Morgunblaðið - 24.02.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 24. febrúar 196»
Eldavél — Þvottavél
Til sölu góð Sauter eldavél
og Hoover þvottavél af
minnstu gerð. Uppl, í síma
31415.
Bflskúrshurð
með karmi til sölu. Uppl. í
síma 16753.
Dodge Weapon
’47 til sölu eða í skiptum
fyrir 10 hjóla trukk með
spili. Uppl. í síma 50673.
Til sölu er Ford-mótor,
smíðaár 195=9, ennfremur
demparastóll. Uuul. á her-
bergi nr. 8, Snorrabraut 52.
fiskveiöar á fsl. togara 1956. — 2.
Grærðandsferð á þýzkum skuttogara
1961. — 3 Athyglisverð brezk kennslu
mynd um notkun gúmmí björgunar
fleka. Öllum heimill ókeypis aðgangur.
Minningarspjöld Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum
stöðum: — Bókaverzl. Braga Brynjólfe
sonar, Verzl. Roða, Laugavegi 74, Verzl.
Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og í skrif
stofu félagsins, Sjafnargötu 14. — í
Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins
og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar.
Minningarkort Krabbameinsfélags ís
lands fást á eftirtöldum stöðum: —
Skrifstofu félagsins Blóðbankanum;
öllum apótekum í Rvík, Kóapvogi og
Hafnarfirði; Guðbjörgu Bergmann Há
teigsvegi 52; Afgr. Tímans Bankastr.
7. Daníel, verzl. Veltusundi 3; skrifst.
Eillih. Grund; Verzl. Steinnes Sel-
tjarnarnesi; Pósthúsinu í Rvík og öll
um póstafgreiðslum á landinu.
Minningarspjöld Kvenfél. Háteigs-
sóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jh-
hannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu
Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu
Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð-
björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu
Karlodóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben
ónýsdóttur, Barmahlíð 7,
Messur a morgun
Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. sr.
Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Hallgrímskirkja. Barnaguðsþjómísta
kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Sr. Siguir-
jón Þ. Árnason. Messa kl. 2 e.h. Sr.
Jakób Jónsson.
Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjó-
mannaskólans kl. 2. e.h. Barnasam-
koma kl. 10.30 f Ji. Sr. Jón í>orvarðs-
son.
Laugarneskirkja. Messa ld. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Sr.
Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall. Messa í safn-
aðarheimilinu kl. 2 e.h. Bamaguðs-
þjónusta kl. 10,30 fji. Sr. Árelíus
Níelsson.
Kirkja Óháða safnaðarins. Barna-
samkoma kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 e.h.
(við messuna verður vígt nýtt pípu-
orgel í kirkjunni). Sr. Emil Björnsson.
Fríkirkjan Rvík. Messað kl. 2 e.h*
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Aðventkirkjan. Messa kl. 5 e.h.
Kópavogssókn. Messa í Kópavogs-
skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í félags
heimilinu kl. 10,30 f.h. Sr. Gunnar
Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa k3.
2 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson.
Útskálaprestakall. Bamasamkoma i
Sandgerði kl. 11 f.h. Bamasamkoma að
Útskálum kl. 2 e.h. Sóknarprestur.
Grindavík. Messa kl. 2 e.h. Sóknar-
prestur.
Kálfatjöm. Messa kl. 2 eJi. Sr.
Garðar jÞorsteinsson.
VIÐ birtuim hér nökikrar
myndir af John Glenn, of-
ursta. Bru þær teknar á ýmis-
um tímabilum ævi hans. i
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa frá
næstu mánaðamótum í ný-
lenduvöruverzlun. Uppl. í
síma 13809.
Til sölu
er Moskwitch, árgerð 1955.
Góðir greiðsluskilmálar. —
Uppl. í síma 7573 milli
klukkan 12 og 1 á daginn.
Barnavagn
Tvíburabarnavagn til sölu.
Sími 10135.
ymouth ’42 til sölu
Upplýsingar í síma 19431
eftir kl. 14 laugardag og
sunnudag.
Þegar „Hýenan“ var komiin út á
rúmsjó, gekk Spori til Júmbós, þar
sem hann lá í pokanum. — Ég vona
að þú verðir ekki sjóveikur, sagði
hann áhyggjufullur, — ég vildi ó-
gjarnan að þú kastaðir upp í nýja
pokann minn....
Sjóliðsforinginn gekk um til að
athuga hvort ekki væri allt í lagi.
— Ég vil sjá hermennina, sagði hann
við skipstjórann, látið berja bumb-
urnar. Allar deildir komi miðskips,
svo ég geti séð hvernig mér lízt á
bær. —■
— Sæmilegt, tuldraði sjóliðsforing-
inn, — þetta virðast vera stórir og
sterkir menn, sem eru óhræddir við
að berjast — en þér skuluð ekki láta
þá slæpast, skipstjóri. Sjáið um að
þeir geri æfingar, svo að þeir sétt
alltaf upp á sitt bezta, þegar til á að
taka. —«
Skóviðgerðir
Móttaka — Afgrelðsla:
Efnalaugin Lindin
Hafnarstræti 18.
Sigurbjörn Þorgeirsson
Skósmíðameistari.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
Sími 24912 og 34449.
Keflavík — Njarðvík
Stór bílskúr óskast. Uppl.
í síma 1791.
íbúð til sölu
Frakkastígur 22, kjallari, 3
herb. og eldhús í góðu á-
standi. Hitaveita. Til sýnis
laugardag 24. kl. 14—17.
Stúlka
óskar eftir afgreiðslustarfi.
Er vön. Uppl. í síma 12797.
Glenn 6 ára. Myndin er tekin
fyrir framan heimili hans í
New Concord, Ohio.
Glenn og kona hans áður en
þau gengu í hjónaband.
Á brúðkaupsferð við Kali-
forníu-strönd 1943.
Glenn, kona hans og sonur
þeírra David. Myndin var tek-
in áður en Glenn var senduT
til Kóreu.
íbúð
Flugmann í millilandaflugi
vantar 1—3ja herb. íbúð
um mánaðamótin apríl-
maí. Tvennt í heimili. Tilb.
sendlst afgr. blaðsins —
merkt: „íbúð — 7315“.
Land fyrir sumarbústað
til leigu nálægt Laugar-
vatni, Árnessýslu. Uppl. í
síma 32476.
JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURI NN -X -K Teiknari: J. MORA
Slenn í Kóreu. Myndin var tekin eftir að hann kom heilu og
liöldnu úr flugferð, en í skrokk flugvélarinnar voru hvorki
meira né minna en 375 byssukúlur fjandmannanna.
Glenn eftir heimkomuna frá
Kóreu.
Fjölskylda Glenns hclmsækip
hann á meðan ver'ð vax að
þjálfa hann á Cape Canaveral.
1 dag er laugardagurinn 24. febrúar.
55. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 8:08.
Síðdegisflæði kl. 20:26.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hrlnginn. — Læknavörður L.R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 24. febr.—3.
marz er 1 Ingólfsapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kL 9—4 og helgidaga frá
kl.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Slmi 23100.
Næturlæknir í Hafnarfirði 24. febr—
3. marz er Páll Garðar Ólafsson, sírni:
50126.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrír böm og fullorðna.
Uppl. 1 síma 16699.
n Mímir 5C?^2267 — 1 atkv.
Kvenfélag Neskirkju. Kaffikvöld
verður haldið þriðjudagiim 27. febr.
kl. 8.30 í félagsheimilinu.
Kvæðamannafélagið Iðunn heldur
fund að Freyjugötu 27. laugardaginn
24. febr. kl. 8 e.h.
Kvenstúdentafélag íslands heldur
fund 1 I>jóðleikhúskj allaranum mánu-
daginn 26. febr. kl. 8.30 e.h. Fundar-
efni Útgáfa barnabóka. Frummælandi
frú Jóhanna Krisj ónsdóttir, rithöf.
Stjómin.
* Frá Hinu ísl. biblíufélagi. Við guðs-
þjónustu í kirkjunum á morgun verð-
ur tekið á móti gjöfum til Hins ísl.
biblíufélags.
Farmanna og fiskimannasamband ts
lands: sýnir þrjár fræðslumyndir í
Gamla bíó í dag kl. 3 e.h.. — 1. Salt