Morgunblaðið - 24.02.1962, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.02.1962, Qupperneq 6
6 MORCVNBL4Ð1Ð Laugardagur 24. febrúar 1962 f GÆK lauk í Iðnskólanum í Reykjavik námskeiði fyrir raf- Virkja. Námskeið þetta er með nokk uð sérstæðum hætti og upphaf á nýjum þætti í menntun rafvirkja og kjaramálum. Á s.l. sumri náð ist samkomulag milli rafvirkja meistara og rafvirkjasveina um þetta nýja fyrirkomulag, sem geirt hefur verið í samráði við Iðnskólann í Reykjavík. » samn Rafvirkjarnir, sem fengu prófskírteinin afhent í gær. Lengst t. v. stendur Óskar Hallgrímsson, formaður Fél. ísl. rafvirkja, en lengst t. h. sitja Vilberg Guðmundsson, rafvirkjameistari, og I»ór Sandholt, skólastjóri. Aðbaki þeim stendur Árni Bryn- jólfsson, form. Fél. 1 ögg. rafvirkjameistara í Reykjaví, en til hliðar við hann Magnús Geirsson, starfsmaður Fél. ísl. rafvirkja. INIýmæli í kjarasamningum: Rafvirkjar bæta kjör sín með aukinni menntun ingnum segir, að rafvirkjar, er starfað hafa í fjögur ár sem sveinar, hafi rétt til að sækja námskeið á vegum Iðnskólans. £ lok þess fer fram próf í náms greinum, og hljóti nemendur vissa lágmarkseinkunn, fá þeir 10% kauphækkun. í vetur eru haldin tvö slik 6 viikna niáimskeið, og laiuik hinu fyrra í gær. 16 lulku prófinu með tilslkilinni lágimarkseinlkunn, en jþáiittaikendur í hinu síðara, sem lýikur um miðjan marz, eru 20. AJhenti skólastjóri, Þór Sand- holt, nemendum prófskírteini í gær. — x X x — Blaðamaður Mbl. átti tal við Óskar Hallgrímsson, form-ann Félags ísl. rafvirkja, eftir að dkírteini höfðu verið afhemt. — Ralbti hann aðdraganda þessa mláls og sagði tilganginn vera þann að „hækka standarinn“ og bæta verkmenntun rafvirkja. — Iðngreinin væri í örri þróun, og mauðsynlegt væri fyrir rafvirkja að fylgjast vel með. Óskar kvaðist ánægður með þátttöku í nám- dkeiðimu. Þátttakendur hefðu umnið fullan vinnudag samfara náminu og lagt það á sig að mæta á fcvöldin á námskeiðið. Ýtt væri umdir þessa viðleitni með því að hækka kaup þeirra, sem lykju námskeiðiniu með vissri lágmarks einkunn. Þá kvaðst Óskar vilja taka það aérstaklega fram, að samvinnain við Iðnskólann hefði verið mjög góð og námskeiðið verið rekið mieð myndarbrag, þrátt fyrir örð uga aðstöðu. Þyrfti að vinda bráðan bug að því að bæta hana, eiinkum með því að fjölga vinnu Samþ. í neðri deild Á FUNDI neðri deildar Alþingis í gær var frumvarp ríkisstjórnár imnar um lausaskuldir bænda samþykkt óbreytt og sent forseta efri deildar til afgreiðslu. stafum. Sagðist Óskar vilja flytja skólastjóra og kennurum þakkir fyrir störf þeirra. — x X x —i Þá 'hafði blaðamaðurinn tal af Árna Brynjólfssyni, formanni Félagis löggilldra rafvirkjameiist- ara í Reykjavík. Kvað hann raf virkj ameistara hafa lengi beitt sér fyrir því, að menntun raf- vitkja yrði aiukin verulega, og í samráði við skólastjóra Iðnskól ans í Reykjavik, Þór Sandholt, hefði verið komið á aiufcnu námi í sbólanum. Er þar helzt um að ræða kenruslu í þeim þáttum starfsgreinarinnar, sem meistar. ar eiga örðugt með að veita, og betur er komin 1 skólanum. — Yrði það alls mánuður, sem bætt ist við skólanámið, en mieistar urum tapaðiist. TM-gangur þessara nýuppteknu námskeiða væri að efla verk- kunnáttu rafvirkja. Á þessu fyrsta námskeiði hefði verið lögð áherzla á að benna það, sem bætzt hefur við námið, síðstn raf virkjamir útSkrifuðust úr skól • Karlmennskuljóð 19. aldar G.M. skrifar: I tilefni af grein, sem ný- lega birtist í Morgunblaðinu langar mig til að biðja þig að koma á framfæri samanburði á viðhorfum skálda og vakn- ingarmanna 19. aldarinnar og viðhorf menningarfrömuðs á 7. tug 20. aldarinnar til íslenzkrar veðráttu og sam- búðar fólksins við hana, með því að tilfæra einstakar vis- ur úr ljóðum skáldanna og anurn, og að auki það, sem von azt er til að bætist síðar við nám ið. I iðngreinni er mjög ör þróun, þannig að ávallt þarf að auka þær kröfur, sem gerðair eru íil rafvirkja. „Við hafum hugsað okkur að halda áfram á þessari brauit“, sagði Árni, „og að næsta skrefið verði að koma á fót meiistara- sbóla, sem hafi rétt til að út- skrifa meistara, en niður falli nú verandi fyrirkomulag, að menn öðlist réttindin sj-álflkrafa“. Árni bvaðst mjög ánægður með að tekizt hefðu samningar um þessi námskeið, og að farið yxði að flökka sveina eftir mennt un, sem kauphækkun fylgdi. Ef þessi leið verður farin — að leggja meira upp úr hæfni og kunnáttu —, þá opnast ný leið í sambandi við Kjaramál, og minni hætta verður á vinnudeilum og verkföllum. Með aukinni þekk- ingu og betri aflköstum bæta menn kjör sín. 10% hækbunin væri ekki almienn launahækkun, heldur væri hér greitt meira fyr smáglefsur úr téðri Morgun- blaðsgrein. Bjami Thorarensen (1786—1841) Fjör kenni oss eldurinn, frost- ið oss therði, fjöll sýni torsóttum gæðum að ná; bægi sem Kerúb með sveip- anda sverði silfurblár Ægir oss kveifar- skap frá. Þó vellyst í skipsförmum völskunnar meður nafni að land ég skaða ei tel; því út fyrir kaupstaði íslenzkt ir aukna verkhyiggni, betri vinnu og meiri aflköst. Um fyrirkomulag námskeiðsins er það að segja, að Iðnskólinn í Reykjavík sér um það, en hver nemandi greiðir 650 króna þátt- tökugjald. Sagði Árni, að sam vinna hefði verið með afbrigðum góð við skólann, sem hefði kom ið ótrúlega miklu til leiðar við erfið skilyrði í þröngum húsa- kynnum. Vildi hann færa skóla stjóra sérstakar þakkir, svo og rafmagnsstjóra Reykjavíkur, for stjóra Landssmiðjunnar og öðr um aðiljum, sem til hefði verið leitað um aðstoð. í veður ef hún sér vogar, þá frýs hún í hel. Hannes Hafstein (1861—1922) Eg elska þig stormur, sem geisar um grund og gleðiþyt vekur í blaðstyrk- um lund, en gráfeyskum kvistina bug- ar og brýtur og bjarkirnar treystir um leið og þú þýtur. (Úr kvæðin Stormur, ort um 1881). Mbl. spurði Björgvin Sigurðs- son, framkvæmdastjára Vinn-u- veitendasambandis íslandis, um á lit V.S.f. á þessu fyrirkomulagi. Sagðist hann telja, að hér væri rétt leið farin. Laiunþegar ættu að fá hærra kaup fyrir meiri kunnáttu og aiukin afköet. — x X x — Þá leitaði Mbl. álits Hannibals Valdimarssonar, forseta Alþýðu sambands íslandis, á þessu málú Kvaðst hann ekki hafa kynnt sér það, en þetta myndí áreiðanlega spor í rétta átt. Ef kaldur stormur um karl- mann ber og kinnar bítur og reynir fót, þá finnur ’ann hitann í sjálf- um sér og sjálfs sín kraft til að standa mót Að kljúfa rjúkandi kalda gegn það kætir hjartað í mskum hal. Eg vildi það yrði nú ærlegt regn og íslenzkux stormur á Kalda- dal. (Úr kvæðinu Undir Kalda- dal, ort um 1881). • — kveinstafir 20. aldar R.J. í Morgunblaðinu 21. 2. 1962. „í Reykjavík er ekki nægi- lega hlýtt á sumrin og það er ekkert vor í höfuðstaðnum . , Það er hér eilífur stormur — aldrei logn .... þeir sem í al- vöru hyggjast búa Reykvík- ingum þann munað, sem flest önnur lönd hafa ókeypia handa almenningi .... verða nú að snúa sér að þvi að koma hér upp útiskefnmtistað, þar sem unnt er að njóta lífsins, eins og í öðrum löndum, ó- truflaðir af íshafsnæðingum og vatnsveðrum, þar sem hægt er að baða í sól og hita, alla daga í fimm máriuði, að minnsta kosti“. Er hér um uggvænlega úr- kynjun að ræða? 21. 2. 1962 — G.M. Þór Sandholt, skólastjórl, afhendir einum rafvlrjanna skírteini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.