Morgunblaðið - 16.01.1962, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 16. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
!5
t
AIRWICK
SILICOTE
Hósgagnagljói
GLJÁI
SILICOTE-bílagljái
Fyrirliggjandi
ölafur Gíslason & Co hf
Sími 18370
H afnarfjörður
Varðberg félag ungra áhugamanna um vestræna sam-
vinnu efnir til almenns fundar í Bæjarbíói, þriðju-
daginn 16. janúar 1962 kl. 21.
Fundarefni:
ÍSLAND OG VESTRÆN SAMVINNA
t
Frummælendur:
Björgvin Guðmundsson
Heimir Ifannesson
Þór Vilhjálmsson
Að loknum ræðum frummælenda verða frjálsar um-
ræður. — Etinfremur verður sýnd kvikmynd, ef tími
vinnst til.
Stjórn Varðbergs
Fatabreyfingar
Tökum að okkur alls konar fatabreytingar á herra-
fatnaði. £ru samkvæmisfötin í lagi?
Saumum úr tillögðum efnum.
SVAVÁR ÓLAFSSON klæðskeri
Simi 16685 — Hverfisgötu 50
(Gengið inn frá Vatnsstíg).
Skrifsfofustúlka
Útflutningsstofun áskar eftir að ráða skrifstofu-
stúlku strax. Góð vélritunarkunnátta nauðsynieg.
Tilboð merkt: „Skrifstofustúlka — 7223“ sendist
'afgreiðslu Morgunblaðsins.
Kaffistofu
á góðum stað til leigu nú þegar. Lysthafendur leggi
nöfn sín á afgr. biaðsins fynr 19. þ.m. merkt:
„Veitingar — 7766“.
Vélsetjari
óskast strax
DANSLEIKUB KL.21 A m
poAscafe
Hijómsveit Andrésar Ingólfssonar
Sóngvari: Harald G. Haralds.
SILFURTUNCLIÐ
hriðjudagur
Gömlu dansarnir
Stjórnandi
Baldur Gunnarsson
Randrup og félagar
sjá um fjörið
Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611.
KJÖRBINGÓ
að HÓTEL BORG, þriðjudaginn 16. jan.
kl. 9.
Stjórnandi Kristján Fjeldsted
Allir vinningar eftir eigin vali
5 LUKKUPOTTAR
Sætamiðar í síma 11440, mánudag og
þriðjudag kl. 2—4 e.h.
Ókeypis aðgangur.
K. Þ.
Átthagolélag Akraness
heldur skemmtifund fimmtud. 18. jan. í Breiðfirð-
ingabúð uppi kl. 9 stundvíslega.
Til skemmtunar verður
Kvikmynd — Leikir.
Skemmtiþáttur: (Páll Eggertsson frá Akranesi).
Dans.
Allir Akurnesingar velkomnir.
STJÓRNIN.
Þekkt
innflutningsfyrirtæki
óskar að ráða góðan ábyggilegan
sölumonn og unglingsstúlku
til sendiferða. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins.
FÉLAG ÍSLENZKRA STÓRKAUPMANNA.
Þokuluktir
Ljósakúplar
Coil 6 -12
Kveikjur
'Ánker
Dynamóar
og fl.
Verzlun
Friðriks Bertelsens
Tryggvagötu 10.
1 KVOLD Glæsilegir vinningar: Sófasett Hrærivél KL. 8.3 0 > ALLIR í LÍDÓ Stjórnandi: Svavar Gests
12 m. kaffistell Armbandsúr Símaborð B INGO Borðpantanir i síma 35936 Matur framreiddur frá kl. 7
Parker pennasett * Hljómsveit Svavars Gests
Baðvog Stálfat Skór eftir eigin vali Hitakanna. f LIDO Söngvarar: Ragnar Bjarnason og Helena Eyjólfsdóttir. SJÁLFSBJÖRG.