Morgunblaðið - 24.02.1962, Page 11
Laugardagur 24. febrúar 1962
MORGUNBLAÐIÐ
11
Jón Ingimarsson:
k leið til Bríissel
Leikritið „Gestagangur" eftir Sigurð A. Magnússon var frum-
sýnt í siðustu viku í Þjóðleikhúsinu. Leikurinn hefur hlotið
ágæta dóma og undirtektir áhorfenda hafa verið mjög góðar
á sýningunum — Myndin er af Gunnari Eyjólfssyni og Her-
dísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. — Næsta sýning
verður í kvöld kl. 8.
L
í>að er nú orðið fullvíst, að
Noregur sæikir á næsfcunni um
aðild að Efnaihagsbandalagi
Evrópu, og hafa þá öll EFTA-
löndin sjö sótt um einhjverskonar
aðild að bandalaginu. Takist
þessir samningar standa aðeins
Æjögur vesturevróiniríki utan
bandalagsins, þ.e.a.s. Spánn,
Portúgal, Finnland og ísland.
Tvö þau fyrstnefndiu uppfylia
væntanlega ekiki skilyrði fyrir
aðild, eins og þau voru sett
fram af stjórnmálanefnd banda-
lagsins í s.l. miánuði. En þar var
m.a. krafizt, að land sem fengi
inngöngu 1 bandalagið yrði að
lúta lýðræðisstjórn. Finnland
gæti sennilega uppfyllt skilyrðin
sjö fyrir aðild, en hæpið er að
Finnar leggi í að ögra Rússum
með samstarfi við bandalagið að
sinni. ísland ætti að geta upp-
fyllt öil skilyrðin fyrir inngöngu,
þó að vafi kunni að leika á iðn-
aðarkröfunni, og þróunarhæfni
felen2Íka iðnaðarins á mæli-
kvarða háþróaðra iðnaðarlanda.
, fíamkomulagið, sem náðist inn-
an bandalagsins, um 2. áfanga í
12 ára áætluninni hefur styrkt
mjög aðstöðu sexveldanna, sem
stofnuðu bandalagið og álit þess
út á við. Nú er svo komið, að
bandalagið er talið hafa skotið
rótum og verði varla upprætt úr
því sem komið er. Talað er um
það í fullri alvöru, að hér sé á
ferðinni fyrsti vísirinn að Banda-
ríkjum Evrópu, ríkjasamsteypu,
sem yrði fljótlega stórveldi á
efnahagssviðinu, samhærilegt
bæði við ríkjasamsteypu Sovét-
ríkjanna og Bandaríkjanna.
! Hin smærri íiki sexveldanna
eru andvíg samningum um auka-
aðild að bandalaginu, eins og
einkum kom fram af háltfu full-
trúa Belgíu á nýafstaðinni ráð-
stefnu þingmannanefndar banda-
lagsins. Danir eru þessa dagana
að semja um aðild. Þeir reikna
méð fullri aðild en áskilja sér
samt rétt lil að standa við áður
gerða samninga svo sem um
norrænan vinnumarkað o.fl., sem
kann að stangast við samþykiktir
Efnahagsbandalagsins. Þráitt
fyrir samning bandalagsins við
Grikkland, er nú orðið almennt
álitið, að erfitt verði fyrir ríki
utan bandalagsins að ná samn-
ingum um aukaaðild með veru-
legri sérstöðu svo sem Norðmenn
höfðu upphaflega hugsað sér. í
Noregi virðist sú skoðun ríkj-
andi að ekki sé til setunnar boð-
ið fyrir Norðmenn, þegar Bretar,
írar og Danir hafla gerzt fullgild-
ir meðlimir. Reiknað er með að
a.m.k. 140 meðlimir Stórþingsins
eéu fylgjandi aðild Noregs í ein-
hverri mynd. Hægri flokkurinn
Stendur óskiptur með fullri að-
iild en aðrir flokkar virðast
meira og minna skiptir milli
fullrar aðildar og aukaaðíldar.
Allt bendir samt til þess, að
Norðmenn feti nokkuð í fótspor
Dana, þ.e.a.s. velji fulla aðild
mieð áskilnaði um framhald nor-
rænnar samvinnu á ýmsum svið-
um sem snerta stanfsemi Efna-
hagsbaindalagsins.
i í Noregi hefur verið rekinn
mjög viíðtækur áróður bæði fyrir
eðild og gegn. Verkamanna-
flokkurinn heflur kynnt málið
með víðtækum fundarhöldum í
fiokksfélögunum og í fagfélög-
um. Á fiestöll'um þessara funda
hafa verið gerðar samþyikktir
fylgjandi aðild í einhverri miynd.
í byrj-un marzanánaðar mun
Stórþingið svo væntanlega hefja
umræður um málið, m.a. með því
«ð fjaiíla um framkomna tillögu
til breytingar á stjórnanskrá
Noregs.
■ Innganga Noregs og Bretlands
I Efnahagsbandalagið gerir að-
■töðu íslandis enn verri en orðið
var með samikomulaginu um 2.
étfanga. Að því hlýtur að koma
í næstu framtíð, að ísland gerist
að einhverju leyti aðili að þess-
ari efnahagssamvinnu. Vaknar
þá sú spurning, hvort aðild fs-
lands að Efnahagsbandalaginu
sé samrýmianleg ílslenzikuim lög-
um eða heimil samkvæmt stjórn
arskrá lýðveldisins.
Ýmsar þjóðir hafa talið nauð-
synlegt að breyta sínum stjórn-
anskrárákvæðum til þess ótví-
rætt að heimila þátttöku í Efna-
hagsbandalaginu. Verður nú
vikið að íslenakum viðhorfum í
þessu efni og uppbyggimgu banda
lagsins og framkvæmdastofnana
þess.
II.
Efnahagsbandalag Evrópu var
stofnað með Rómar-sáttmálanum
25. marz 1957. Helztu atriði sátt-
málans eru ákvörðun um afnám
tolla og inn- eða útflutnings-
hafta í milli sexveldanna
(Belgíu, Frakklands, Hollandis,
ftalíu, Duxemburg og Þýzka-
lands, samræming tolla og sam-
eiginleg verzlunarstefna gagn-
vart ríkjum utan bandalagsins,
ákvörðun um sameiginlegan
vinnumarkað, gagnkvœmt fjár-
festingarírelsi í atvinnurekstri
svo og stofnun fjárfestingar-
banka til fjármagnsmiðlunar.
Loiks má t.d. nefna stofnun al-
mannasjóðs, til þess m.a. að
standa undir kostnaði við nauð-
synlega umsókn, fagþjálifiun eða
flutninga, sem launþegar æskja
milli vinnustaða innan landa-
mæra bandalagsins. Auk þessa
er t.d. gert ráð fyrir saimeigin-
legri stefnu bandalagsríkjanna í
landbúnaðarmálum og flutninga
málum.
Tilgangur bandalagsins er
settur fram í 8 liðum í inn-
gangi Rómarsáttmálans. Segja
má, að höfuðtilgangurinn sé að
tryggja þegnunum núverandi lífs
kjör og reyna að bæta þau með
útvílkkun atvinnu-, framleiðsiu-
og fjármagnsmarkaðsins með
auknuim möguleikum til arðs-
sköpunar og þar af leiðandi vax-
andi launum og vaxandi kaup-
mætti.
Til þess að sjá um fraimkvæmd
samvinnunnar vOru settar á ^agg
irnar þessar fjórar stofnanir:
a) L’assemlblée, sem er nefnd
142 þingmanna og eru þeir
valdir af viðkomandi lög-
gjafarþingum. Frakkland,
ftalía og Þýzkaland eiga 36
fulltrúa hvert, Belgía og
Holland 14 hvort og Liuxem
burg 6 fulltrúa.
b) Le Conseil, sem er ráð eða
nefnd 6 ráðherra úr ríkis-
stjómum sexveldanna, einn
úr hverri ríkissjórn og er
hann valinn af henni.
c) La Commission, sam er
framkvæmdanefnd, skipuð
9 mönnum, sem rókin velja
sameiginlega.
d) La Cour de Justice, sem er
dómstóll, skipaður 7 dóm-
endum, sem ríkin velja
sameiginlega.
Verkaskiping stofnanna er að
mestu byggð á reglunni um þrí-
skipting valdisins í löggjafarvald,
framkvæmdavald og dómsvald.
Þingmannanefndin befur fyrst
ög fremst ráðgjafarvald og ýmiss
ákvörðunaratriði verður ráðið að
bera undir þingmannanefndina,
áður en ákvörðun er tekin. Þó
er t.d. hægt að samþykkja van-
traust á framfcvæmdanefndina
á flundum þingmannanefndarinn-
ar, með sömu afleiðingum og
vantraust, sem samþykkt er á
einstakar ríkisstjórnir á viðkom-
andi löggj af arþingi. Einfaldur
meirihluti atkvæða ræður oftast
við atkvæðagreiðslu í þing-
mannanefndinni, þó þarí t.d. %
hiluita til samþykktar vantrausts
á framikvæmdanefndiina.
Ráðið eða ráðherranefndin er
valdamesta stofnun Efnahags-
bandalagsins og hefur innan
ramma Rómar-sáttmálans bein-
línis löggjafarvald á sviði Efna-
hagsbandalagsins. Á fyrstu á-
áföngum 12 ára áætkmar banda-
lagsins er þess víða krafizt í
sáttmálanum, að ráðið samþykki
ákvörðun mótatkvæðalaust, þ. e.
a. s. hægt er að beita neitunar-
valdi. f öðrum tilfellium ræður
meirihluti atkvæða, þó oftast
aukinn meirihluti og fara ráð-
herrarnir þá með mismörg at-
kvæði, fulltrúar Frakklands, íta-
líu og Þýzlkalands fara með 4
atkvæði hver, fulltrúar Belgíiu
og Holilandis fara með 2 atkvæði
hvor og fulltrúi Luxemburg 1
atkvæði. Þannig geta komið
fram 17 atkvæði í atkvæða-
greiðslu um ákvörðun, sem þarf
samþykki aukins meirihluta.
Er þá krafizt 12 atkvæða og ocft-
ast verða þau að vera frá a.m.k.
4 meðlimaríkjanna til þess að
samþylkkja bindandi ákvörðun.
Framkvæmdanefndin, sem hef
ur aðsetur í Brussei, stjórnair
starflsemi bandalagsins miMi
ráðsfunda. Framkvæmdanefndin
hefur sjálfstætt ákvörðunarvald
í nokkrum tilfellum en aðal-
verksvið hennar er framlkvæmd
ákvarðana ráðsins, tillögu- og
skýrslugerð til ráðsins og þing-
mannanefndarinnar og eftirlit
með framkvæmd einstakra ríkja
og stofnana á ákvörðunum banda
lagsins. í framkvæmdanefndinni
skulu ekki eiga sæti fleiri en
tveir menn frá einu og sama
landi. Þeir skulu starfa sjálf-
stætt og óbáð öliuim rákisstjórn-
um og öllu nema samiþýkktum
bandalagsins.
Dómstólinum er m.a, æitlað að
skera úr deilum, sem rísa kunna
á sviði bahdalagsins, túlka á-
kvæði Rámar-sáttmálans, kveða
á um lögmæti ráðstafana hinna
stofnana bandalagsins og ákvarða
embættistakmörk yfirvalda
þeirra, sem bandalaginu stjórna.
IH.
Framangreind uppbygging
bandalagsins sýnir, að treyst er
á mjög nána samvinnu meðlima-
rlkjanna og fuMikamin heilindi
allra samlstarfsaðilanna. Hin
sameiginlega yfirstjórn mála
bandalagsinis er á mörgum svið-
um sett ofar stjórnvöldium ein-
stakra rikja. Ákvarðanir, sem
teknar eru þannig af öðrum en
innlendum stjórnarvöldum, hafa
bein áhrif á hag þegnanna, án
þess að trúnaðarmenn þeirra
(kosin eða á annan hátt valin
stjómvöld) hafi tækifæri til
aflskipta. Ráðið og framkvæmda-
nefndin geta sett ríkjunum regl-
ur og lög viðkomandi landis skulu
vikja fyrir reglum þessum, ef
ákvæðin eru ósamrýmamleg.
Sumar af ákvörðunium þessum
taka ekki gildi fyrr en þær hafa
hlotið samþykki á viðkomanidi
löggjafarþingi. Aðrar (Les régl-
ements) eru almennar og taka
gildi óháð samþykki einstakra
ríkja.
Þessar síðastnefndu áfcvarðanir
eða reglugerðir geta kveðið á
um verðlag, svo sem um lág-
marksverð landibúnaðarafurða,
um samkeppni á sviði verzlunar
og annarrar þjónustu, um jafn-
rétti þegna innan bandalagsins
án tillits til þjóðernis o.s.frv.
Greinilegt er, að þama er um
að ræða vald, sem óheimilt vœri
skv. stjórnarskrá íslands að fram
selja. f 2. grein lýðveldisstjórnar-
skrárinnar segir að Alþingi og
forseti í slands fari saman með
löggjafarvaldið. Hvergi í íislenzik-
um rétti er gert ráð fyrir fram-
sali löggjafarvaldsins úr hendi
þessara tilteknu stjórnarvalda.
í 21. grein stjórnarskrárinnar
segir að forseti lýðveldisins geri
samninga við önnur ríki. Þó get-
ur hann enga samninga gert,
ef þeira horfa til breytinga á
stjórnarhögum eða fela í sér af-
sal eða kvaðir á landi eða land-
helgi, nema samþykki Ailþingis
komi til. Samikvæmt Rómar-sátt-
málanum geta stofnanir Efnahags
bandalagsins gert samninga við
aðila utan bandalagsins og slík-
ir samningar eru bindandi fyrir
öll ríki bandalagsinis. Samningar
þessir geta m.a. fjallað um gagn
kvæm tollafríðindi, inn- og út-
flutningiákvöta, afniám hafba o.s.
frv.
Hér er efnnig greinilegt, að
stofnunum bandalagsinis er ætlað
vald, sem stjórnarskráin skipar í
hendur forseta og Alþingis. Að
vísu er í stjórnarskránni kveðið
á um framsal á þessu valdi for-
seta í hendur ráðherrum (13.
grein) en í sömu grein er sagt,
að ráðherrar þeir, sem vald for-
seta er framiselt til, ráðuneytið,
Skuli hafa aðsetur í Reykjavílk.
Ekki er ætlazt tM þess, að vald
þetta sé framseit út fyrir lands-
steinana.
í 2. grein í f. stj órnarSkrárinn-
ar segir, að dómendur fari með
dómsvaldið. f Rómar-sáttmálan-
um er dómstóll bandalagsins
gerður hæfur til að dæma og
fella úrskurði í ýmsum einka-
málurn, sem geta beint og óbeint
snert einstaka þegna bandalags-
ríkjanna. Ekki er gert ráð fyrir
áfrýjun dóma dómstólsins enda
eru ekki fleiri diómstig. Einstök
meðlimaríki eru skuldbundin til
að annast fullnustu dóms hivert
innan sinna landamæra og eftir
því sem við getur átt hverju
sinni.
Enn er hér um að tefla vald,
sem stjórnarskráin ætlar íslenzk-
um stjórnarvöldum. Orðið „dóm
endur“ í stjórnarskránni merkir
að sjálfsögðu aðeins þá, sem á
hverjum tíma uppfyMa skilyrði
laga til þess að geta orðið og hafa
verið skipaðir dómarar á íslandi.
Óþarfi er að reka fleiri dæmi.
En nefna má ákvæði eftirtaHnna
laga, sem öll stangast á við að-
ild að Rómar-sáttmálanum: Lög
63/1919 um eignarrétt og afnota-
rétt fasteigna, lög 39/1951 um
rétt erl. manna til að stunda at-
vinnu á íslandi, lög 59/1936 um
eftirlit með útilendingúm og lög
urS verziunaratvinnu og um iðju
og iðnað, 54/1925 Og 18/1927 svo
að nokkuð sé nefnt, það sem
fyrst kemur manni í hug.
Samningurinn um aukaaðild
Grikklands að Efnahagsbanda-
lagi Evrópu, sem taka á gildi 1.
marz 1962, bendir eindregið til
þess, að auikaaðild stangist líka
á við ákvæði íslenzkra laga.
Þannig verður Grikkland t.d. að
taka upp sömu tollaákvæði og
bandalagsríkin gagnvart öðrum
ríkjum og fella niður tolla gagn-
vart bandalagsrikjunum í sömiu
áföngum og þau. Ýmissar ákvarð
anir frá stofnunum bandalagsins
verða því bindandi fyrir Grikk-
land þótt það eigi engan full-
trúa í stofnunum þessum.
IV.
Samtímis því sem hugsað er
til aðildar íslands, að Efnahags-
bandalagi Evrópu, þarf þvi að
gera ráðstafanir tM stjórnarskrár
breytingar, til þess að heimila
slíka aðild, ef samningar um
hana takast.
Einfaldasta leiðin er að taka
upp í stjórnarskrána heimildair
ákvæði sem heimilar alþingi, t.d.
með % hluta atkvæða, að sam-
þykkja aðild fslandis að ríkja-
samtökunum, þótt því kunni að
fylgja takmarkað valdaframsal á
afmörkuðu veríksviði, enda sé
það þá skýrt fram tekið, að í
því felist ekki vald til að breyta
stjórnarskránnd.
Þessa leið hugsa Norðmenn sér
að fara. Strax á árinu 1951 kom
fram hjá þeim hugmynd að
stjórnarskrárbreytingu, sem
segja má að hafi beinlínis sprott-
ið upp úr sívaxandi samstarfi,
alþjóðlegu og milli einstakra
rikja eða ríkjahópa.
Sú skoðun nýtur æ meira
fylgis nú orðið, að valdaframsal,
eins og rakið hefir verið hér að
framah, bæði á sviði þjóðréttar-
ins og persónuréttarins, geti sam
rýmst fullveldi viðkomandi rík-
is. Enda eru dæmin nærtæk um
ótalmörg ríki, sem hafa gengist
undir að hlýta sameiginlegu
valdi. Fyrir meðlimaríki Sam-
einuðu Þjóðanna eru ákvarðanir
Öryggisráðsins bindandi, þótt
viðkom.andi rilki eigi ekki full-
trúa í ráðinu. Kola og stálsam-
steypa Evrópu og Eurafom eru
samtök, sem lúta valdamiklum
stjórnum. Að mörgu leyti haÆa
stjórnir þessara síðastnefndu sam
taka meiri völd' heldur en stofn-
anir Efnahagsbandalagsins hafa.
Aðildarríikin eru þau sömu, þ.e.
a.s. Beneluxlöndin, ftalía, Frakk
land og Þýzkaland og dettur víst
engum í hug að fullveldi þessara
Framh. á bls. 12.