Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 3

Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 3
Þriðjudagur 16. jan. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 3 ' '•* *^*#H Þrong á þingi HEILBRÍGÐIS YFIRV ÖLDIN hafa brugðizt skjótt viff fregnum þeim, sem borizt hafa af bólusóttartilfellum í Þýzkalandi og Bretlandi. — Þeir sem þess óska, geta fengiff bólusetningu í Heilsu- verndarstöffinni, en þar verff- ur bólusett, eins lengi og ástæða þykir til og þörf kref- ur. Gpiff er daglega milli kl. 9 og 5, Blaffamaður og Ijósmynd- ai'i litu inn í Heilsuverndar- siöffina í gær, skömmxx eftir hádegiff og var þar saman- kominn mikill mannfjöldi, sennilega um þúsund manns, Illuti af mannfjöldanunx í Ileilsuverndarsiöffinn i í gær. 1700 voru bólusettir, Ljósm. Mbl. Ól.K.M Heífsuverndarstö övarinnar Þar voru mörg lítil, hrædd andlit. sem biffu eftir bólusetningu. Mest voru þetta mæffur meff ung börn. Lögregluvörður var viff dyrnar, enda engu likara en mikill og skyndi- legur ótti hefði gripiff suma, bólufaraldur væri skollinn á, og nú væru síffustu forvöff aff bjarga sér og sínum úr bráffx'i lífshættu. Tveir reiffir feffur tókust á um, hverra böi'n væru á undan í röff- inni, spunxingu um þaff, hvort bólusetning fengist þrem mínútum fyrr effa síff- ar. — Þt ssi mannf jöldi hafffi komiff þarna upp úr hádeg- inu, en seinna um daginn hægffist utn, enda sjö nálar í gangi, et svo mætti aff orffi komast, Jón Sigurffsson, borgar- læknii', stjórnaffi sjálfur aff- gerffum þar efra, ásamt for- stöðukonunni frk. Sigrúnu Magnúsdóttur. Hann sagffi, aff haldið yrffi áfram aff bólu setja, eins lengi og þess væri þörf, en bólusetningu geta allir fengiff, sem þess óska, án endurgjalds. Borgarlækn- ir taldi a.m.k. enn alls enga ástæðu til þess aff óttast, hinsvegar gæti veriff ráðlegt að láta bólusetja sig. Ekki mætti draga of skjótar álykt anir af bólunni í Englandi. Ástandið þar væri ekkert sambærilegt viff affstæður hér á landi. Bólusetning lögskipuff 1810 Sex árum eftir að Jenner fann upp ónæmisaðgei-ðir með bólusetningu, var tekið að bólusetja fólk hér á landi gegn bólusótt og hafa ónæm- isaðgerðir gegn öðrum sjúk- dómum verið kallaðar bólu- setningar síðan. Síðasti bólu- faraldur gekk hérlendis árið 1806. Næsti bólufaraldur þar á undan var árið 1707 og segir um hann í Setbergs- annál: „Á þessu sama áðurnefnda skipi og sumri kom út hing- að til íslands á Eyrarbakka- skipi, því sem seinna kom, bólan, og varð þar í nánd mikið mannfall, og höfðu þá liðið 36 ár frá þeirri bólu, sem síðast gekk hér á landi“. 1 þessari plágu fóru um 18 þúsund manns eða þriðjung- ur landsmanna. Árið 1810 er einskonar skyldubólusetning gegn ból- unni lögfest hérlendis, en al- gjörlega reglulegar verða slík ar aðgerðir ekki fyrr en um síðustu aldamót. ísland eða öllu heldur hin dönsku yfir- völd voru því ein hin fyrstu í veröldinni til þess að lög- festa slíkar bólusetningar. Það má heita öruggt, STAKSTEIIAR Baldvin líka Framsóknar maður ? í Tímanum á sunnudaginn er ritstjóraargrein, sem hefst á þessum orðum: „Baldvin Einarsson var lang- sýnn, gerhugull og raunsær hug sjónamaffur“. Og fleiri fögur orff eru höfff um Baldvin Einarsson. En þegar neffar kemur í ritstjórnargrein- inn, sést að tilgangurinn er ekki sá aff minna landsmenn á ágæti Baldvins Einarssonar heldur er látið að því liggja að skoffanir hans hafi veriff þess efflis aff hann mundi í dag hafa veriff Framsóknarnxaður. Minnár þetta á þaff, þegar Tínxinn er af og til að móðga Kennedy Bandaríkja- forseta, og brigzla honum um aff liafa svipuö sjónarmið og Her- mann Jóixusson og Eysteinn Jóns son. Framsókr. með aukaaðild í sunnudagsdálki þeim í Tím- anum, sem ritstjórnin nefnir: Skrifaff og skrafaff, birtust öfga- iliANO Jón borgarlæknir viff spjaldskrána. að iillir núlifandi Islending- ar séu bólusettir og flestir tvisvar. Börn eru bólusett á fyrsta ári og síðan í síðasta lagi 13 ára gömul. Bólusetn- ingin er alveg talin örugg í þrjú ár, en síðan dregur smámsaman úr vörninni, þótt hún sennilega haldist að nokkru til æviloka. Vegna þess hve vel er bólusett ætti ekki að vera hætta á, að bólufaraldur brjótist út hérlendis. Ástandið í þessum efnum er svipað í nágrannalöndum okkar, að Bretlandi einu undanskildu. Þar er ekki skyldubólusetning, en allir, sem þess óska, geta þó feng- ið bólusetningu án end- urgjalds. Þar í landi er því alltaf stór hópur manna, sem ekki eru bólusettir gegn bólunni, enda hafa 7 þegar látizt úr bólu í Bretlandi og nokkrir aðrir tekið sýkina. Þetta gefur þó ekki ástæðu til þess að óttast, að slíkir atburðir gerist hérlendis. Vífftækar varúffarráffstafanir Þótt ekki sé ástæða til þess að óttast bóluna, eins og sakir standa, þá viðhafa heilbrigðisyfirvöldin víðtæk- ar varúðarráðstafanir. Fylgzt er gaumgæfilega með öllu ferðafólki, sem hingað kem- ur og eru allir bólusettir, sem lcomið hafa á hin sýktu svæði. Þá eru og allir þeir, Framh. á bls. 3. lausar hugleiðingar um Efnahags banalalagið. Þar er getiff um vand kvæffi þau, sexn kynxxu aff verffa samfara fullri aðild okkar aff bandalaginu og síffan segir: „Hinu er svo ekki aff neita, aff því geta fylgt verulegar torfærur, ef viff höfum ekkert samstarf og engin tengsl við bandalagið. Jafn vel þótt viff reiknum meff því aff vinaþjóðir okkar, sem eru í banda laginu, beiti okkur ekki við- skiptaþvingunum, ættum viff samt á hættu aff dragast út úr þeirri eðlilegu þróun, sem nú er aff verffa á samstarfi vestrænna þjóffa. Þess vegna er eðlilegast aff viff leitum eftir aff hafa gott samstarf viff bandalagiff, t. d. meff því aff tengjast við það á þann hátt, sem bandalagssáttmálinn ætl ast til að hægt sé fyrir þær þjóff- ir, sem ekki telja sig hafa affstöffu til aff verða beinir aðilar. Þetta er sú leiff, sem Grikkir hafa valiff, og Svíar, Svisslendingar og Aust- urríkismenn ætla sér aff fara“. Þolir ekki bið Þar sem s.xmkomulag hefur nú náðzt innan Efnahagsbandalags- ins um viðskipti meff landbúnaff- arafurðir, er ljóst að ákvæði Rómarsáttmálans taka nox gildi hvert af öffru, tollalækkanir verða milli affildarríkjanna og sameiginlegur tollur fer hækk- andi út á viff Meff hliðsjón af þeirri staðreynd hljótum viff Is- lendingar aff verffa aff hraða aff- gerffum okkar og afstöffu. Er því mjög ánægjulegt að blaff Fram- sóknarflokksins skuli hafa tekiff upp heilbrigðar umræður um þetta mál og þá afstöðu, aff viff hljótum aff tengjast bandalagimi í einhverju formi. Um það má sjálfsagt deila, hvort viff ættum strax aff óska aukaaffildar eða gera fyrst tilraun til að kanna meff hvaða kjörum viff gætum orðiff fullgildir aðilar, því aff ekkert liggur fyrir um þaff aff viff gætum ekki fengiff óskum okkar framgengt cg tillit tekiff til sér- stöffu okkar, þótt um fulla affild væri aff ræffa. Mjög þýðingar- mikið er aff sem víðtækust sam- staffa gæti skapazt um þau skref, sem stigin verffa, og eftir skrif- um Tímans aff dæma virðist ekki vera ýkjamikill munur á sjón- armiðum lýffræffisflokkanna. Skiptir þá minnstu máli, hver aðstaffa koxnmúnista er. Hún stjórnast hvort sem er aldrei af í*g>^^,.<^,>W«*i><S"«*i><»<íS>W<e*í^»<S>«^<í»««sxs*s><^<^^ islenzkum hagsmunum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.