Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 6
6 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagitr 16. jan. 1962 Happdrætti S.Í.B.S. Á MIÐVIKUDAGINN var dregið i 1. fl. Vöruhappdrættis SÍBS um 753 Tinninga að fjárhæð kr. 1.325.000.00. BSftirtalin númer hlutu hæstu vinn- Inga: 500.000.00 krónur: 45214 100.000.00 krónuir: 16376 50.000.00 krónur: 13180 10.000.00 krónur: «52 4220 4788 6860 8107 10162 17316 27829 32333 34613 37242 37491 38538 46805 49232 5.000.00 krónur: 53 616 3141 4338 7608 7910 8189 10064 11077 14295 15019 16581 35495 36525 44142 45664 47408 47965 48040 48190 51862 52240 52401 53939 54471 54557 55764 55967 57185 59436 59856 60478 60900 62575 62721 500 krónur: 79 145 153 154 530 951 1019 1172 1537 1868 1875 2296 2496 2622 2640 2646 2670 2733 2740 3046 3049 3078 3099 3179 3265 3345 3398 3782 3842 3942 3950 4021 4087 4088 4099 4189 4211 4479 1582 4941 5005 5052 5079 5140 5222 5263 5437 5440 5520 6040 6140 6177 6358 6413 6493 6546 6637 6705 6938 7020 7108 7148 7150 7233 7360 7614 7617 7648 7693 7706 7866 7992 8054 8080 8083 8117 8363 8386 8482 8522 8578 8623 8649 8759 8790 8820 9199 9209 9330 9372 9374 9392 9504 9647 9686 9843 9859 10363 10495 10509 10749 10789 10806 10825 10966 10993 11030 11140 11402 11508 11622 11878 11996 12106 12108 12170 12421 12481 12570 12925 13066 13121 13218 13302 13340 13363 13369 13507 13517 13604 13658 13702 13724 13916 1391^ 14057 14082 14548 14574 14613 14633 14680 14801 14830 14905 14970 15129 Sin.^n.u- t«$n!eSkar Á TÓNLEIKUM Sinfóníuhljóm- sveitar íslancls, sem haldnir voru í samkomuhúsi háskólans í fyrri viku undir stjórn Jindrichs Rohans, voru fluttar tvser sin- fóníur af þeim sem þekktastar eru og vinsaelastar: Sinfónía Schuberts í h-moll, sem nefnd hefir verið „hin ófullgerða“, og „Pastoral-sinfónía" Beethovens. Ljói&t var að flutningurinn hafði verið vel og samvizkusamlega undirbúinn, enda var meðferðin öll afar snyrtileg og bar vott alúð og nákvæmni í vinnubrögðum. En þrátt fyrir óvenjuvandaðan flutning náðu þessi vel þekktu verk ekki jafnsterkum tökum á hlustandanum og stundum áður. Nokkur þreytublser virtist vera á flutningnum, og gsetti þess eink um í sinfóníu Schuberts. Meira líf var í sinfóníunni eftir Beet- hoven og margir kaflar fallega leiknir, þótt einnig þar vantaði herzlumuninn. Vonandi er hér ekki um að ræða þá starísþreytu, sem alkunn er og algeng hjá grónum atvinnuhljómsveitum í öðrum löndum. Á milli sinfóníanna var skotið tveimur dönsum fyrir hörpu og strengjasveit eftir Debussy. Ein- leik á hörpu lék Mariluise Dra- heim, sem hefir starfað sem hörpuleikari með hljómsveitinni í vetur. Hún var miður sín af taugaóstyrk, enda hefir þetta ef til vill verið frumraun hennar sem einleikari. Þetta atriði efnis- skrárinnar hefði sómt sér betur annarsstaðar. Jón Þórarinsson. 15139 15285 15315 15324 1532« 15468 15541 15595 15666 15715 15751 15910 16024 16037 16043 16082 16129 16153 16193 16306 16465 16582 16771 16827 16870 17094 17116 17121 17277 17325 17327 17386 17389 17406 17535 17704 17762 17768 18034 18090 18121 18317 18461 18465 .8473 18611 18627 18706 18787 18835 18867 18951 19288 19436 19531 19562 19695 19875 20077 20099 20104 20113 20120 20150 20333 20335 20384 20500 20623 20701 20706 20805 20808 20954 21012 21119 21271 21450 21536 21595 21605 21608 21711 21895 21931 22598 22624 22654 22741 22777 22944 23064 23270 23341 23525 23608 23714 23751 23960 24075 24377 24546 24679 24689 24712 24805 24842 24845 25139 25288 25341 25401 25517 25546 25564 25602 25721 25786 25849 25873 25953 25957 26090 26202 26238 26402 26429 26442 26452 26599 26679 26681 26832 27105 27136 27146 27187 27201 27251 27270 27283 27299 27300 27404 27488 27533 27557 27592 27883 27984 28113 28274 28496 28653 28656 28670 28709 28720 28726 28759 28881 28908 28939 28994 29026 29086 29104 29187 29320 29370 29471 29585 13964 30074 30106 30369 30732 30835 30884 30918 31032 31054 31134 31232 31281 31315 31362 31399 31616 31710 31839 31915 32119 42135 32212 32236 32373 32416 32590 32621 32681 32891 32808 32813 32870 32887 33065 33155 33389 33563 33617 33625 33884 33975 33994 34125 24211 34312 34378 34449 34470 34553 34569 34719 34998 35025 35046 35104 35189 35252 35676 35692 35693 35882 35986 36125 36168 36418 36439 36460 36468 36519 36589 36690 36788 36847 36995 37237 37285 37337 37374 37581 37865 37949 38103 38111 38195 38267 38358 38395 38611 38687 38916 39024 39157 39260 39268 39349 39604 39707 39721 39882 39977 40012 40187 40339 40399 40421 40468 40510 40517 40657 40672 40691 40692 40727 41046 41236 41297 41414 41430 41597 41881 41937 42023 42064 42202 42293 42364 42401 42404 42504 42587 42589 42695 42837 42879 42928 43094 43153 43201 43276 43302 43317 43343 43402 43513 43589 43791 43798 44009 44182 44185 44346 44394 44458 44562 44595 44896 44944 45024 45066 45119 45259 45505 45547 45591 45633 45756 45965 46065 4611 646200 46203 46209 46222 46255 46357 46503 46664 46815 46849 46869 46880 46965 47030 47136 47153 47166 47186 47211 47253 47393 47472 47674 47736 47798 48056 48059 48073 48106 48156 48196 48202 48399 48530 48640 48758 49006 49029 49297 49367 49709 49777 49814 49833 49981 49991 49999 50014 50131 50252 50257 50321 50415 50556 50592 50603 50623 50631 50788 50925 51047 51171 51431 51634 52110 52599 52644 52863 52968 52984 53026 53061 53224 53230 53349 53525 53641 53655 53975 54066 54165 54223 54255 54268 54269 54401 54579 54798 54846 54858 54869 54973 55040 55121 55409 55503 56579 55639 55656 55833 55879 55923 55963 56188 56456 56464 56599 56605 56636 56670 56847 56877 56980 57128 57144 57198 57226 57236 57290 57376 57408 57632 57704 58111 58132 58158 58211 58298 58420 58448 58727 58932 58949 59032 59138 59320 59328 59346 59406 59420 59462 59489 59576 59996 59998 60022 60050 60153 60213 60349 60376 60385 60399 60453 60607 60608 60731 60934 61142 61239 61349 61364 61366 61382 61586 61649 61710 61807 61875 61887 61931 61955 62168 62189 62274 62384 62440 62464 62673 62733 62745 62753 62828 62926 63054 63236 63331 63343 63368 63373 63412 63638 63653 63729 63758 63775 63789 63792 63823 63868 63889 63924 63944 64114 64154 64188 64453 64616 64629 64958 64977 (Birt án ábyrgðar). ALÞ J ÓÐABRIDGES AMB ANDIÐ hefur nýlega tilkynnt, að fyrsta heimsmeistarakeppnin í tvímenn ingskeppni fari fram um 30. apríl n.k. annað hvort í Cannes eða Monte Carlo. Hefur einnig verið ákveðið að heímsmeistarakeppni þessi verði framvegis haldin fjórða hvert ár. Hvert hinna 43. landa innan alþjóðasambandsins hefur rétt á að senda sex pör í opna flokkinn og þrjú í kvenna flokkinn. Er reiknað með að um 200 pör komi til keppninnar af þeim 387 pörum sem rétt hafa á þátttöku. Keppninni verður haga á þann hátt að fyrst fer fram undan- keppni, sem mun standa í þrjá daga. Að nenni lokinni falla úr keppninni helmingur þátttakend enda, en þeir sem eftir verða munu keppa til úrslita einnig í þrjá daga. Án efa verður keppni þessi mjög skemmtileg enda munu þarna mætast allir beztu spilarár heimsins. Eins Og áður hefur ver- ið skýrt frá, er reiknað með, að eitt par frá íslandi taki þátt í keppni þessari. Sveitakeppni meistaraflokks hjá bridgefélagi Reykjavíkui hófst s.l. þriðjudag. 10 sveitir taka þátt í keppninni og hafa úrslit í fyrstu 2 umferð- unum orðið þessi: 1. umferð: Sveit Brands Bryn- jölfssonar vann sveit Hilmars Guðmundssonar 106-101 (4—2). Sveit Einars Þorfinnssonar vann sveit Júlíusar Guðmundssonar 93—68 (6—0). Sveit Agnars Jörg enssonar vann sveit Elínar Jóns- dóttur 103—88 (5—1). Sveit Stefáns Gujohnsen vann sveit Þorsteins Þorsteinssonar 98—75 (6—0). 2. umferð: Sveit Jóhanns Lár- ussonar vann sveit Hilmars 104— 64 (6:0). Sveit Stefáns vann sveit Eggrúnar Arnórsd. 132—52 (6—0). Sveix Agnesar vann sveit Þorsteins 142—100 (6—0). Sveit Júlíusar vann sveit Elínar 111-93 (5—1). Sveix Einars vann sveit Brands 114—66 (6—0). Einum ieik úr fyrstu umferð er ólokið þ e. leik milli sveita Jóhanns og Eggrúnar, en sveit Jóhanns kom í stað sigurvegar- anna frá því í fyrra sveitar Sig- urhjartar Péturssonar. Þriðja umferð fer fram í kvöld. Spilað er í Skátaheimilinu við Snorrabraut NÝLOKIÐ er tvímenningskeppni í bridge á vegum Átthagafélags Kjósverja. Röð efstu para var þessi: Ásgeir — Hreinn 1196 Hákon — Steinar 1128 Ólafur — Pétur 1124 Gunnar — Reynir 1107 Ingim. — Guðrún 1098 Jón — Valgeir 1097 Böðvar — Kristm. 1093 Þorkell — Hallkell 1047 Magnús — Svanur 1039 Héðinn — Fríða 1035 Sveitakeppni í tvímennings- formi hefst 17. janúar 5 umferðir. Spilað verður í Breiðfirðinga- búð uppi kl. 8. Þátttaka tilkynn- ist sem fyrst í síma 37031—23973 — 34417. Þorsteiixn Þorsteinsson í verzlun <$>sinni. — Myndin var tekin í gær. Þorsteinn Þorsteinsson kaupmaður i Vík 85 ára f DAG er einn af þekktustu borg- urum þessa bæjar, Þorsteinn Þorsteinsson, kaúpm. Laugaveg 52, 85 ára. En þó aldurinn sé orðinn svona hár. kemur það engum ókunnugum í hug, svo unglegur er hann og léttur í spori að hann minnir frekar á miðaldra mann en öldung. Þorsteinn er fæddur í Neðri- Dal í Mýrdal 16. jan. 1877. Ólst þar upp til 18 ára aldurs. Fór svo á Flensborgarskólann og út- skrifaðist þaðan. Hóf svo 23 ára gamall verzlunarstörf hjá Bryde- verzlun í Vík. Varð brátt bók- haldari og síðan verzlunarstjóri, en 1914 keypti hann verzlunina og rak hana óslitið þangað til hann seldi Kaupfélagi Skaftfell- inga hana 1926. Á meðan Þor- steinn dvaldi í Vík hafði hann með höndum ýms störf fyrir sveit sína og hérað og um 20 ára skeið var hann gjaldkeri Sparisjóðs Vestur-Skaftafells- sýslu. Brátt eftir að Þorsteinn fluttist hingað keypti hann hús- ið nr. 52 við Laugaveg og hefir rekið þar verzlun síðan, lengst af undir nafninu Verzlunin Vík. Árið 1902 kvongaðist hann Helgu Ólafsdóttur frá Sumar- liðabæ. Eignuðust þau hjón 5 börn sem öll eru á lífi. Þau eru: Margrét, ógift, ráðskona hjá föður sínum, Ólafur, læknir á Siglufirði, kvongaður norskri konu og eiga þau 2 börn. Baldur. kvongaður Fjólu Jóns- dóttur og eiga þau 6 börn, Ása, gift Jóni Gunnarssyni, skrifstofustj. í Hamri, og eiga þau 3 dætur, , Hrefna, gift Þóri Jónssyni, barnlaus, Þorsteinn, missti konu sína árið 1943. Á stjórnarfundi í Kaupmanna- S'amtökum íslands 28. nóv. f.á. var Þorsteinn gerður heiðurs- félagi samtakanna. Allir vinir Þorcteins Þorsteins- sonar óska honum langra og ham ingjuríkra lífdaga og að mega sem lengst njóta íalslausrar vin- áttu hans og tryggðar. Steindór Gunnlaugsson. • Hyrndar rollur í frystihúsum Othar Hansson, fiskvinnslu- fræðingur, skrifar vegna um- mæla I Velvakandadálkum: „Eftir þætti þínum á föstu- dag að dæma, þykir mér um- hyggjan fyrir erlendum ferða- mónnum vera fari að keyra úr hófi fram. Svo virðist sem Vel vakandi kjósi heldur að leggja niður frainleiðslu á hraðfryst- um fiski en að misbjóða feg- urðarsmekk erlendra túrista. Þannig er nefnilega mál með vexti, að frystihús yrðu ekki starfrækt að gagni á íslandi, ef ungar (og fallegar) stúlkur störfuðu þar ekki. Sömuleiðis er það óumflýjanleg stað- reynd, að fiskveiðum íslend- inga hefur ekki enn þá a. m. k. verið breytt þannig að fullt tillit væri tekið til lokunar- tíma hárgreiðslustofa. Er þetta bagalegt, en verður ekki breytt, nema þá ef sá guli sjái aumur á túristum Og breyti lifnaðarháttum sínum. • Búizt á ball á laugardögum Mergurinn málsins er sem sagt sá að stúlkúrnar, sem í frystihúsum vinna, langar til að skemmta sér á laugar- dagskvöldi. Það er búin að vera brjáluð törn alla vikuna: unnið fram á nótt dag eftir dag. Hvað eiga þær að gera? Setja í sig krullupinna, auð- vitað! Svo mæta þær til vinnu kl. 8 á laugardagsmorgni, gjör samlega ómeðvitandi þess, að í augum „þýzkrar konu“ séu þær líkastar „hyrndum roll- um“. Ekki eru allir jafn óánægðir með þetta, því mér líður alltaf vel, þegar stúlkurn ar í frystihúsunum eru með krullupinna í hausnum. Þá reyna þær að skýla hárinu með klútum, og á meðan svo er,.er ekki hætta á það „þýzk- ar konur“ fái kvenmannshár í fiskpakkanum sínum. Og það þykir mér a. m. k. tals- vert hagstæðara heldur en að einn og einn túristi „sjokker- ist“ dálítið á útgangi stúlkn- anna. Othar Hansson. Snyrting í svefnherbergi, ekki á vinnustað Velvakanda þykir þetta nokkur útúrsnúningur. Merg- urinn málsins var sá, að stúlk- ur með krullupinna í hárinu á almannafæri, jafnvel af- greiðslustúlkur í búðum, gætu á engan hátt talizt snyrtilegar. Og einmitt það, að íslenzkum stúlkum virðist ekkert athuga- ver við að standa „eins og hyrndar rollur" hvar sem er, jafnvel við afgreiðslu, gerir þær síður en svo að „bezt klæddu stúlkum í heimi“, eins og stundum heyrist. Svefnher bergi eru víðast hvar annars staðar 'átin duga sem staður til heirnaharsnyrtingar. Og jafnvel stúlkur í frystihúsum held ég að eyði einhverjum tíma sólarhringsins í svefn- herberg'inu, þó að duglegar séu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.