Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 11
ÞrlSjudfie'ur 16. jan. 1962
MORCVTSBt AÐIÐ
11
•é
Framlðg til verklegra framkvæmda
hlutfallslega hærri 1962 en 1958
en rekstrargjöld ríkissjóðs hlutfallslega lægri
65% hækkun á fjárveitingum 1
krónutölu nægi til þess að mæta
MORGUNBLAEtfÐ hefur
aflað sér sundurliðaðs saman
burðar á útgjöldum ríkis-
sjóðs samkvæmt fjárlögum
áranna 1958 annars vegar,
sem var síðasta ár vinstri-
stjómarinnar, og hins vegar
1962. Af sundurliðun þessari
sést, að stærri hluti heildar-
útgjalda gengur til verk-
legra framkvæmda í ár en
1958 eða 40.5% í stað 39.4%
1958. Framlög til verklegra
framkvæmda hafa hækkað
Um tæp 65%, en rekstrar-
gjöldin um rúm 60%.
Sést af þessu, að fram-
kvæmdir ríkisins hafa síður
en svo dregizt saman eins
og stjórnarandstæðingar
halda fram og jafnframt að
nokkur árangur hefur þegar
orðið af aðgerðum, sem miða
að sparnaði í rekstri ríkis-
stofnana.
1958 og 1962
sambærilegar heildarniðurstöður
fjárlaganna bæði árin, en í dálk
um 4 og 8 eru hlutfallstölur
fjárveitinga til verklegra fram-
kvæmda. í 8. dálki er svo loks
hlutfallsleg hækkun fjárfesting-
arframlaga hinna einstöku fjár-
lagagreina.
Eins og sést af þessu yfirliti,
eru framlög til verklegra fram-
kvæmda greidd af tekjum ríkis-
sjóðs og borin saman við sam-
bærilegar niðurstöðutölur fjár-
laga, mjög svipuð að krónu-
tölu. Sá hluti heildarrekstrar-
gjalda ríkissjóðs, sem taflan
nær yfir, hækkar um rúm 60%,
er. framlög til verklegra fram-
kvæmda um tæp 65%. Til verk-
legra framkvæmda er alls varið
39.4% heildarútgjaldanna 1958
en 40.5% árið 1962.
Um það mætti að sjálfsögðu
spyrja í þessu sambandi, hvort
verðhækkunum, sem orðið hafa
á þessu tímabili. Þeirri spurn-
ingu er erfitt að svara til fulls.
A það má þó benda, að bygg-
ingarvísitala Hagstofu Islands
hefur á þessu tímabili hækkað
úr 134 í 168, eða um 25.4%, og
vísitela vegaviðhaldskostnaðar
úr 270 í 373, eða um 38%.
Upphæð Þar af f jár- % % Upphæð Þar af f jár- % % Hlutfalls-
gjaldaliðar: festing: 3. 4. gjaldaliðar: festing: 7. 8. leg hækkun
1. 2. 5. 6. fjárfesting-
arframlaga
7. gr. Vextir af lánum 4.882.521 0.72 9.184.184 0.84
8. gr. Kostn. v/æðstu stjórnar
landsins. 1.111.660 0.16 1.606.430 0.15
9. gr. Alþingiskostnaður o. fl. 7.052.797 1.03 11.125.000 1.02
10. gr. Til ríkisstjórnarinnar 23.765.402 3.49 48.758.290 4.46
11. gr. Til dómgæzlu o. fl. 70.896,970 10.40 128.919.047 11.77
12. gr. Til heilbrigðismála 40.426.952 3.360.000 5.93 0.49 64.343.626 7.000.000 5.89 0.64 108%
13. gr. Til samgöngumála o. fl. 121.740.917 81.188.000 17.85 11.91 178.245.504 132.790.000 16.31 12.15 64%
14. gr. Til menntamála 131.483,016 20.365.500 19.30 2.99 237.604.944 62.393.000 21.73 5.71 206%
15. gr. Til kirkjumála 12.861.566 2.300.000 1.89 0.34 15.797.401 2.800.000 1.45 0.26 22%
16. gr. Til atvinnumála 121.137.601 88.791.500 17.75 13.03 162.639.771 125.991.400 14.88 11.52 42%
17. gr. Tilfélagsmála annarra
en alm. tr. 36.257.684 9.810.000 5.33 1.44 63.163.434 11.893.000 5.78 1.09 21%
18. gr. Til styrktarfjár og
eftirlauna 21.081.135 3.09 37.858.797 3.46
19. gr. Til óvissra útgjalda 3.100.000 0.45 23.000.000 1.200.000 2.10 0.11
595.798.221 982.246.428
20. gr. Til eignaaukningar 85.782.259 62.900.000 12.60 9.23 110.947.172 98.387.600 10.16 9.00 56%
681.580.480 268.715.000 100 39.43 1.093.193.600 442.455.000 100 40.48 65%
Hér fer á eftir samanburður
á fjárlögum áranna 1958 og
1962, með tilliti til fjárveitinga
til verklegra framkvæmda þessi
ér.
í fyrsta dálki eru niðurstöðu
tölur einstakra fjárlagagreina.
Uppsetning fjárlaganna hefur
verið breytt nokkuð fyrir árið
1962 frá því, sem var 1958. Þá
voru „kirkjumál" á 14. gr. A
og „kennslumál“ á 14. gr. B, en
á 15. gr. A voru fjárveitingar
„til opinberra safna, bókaútgáfu
og listastarfsemi", en á 15. gr.
B fjárveitingar til „rannsókna í
opinbera þágu o. fl.“ Nú eru
kirkjumál ein á 15. gr., kennslu
mál á 14. gr. A, en fjárveiting-
ar til opinberra safna, bókaút-
gáfu og listastarfsemi á 14. gr.
B. Fjárveitingar til rannsókna í
opinbera þágu, sem áður voru á
15. gr. B, eru nú að nokkru
leyti á 13. gr. E og P (Veður-
stofan, land- og sjómælingar o.
fl.), svo og fjárveitingar, sem
áður voru á 11. gr. B (opin-
bert eftirlit), svo sem skipa-
skoðun o. fl., en að nokkru
leyti á 16. gr. E, svo sem At-
vinnudeild Háskólans, rann-
sóknaráð o. fl. Hafa þær fjár-
veitingar, sem mestu máli
ekipta, verið færðar milli
greina til samræmis við upp-
getningu fjárlaganna nú.
í dálki 5 eru niðurstöðutölur
fjárlagagreinanna árið 1962.
Bæði árin eru fjárveitingar til
niðurgreiðslna á 19. gr. og til
almanna trygginga á 17. gr.
dregnar frá. í fyrra tilfellinu
vegna þess að niðurgreiðslur
voru ekki inntar af hendi sam-
kvæmt fjárlögum 1958, og hvað
hið síðara áhrærir, vegna þess
að sett hafa verið ný lög um
stórauknar bætur almannatrygg
inga. Samanburður á einstökum
fjárveiti.igum á fjárlögum við
niðurstöðutölur fjárlaga yrði að
ejálfsögðu með öllu óraunhæf-
ur, ef ekki væri tekið tillit til
þessa.
í dálkum 2 og 6 eru fjárveit-
Ingar til verklegra fram-
kvæmda, fjárfestinga og eigna-
aukninga bæði árin. 1 dálkum
S og 7 eru niðurstöðutölur fjár-
lagagreina settar í hlutfall við
Leitað án árangurs
10 flugvélar leituðu að IMeptune-
vélinni á surinudaginn og í gær
LEITINNI að Bandarísku Nep-
tuneflugvélinni, sem týndist með
12 manna áhöfn s.l. föstudags-
kvöld, var haldið áfram á sunnu-
daginn og í gær. Enginn árang-
ur hefur enn orðið af leitinni,
en henni verður haldið áfram. 1
sambandi við leitina að hinni
týndu flugvél, hafa tilkynningar
borizt frá a.m.k. 2 stöðum á
landinu um að fólk hafi heyrt
til flugvélar á föstudagskvöldið.
Leitarflugvélar voru sendar yfir
þessi svæði á sunnudaginn, en
urðu einskis vísari. Flugbjörgun-
arsveitin í Reykjavík er reiðu-
búin að leggja upp í leit, ef þess
verður óskað.
10 flugvélar leituðu að Nep-
tuneflugvélinni á sunnudaginm.
Beindist leitin einkum að hafinu
milli íslands og Grænlands, og
mieðfraim Grænlandsströndum,
frá Sakongenseyjum, norðvestur
að Sooresbysundi og að ísbreið-
unni. Vestur og norðurströnd fs-
lands eru einnig á leitarsvæðinu,
og hafa flugvélar leítað í öllum
fjörðum.
Þá hefur verið leitað
á Norðurlandi, en frá Þing-
eyjarsýslu bárust þær fréttir
að fólk í Aðaldal hefði heyrt til
flugvélar nokkru eftir miðnætti
á föstudagiskvöld. Bóndi nokkur
tilkynnti ennfremux að hann
hefði séð blossa í suðri um klukk-
ain 3 um nóttina.
Þá bárust þau tíðimdi austan
frá Kálfafelli að tvö börn hieifðu
heyrt flugvél fljúga þar yfir um
hádegisbilið á föstudaginn. Sögð-
Eramhald á bls. 13.
Hér eru nokkrir piltar úr Flugbjörgunarsveitin ni, sem tekið hafa fram áhöld sín, til þess að
vera við öllu búnir, ef um aðstoð þeirra yrði beðið í sambandi við leitina að bandarísku flug-
vélinni, sem týndist fyrir helgi. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.).
John A. Brown, læknir-
Var með
INIeptune-
vélinni
MEÐAL hinna 12 manna, seml
týndust með Neptuneflugvél-
inni er lieutenant John A,
Brown, læknir, en hann er
mörgum íslendingum að góðu
kunnur. Brown læknir kom'
til Keflavíkur 22. apríl 1961,
og hefur starfað við sjúkra
hús flotans þar. Ilann, fæddist
1933, lauk brottfararprófi frá'
Tufts háskólanum í Medford,
Massachusetts. Læknisfræði
nam hann við Tuftsháskólann
,og starfaði við flotasjúkrahús
ið í Philadelphia í Pennsyl-
'vaniafylki. Kvæntur er Brown
Ingrid Maria Brown. Dvaldi
hún í Keflavík með manni sín'
um, en hélt fyrir nokkru til,
'Bandarikjanna. Þau hjónin
eiga hér marga kunningja.