Morgunblaðið - 24.02.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 24.02.1962, Síða 15
MORGVTSBl. AÐIÐ 15 IjSugardagur 24. febrúar 1962 Seljum í dag: Land Rover ’55 á mjög góðu verði gegn staðgreiðslu. ! Rússajeppi ’57. Chevrolet ’55. ' Pontiac ’56, 6 cyl. beinskiptan. | Ýmis skipti koma til greina. Skoda Station ’55. Verð aðeins | 28 þús. gegn staðgreiðslu. Opel Rekord ’57, nýkóminn til t; landsins. Sérlega glæsilegur [; vagn. ; Bílamiðstöðin VAfiHl Simar 16289 og 23757. á frystikerfið er það rétta. = HÉÐINN = Vólaverzlun simi 24260) DANSLEIKUR alþVdúhúsinu HAFNARFIRÐI í KVÖLD \mm ★ HINN VINSÆLI LUDÓ -SEXT OG STEFÁN SKEMMTA ^ Öll nýjustu lögin leikin TWIST?? Nefndin GÓÐTEIUPLAR4HIJSIÐ í kvöld kl. 9 til 2. GÖMLU DANSARNIR Þar skemmta menn sér BIFREIÐASTJÓRAR BIFREIÐAEIGENDUR Höfum ávallt fyrirliggjandi mikið úrval varahluta í flestar gerðir bifreiða. Raftækni hf. Laugavegi 168. Sími 18011. án áfengis Aðgangur aðelns 30 kr. • Aðgöngumiðasala frá kl. 8»30. Atvinnurekendur Ung kona óskar eftir heima- verkefnum, vélritun, útreikn- ing vinnulauna, verðútreikn- ing o. fl. — Er vön skrifstofu- störfum. Uppl. í síma 10081 hL 4—6. TÆKIFÆRISK AUP! Til sölu er notaður ,Prestcold‘ ísskápur, ca. 8 kúbífet, bónvél þriggja bursta, Hardy laxa- stöng 14 feta, jámhjólbörur með gúmmíhjólum. Nánari upplýsingar hjá Gísla Wíum, Eskihlíð 81. Sími 28568 milli 19—22 e. h. VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í KVÖLD Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710 Bingó í Glaumbæ mánudaginn 26. febrúar kl. 21. Vinningar. Tvær flugferðir utanlands Dregnar út fyrir og eftir hlé Húsgögn, rafmagnsáhöld og fjöldi auka- vinninga. — Verið velkomin. Stjórnin Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar Söngvari Hulda Emilsdóttir. Dansstj, Jósep Helgason Miðapantan'r ekki teknar í síma. Aðgóngumiðar afgreiddir frá kl. 17—19. INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 5 —- Sími 12826. Allíance Francaise 50 ára Afmælisfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum sunnu- daginn 25. tebr. Hefst með borðhaldi kl. 19. Jón Leifs leikur á píanó lög eftir Claude Debussy, Guðmundur Jónsson og Þórunn Ólafsdóttir syngja. F. Weisshappel annast undirleik. Franski sendikennarinn Regis Boyer les upp Karl Guðmundsson skemmtir. DANS Stjórnin (Smoking eða dökk föt) Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu forseta félags- ins, Alberts Guðmundssonar, Smiðjustíg 4. Tekið á mót' borðpöntunum í Þjóðleikhúskjallaran- um kl. 17—19 laugardag, sími 1-96-36. Steypuhrærivél 5—10 rúmmetra steypuhrærivél óskast. Þarf að vera með spili. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 28. februar, merkt: „7998“. T^T f f f f BREIÐFIRÐINGABUÐ Cömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Aðgangseyrir aðeins kr. 30 Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Breiðfirðingabúð. z++x?+x+^K+*x^+*z^^~x^+*x+K+t*H*x+*x*+x*+x*+x+<ix++x+*x++$h f f f f ♦ OPXÐ X KVÖLD Hauhur Morthens og hljömsveit NEO - tríóid og Margit Calva KLIJBBIJRÍNN LAURIE 10ND0HI SWUR Í KVÖLD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.