Morgunblaðið - 16.01.1962, Síða 19
Þriðjudagur 16. jan. 1962
MORGTJISBLAÐIÐ
19
ji
Síldveiöiskýrslan
Víðir II. og HÖfrungur II. aílaliæstir
HÉR FER á eftir skrá um þau
66 skip, sem fengið hafa 5000
•4unnur af síld frá vertíðarbyrj-
un fram til s.l. laugardags á síld-
veiðimiðunum fyrir sunnan land
og vestan.
Þessi sjö skip hafa aflað 17.000
tunnur eða meira:
Víðir II. úr Garði 23.626
Höfrungur II., Akran. 21.619
Pétur Sigurðss., Rvík 17.436
Bergvík, Keflavík 17.419
Ingiber Ólafss. Keflav. 17.200
Halldór Jónss., Ólafsv. 17.010
Haraldur, Akranesi 17.001
Skýrsla Fiskifélags íslands er
þessi:
Uppm. tunnur
Anna, Siglufirði 13.363
Arnfirðingur II., Reykjavík 14.653
Árni Geir, Keflavik 14.085
Árni Þorkelsson, Keflavík 7.588
Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 5.935
— Sparifjár
aukning
Framh. af bls. 20.
vegna yfirfærslugjalds á gjald-
eyri og endurtekinna gengisfell-
inga. Þannig varð Ræktunarsjóð
ur að taka á sig rúml. 100 millj.
vegna gengisfellinganna, auk áð
ur greidds yfirfærslugjalds, og
Byggingarsjóður um 23 millj.
Er því nú svo komið, að Rækt-
unarsjóður skuldar rúml. 50
millj. umfram eignir, en Bygg-
ingarsjóður á enn um 10 millj.
króna hreina eign. Þessum sjóð-
um var þó gert kleift að lána
til flestra þeirra nýrra mann-
Virkja bænda, sem virðingar-
gjörð hafði borizt um fyrir 1.
des sl. Sjóðirnir fengu að láni
hjá ríkissjóði samtals kr. 20
millj. og úr mótvirðissjóði kr.
27 millj. Ræktunarsjóður lánaði
748 bændum samtals 41 millj.
kr. og Byggingarsjóður 8.3
millj. bæði til nýrra íbúðarhúsa
og til að fullgera þau, sem
byrjað var á áður.
Á síðasta ári fór fram ítarleg
rannsókn á hag þessara sjóða og
athugaðar leiðir til þess að
skapa þeim starfsgrundvöll til
frambúðar".
(Frá Búnaðarbanka íslands)
— Færeyingar
Framh. af bls. 20.
bræddi úr sér af þeim sökum,
að það gleyrndist að skrúfa frá
smurningskerfi skipsins. Mun
þetta valda því, að skipið verður
ekki gangfært næstu mánuði eða
lengur, — eða meðan verið er
að koma vél þess í lag.
Aðspurður sagði Aksel Hansen,
að auðvelt væri að fá sjómenn á
stóru, nýju togarana, sem gerðir
væru út á saltfisk, jafnvel þó
þeir væru þriá mánuði í hverjum
túr.
Síðast seldu Magnús Heinason
Og Brandur Sigmundarson í Es-
bjerg í október sl. Þá seldi Magn-
ús Heinason 575 tonn af saltfiski
Og Brandur Sigmundarson 545
tonn, og fengu bæði skipin 90
sterlingspund fyrir tonnið. Þykja
það ágætar sölur. Bæði skipin
fara í þessari viku á saltfiskveið-
ar á Nýfundalandsmið. Ennfrem-
ur má geta þess, að Magnús Heina
son seldi 240 tonn af ísuðum fiski
frá Græniandi í Bretlandi
skömmu fyrir síðustu helgi og
fékk 16.400 pund, sem er ágæt
sala.
Aksel Hansen sagði, að Færey-
ingar geymdu mestan hlutann
af saltfisknum í kæligeymslum,
en þar væri ekkert frost, heldur
vær hitanum haldið í 3—4 gráð-
um. Annars konar geymsla á
saltfiski þætti úrelt þar í landi,
sagði Aksel Hansen að lokum.
Ásgeir, Reykjavlk 6.313
Auðunn, Hafnarfirði 10.594
Bergvik, Keflavík 17.419
Bjarnarey, Vopnafirði 8.377
Björn Jónsson, Reykjavik 16.652
Dofri, Patreksfirði 9.766
Eldborg, Hafnarfirði 13.458
Fagriklettur, Hafnarfirði 7.256
Fjarðarklettur, Hafnarfirði 7.083
Gjafar, Vestmannaeyjum 9.771
Guðbjörg, Sandgerði 13.214
Guðfinnur, Keflavík 9.708
Guðmundur Þórðarson Rvík 16.105
Gunnólfur, Keflavík 5.255
Hafþór, Reykjavík 9.920
Halldór Jónsson, Ólafsvík 17.010
Hannes lóðs, Vestm.eyjum 5.482
Haraldur, Akranesi 17.001
Héðinn, Húsavík 11.929
Heimaskagi, Akranesi 5.901
Helga, Reykjavík 12.078
Hilmir, Keflavik 13.482
Hrafn Sveinbjs., Grindav. 11.796
Hrafn Sveinbjs. II., Gindav. 11.297
Huginn, Vestmanpaeyjum 5.194
Höfrungur, Akranesi 8.741
Höfrungur II., Akranesi 21.619
Ingiber Ólafsson, Keflavík 17.200
Jón Finnson, Garði 8.031
Jón Garðar, Garði 10.675
Jón Guðmundsson, Keflavík 7.374
Jón Gunnlaugs, Sandgerði 8.440
Jón Trausti, Raufarhöfn 8.965
Keilir, Akranesi 5.672
Kristbjörg, Vestmannaeyjum 5.463
Leifur Eiríksson, Reykjavík 12.117
Leó, Vestmannaeyjum 5.304
Manni, Keflavík 12.618
Mummi, Garði 7.334
Ófeigur II., Vestmannaeyjum 8.767
Ólafur Magnússon, Akureyri 8.532
Pálína, Keflavík 10.369
Pétur Sigurðsson, Rvík 17.436
Reykjaröst, Keflavík 7.041
Reynir, Vestmannaeyjum 6.395
Rifsnes, Reykjvik 11.933
Sigrún, Akranesi 12.822
Sigurður, Akranesi 15.405
Sigurður, Siglufirði 9.004
Sigurfari, Akranesi 5.429
Skírnir, Akranesi 12.444
Stapafell, Ólafsvík 12.867
Steinunn, Ólafsvik 14.381
Stuðlaberg, Seyðisfirði 7.541
Svanur, Reykjavík 7.654
Sæfari, Akranesi 8.825
Valafell, Ólafsvík 7.434
Víðir II., Garði 23.626
Vilborg, Keflavik 6.442
Þorbjöm, Grindavík 16.404
Þórkatla, Grindavík 16.421
Hæstu vinningar
Happdrættis H. I.
MÁNUDAGINN 15. janúar var
dregið í 1. flokki Happdrættis
Háskóla íslands. Dregnir voru
700 vinningar að fjárhæð 1.700.
000 krónur.
Hæsti vinnin'gurinn, hálf millj.
krónur, kom á heilmiða númer
37.944.
100.000 króna vinningurinn
kom á númer 55.316, sem er heil-
miði seldur í umiboði Guðrúnar
Ólafsdóttur, Bókaverzlun Sig-
fúsar Eymundssonar.
10.000 krónur: 1479 — 3867 —
11299 — 18432 — 22074 — 35491
— 36576 — 43199 — 43665 —
47156 — 52564 — 52645 — 55921
— 56079 — 56249 — 57775.
Aukavinningar kr. 10.000,00
37943 og 37945.
(Birt án ábyrgðar).
Cellótón-
leikar
Smetana
1 FYRRADAG kom hingað til
landsins tékkneski cellóleikar-
inr. Frantisek Smetana, og mun
hann, ásamt Árna Kristjánssyni
píanóleikara, halda tónleika fyr-
ir styrktarfélaga Tónlistarfélags
ins á miðvikudags- og fimmtu-
dagskvöld kl. 7.15 í Austur-
bæjarbíói.
Meðal viðfangsefna eru celló-
sónata eftir Henry Eccles, Vari-
ations concertantes D-dúr op.
17 eftir Mendelssohn, Sónata
fyrir píanó og ceUó í e-moU op.
38 eftir Brahms, auk smærri
verka eftir tékkneska höfunda
o. fl.
Auk þessara tónleika Tónlist-
arfélagsins, sem eru hinir fyrstu
á þessu ári, mun próf. Smetana
leika einleik með Sinfóníuhljóm
sveit íslands á næstu tónleik-
um hennar.
Kópavogur
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-l
félags Kópavogs verður hald-
inn fimmtudaginn 25. þ.m. i<
Valhöll við Suðurgötu, og
hefst kl. 21.
Dagskrá: '
Venjuieg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Féll úr rólu og
rotaðist
15 ÁRA piltur féll úr rólu ná-
lægt íþróttahúsinu á Háloga-
landi laust fyrir kl. 3 í gærdag.
Hann rotaðist og hlaut nokkur
meiðsli. Var hann fluttur í
Slysavarðstofuna, þar sem hann
hresstist brátt.
Fávitinn kom fram
RÉTT fyrir kl. hálfátta í gær-
kvöldi var auglýst í útvarpinu
eftir fávita, sem saknað hafði
verið á hælinu í Kópavogi síðan
kl. hálf fimm. Hann íannst í
Arnarnesi skömmu eftir að lýst
hafði verið eftir honum í út-
varpinu.
Kommúnistar héldu
Þrótti - en töpuðu fylgi
KOMMUNISTAR töpuðu veru-
legu fylgi í stjórnarkosningunum,
sem fram fóru í Vöruibílstjóra-
félaginu Þrótti um sl. helgi.
Héldu kommiúnistar nú félaginu
með aðeins 7 atkv. meirihluta, er
við stjórnarkjörið í fyrra höfðu
þeir 33 atk. fram yfir lýðræðis-
sinna.
A.-listi komonúnista og stuðn-
ingsmanna þeirra hlaut 105 atk.
en B.-listinn 98. Auðir og ógildir
seðlar voru 5. Á kjörskrá voru
217.
í stjórnarkosningunum í fyrra
í Þiötti urðu úrslitiin þau, að
listj kommúnista hlaut 122 atfav.,
en listi lýðræðissinna 89.
Er greinilegt að fleiri og fleiri
Þróttarfélagar eru að snúa baki
við komimúnistafylkinguinni í
Þrótti sem sézt bezt á þvd að fylgi
þeirra í félaginu befur farið ört
minnkandi í tvennum sdðustu
stjórnarkjosningum.
Stjórn Þróttar skipa: Einar ög-
mundsson, formaður, Ásgrímur
Gíslason varaformaður, Gunnar
S. Guðmiundsson ritari, Bragi
Kristjánsson gjaldlkeri, Árni Hall
dórsson meðstjórnandi og vara-
menn Guðmann Hannesson og
Ari Agnarsson.
Vilfa aukinn rétt togar-
anna innan fiskveiði-
landhelgi
Eftirfarandi samþykkt var
gerð á fundi Stýrimanna-
og skipstjórafél. Ægis:
FUNDUR í Skipstjóra og stýri-
mannafélaginu Ægir, haldinn
12. þ. m. skorar á háttvirta
ríkisstjóm að endurskoða reglu-
gerðina um togveiðar innan
fiskveiðilögsögunnar með það
fyrir augum að auka rétt ís-
lenzkra togara á því svæði. —
Með útfærslu fiskveiðilögsög-
unnar var hlutur íslenzkra tog-
veiðimanna stórlega skertur og
heimild sú sem nú gildir til
veiði innan 12 mílna markanna
er í flestum tilfellum lítils
virði, þar sem hún gildir aðeins
þann árstíma sem minnst er
aflavon. Fundurinn lítur svo á
að auka megi togveiðar is-
lenzkra skipa i ínan fiskveiði-
lögsögunnar, án þess að skerða
hlut annarra íslenzkra fiski-
manna. Og með hliðsjón af að
ýsu- og kolastofnarnir eru ekki
fullnýttir með núverandi fyrir-
komulagi, væri sú ráðstöfim
eðlileg.
V atnsleysuströnd
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysu-
strandar heldur þorrablót í sam-
komuhúsinu í Glaðheimum í
Vogum laugardaginn 20. janúar.
Samkoman hefst með borðhaldi
kl. 8,30 e.h.
— Efnahags-
bandalagid
Frh. af bls. 1.
ins mieð því að samkomulag nóð-
ist um sölu landlbúnaðarvara á
markaðssvæðimi.
V.-Þjóðverjar og Frakkar deildu.
Deilur stóðu fyrst og fremst
milli Vestur-Þjóðverja og Frafaka
um tollalæfakunina, sem nú fer
niður í 50%. Þjóðverjar óttuð-
ust að innflutningur ódýrra,
franskra landbúnaðarvara myndi
leiða til mifails ófarnaðar fyrir
þýzíka bændur. Endirinn varð sá,
að samþykkt var að stofna sér-
stakan sjóð tsl styrktar þeim
bændum, er harðast verða úti af
þesisum sökum og fara hæigar í
sakimar um afnám tolla af land-
búnaðarvörum. Efaki þykir minna
um vert að á lokafundinum var
samið um afnám neitunairvalds
einstaikra rífaja í bandalaginu.
Féllu í öngvit.
Svo harðir og erfiðir höfðu
fundirnir verið, að á laugardags-
kvöldið varð aðalfulltrúi Vesit-
ur-Þjóðverja að ganga af fundi
vegna ofþreytu og tveir frönsku
sérfnæðinganna féllu í ómiegin.
Haft er eftir dr. Adenauer for-
sætisráðherra Vestur-Þýzkalands
að hann hatfi lýst ánægju sinni
yfir samkomulaginu og að hann
segi, að hér hafi verið lagðuir
traustur steinn 1 undirstöðu sam-
einaðrar Evrópu. Þá hafi land-
búnaðarráðherra Vestur-Þjóð-
verja, Weirner Schwartz, lýst sig
ánægðan með samtoomulagið, en
gat þess, að á þessu stigi máls-
ins væri efaki hægt að skýra samrv-
komlagið í einstökum atriðum.
Hann sagði Og að nú væri annar
áfangi aðlögunartímaibilsins haf-
inn með aufanum styrk banda-
lagsrSkjanna innávið og vilja til
að leysa frekari vandamál og
taka mikilvægar ákvarðanir.
Formaður samninganefndar
bandalagsins, prófessor Walter
Hallstein, sagði í gær, að Brússel-
samkomulagið væri sigur fyrir
Eínahagsbandalagið og fyrir
landlbúnað Evrópu í heild.
Franski þingamaðurinn Maurice
Schumann sagði að stefnan, sem
nú hefði verið mörkuð, hlyti
fljótt að leiða til stjómmálalegs
sambands Evrópuníkjanna.
ítalski utanríkisróðherrann
Segni sagði að Efna'ha-gsba.nda-
lagið væri nú raunverulega orðið
bandalag einingarinnar.
Talsmenn Vestur-Þjóðverja
telja að þetfca samtoomulag sé eitt
hið mikilvægasta frá lokum
heimisstyrjaldarirmar síðari.
Samkomulagsatriðin
Svo virðist af fréttum erlendra
blaða að samkomiulag hefði ver-
ið komið fyrir laugardagsfundinn
um toHalækkun á fleski, ali-
fuglum, eggjum og mjólkuraf-
urðum, en leysa hefði þurft á síð-
asta fundinum vandamál, er vörð
uðu fjárhag sameiginlegs land-
búnaðarráðs, samiræmingu verð-
lags á korni og sérákvæði um
verzlun með grænmeti og á-
vexti svo og tímann, þegar tolla-
lækfcunin ætti að taka gildi.
Öll þessi atriði hefðu svo ver-
ið leyst á hinum langa lokafundi.
Umsögu Jónasar Haralz
Blaðið sneri sér í gær til Jón-
asar Haraiz ráðuneytisstjóra og
spurðist fyrir um álit hans á
þessu. Honum fórust orð á þessa
leið:
„Að því er bezt verður séð af
þessum fréitum er ljóst, að fullt
samkomulag hefir náðst um land
búnaðarmálin og að þar með hef-
ir annar áfangi aðlögunartíma-
bilsins hafizt. Þetta þýðir svo
aftur að tollarnir á milli banda-
lagsríkjanna innbyrðis hafa sam-
tals venð lækkaðir ofan í 50%
af þeim tollum sem upphaflega
voru í gildi. Ef samkomulag hefði
ekki néðst hefði tollalækkunin
haldizt í 30% fram að næstu ára-
mótum að minnsta kosti.
Það er ekki hægt að sjá í
hveriu samkomulagið um land-
búnaðarmálin er fólgið í einstök-
um atriðum, enda er þar um
mjög flókin og tæknileg atriði að
ræða.
Fjallar ekki um kindakjöt
Að því er bezt er vitað, fjall-
ar samkomulagið ekki um þær
landbúnaðarvörur, sem við ís-
lendingar flytjum aðallega út,
eins og kindakjöt, en hins vegar
fer vart hjá því að það komi til
umræðu er viðræður milli banda-
lagsins og Bretlands hefjast.
Það má segja að þýðing þess,
að samkomulagið náðist, sé fyrst
Og fremst fólgin í því að banda-
lagið heldur áfram að koma á-
kvæðum Rómarsamningsins í
framkvæmd, ekki aðeins sam-
kvæmt þeim áætlunum, sem upp-
haflega voru gerðar, heldur hrað
ar. Ef samkomulag befði ekki
náðst hefði það tafið þessa að-
lögun og veikt traust til banda-
lagsins og álit þess meðal annarra
þjóða.
Gera má ráð fyrir að það hefði
mjög tafið samninga við ný að-
ildarríki Og þá fyrst Og fremst
Breta og Dani, ef samkomulag
hefði ekki náðst, Og má búast við
áS mikil! skriður muni nú kom-
ast á þá samninga, og upp úr því
einnig á samninga við önnur ríki,
sem þegar hafa sótt um tengsl
við bandalagið (Austurríki, ír-
land, Sviss, Sviþjóð og Tyrkland)
Og þau ríki, sem væntanlega muni
sækja um tengsl á næstunni
(Noregur og Portúgal).
Aðstaða íslands versnar
Að því er ísland snertir má
segja að þetta samkomulag hafi
það í för með sér að aðstaða ís-
lands á meginlandsmörkuðunum
muni versna fyrr en orðið hefði,
ef samkomulag hefði ekki náðst,
vegna þess að tollalækkunin milli
bandalagsríkj anna innbyrðis hefði
nú orðið fyrr en ella hefði verið.
Er samkeppnisaðstaða íslands við
bandalagsríkin, og þau ríki, sem
væntanlega verða meðlimir á
næstunni, nú þegar orðin mjög
slæm. Þá má gera ráð fyrir að
úr því að samkomulagið náðist í
landbúnaðarmálunum muni skrið
ur komast á umræður innan Efna
hagsbandalagsins um sjávarút-
vegsmál, sem ráðgert er að hefja
snemma þessa árs“.