að létta af bon
um fasteignaveðlánabyrðmni,
sem var meiri en gamrýmzt gæti
aðstöðu bankastafnunar.
Með lögum frá 12. janúar árið
1900 var stofmuð veðdeild í Lands
bankanum. Skýldi henni stjórnað
aif stjórn bamkans, en fjárhiagur
hennar vera algerlega aðskilinn,
fjárhag hans. Lagði ríkissjóður
fram tryggingafé veðd'eildarmn-
ar, að upphæð 200 þúsund krón-
ur. Mátti deildin gefa út banka
vaxtabréf, sem 'hljóðuðu á hand-
hafa. Deildin mátti lána gegn
veði í jarðeigum eða húseigm-
um með lóð í kaupstöðum og
verzlunarstöðum. Aðeins mátti
lánia gegn 1. veðrétti.
Urn leið og lögin um veðdeild
ina voru samþykkt, voru sam-
lamdssjóði að gefa út 250 þús-
und krómur í óimnleysamlegum
seðlum ti'l viðbótar hálfu milljón
imni og eftir sörnu reglum. Þessa
upphæð skyldi landssjóður lána
'banfcamum gegn 1% vöxitum.
í lögumum frá 1885 var gert
ráð fyrir því að bankinn skyldi
svo fljótt sem auðið væri stofn-
setja útibú á Akureyri, ísafirði
og Seyðisfirði, en á því varð þó
drátturl Fyrsta útibúið var stofn
að á Akureyri 1902 og tveimur
árum síðar var stofhiað útibú á
ísafirði.
Á síðustu áratugum 19. aldar
urðu mikilar breytingar á ait-
vinnuháttum landsmana. Útgerð
inmi óx mjög fisfcur um hrygg
með tilkiomu þilskipanna og
bæirnir tóku að vaxa. Jafnframt
færðist verzlunarreksturimm meir
og xneir á íslenzkar hendur. Af-
leiðingiar þessa urðu sívaxandi
kröfur á hemdur Laindsbankan-
um, sem óx ekki nóg til að
geta leyst úr þörf manma fyrir
lánsfé. Það vakti því mikla at-
hygli, þegar fram kom tilboð
írá dönskum félagsskap um að
leggja fram fé til stofnunar hluta
félagsbanka á landinu. Umræð-
ur urðu miklar um málið og
spunnust atf þeim biaitrammar
deilur, enda var gert ráð fyrir,
að ef nýi bankimn yrði stofn-
aður þá mundi hiamn fá einka-
leyfi til 90 ára til að gefa út
bankaisieðla og að Lamásbamkinm
yrði lagður niður.
íslandsbanki stofnaður
í meðförunum breyttist málið
þó mjög. Ákveðið vtar að Lands
bamkinm skyldi ekki lagður nið
ur og að seðlaútgáfuréttur nýja
bankams skyldi bundinn við 30
ár. Auik þess skyldi Lamdsbank-
inn halda landssj'óðsseðlunum,
sem námu 750 þús. kr. Vegna
þessa dofmaði mjög áhugi hinna
erlendu aðila fyrir málinu, en
þó fór svo að íslandsbamki var
stofnaður í Kaupmanniahöfn árið
1903. Tók hann til starfa 1904
og setti þegiar upp þrjú útibú,
á Afcureyri, ísafirði og á Seyðis
firði.
Aðstaða Landsbamkans breytt-
ist mjög við að fá svo voldug-
an keppinaut sér við hlið, enda
var þróun fslandsbanka mun
örari en Landsbamkams fyrstu
árin eftir stofnun hins fyrr-
nefnda.
Á árunum 1909 var yfirstjórn
Landsbankains breytt, þannig að
bainfcastjórar slkyldu framvegis
vera tveir en gæzlustjórar tveir,
eftir sem áður.
Árið 1917 varð enn gerð breyt
ing á stjórn bamkams, þannig að
í stað tveggja bankastjóra og
tveggja gæzlustjóra komu þrir
bankastjórar og skyldi eirnn
þeirra vera lögfræðingur.
Um aðbúnað bankans á þess-
um árum er þ*ð að segja, að
bygging sú, er hann tók í notk
uml898 bramn, svo sem brunnið
gait, í brumamum mikla 25. apríl
1915. Eftir það var bamkinn á
hrafchiólum og í leiguhúsnæði í
noktour áir, m. a. í núveramdi
pósthúsi og í 'húsj því, þar sem
nú er Reykjavíkiura'pótek. En
síðan tók bakimn að byggja
stærna hús á lóð simnd. Var það
hús tekið í notfcun á árinu 1924.
Árið 1917 stofmaði bankinn úti
bú á Eskifirðí eftir nokkurt þref
um hvort það skyldi stofnað eða
hvar það skyldi staðsett. Um
lífct leyti va/ stofnað útibú á
Selfossi.
Heimsstyrjöldin 1914—18 leiddi
af sér svipaðar ráðstatfanir hér
á landi sem í öðrum lönduim í
penimga- og bamkamálum. Voru
þær aðallega fólgnar í tvenmu:
undanþágu frá inniausmarskyldiu
seðlanna og aukningu seðlaút-
gáfunnar. Eftir að stríðið hófst
urðu brátt mismikil frávik frá
gullgengi í hinum ýmsu lönd-
um, m. a. á Norðurlöndúm. Hér
á landi var þó streitzt á móti
því að viðurkenna þessa þróun
og sérstaklega vildu menn ekki
hanmast við, að íslenzka krónan
væri ekki lengur jafnvirði hinn.
ar dönsku, svo sem menn höfðu
vanizt.
Ymsar ráðstafamir voru nú
gerðar vegna hinna breyttu að-
stæðna. f maí 1916 var stjóm-
inni þannig heimilað að auka
seðliaútgáfurétt fsliandsbamka,
svo sem viðskiptaþörfin krefur,
eins og komizt var að orði. Var
nú mikil peningaþensla ’í land-
inu, sem hélzt út stríðsárin og
næstu tvö ár á eftir, því að seðla
veltam náði hámarki s.íðari hluta
árs 1920. En 1921 varð breyt-
ing á og sigldi nú kreppa í kjöl-
far þenslunnar, sem skapazt
hafði atf stríðimu. Komst fslands
bamki nú í mikla erfiðleika. Og
um svipað leyti voru réttindi
hans skert með lögum.
Aðstaða Lamdsbankans á þess
um enfiðleilfcatímum viar mum
betri en ísliandsbanka, enda hafði
Ladnsbankinn yfirleitt farið var-
legar í sakirnar í viðskiptum
sínum og sjóðir hans voru til-
töiulega meiri.
Framh. á bls. 12.
þykkt önnur lög sem heimiluðu
Austurbæjarútibú Landsbankans