Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 17

Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 17
Þriðjudagur 16. jan. 1962 MORCVH BL 4ÐIÐ 17 Bakarí óskast Mikil vinna. Góð vinnuskilyrði. GRENSÁSB AKARÍ. Grensásvegi 26. DUNLOP Loffmœ’ar 3 gerðir mæla FELGUJÁRN SLÖNGUSTÚTAR Nýkomin verkfœrí TOPPLYKLASETT STJÖRNULYKLASETT SKRÚFJÁRN Verzlun FriHriks Bertelsen Tryggvagötu 10 — Sími 12-8-72. BIFREIÐIR OQ DRATTARVÉLAR FRA ÞÝZKALANDI ENGLANDI BANDARIKJUNUM UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁKSSOH H.F. SUOURLANDSBRAUT 2 -- SÍMI 35300 A *■' 3V33Í iVALLT TIL tElGUi c7a"R3)^T(J-R_ VelskóJ’lur Xranabí lar’ Drál'l'arbílar Vlutningaua^nar. f)UN6AVlNNUVá4RHÁ sím>34333 IJTSALA UNDÍRFÖT PEYSUR SKYRTUR BLÚSSUR NÆRFÖT ÚTIFÖT BARNA S O K K A R o. fl. Stórlækkað verð ^ickkahúhin Laugavegi 42. Stúika óskast til starfa á skrifstofu okkar, nokkra tíma á viku. Upplýsingav á skrifstofunni. Ferðaskrifstofan LÖND & LEIÐIR Tjarnargötu 4. Nau&ungaruppboð Eftir kröfu Guðjóns Steingrímssonar hdl. verður hús eignin nr. 17 við lioltsgötu í Hafnarfirði þinglesin eign Rúnars Guðmundssonar seld á opinberu upp- boði, sem fram fer á eigninni sjálfri föstudaginn 19. janúar kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 112. 113. 114. tbl. Lögbirtingablaðsins. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. SÉ HREINSUNIN ERFIÐ, f»Á VANTAR VIM Sérhver þrifin og hagsýn húsmóðir notar hið kostaríka VTM við hreinsun á öllu eldhúsinu. VIM er fljótvirkt, drjúgt, gerileyðandi og hreinsar fitu og hvers konar bletti á svipstundu *V Hu/lC444l^0 Smekkieg vínstofa FORMICA plötur gera vínstofuna smekklegri — Þér getið valið úr 100 mismunandi litum, mynstrum og fallegum litasamsetningum. Ef FORMICA er notað í borðplötuna, þarf aldrei að hafa áhyggjur af blettum eftir vínanda eða hita, því að FORMICA lætur ekki á sjá þótt hitastigið sé allt að 150 C. Til að halda FORMICA hreinu þarf aðeins að strjúka yfir það með rökum klút, þá er það aftur sem nýtt. Biðjið um lita-sýnishorn. Forðist ódýrari eftirlíkingar. Látið ekki bjóða yður önnur efni í stað FORMICA, þótt stælingin liti sæmilega út. — Ath. að nafnið FORMICA er á hverri plötu. G. Þorstemsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.