Morgunblaðið - 24.02.1962, Page 17
Laugardagur 24. febrúar 1962
MORCVNBLAÐIÐ
TT
17
Valdboðin Ss-.-r’P ‘ í , ! ' '-" V-iZP'- > ~ Y_e"; '1' '3
Kritni í ' ■ .'v | ' !-*i' V * • 's
eða A iSJHsnl a « «c ~
frjáls fwTfTp -
Kristni
nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundsson flytur í
Aðventkirkjunni sunnudaginn 25. febr. kl. 5 e.h.
Blandaður kór og tvöfaldur karla -kvartett syngja.
Allir velkomnir.
Selfoss og nágrenni
Hið ómögulega gjört mögulegt
Hversvegna var nauðsynlegt
að sonur Guðs kæmi mann-
kyninu til bjargar?
Um Ofanritað efni talar
Svein B. Johansen
í Iðnaðarmannahúsinu,
Selfossi, sunnudaginn
25. febrúar kl. 20,30.
Jón H. Jónsson og Anna
Johansen syngja
Allir velkomnir
Útboð
Tilboð óskast í að byggja hús við Klapparstíg nr.
20 í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á Teikni-
stofunni, Tómasarhaga 31, gegn kr. 1000 skilatrygg-
ingu. — Tilboðin verða opnuð á sama stað 15.
marz n.k.
. , . d
SMPAUTGCBP KIKISINS
Ms. ESJA
vestur um land í hringferð hinn
27. þ. m. Vörumóttaka í dag til
Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur-
eyrar. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Ms. SKJALDBREIÐ
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ. m. Vörumóttaka á
mánudag til Sveinseyrar, Húna-
flóa- og Skagafjarðarhafna og
Ólafsfjarðar. Farseðlar seldir á
þriðjudag.
Félagslíf
TBR
Barnatími 3.30 til 4.20. —
Meistara- og 1. flokkur 4.20 til
6.50.
Knattspymufélagið Valur
Knattspyrnudeiid.
2. flokkur.
Athugið að æfingin á sunnudag
verður kl. 2.
Þjálfari.
Knattspymufélagið Valur
Knattspyrnudeild.
3. flokkur.
Athugið að samæfing verður á
sunnudag kl. 2 með 2. flokki.
Þjálfarar.
Kennsla
LÆRIÐ ENSKU f ENGLANDI
á hagkvæman og fljótlegan
hátt í þægilegu hóteli við sjávar-
síðuna. 5% st. kennsla daglega.
Frá £2 á dag (eða £135 á 12
vikum), allt innifalið. Engin ald-
urstakmörk. Alltaf opið. (Dover
20 km, London 100).
The Regency, Ramsgate,
Englandi.
er fyrirliggjandi
VERÐ KR. 120.000.00
V O LKSWAC E N
er 5 manna bíll
Heildverzlunin HEKLA HF.
Hverfisgötu 103 — Sími 11275.
Al Itaf f j öIg a r
V O LKSWAG E N
4 T.ESBÓK BARNANNA
Grimms ævintýnrm:
Kóngsdætuinor tólf
og götóttu shórnii
12. Hermaðurinn, sem um, að ég hatfi komið
tekið hatfði etftir öllu, I hingað."
eem fram fór, brá ytfir sig
ekikkjunni góðu og elti
þær. 1 stiganum varð
faonum það á að stíga
é kjólfald yngstu syst-
urinnar. Varð húm þess
vör og hljóðaði upp yfir
eig: „Hver er það, sem
heldiur í mig?“
„Láttu nú ekkl eins og
tflón,“ kallaði elzta systir-
|n til hennar, „þú hefur
euðvitað fest kjólinn
þinn á nagla.
Þau héldu nú áfram
niður stigann.
13- Fr niður kom, voru
þau stödd í yndislegum
garðL Blöðin á trjánum
voru öiil úir siiltfri og glitr-
uðu í tunglsljósinu. „Það
er bezt, að ég taki með
mér eitt laufblað", sagði
bermaðuri'nn við sjálfan
Mg, „til sannindamerkis
Braut hann síðan kvist
af einu trénu, en þá varð
yngsta kónsdótturin aft-
irr hiræcld.
„Hér er ekki allt með
feldu,“ sagði hún, „eða
heyrðuð þið ekiki brest-
inn systur? “
Apar eru
vel syndir
Flestir halda að apar
kunni ekki að synda, þar
sem þeim er mjög illa við
að fara í vatn. Sú er þó
ekki ástæðan, því að apar
eru mjög vel syndir, og
vísindamenn telja, að
sundkunnáttan sé þeim
meðfædid. Þeir þurfa ekki
að fara á nein sundnám-
skeið áður en þeir steypa
sér í vatnið og synda, —•
ef þeir þá kæra sig um
það!
6. árg. ¥ Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson ★ 24. fiebr. 1962
Maxim Gorki:
Spörvarnir hugrökku
ÞAÐ er sama sagan hjá
spörvunuim og hjá mann-
fólikinu: Meðál þeirra eru
stórir og smáir, latir og
iðnir, heknsikir og vitrir.
Eirnu sinni var lítill
spörsumgi. Mamma hans
kallaði hann Stuibb litla,
af þvi að stélið á honum
var svo stutt. Hann bjó
með systkinum sínum í
hreiðri undir þakskegg-
inu á háu húsi. Hreiðrið
hans var hlýtt og gott.
Það var gert úr stráum
og fóðrað raeð dúni og
mjúkum mosa. Stubbur
litli kunni ekki ennþá að
fljúga, en hann blakaði
oft vænigjunum og bar
sig til eins og hann væri
fullorðirm spör. Oft leit
hann niður til j-arðar.
Hann langaði till að sjá
hversu stór heimurinn
væri.
„Hvað gengur að þér?“
spurði spönramarama.
Stubbur litli blaikaði
stuttu vængjunum og
sagði:
„Mig langar niður til
jarðar að ná mér í stór-
an og feitan ánamaðk."
Spörvapalbbi kom nú
fljúgandi og sagði:
„Pip, pip, kvirrivit
Duglegur snáði.“ Og svo
gaf hann Stubb litla
flugu.
Stubbur borðaði filug-
una, þægur og góður, rétt
eins og þegar þið takið
lýsið ykkar, en hann
hugsaði með sér: „Sá
sem gæti nú náð sér I
stóran og feitan ána-
maðk, namm namm---------
Þá tók skyndilega ' ð
hvessa og mamman sa6ui
við ungana sína:
„Nú skuluð þið skríða
vel niður í hreiðrið og
liggja kyrrir, annars
getið þið fokið niður Og
þar er kötturinn á £erð.“