Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 18
8 MORGINBLAÐIÐ Þriðjudagur 16. jan. 1962 ógnaði sigri síðustu sekúndu Valur varw i kvennaflokki eftir daufa leiki HANDKNATTLEIKSRÁÐ Rvík- ur efndi til hraðkeppni í hand- knattleik um helgina í tilefni af 20 ára afmaeli ráðsins sem er 29. jan. nk. Hraðkeppni þessi var í alla staði ánægjuleg og leiddi í ljós að yfirburðir FH í hand- knatteik eru ekki eins óyfirstíg- anlegir og flestir voru farnir að halda. FH gekk hreina sigur- göngu í mótinu og vann bæði Breiðablik í Kópavogi og Reykja víkurmeistara Fram með yfir- burðum. í úrslitaleik mættu þeir ÍR og var þá sigur FH len'gst af í hætíu. ÍR hafði forystu lengst af í leiknum en á síðustu mínútum tókst hinum marg- reyndu FH-mönnum að tryggja sér si’gur með 1 marks mun. Það var spenna og tvísýna í leiknum til síðustu sekúndu. 18 lið í keppnl 1 kvennaflokki vann Valur eftir jafnan og tvísýnan leik við ftlýluaig, sem gerir afriluu aullveBdari en á5ur AFRITARSil SPARAR TIMA VliMNU OG PEIMIIMGA fjeira í.ölium venjuiegum stærðum. jr VERIFAX-íækið getur afritað upp í 21,6x35,6 cm. ★ VERIFAX-tækið skilar afritunum þurrum á auga- bragði með sáralitlum kostnaði. ★ VERIFAX-tækið et búið til af KODAK, svo að ekki þarf að eíast um gæði þess. ’ Tvær tegundir fyrirliggjandi: í;! ' Veiifax Bantam kr. 6.297.00 Verifax Signet — 9.913.00 Srzlun HAI\!8 PETERSEM H.F. SÍMI 13-2-13. Fram, en leikir kvennaflokkanna voru að þessu sinni risiægri og lélegri en þeir hafa verið um mörg ár milli beztu iðanna. Alls tóku 10 lið þátt í keppni karla er 8 í kvennaflokki en képpnin var bundin við meistara- flokk. Á laugardag hófst keppnin og urðu úrslit þessi: KvennaflO'kkar Víkingur — Valur 2-4 Breiðablik — KR 2-6 Ármann — Þróttur 9-2 FH — Fram 5-6 Mfl. karla FH — Breiðablik 13-3 KR — Valur 10-9 Ármann — Fram 7-14 ÍR — Víkingur 8-7 Þróttur — Haukar 7-6 Margir leikanna þetta kvöíd voru sérlega tvísýnir t. d. leikur FH og Fram í kvennaflokki, leik- ur ÍR og Víkings í karláflokki, þar sem ÍR vann á vítalcasti á Unnar skorar fyrir Fram. síðustu mínútu, svo og leikur Þróttar og Hauka. Daufari en áður Leikir kvennaflokkanna á sunnudaginn voru tvísýnir en ekki að sama skapi góðir. Æfing- in virðist ekki mikil hjá neinu liðanna, engin sérstök leikkona sker sig úr fyrir hæfni eða ó- F élagslíf 50. SKJALDARGLÍMA ÁRMANNS 50. Skjaldarglíma Glímufél. Ármanns fer fram 4. febrúar n. k. — Allir glímumenn, sem eru lögmætir félagar sambands- félaga íþróttabandalags Reykja- víkur, hafa rétt til þátttöku. — Þátttökutilkynningum ber að skila fyrir 27. janúar n. k. til Ólafs H. Óskarssonar, Stórholti 45, sími 14871. Skiði AHs konar skíðaútbúnaður. Ragnar Jónsson, FH, hyggst skjóta, en Gunnlaugur Hjálm- arsson, ÍR, hindrar. venjulega getu. Handahófs send- ingar og tilviljun virðist ráða eins miklu og hugsaður leikur. Það vantar mikið á við það sem var áður bezt. Það eru fleiri lið núna og jafnari, en eklcert þeirra gott. Valur sló KR út í fyrsta leik með 5—3 og síðan vann Fram Armann eftir framlengdan leik með 5—3. í úrslitaleik vann Valur. Höfðu Valsstúlkur öll tök i byrjun misstu þau síðar. Fram komst yfir en rétt fyrir leikslok tókst Val að jafna og síðan skora sigurmarkið úr vítakasti rétt fyr- ir leikslok. Fram — Þróttur í karlaflokki er getan jafnari og margfalt meiri. í fyrsta leik vann Fram Þrótt örugglega með 12-—4. Leikur Fram var í þes'sum leik á köflum mjög góður, eink- um extir að þeim tókst í síðari (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). hálfleik að brjóta á bak aftur alla mótspyrnu Þróttar og breyta stöðunni úr 4—2 í 12—4. Hraði Fram var þá oft skemmtilegur og ógnandi. KR — ÍR KR og ÍR mættust næst. KR hafði forystu framan af eða allt fram í byrjun síðari hálfleiks. í hálfleik stóð 6—5 fyrir KR og var Reynir atkvæðamestur hjá KR en Hermann skoraði öll mörk ÍR. Flestöll eða öll voru þau undirbúin af Gunnlaugi sem stjórnaði spili ÍR og gaf því allt bragð og sigur ÍR kom ekki á óvart í leiknum. Gunnlaugur átti þennan sigur því hann gerði sér far um og tókst mjög vel að stjórna liði sínu. 9—8 fyrir ÍR urðu úislitin. FH — Fram Næst mættust FH og Fram. Það varð leikur kattarins að músinni. í hálfleik stóð 7—1 og FH vann með 10—4. Fram tókst aldrei að ógna sigri FH og í lokin voru FH menn farnir að leika sér hreinlega. Þetta var meiri leikur en keppni — uggvænlegt bil milli Reykjavíkurmeistara og íslandsmeistara hugsuðu menn. ÍR — FH En í úrslitaleiknum kom ÍR serstaklega á óvart. Gunnlaugur stjórnaði enn liðinu og gerði það svo að margreyndum íslands- meisturum FH stóð uggur af. Gunnlaugur og menn hans réðu hraða ieiksins lengst af. ÍR skor- aði fyrsta markið en FH fékk jafnað og komst marki yfir. En það fékk ekki á ÍR-inga. Þeir léku af meiri festu en liðið hefur gert um árabil, yfirvegað, með hraða stm þeir réðu við og fundu leiðina gegnum vörn íslandsmeist aranna. í hálflei'k stóð 5—2 fyrir ÍR. Sigur FH var í hættu í fyrsta sinn í mörg ár. En FH mönnum tókst í síðari hálfleik ,að ná betri tökum á leiknum. Pétur fékk minnkað bilið og Ragnar fékk jafnað með 2 mörkum — öðru úr vítakasti. Undir lokin tryggði Örn Hall- steinsson sigur FH með snöggu . skoti. ÍR ógnaði þó oft m. a. átti Hermann 3 falleg skot en þau smugu öll framhjá marki og tvö önnur skullu í stöngum FH marksins. FH hefur ekki verið ógnað svona í mörg ár og það var yfirvegaður og sérlega stjórn samur leikur Gunnlaugs sem þetta gerði. Hann var ekki há- vaðamaður í skotum, en þeim mun drýgri í uppbyggingu og hans öðru frenrur var þessi ó- vænta frammistaða ÍR gegn FH, þessi óvænta ógnun við ókrýnda konunga handknattleiksins hér um mörg undanfarin ár. - Hrað keppni í körfu- knatt- leik Á morgun gengst Körfuknatt-, leikssamband íslands fyrir hraðkeppni í körfuknattleik. Hefst keppnin kl. 8 og taka þátt í henni 6 lið í m. fl. karla. í fyrstu umferð eru leík. irnir þessir: IKF — KFR Árinanr — KR ÍR — Stúdentar Síðau leíka sigurvegarar í' 1. og 2. leik og loks til úrslita ;sigurvegarar í þeim leik og! annaðlivort IR eða Stúdentar.i ;Leiktimi er 2x12 mín. og eng- ar hvilúir. ÍKörfuknattleiksmenn eru i góði-i þjaiiun nú. Landsþjálf _ur, er hann og hafa 20 menni' verið valdir til æfinga þvíl fyrirhuguð er utanför til Stokkhólms með þátttöku í' norrænni kcppni um „Polar-| bikarinn" en til hennar er efn*t vegna tfmælis sænska körfu- knattleikssambandsins. Þessir leikir skyra getu okkar manna og má búast við spennaudi og skemmtilegum leikjum. I. O. G. T. I.O.G.T. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30. — Innseuiing embættismanna o.fl. Æ. T. .... :..

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.