Morgunblaðið - 16.01.1962, Side 2

Morgunblaðið - 16.01.1962, Side 2
2 MORGVIVBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. jan. 1962 Höpferöir utan af landi til að sjá „Skugga-Svein" A LAUGARDAGINN kemur verður efnt til sérstakrar ferðar til Reykjavíkur fyrir fólk úti á landi, sem langar til þess að sjá Skugga-Svein leikinn í Þjóðleik- húsinu. Er það Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir í Tjarnargötu 4, sem sér um þessa ferð eða ferðir, réttara sagt, því að lagt verður upp frá sjö stöðum víðs vegar um landið. Flogið verður frá Húsavík, Akureyri, ísafirði og Vestmannaeyjum, en ekið í bif- reiðum frá Akranesi, Borgarnesi og Hvolsvelli. Fólkið greiðir venjulegt gjald fyTÍr ferðirnar, en í verðinu er svo innifalinn að- göngumiði á sýninguna á laugar- dagskvöld og matur í Þjóðleik- hússkjallaranum. Skv. upplýsing- um ferðaskrifstofunnar í gær. er mikill áhugi fyrir hendi hjá fólki úti um land, til þess að nota sér þetta tækifæri. Þá hefur Ferðaskrifstofan Lönd og leiðir ákveðið að taka upp nýjung í starfsemi sinni. Famar verða hópferðir um Reykjavík að kvöld dags undir stjórn Gests Þorgrímssonar. Hin fyrsta þessara ferða verður farin föstudaginn 26. þ. m. Þátttak- endum verður ekið um bæinn og m. a. komið við á þremur hinna nýrri veitingahúsa, þar sem hægt er að velja á milli þess að fá hvítvín, gosdrykk eða kaffi. Þátttökugjald er 135 kr. og allt þar í innifalið. Ferðir þessar eru einkum ætl- aðar fólki, sem lítið fer út, en langar til að sjá hina nýju skemmtistaði, svo og útlending- um. Fólk slapp er kviknaði AÐFARANÓTT mánudags kom upp eldur í húsinu við Bárugötu 11 í Vestmaimaeyjum. Fólk, sem bjó í húsinu, komst í burtu, er reykjaikófið var orðið mjög magnað í íbúð þess, svo að því stafaði hætta af. Húsið brann ekki mikið, en miklar skemmdir naumiega undan reyk, ■ húsi í Vestmannaeyjum NA /5 hnútar / S V SÖ hnutar X Snjókoma 9 ÚÍi X/ Shirir K Þramur KuUarkH HihikH H Hmt L#L*g» .... ■ '"ru y - ~sr~- — finnast eftir sjo vikur AKUREYRI, 15. jan. — Fyrir nokkrum dögum bar svo til, er bóndinn á Sandhólum í Bárðar- dal, Sigurður Eiríkssom, var að huga niður að fljótinu, að hann sá þar þrjár ær. Átti hann ekki neinna kinda von á þessum stað, avo að hann athugaði þetta nán- ar. Kom þá í ljós, að ærnar áfbti hann sjálfur, og hafði vantað þær síðan í óveðrinu 23. nóv. Ærnar virtust fullfrískar en nokk uð voru þær holdgraimar. Bkki er vitað hvar æmar hafa haldið sig þennan tíma. — St. E. Sig. urðu af völdum vatns, reyks og sóts. Verzlunin Bifröst eign Björns Guðmundssonar, er til húsa við Bárugötu 11. í sama húsi er vöru- geymsla verzlunarinnar, en á efri hæð hússins býr Þorsteinn Sigurðsson og kona hans, Ágústa Ólsen, ásamt þremur börnum þeirra hjóna, sjö ára tveggja ára og eins árs telpu. Húsið er hitað með sjálfvirku olíukyndingartætki. í gærkvöldi tók Björn Guðmundsson eftir því, að skorsteinninn hafði hitn- að gífurlega. Mun það hafa staf- að af því, að ofsarok var á, allt að 14 vindstig, og sló reyknum mjög niður í reykháfinn. Slökkt var á kynditækinu fyrir kl. tólf og fór Bjöm þá heim, en kom aftur um kl. hálfeitt, til þess að huga að reykháfnum. Fann hann ekkert athugavert og sneri aftur heim. Hrökk upp við flugeldaspreng- ingar Nú víkur sögunni til Þorsteins Sigurðssonar og fjölskyldu hans. Morgunblaðið átti tal við Þor- stein í gær, og sagðist honum svo frá, að um kl. eitt hefði hann hrokkið upp við hvelli eða spreng ingar. Brá hann þegar við og fór að athuga, hverju þetta sætti. 1 sama bili gaus upp sterkur — Nýja Guinea Frh. af bls. 1. hefðu að undanförnu laumazt inn í hina hollenzku nýlendu, með það fyrir augum að æsa Papúana til uppreisnar gegn Hollendingum. Hins vegar var sagt, að þessir flokkar hefðu ekki haft neinar vistir til lang- dvalar í landinu — og hefðu þvi orðið að hverfa til bæja og þorpa til þess að sníkja sér mat, en þá hefðu innfæddir þegar látið hollenzku yfirvöldin vita af komu þeirra. Hefðu því þessar aðgerðir orðið algerlega gagnslausar. Einn hollenzkur embættismaður áætlaði, að hér væri um ca. 200 menn að ræða. Færu þeir í 20—30 manna flokk um og væru vel vopnaðir ný- tízkuvopnum — en hins vegar væri megináhugamál þeirra og verkefni greinilega að reka áróður og æsa til óróa, því að þeir kærðu sig ekki um að beita vopnum sínum — forðuð- ust að lenda í átökum. Embættismaðurinn sagði, að mest hafi borið á hinum indó- nesisku „framvörðum" á eyj- imni Biak, undan norðurströnd Guineu, en þar eru aðalher- stöðvar Hollendinga í nýlend- unni. — Bæði ríkisstjórn Hol- lands og Indónesíustjóm héldu ráðuneytisfundi 1 dag vegna árekstrarains í morgun. Hol- lenzka stjórnin gaf út tilkynn- ingu að fundi loknum, þar sem segir m.a., að það hafi verið indónesísku skipin, sem hófu skothríðina í morgun. í fréttum frá Washington og Lundúnum er sagt frá afstöðu bandarískra og brezkra stjórn- valda til fréttanna um átök Hollendinga og Indónesa — og er hún harla svipuð. Talsmenn beggja stjóma harma, að til á- taka skyldi koma — og leggja áherzlu á nauðsyn þess, að að- ilar semji um deilumál sín. — Blaðafulltrúi bandáríska utan- ríkisráðuneytisins Lincoln White lét svo um mælt, að átök þau, sem áttu sér stað í morgun — ef fréttimar væru á rökum reistar — væru einungis stað- festing, sem við hefði mátt bú- ast hvern dag að undanfömu, á því, hve mikil spenna væri ríkjandi milli deiluaðila í Nýju- Guineumálinu — en nauðsyn- legt væri að leysa þessa við- kvæmu deilu friðsamlega við samningaborðið, og væri haldið áfram tilraunum til að koma á samningafundi Hollendinga og Indónesa, áður en það yrði um seinan. reykjareimur, og komst Þor- steinn að því, að eldur var kom- inn upp í vörugeymslunni, og að flugeldar, sem sprungu við hit- ann, ollu hvellunum. Kona hans komst þegar út með yngstu telp- una, en Þorsteinn fór í síma og hringdi til slökkviliðsins. Náði hann síðan í eldri telpurnar og fór með þær út. Var þá reykjar- kófið orðið svo magnað, að þau gátu ekki gengið upprétt, en annars komust þau greiðlega út. Segir Þorsteinn, að reykjarmökk urinn hafi sótt mjög hratt og skyndilega upp í búðina, svo að allt fylltist af reyk á augabragði. Slökkviliðið kom mjög fjótt á vettvang. og tókst því fljótt að slökkva eldinn, svo að tiltölulega lítið brann. Er það þakkað snar- ræði þess og dugnaði, að ekki hlauzt meira tjón af, því að hefði eldurinn náð að brjótast upp um þekjuna, hefði varla verið hægt að bjarga húsinu vegna hvass- viðrisins. íbúðin skemmdist mik- ið af sóti og reyk, og miklar skemmdir urðu á vörubirgðum, aðallega vegna vatns og reyks. Húsið er ekki mikið brunnið, nema við reykháfinn. í verzlun- inni varð ekki tjón nema af völd- um reyks. ILLVIÐRI og stormar eru dag eftir dag á Atlantshafi, bæði þeim hluta þess, sem kortið nær yfir, og eins sunnar. Á veðurskipinu C eru 11 vind- stig og éljagangur. Við kulda- Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land og miðin: Austan og NA stormur, éljagangur austan til. Faxaflói, Breiðafjörður og miðin: Allhvasst NA, storm- skilin, sem sjást að nokkru ur u miðunum, skýjað en úr- leyti á iandabréfinu, eru 9—12 komulaust að mestu. vindstig á stóru svæði, skv. veðurskeytum frá f jölda skipa. Djúpa lægðin vestur af Skotlandi fer enn vaxandi, og gert var ráð fyrir því í gær, að hún myndi herða á austan- og norðaustanáttinni hér á landi. Vestfirðir og miðin: NA stormur, snjókoma norðan til. NA-land, Austfirðir og miðin: Hvassviðri eða storm- ur austan og NA, slydda eða snjókoma. SA-land og miðin: Austan og NA stormur, snjókoma eða slydda. 150 fermetra sildar- plan á Vopnafirðl eyöilagðist í brimi VOPNAFIRÐI, 15. jan. Aðfaranótt laugardags s.l. gerði aftaka austanveður með stór- brimi. í ofviðrinu eyðilögðust 150 fermetrar af sildarplani þeirra bræðranna Aðalsteins og Sveins Sigurðssona. Þetta gerðist á þann hátt, að brimið braut og velti um koll 9 metra löngum steypu- garði, sem var sjávarmegin við timburplanið. Þá brotnaði timb- urplanið, og rak töluvert úr því á fjörur inn með firðinum. Þeir bræður hafa þarna orðið fyrir 80—100 þúsund króna tjóni. 541 íbúð fullgerð í Reykjavík 1961 850 í smíðum í áiamót, 500 fokheldar Á ÁRINU 1961 var lokið við smíði 541 íbúðar í Reykjavík, og IHikið rok í Eyjum MIKILL stormur hefur geis að í Vestmannaeyjum undan- farna daga, og í gær var enn, hvassvirði þar. Á sunnudag var stólparok allan daginn, og( um kl. tíu að kvöldi var kom- ið ofsaveður. Þá fór veður hæðin upp í 14 vindstig. Sjómenn hafa hugað að bát um sínum í höfninni, en ekki er vitað um nteinar skemmdir( á þeim né á mannvirkjum í landi, nema nokkrar járnplöt-1 ur munu hafa fokið af skúr- uro. Herðubreið átti að fara frá ÍVestmannaeyjum á sunnudag,( en var þar enn veðurteppt í gær. þar af voru 500 eða fleiri þegar orðnar fokheldar. íbúðafjöldinn skiptist þannig eftir stærð: 2 kerb. og eldhús: 136 3 herb. og eldhús: 96 Einstök herbergi: 60 5 herb. og eldhús: 58 1 herb. og eldhús: 58 6 herb. og eldhús: 44 7 herb. og eldhús: 8 Drengurinn fór í bíó RÉTT fyrix kl. hálftólf á sunnu- dagskvöld var auglýst í útvarp- inu eftir 8 ára dreng, sem ekki hafði komið heim til sín á rétt- um tíma um kvöldið. Örfáum mínútum sðar var svo tilkynnt, að hann væri kominn heim. Hafði drengurinn farið einn í kvikmyndahús um kvöldið, þótt börn á hans aldri eigi að vera komin inn fyrir kl. átta. Þar að auki var myndin, sem hann sá, bönnuð börnum innan 14 ára aldursl Þetta er mjög tilfinnainl'egit tjón fyrir þá, ekki sízt þar sem at- hafnaplássið var í minjnsta lagi til söltunar, enda voru þeir bún- ir að ákveða að stækka planið fyrir næstu vertíð. Þráitt fyrir þetta tjón eru bræðumir ákveðn- ir í að endurbyggja og stækka söltunarplanið, ef þeir geta feng- ið nauðsynleg peningalán til þess. Þess má geta, að þeir Aðal- steinn og Sveinn eru sérstaklega áhugasamir og duglegir menn, sem hafa af egin rammleik byggt upp þessa söltunarstöð. í henni hefur verið saltað 25—30 þús. tunnur á þeim fáu ámm, sem hún hefur verið starfrækt, og þar með bjargað milljónum verð- mæta í þjóðarbúið og stóraiukið atvinnu í þorpinu. Ennfremur tók út árabát í of- viðrinu, sem brotnaði í spón. — Sigurjón. Telja verk- legt nám of mikið HÓLUM f HJALTADAL 15. janúar. — Eins og áður hefur _ verið skýrt frá, sögðu 4 skóla- Ípiltar af 18 sig úr bændaskól- anum á Hólum vegna ósam- komulags. Um helgina hótuðu 6 til viðbótar að fara úr skól- anum, ef skólastjóri kæmi ekki til þess að ræða við þá. Hann kom norður í dag og talaði við hina sex óánægðu.' Bera þeir fyrir sig, að verk- legi hluti námsins sé allt of 'mikill, og telja, að hann sé á kostnað bóklega námsins. Kennarafundur verður hald- inn um málið á morgun, og bíða nemendurnir 6 eftir hon- um. 8 nemendur hafa ekki kvartað undan þessu. — H.Bl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.