Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 16.01.1962, Qupperneq 20
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Erlentlar íréttir: 2-24-85 Inniendar fréttir: 2-24-84 12. tbl. — Þriðjudagur 16. janúar 1962 Framkvœmdir Sjá bls. 11. en nokkru sinni áður Hagur Búnaðarbank* ans góður Áhafnir leitarflugvéla fá leiff- beiningar um hversu leitinni skuli hagaff áffur en lagt er af staff leitarflug. Carl A. Sebeni- us sjóliðsforingi útskýrir leitar- svæffin fyrir áhöfnunum. Aff flugi loknu eru allar áhafnir 1-' tnar gefa nákvæma skýrslu um flugiff. SJÁ FRÉTT Á BLAÐSÉDU 11 SPARISJÓÐSINNSTÆÐUR í Búnaðarbankanum hafa á síðasta ári aukizt um 81.7 millj. krónur, þar af um 68.7 millj. í aðalbankanum í Reykjavík. — Er hér um að ræða geysimikla aukningu og þá langsamlega mestu, sem orðið hefur hjá bankan- um frá upphafi. Sést hezt, 833 þús. tunnur af síld Reykjavík heSzta veáðistöðin SAMKVffiMT skýrslu Fiskifélags íslands var heildarveiði á síld- veiffunum sunnanlands og vestan Varðbergsfundur Hafnarfirði i VARÐBERG, félag ungra áhuga- manna um vestræna samvinnu, heldur almennan fund í Hafnar- firði í kvöld. Funidarefni er: „ísland og vest- ræn samvinna". Framsögumenn eru þrír: Björgvin Guðmundsson, Heimir Hannesson og Þór Vil- hjálmsson. Að ræðum frummæl- enda loknum verða frjáisar um- ræður. Einnág verður sýnd kvik- mynd, ef iími vinnst til. Fundur Varðbergs verður hald- inn í Bæjarbíói og hefst kl. 21. frá vertíffarbyrjun til laugardags 13. janúar kominn upp í 833,398 uppmældar tunnur. Mest hefur borizt til Reykjavíkur, 245.880 tunnur, en ámóta mikiff til Akra- ness og Keflavíkur, tæpar 150 þúsund tunnur. Allgóð veiði var sl. viku, og varð aflinn 83.409 tunnur. Hæstu veiðistöðvarnar eru nú þessar: Reykjavík Akranes Keflavík Hafnarfjörður Vestmannaeyjar Grindavík Sandgerði Nokkur skip eru nú hætt síld- veiðum og farin á þorskveiðar. Annars staðar í blaðinu er birt skrá um heildarafla 66 skipa, sem bætt hafa við afla sinn síðustu tvær vikur. og hafa nú fengið 5000 tunnur eða meira. 245.880 149,232 148.553 105.171 60.487 56.238 48.042 Færeyingar geyma salt- fiskinn viö t gráður Sigurður bræddi úr sér á laugardag Færeyskur útgerðarmaður Aksel Hansen í heimsókn her HÉR á landi er staddur færeysk- ur útgerðarmaður, Aksel Hansen að nafni. Einhverjir íslendingar munu vafalaust kanmast við hann frá því hann vann um skeið í Útvegsbankanum fyrir nokkrum árum, þegai hann dvaldist hér til að kynnast landi og þjóff Fréttaritari Morgunblaðsins hitti Aksel Hansen sem snöggv- ast að máli i gær, og spurði hann um erindíð til íslands að þessu sinni. Hann svaraði því til, að hann hefði komið til íslands á vegum íélagsins Bacalao í Þórshöfn í því skyni að kynnast starfsemi ís- lenzkra frystihúsa. Bacalao er sjö ára gamalt Og hefur aðallega annazt útflutning á saltfiski til Spánar og Brazilíu, en nú hefur félagið í hyggju að færa út kví- arnar og stækka verulega frysti- hús sitt í Þórshöfn. Af þeim sök- um taldi Aksel Hansen rétt, að hann kynnti sér vinnubrögð og vinnutilhögun í íslenzkum frysti- húsum. Þess má geta, að Aksel Hansen er sonur hms þekkta færeyska útgerðarmanns, Poul Hansens, stórkaupmanns og forstjóra fyrir félaginu Kimbil. Sjálfur er Aksel Hansen forstjóri útgerðarfélags í Þórshöfn, sem. Þórshafnarbær og einkafyrirtæki standa að, en út- gerðarfélag þetta á togarann Magnús Hcinason, sem er nýtt skip eða aðeins 8 mánaða gamalt. Togarinn er hinn glæsilegasti, ekki síður en Brandur Sigmund- arson, sem útgerðarfélagið Kimbil keypti nýjan fyrir einu ári. Tog- arar þessir ganga báðir fyrir „túrbínu“-gufuvél og eru spar- neytnir. Þeir eru hvor um sig 1000 tonn og gefa hvorki ís- íenzku togurunum Sigurði eða Aksel Ilansen Frey eftir i neinu, sagði Aksel Hansen í samtali við Morgunblað- ið. Þá gat hann þess að útgerðar- félög þau, sem þeir feðgar standa að, gerðu ekki út neinn dísel-tog- ara, og þeir dísel-togarar, sem gerðir hefðu verið út í Færeyj- um, hefðu ekki reynzt nógu vel. — En við höfum áhuga á því að reyna góðan dísel-togara, sagði hann ennfremur, og við hefðum haft gaman af að fá tækifæri til að kyxmast Sigurði við veiðar. Ef Sigurður eða svipað skip reyndist vel á saltfiskveiðum, hefðum við áhuga á að kaupa það, sagði Aksel Hansen. Þess má geta hér, að fyrir dyrum stóð að prufukeyra tog- arann Sigurð sl. laugardag, en þá vildi það óhapp til, að vélin Framh. á bls. 19. hve aultningin er mikil, þeg ar hliðsjón er höfð af þeim upplýsingum, sem fram koma í fréttatilkynningu bankans hér á eftir, að heild arinnstæður eru í árslok 390 millj. „A síðasta bankaráðsfundi, sem haldinn var 12. þ. m., var lagt fram ársuppgjör bankans. Sparisjóðsdeild bankans stend ur með miklum blóma, á skuld- lausa eign um 25.8 millj., þótt húseign bankans og aðrar fast- eignir séu bókfærðar á aðeins hálfa milljón. Sparisjóðsinnstæður í bank- anum hér í Reykjavík hafa auk izt á síðastliðnu ári um 68.7 millj. og um 81.7 millj. ef úti- búin á Akureyri og Egilsstöð- um eru talin með. Innstæður á hlaupareikningi hafa aukizt um 8.7 millj. í Reykjavík. Sparisjóðsinnstæður eru nú i aðalbankanum og útibúunum i Reykjavík um 350 millj. króna og samtals 390 millj. að með- töldum útibúum utan Reykja- víkur. Útlán hafa aukizt nokkuð, en miklum mun minna en spari- fjáraukningin. Inneign bankans i Seðlabank- anum nam 47.3 millj. króna, þar af 40 millj. bundið vegna spari- fjáraukningar. Ræktunarsjóður og Bygging- arsjóður, sem eru aðalstofnlána- sjóðir landbúnaðarins, hafa orð- ið fyrir miklum skakkaföllum Framh. á bls. 19. Gjaldeyrissjóður- r og Island urn SAMKVÆMT reglu Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins fara árlega fram viðræður milli sjóðsins og þeirra landa, sem ekki hafa að öllu leyti komið á frjálsum gjaldeyrisviðskiptun. Slíkar við- ræður á milli fulltrúa íslenzku ríkisstjórnarinnar og sjóðsins fóru fram í Reykjavík dagana 9. til 13. jan. Fulltrúar frá Efna- hags- og framfarastofnuninni i Paris tóku einnig þátt í þessum viðræðum. — (Frétt frá Við- skiptamálaróðuney tinu). OKKUR vantar unglinga til aff bera blaðiff til kaupenda í eft- irtalin hverfi: Fjólugötu, Kleppsveg og Kieifarveg. Hafiff samband viff afgreiffsl una, sími 2-24-80.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.