Alþýðublaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.12.1929, Blaðsíða 1
AlþýðuMaðlð tteUð él af AlÞýðinohkuni 1929. B OAMLA BIO ■ Dæmið eigi Sjónleikur i 7 páttum. Efnisrik mynd, skemtileg og vel leikin. Aðalhlutverkin leika: LIL DAGOVER, JEAN MURAT, HANS MEIRENDORF. Eiginmenn á æfintýri. Afar - skemtileg gaman- mynd í 2 páttam. Leikféiag Reykjavikur. Simi 191. Lénharður fógeti verður sýndur miðvikudaginn 11. p. m. kl. Ssíðdegis. Lækkað verð (alpýðusýning). Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Verð kr. 2,50 niðri; svalir kr. 3,00. Falltrúaráðsfnndur verður haldinn í Góðtemplarahúsinu uppi miðvikudaginn 11. dez. n. k. kl. 8 e. h. Rætt verður um bæjarstjórnarkosningarnar. Áríðandi að allir fulltrúar mæti stundvíslega. FRAMKV ÆMDASTJÓRNIN. Nýja Bfó Quartier Latin. Kvikmyndasjónleikur í 8 páttum, sem gerist í lista- mannahverfi Parísarborgar. Aðalhlutverkið leikur glæsi- legasti kvikmyndaleikari Evrópu: Ivan Petrovich og Carmen Boni. Leslð Alpýðnblaðlð. Nýkomið: Golftreyjur af öllum stærðum á fullorðna og börn. Barnaföt, feikna-úrval. Kápu- ogj kjóla- blóm, almesta úrval í bænum. Verzl. Sandgerði, Laugavegi 80. K&OööOOOOööOOOOööOOOOOOCK Flóamanna V. K. F. Framsólm. í dag (þriðjudag 10."dez.) var sölubúð mjólkurbúsins opnuð í húsinu nr. 3 við Týsgötu í Reykjavík. Fæst par smjör, rjómi, nýmjólk og áfir, en skyr eftir nokkra daga og ostar síðar. — öll mjólkurvara, sem send er frá mjólkurbúinu, er hreinsuð og gerilsneydd á pann hátt, Ætð ástæða er tii fyrir Reykvíkinga að reyna gildi og gæði peirrar vöru. M. B. F. er hið fyrsta mjólkurbú hér á landi, sem reist er i fullu samræmi við kröfur pær, sem nú eru gerðar í nágrannalöndunum um mjólkurbúavinslu. Mjólkarbússtjórnin. XX&öööOööOC&öööC&öööOöCœ 15 ára árshátíð félagsins verður haldin hátíðleg fimtudaginn 12 p. m. í alpýðuhúsinu Iðnó og hefst kl. 8 7» með samsstl. Til skemtanar verður: 1. Minni félagsins: Formaður félagsins. 2. Sungið afmæliskvæði, sem útbýtt verður meðal gestanna. 3. Einsöngur. 4. Frjáls ræðuhöld. 5. Hijómleikar og ýmsar fleiri skemtanir. Aðgöngumiðar verða seldir í alpýðuhúsinu Iðnó á morgun eftir kl. 2. Félagskonurl Takið allar pátt í 15 ára afmæli félagsins og styrkið með pvi samtökin. Nelndin. iiptöl og jóiakort. ^ • r C . I Emaus fær pú hin fegurstu spjöld, svo fylgst þú með tjmanum getur. Þar glanzar í hillunum geysileg fjöld af gullskreyttum kortum í vetur. 0á, komdu nú, lagsi, og líttu bara’ á — það lýir pig hvorki né tefur. — Svo velurðu úr það, sem viltu þér fáf ög vinum á jólunum gefur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.