Alþýðublaðið - 05.12.1929, Síða 3
Í.LÞ1 BUBKAÐIS
Nýjar fyrsía flokks Virginia ciprettar.
20 stk. pakbinn kostar kr. 1.20 — Bánar tll
tagé Brftish Ameriean Tobaeeo Co, London.
Fást f heildsðlu hjá:
Tóbaksverzl. islands h.f.
Einkasalar á íslandi.
FiskafU
á Sllu landinu pann 1. dezember 1929.
Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals V12 1929 Samtals lln 1928
Vestmannaeyjar . . . 36 341 99 879 .107 37 426 35 921
Stokkseyri 1087 11 1» >» 1087 1760
Eyrarbakki 388 11 73 „ 461 939
Þorlákshöfn .... 88 11 ff 11 88 548
Grindavík 4290 8 23 2 4 323 3 858
Hafnir 1035 52 27 >» 1 114 1160
Sandgerði 6493 485 243 11 7 221 5 553
Garður og Leira . . 483 56 »» 10 549 749
Keflavík 0g Njarðvikur 9455 594 494 >» 10543 7758
Vatnl.str. og Vogar . 439 11 »» 439 542
Hafnarfjörður (togarar) 22570 2 636 897 7 083 33186 42 217
do (önnur skip) 13 709 1463 786 26 15 9841) 6 965
Reykjavík (togarar) 59395 9986 2998 17 692 90071 106268
do. (önnur skip) 43575 3832 1126 275 488082) 27 873
Akranes 8398 444 175 fi 9 017 5 799
Hellissandur .... 2170 175 25 11 2 370 1392
Ölafsvík 443 487 58 11 993 803
Stykkishólmur . . . 773 1914 26 2 2715 2854
Sunnlendingafjórðungur 211137 22 231 7830 25197 266 395 252 959
Vestfirðingafjórðungur 25407 22067 3656 1656 52 7863) 50 978
Norðlendingafjórðungur 28732 20568 3075 170 52 5454) 44 752
Austfirðingafjórðungur 16 579 14 858 3 141 159 34 7376) 42 366
Samtals 1. des. 1929 . 281 855 79724 17 702 27182 406403 391055
Samtals l.dez. 1928 . 235 673 97097 12542 45743 391 055
Samtals 1. dez. 1927 . 190190 82283 8082 25106 305661
Samtais 1. dez. 1926 . 169 156 54932 3 498 10239 237 825
Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski.
1) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af erlendum skipum.
2) - — — 20780 — — - —
~ - 2361 — - - - —
4) - — — 1854 — — - — —
8) . — — 3.838 — — - — -
Fiskffélag íslands.
eins verið fengið byggingarleyfi
fyrir einu íbúðarhúsi hér í borg-
inni og fáeinum breytingum á
húsum.
Togararnir.
„Hilmir'1 kom í gær af veið-
um með 500 kassa ísfiskjar. —
Tveir enskir togarar komu hing-
að í gær, annar með sjúkan
mann, hinn í gærkveldi til að
leita sér viðgerðar.
Enskur línveiðari
kom hingað í gær af Græn-
iandsmiðum með góðan afla. Er
hann á heimleið og kom hingað
til að fá sér kol.
„Hrekkir Scapins"
verða leiknir í kvöid í síðasta
skifti hér í Reykjavik. Á laugar-
Allar
Vetrarkápnr,
sem eftir ern,
verða seldar fyr-
ir afarlítið verð. Sérstakt
tækifæri tii að gera góð
kaup.
Mikið af fallegum ullar-
taukjólum verða seldir
á að eins 18,50 og 28,00.
Notið tækifærið.
Hafnarfjörður.
Aætlunarferðir á
hverjum klukkutíma
allan daginn.
Frá Steindóri.
dagskvöldið ætlar flokkurinn að
sýna leikinn í Hafnarfirði. Fare
stúdentamir e. t. v. víðar og
leika.
Skrifstofa Stjðrnuútgáfunnar
í Ingólfsstræti 6 uppi er opin
á morgun kl. 2—4.
Veðrið.
/Kl. 8 í morgun var 7—0 stiga
hiti, heitast á SeyÖisfirði og
Hornafirði, kaldast á Blönduósi,
4 stiga hiti í Reykjavik. Otlit
hér rnn slóðir: Austan- og norð-
austan-kaldi. Smáskúrir.
Skipatréttir.
„Island'' fór utan í gærkveldi.
„Brúarfoss'' fer kl. 12 i nótt vest-
ur og norður um land og f>aðan
utan. „Suðurland'' kom í gær úr
Borgamessför með margt far-
þega.
Austanpóstur
(jólápósturinn) fer héðan á
morgun.
Slökkviliðið^gabbað.
I gærkveldi var slökkviliðið
kallað ófyrirsynju inn á Smiðju-
stíg. Hafði verið brotin brana-
boðarúða, án pess um neinn eld
væri að ræða. Er það óhæfa að
leika sér að því að eyða tíma
slökkviliðsins og fé bæjarins
þannig til einskis.
Píanó- ng orgel-buð
Hljóðfærahússins er í Veltu-
sundi 1 og verður opin daglega
frá kl. 10 árd. Þar era ókeypis-
nótnablöðin látin af hendi, sem
auglýst var um hér í blaðinu i
gær.
, ........' • l
Danzsýning Rigmor Hanson.
Annaðkvöld endurtekur ungfrú
Rigmor Hanson danzsýningu sína
í Gamla Bíó kl. 7 og rennur allur
ágóðinn til barnaheimilisins „Vor-
blómið", eins og auglýst var í
blaðinu um daginn. Bamaheim-
ilið hefir starfað í hálft annað ár,
og hefir margri. möðurinni þóít
gott að geta sent bam sitt pang-
að, þegar hún sjálf af heilsuleysi
eða öðrum ástæðum ekki gat
haft eftirlit með því. Fjögur böm
hafa verið á heimiiinu endur-
gjaldslaust og þar eð heimilið er
ungt að starfi og við og við kem-
ur fyrir að rúm stendur autt, þá
kemur það og einnig fyrir að
tekjur svara ekki útgjöldum. Er
nú bæjarbúum gefinn kostur á
þvi bæði að styrkja gott málefm
og samtímis að njóta góðrar
skemtunar, því hinn yndislegi
Nýkomið
mikið og fallegt úrval af dömu-
inniskóm.
Verð frá kr. 2,95.
Skóbúð Vesturbæjar,
Vesturgötu 16.
NÝMJÓLK fæst allan daginn í
Alþýðubrauðgerðinni.
Fonr Aees
cigarettur i 10 og 20 st. pk.
i heildsölu bjá
Tóbaksverzlun
íslands h. f.
danz ungfrú Rigmor er aðdáun-
arefni, og eins er unun að horfa
á vel æfða nemendur hennar. Má
sjá að mikil vinna liggur á bak
við, enda er ungfrú Rigmor þekt
fyrir að vera ágætis kennari. Efa-
iaust skipa bæjarbúar hvert sæti
í Gamla Bíó annað kvöld kl.
7. Aðgöngumiðar fást hjá Sig-
fúsi Eymundssyni, Helga Hali-
grímssyni og við innganginn í
Gamla Bíó, frá kl. 4 á morguíi.
E.
Bókmentafélag jafnaðarmanna.
Félagið var stofnað 3. nóvem-
ber i haust. Þá vaf fyrri stofn-
fundurinn haldinn.
St. íþaka nr. 194
heldur skemtikvöld með kaffi-
drykkju, upplestri, ræðum og
leikjum í kvöld kl. 81/2. Allir fé-
lagar eru beðnir að mæta stund-
vislega.
Hollaa*.
Húsmæður, hafið hug-
fast:
að DOLLAR er langbezta
pvottaefniö og jafn-
framt pað ódýrasta í
notkun,
að DOLLAR er algerleg
óskaðlegt (samkvæmt
áður auglýstu vottorði
frá Efnarannsóknarstofu
rikisins).
Heildsölubirgðir hjá:
HalIdM Eirikssyni
Hafnarstræti 22. Sími Í75,