Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 10
10
MORGVTSJtLAÐiÐ
Þ'ríSjudagur 16. jan. 1962
Otgefandi: H.f Arvakur. Reykjavík.
Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson.
Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (átim.)
Sigurður Bjarnason frá Vigur.
Matthías Johannessen.
Eyjólfur Konráð Jónsson.
Auglýsingar: Arni Garðar Kris.tinsson.
Ritstjórn: Aðalstræti 6.
Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480.
Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands
í lausasölu kr. 3.00 eintakið.
HINAR STÓRULÍNUR
STJÓRNMÁLANNA
UTAN UR HEIMI
Ahrif Rússa á finnsku
forsetakosningarnar
íhita dægurbaráttunnar í ís-'
lenzkum stjórnmálum,
missa menn stundum sjónar
á hinum stóru línum en fjarg
viðrast þess í stað um smá-
muni og persónuleg metnað-
armál. Fámennið og hin per-
sónulegu kynni einstakling-
anna í okkar litla þjóðfélagi
eiga ríkastan þátt í þessu.
Allir hugsandi menn viður-
kenna hins vegar að á mestu
veltur að þjóðin kunni að
greina aðalatriði frá auka-
atriðum, kjarnann frá hism-
inu.
í dag stendur baráttan í ís-
lenzkum stjórnmálum fyrst
og fremst milli tveggja höf-
uðafla. Hún stendur annars
vegar milli tveggja lýðræð-
isflokka, sem bera ábyrgð á
stjórn landsins með meiri-
hluta þings og þjóðar að
baki sér, og hins vegar deild-
ar hins alþjóðíega kommún-
istaflokks, sem nýtur öflugs
stuðnings annars stærsta
stjórnmálaflokks þjóðarinnar,
Framsóknarflokksins.
Þeir tveir lýðræðisflokkar,
sem að ríkisstjórninni standa,
hafa markað skýra og ábyrga
stefnu til viðreisnar í efna-
hagsmálum landsmanna. Þeir
telja, að á sínum tíma að
loknu kjörtímabili hljóti kjós
endur í landinu að vega og
meta þessa stefnu við kjör-
borðið, að lýðræðislegum
hætti. Stjómin vill þannig
standa eða falla með stefnu
sinni og verkum.
Meginandstæðingar henn-
ar, kommúnistar og fylgifisk-
ar þeirra í Framsóknarflokkn
um, vilja hins vegar neyta
allra bragða til þess að taka
hið raunverulega vald í ís-
lenzkum stjómmálum af kjós
endunum og löglega kjörnu
þingi og stjórn. í því skyni
beita þeir ýmsum hagsmuna-
samtökum, svo sem verka-
lýðsfélögum og samvinnu-
samtökum eftir megni gegn
stefnu og starfi ríkisstjóm-
arinnar.
Þetta sannaðist greinilega
sl. vor, þegar kommúnistar
og Framsóknarmenn tóku
höndum saman, bæði innan
verkalýðssamtakanna og sam
vinnufélaganna til þess að
raska því jafnvægi, sem að
var stefnt með efnahagsmála
ráðstöfunum ríkisstjórnar-
innar og brjóta þær niður.
NÝTT VALDA-
RÁN
TVTú hafa kommúnistar uppi
’ nýjar hótanir um það að
beita launþegasamtökimum
til þess að brjóta niður við-
reisnarráðstafanir ábyrgrar
ríkisstjórnar, sem styðst við
meirihluta þings og þjóðar.
Allt bendir til þess, að þeir
þykist hafa stuðning Fram-
sóknarmanna og samvinnufé
laganna í bakhöndinni, eins
og á sl. vori.
Það sem hér er að gerast
er ekkert annað en það, að
deild hins aiþjóðlega komm-
únistaflokks hefur ákveðið
að taka sér það vald, sem
lýðræðisskipulagið hefur
fengið hinum almenna kjós-
anda og í umboði hans lög-
lega myndaðri ríkisstjórn og
þingmeirihluta.
Þetta valdarán er svo stutt
af Framsóknarflokknum, sem
fram til þessa hefur verið
talinn lýðræðissinnaður
stj órnmálaf lokkur.
Það er ákaflega þýðingar-
mikið, að íslenzkur almenn-
ingur geri sér ljóst, hvað hér
er að gerast. Það er bein-
línis verið að vega að sjálf-
um grundvelli hins íslenzka
þjóðskipulags. Hinn alþjóð-
legi kommúnismi lætur urp-
boðsmenn sína hér á landi
misnota verkalýðssamtökin
skefjalaust og vegna skamm-
sýni og heiftarfullrar valda-
streitu einstakra manna inn-
an Framsóknarflokksins
tekst honum einnig að mis-
nota samvinnusamtökin til
þess að brjóta niður lífsnauð
synlegar ráðstafanir, sem
meirihluti þings og þjóðar
stendur bak við.
En vilja Islendingar að
slík ósvinna haldi áfram?
Areiðanlega ekki. Yfirgnæf-
andi meirihluti þjóðarinnar
vill hafa þingræði og lýð-
ræði í heiðri. Þess vegna er
nauðsynlegt að menn geri
sér ljósar hinar stóru línur
stjórnmálanna og skilji um
hvað baráttan raunverulega
snýst.
LÆKKAÐI
V-STJÓRNIN
TOLLA OG
SKATTA ?
fT" ommúnistar og Framsókn-
armenn láta nú sem
UM fyrri helgi sagði Kekkon
en Finnlandsforseti frá því í
kosningaræðu, hvað þeim
Krúsjeff, forsætisráðherra
Sovétríkjanna hefði farið á
milli, er þeir ræddust við
eigi alls fyrir löngu. Sagði
Kekkonen, að Krúsjeff hefði
þá m. a. tjáð sér: „Við treyst
um ekki andstæðingum yð-
ar. Við treystum yður.“
Það er sjálfsagt ekki of-
mælt, þótt fullyrt sé, að
þessar upplýsingar Kekkon-
ens hafi nokkurn veginn
„Paasikivi-línunni ....
örugglega tryggt honum end
urkosningu sem forseta Finn-
lands — en kosningarnar
hófust í gær, 15. janúar.
ic „PAASIKIVI-LÍNAN"
Finnar óttast það enn, að Rúss
ar kunni að gera alvöru úr því að
krefjast viðræðna um varnarmál,
eins Og farið var fram á orð-
sendingu þeirra til finnsku stjórn
arinnar í nóv. sl., en síðan fallið
frá — að sinni. Afleiðingar rúss-
nesku orðsendingarinnar urðu
m. a. þær, aðalandstæðingur
Kekkonens við forsetakjörið,
Olavi Honka, dró framboð sitt til
baka — og sundrung varð meðal
stjórnmálaflokkanna, er hann
studdu. Honka, sem er sósíal-
demókrati, naut ekki trausts
Rússa. Það gerir Kekkonen aftur
á móti — eins og Krúsjeff sagði
þeir hafi mikinn áhuga á að
tryggja varanlega aukinn
kaupmátt launa. í því sam-
bandi krefjast þeir að ríkis-
stjórnin felli niður eða
lækki skatta og tolla og
lækki þar með vöruverð.
Alþjóð veit, að núverandi
ríkisstjórn beitti sér fyrir
því í upphafi kjörtímabilsins
að skattar á einstaklingum
voru stórlega lækkaðir. Hef-
ur sú skattalækkun orðið
fjölda landsmanna til mik-
illa hagsbóta.
Á sl. hausti hafði ríkis-
stjórnin einnig forgöngu
um það, að tollar voru
beinlínis — og hann er talinn eini
maðurinn í Finnlandi, sem geti
viðhaldið hinni svonefndu
„Paasikivi-línu*-. En í því felst
í rauninni það að tryggja góða
sambúð við Sovétríkin, hvað sem
það kostar.
★ LfTILL KOSNINGAÁHUGI
Sannleikurinn mun sá, að
finnska þjóðin hefir ekki sér-
stakan áhuga á forsetakosning-
unum, sem varla er von, þar sem
úrslitin mega heita ljós fyrir
fram. Önnur ástæða verður lka
til að deyfa áhugann — sú, að
úrslitin verða ekki kunn fyrr en
mánuði eftir að kjósendur hafa
greitt atkvæði. Það er nefnilega
svipaður háttur á forsetakosning-
um í Finnlandi og t. d. í Banda-
ríkjunum: Fyrst kjósa allir at-
kvæðisbærir menn (21 árs og
eldri) 300 fuiltrúa í kjörmanna-
ráð. sem síðan kemur saman 15.
febrúar og kýs forsetann form-
lega.
Af þessum sökum mun það
vera, að hugir manna beinast
miklu fremur að þingkosningun-
um, sem fram eiga að fara 4. fe-
brúar nk. Og hinir ýmsu lýð-
ræðisflokkar landsins munu
hugsa sér að nota forsetakosning-
arnar sem eins konar „lokaæf-
ingu“ fyrir þingkosningarnar.
Eru sumir flokkanna nú að leita
fyrir sér um samstöðu í kosning-
unum, eftir allharðar deilur og
átök að undanförnu.
•k FRAMB J ÓÐENDURNIR
Þrátt fytir það, sem sagt var
hér að framan, er ekki hægt að
segja, að Kekkonen eigi ekki við
neina samkeppni að etja. Þrír
aðrir hafa boðið sig fram til for-
seta: Kommúnistinn Paavo Aitio,
Emil Skog, sem er sósíal-demó-
krati, en býður sig fram sem
óháðan, — og loks frambjóðandi
þess flokks, Rafael Paasio. Kekk-
onen er svo studdur af Bænda-
flokknum (sem hann er meðlim-
ur í), Finnska þjóðarflokknum —
og hluta Sænska þjóðarflokksins.
Segja má, að Paasio sé persónu
gervingur hinnar almennu stjórn-
arandstöðu í landinu. Hann er
hægfara sósíalisti og engan veg-
inn mjög flokksbundinn. Margir
Finnar vona, að Paasio fái það
mikið kjörfylgi, að Kekkonen
geri sér ljóst að allverulegur hluti
almennings í landinu er raunveru
lega andvígur stjórninni — og að
það verði tii þess að koma fram
lækkaðir stórlega á fjölmörg
um nauðsynjavörum. Hefur
sú tollalækkun haft í för
með sér verulega lækkun
vöruverðs.
En hvernig var það ann-
ars í tíð vinstri stjórnarinn-
ar? Lækkaði hún tolla og
skatta á íslendingum? Jókst
kaupmáttur launanna á með-
an sú ríkisstjórn fór með
völd í landinu?
Nei, svo sannarlega ekki.
Vinstri stjórnin hækkaði ár-
legar opinberar álögur á al-
menning um 1200 millj. kr.
þann tíma, sem hún fór
með völd. — Verðbólga
nokkrum nauðsynlegum umbót-
um. Mikilvægast er talið, að
mynduð veiði ríkisstjórn á breið
ari grundvelli, en minnihluta-
stjórn Bændaflokksins er nú við
völd í Finnlandi, eins og kunnugt
er.
Annars er það ekki meginmál-
ið, hvort Kekkonen verður endur
kjörinn — enda er það talið nokk
urn veginn víst, eins og fyrr segir
— heldur með hverjum hætti
hann verður kosinn. Ef hann
þyrfti að njóta stuðnings kjör-
manna kommúnista, kynnu þeir
að reyna að selja hann því verði,
að Kommúnistaflokkurinn fái ráð
herra í nýrri ríkisstjórn. En Finn
Krúsjeffs ....
ar eru síður en svo ginnkeyptir
fyrir slíku, enda hefir það verið
eitt meginhlutverk finnska for-
setans allt frá 1945 að hleypa
kommúnistum ekki í ríkisstjórn.
Allir björguðust
Elisabethville, 13. jan. — AP.
EIN af flugvélum Sameinuðu
þjóðanna í Kongó hrapaði til
jarðar í gær í Katanga. Áhöfnin
og 17 farþegar komust allir af
lítt meiddir.
Bankok, 13. jan. — AP.
BARNAHJÁLP Sameinuðu þjóð-
anna sendi fyrir nokkrum dög-
um lyf og hjúkrunargögn fyrir
50 þús. Bandaríkjadali til Filpps
eyja — en þar herjar nú farsótt,
sem skyld er kóleru.
fór hríðvaxandi og kaup-
máttur launa þvarr. íslenzk
króna féll og stjórnin
hrökklaðist frá völdum með
„hengiflugið“ framundan.
En nú, þegar núverandl
ríkisstjórn er þegar búin að
lækka skatta og tolla stór-
lega, þá þykjast kommúnist-
ar og Framsóknarmenn hafa
gífurlegan áhuga fyrir enn
lækkuðum sköttum og toll-
um!!
Hver getur tekið þessa
hræsnara alvarlega? Enginn,
ekki einn einasti hugsandi
og viti borinn íslendingur.