Morgunblaðið - 28.02.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.02.1962, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagtir 28. febr. 1962 Aukin aðstoð við fatlaða Lausaskuldamálin í efri deild Á FUNDI neðri deildar Alþingis 1 gær gerði Emil Jónsson féiags- málaráðherra grein fyrir frum- varpi ríkisstjórnarinnar þess efnis, að heimilað verði að leggja þriggja krónu gjald á sælgætisframleiðsluna í landinu næstu tíu árin og verði þetta gjald notað til að greiða fyrir stofnun vinnuhæla fyrir fatlað fólk. — Á annan hátt yrði ekki hægt að mæta starfsorku þessa fólks Ráðherrann gat þess m. a., að gert sé ráð fyrir, að gjald þetta renni í sérstakan styrkt- arsjóð, sem verði í vörzlu fé- lagsmálaráðuneytisins. Eðlilegra þykir að hafa þennan hátt á en að féð renni eftirlitslaust tii landssambands fatlaðra, Sjálfs- bjargar. Enda er þetta sami hátturinn og hafður er á um styrktargj aldið til vangefinna. Fatlaðir menn e ð a öryrkjar í landinu v o r u, þegar þessi mál v o r u athuguð eða 1 9 5 9, um 2 4 3 3 eða þeir, sem taldir voru 7 5 — 100% ör- yrkjar á skrám tryggingarstofn- unarinnar. Þar við bættust svo nokkuð á fimmta hundrað mánna, sem talið var að væru 50—75% öryrkjar, Þetta er mik ill mannfjöidi og margir þeirra hafa verulega starfsorku, ef þeir fá skilyrði til að njóta sín. Ætlunin er að koma upp vinnu- hælum, þar sem þessu fólki er gert kleift að nota þá starfe- orku, sem það ræður yfir, bæði sjálfum sér til gagns og upp- byggingar og sömuleiðis þjóð- félaginu í heild, þar sem á annan hátt yrði ekki hægt að nota starfsorku þessa fólks. Ég tel, sagði ráðherrann, að það sé stefnt í mjög rétta átt með þess um aðgerðum og veit, að allir Á FUNDI neðri deildar í gær gerði Halldór E. Sigurðsson (F) grein fyrir frumvarpi þess efnis, að ríkissjóður greiði jafnóðum ársfjórðungslega áætlað rekstr- arframlag sitt, miðað við rekstr arkostnað næsta ár á undan, til þeirra heimavistarbarnaskóla, sem Ceiri en eitt sveitarfélag stendur að. Á síðustu árum hef- ur mikið verið að því unnið að sameina skólahverfi í sveitum um heimavistarbarnaskóla. Ekki verður um það deilt, að þetta sé hið heppilegasta skólaform fyrir sveitir, þar sem því verð- ur við komið. Við rekstur þess- ara skóla hafa komið fram þeir örðugleikar, að heima í héraði er enginn einn aðili, sem telur sér skylt að leggja fram rekstr- arfé, jafnóðum og þess er þörf. Skapast af þessu vandræði og jafnvel öngþveiti, sem örðugt hefur reynzt að leysa. En með þessum breytingum mundi þetta vandamál leysast. Auk Halidórs E. Sigurðssonar eru þeir Sigurður Ágústsson og Benedikt Gröndal flutningsmenn frumvarpsins. Samþykkt var að vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og menntamálanefndar. HEIMILT AÐ SELJA HLUTA AF LANDI HOFTEIGS Jónas Pétursson (S) gerði grein fyrir frumvarpi þess efnis, að ríkisstjórninni sé heimilt að selja hluta úr landi jarðarinnar Hofteigs í Jökuldals hreppi í Norður-Múlasýslu, svonefndar Merkur, ekkjunni Lilju Magnúsdóttur, Hvanná 1 þingmenn muni vera mér sam- mála um það. Smáskattakerfið að komast út í öfgar Þó kvað ráðherrann það geta orkað nokkurs tvímælis, hvernig fjár skuli aflað til þess- arar starfsemi. Nokkurt hik hefði verið á ríkisstjóminni að fara þessa leið, sem þó hefði verið lagt til að lokum að yrði farin, vegna þess að þetta smá- skattakerfi væri, að því sér virtist, að nokkru leyti að kom- ast út í öfgar, enda liggi enn fyrir margar umsóknir um að svipaðir skattar verði teknir upp á sömu sviðum og til ann- arra þarfa, sem að visu eru öll nauðsynleg og gagnleg. í þessu sambandi upplýsti ráðherrann, að sér hefði borizt bréf frá Fé- lagi ísl. iðnrekenda, þar sem þessari skattheimtu er andmælt og skýrt frá því, að á undan- förnum árum hafi þessi fram- leiðsla bæði vegna skattheimtu Á FUNDI neðri deildar Alþingis á mánudag gerði Bjami Bene- diktsson dómsmálaráðherra grein fyrir frumvarpi um birtingu laga og stjórnvaldaerinda en það felur 1 sér þá breytingu, að samn ingar íslands við önnur ríki verði hér eftir birtir í C-deild stjórnartíðinda, en miikið hagræði er í því að hafa þá á einum stað. Samþykkt var að vísa frum varpinu til 2. umræðu og alls- herjarnefndar. Fmmvarpið hefur verið samþykkt í efri deild. Sjómannaheimili verffi styrkhæf Karl Guffjónsson (K) gerði grein fyrir írumvarpi þess efnis, að sjóanannastofur bætist við þau mannvirki, sem talin eru styrk- hæf af hafna- og lendingarbóta- sömu sveit. Leitað er eftir kaup um á þessu landi, þar sem einn af sonum ekkjunnar hefur hug á nýbýlastofnun, annaðhvort á Mörkum eða heimajörðinni, og þá er þörf á þessu landi til að tryggja viðunandi búrekstrarað- stöðu. Hreppsnefnd Jökuldals- hrepps hefur lýst sig sam- þykka því, að Merkurnar verði seldar Lilju Magnúsdóttur. Auk Jónasar er Halldór Ás- grímsson flutningsmaður að fmmvarpinu. Samþykkt var að vísa því til 2. umræðu og land- búnaðarnefndar. ríkissjóðs af þessum vörum, sem renna í ríkissjóð sjálfan og af þeim aukaskatti, sem á þessa framleiðslu hefur verið lagður, dregizt verulega saman á sl. 5 árum. Menn skyldu þó ekki ætla, að þetta út af fyrir sig yrði til að draga úr kaupum á þessum vörutegundum, sem í flestum tilfellum má flokka und ir sælgæti, heldur væri þá hugs anlegt, að þar kæmu líka ein- hverjar aðrar ástæður til, sem hafa gert það að verkum að salan hafi farið minnkandi. — Loks kvað ráðherrann sjálfsagt að skoða þetta mál niður í kjöl- inn í þeirri nefnd, er málið fengi til meðferðar, en kvaðst þó vænta þess, að þessi háttur yrði hafður á til að hjálpa þess- um aðþrengdu þegnum í þjóð- félaginu, meðan aðrar heppi- legri tekjuöflunarleiðir væru ekki fundnar. Samþykkt var að vísa frum- varpinu til 2. umræðu og heil- brigðis- og félagsmálanefndar. framlagi rlkisins. Taldi hann úr hömlu hafa dregizt, að gerðar væru atf opinberri hálfu ráð- stafanir til þess, að sjómennirnir á skipunum fengju samsvarandi bót á sinni aðstöðu í höfnum, þar sem þeir dveljast fjarri heimil- um sínum, eins og skipin sjálf og vinnan við þau hefur öðlazt. Slitlag úr varanlegu efni Þá gerði Karl Guðjónssón grein fyrir frumvarpi þess efnis, að sú regla haldist, að hvar sem þjóðvegur liggur í gegnum þorp eða kaupstað, þá skuli viðkom- andi sveitarfélag bera kostnað af viðhaldi og umbótum vegarins innan þeirra takmarka, sem kaup staðarlóðin eða verzlunarlóð þorpsins markar. Með frumvarp- inu er gert ráð fyrir, að þessi regla haldist eins og fyrr segir, þó að því tilskyldu, að umferð farartækja sé að meirihluta í þágu þorps- eða kaupstaðarbúa sjálfra. Þá er ennfremur lagt til, að þar sem þjóðvegur liggur um þorp eða kaupstað og umferð á honum er orðin yfir 400 farartæki á dag að meðaltali aðalumferðarmánuð ina, þá skuli sá þjóðvegur gerður með slitlagi úr varanlegu efni, þegar fé er til þess veitt. Nái ekki til sveitafélaga Halldór E. Sigurffsson (F) gerði grein fyrir frumvarpi þess efnis, að ákvæði laganna um ríkisábyrgðir, er kveður á um, að eingöngu skuli gefin út ein- föld ábyrgð, nema öðru vísi sé ákveðið í heimildarlögunum sjálf um, nái ekki til sveitafélaga. FBUMVARP ríkisstjórnarinnar um að breyta lausaskuldum bænda í föst lán var tekið fyrir á fundi efri deildar í gær, en frumvarpið var samþykkt í neðri deild. - BRÉFIN KEYPT Á NAFN- VERÐI Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra, sem gerði grein fyrir frumvarpinu, gat þess m. a., að það sjónarmið hefði frá upphafi ráðið, þegar gefin voru út bráða bírgðalög um breytingu á lausa- skuldum bænda í föst lán, að þannig yrði um hnútana búið, að lögin kæmu að sem mestu haldi. Ákveðið er að veðdeild Búnaðarbankans gefi út nýjan f 1 o k k banka- vaxtabréfa og sjái um fram- kvæmd málsins. Bréfin verða til 20 ára með 7 Vz % vöxtum. Sam- komulag varð strax við ríkis- bankana um að taka bréfin á nafnverði til greiðslu á víxlum, Bæ, Höfðaströnd, 10. febrúar: MÉR þótti vænt um að fá smá- fréttir frá kunningja mínum í Fljótunum, þar eins og ann- ars staðar er alltaf eitthvað að gerast þó mönnum finnist í venjulegri dagsönn að lítið beri við. Nýlega urðu tveir merkis- menn í fljótum 70 ára, þeir Her- mann Jónsson hreppstjóri á Yzta- Mói og Frímann Guðbrandsson fyrrum bóndi á Austara-Hóli, sem nú er fluttur til Siglufjarð- ar. Hermanns á Mói hefir þegar verið minnzt í blöðum að verð- leikum sem eins mætasta manns þessa héraðs. Frímann er borinn og barn- fæddur Fljótamaður, bjó á Stein- hóli og síðar á Austara-Hóli til 1959, er hann brá búi og fluttist til Siglufjarðar til dóttur sinnar og tengdasonar. Mér er sagt að hann hafi verið alveg sérstakur greiðamaður og sé búinn að rétta sveitungum sínum æði mörg handtök til hjálpar enda afburða verkmaður til allrar vinnu og snyrtimenni hið mesta á öllum sviðum, hann hefir verið áhuga- maður mikill um sauðfjárrækt enda glöggur á fé og seldi marga lífhrúta sem þóttu margir ger- semi. Fjallkóngur var Frímann í fjölda mörg á í Vestur-Fljótum. Það eru veittar orður og sómi sýndur mörgum manni, sem vit- anlega eiga slíkt skilið, en hvað skuldar þjóðin manni eins og Frímanni og konu hans, sem sem þeir höfðu keypt af bær.d- um. Með því móti tóku bank- arnir á sig vaxtatapið af þess- um viðskiptum. Þá hafa bank- arnir heitið því að taka veðdeild arbréf á nafnverði til lækkunar á skuldum kaupfélaganna og SÍS og einnig annarra verzlimar- fyrirtækja. Ekki er því ástæða fyrir sparisjóði, kaupfélög eða aðrar verzlanir að skorast und- an því að samiþykkja breytingu á lausaskuldum bænda í laus lán. Bréfin verða tekin á nafnverði til lækkunar á skuldum og Seðla bankinn mun gera sparisjóðu"- um fært að taka bréfin, án þesa að þeir verði fyrir vaxtatapi eða þurfi að festa fé í óþarflega lang an tíma. Þá vék ráðherrann að því. að ekki væri ástæða til að fram- lengja umsóknarfrestinn, þar sem 12—1300 bændur sóttu um lánin og bárust umsóknir þeirra að hvaðanæva af landinu, svo að ekki er ástæða til að ætla að þeir hafi ekki sótt, sem þess þurftu með. Að lokinn ræðu ráðherrans var umræðunni frestað. hann missti 1957. Þau- eiga 15 mannvænleg börn á lífi, 51 barna barn og nú þegair 10 barna-bama börn. Áður en langt um líður verður kominn stór ættbálkur út af þeim hjónum — mikið fram- lag til þjóðarbúsins. Laugardaginn 13. janúar gerðl í Fljótum aftaka norðaustan veður, hlóðst mikil ísing á síma og raflínur, bilaði þá háspennu- línan frá Skeiðsfossi til Siglu- fjarðar fyrir ofan Lambanes og Lambanesreyki og brotnaði staurasamstæða, einnig brotnuðu þá 28 símastaurar og margir sem lögðust á hliðina. Af þessu öllu urðu mikil vandræði bæði m. 5 rafmagn og símaþjónustu því að seinlegt og erfitt vair um allar viðgerðir, allt efni fór með póst- bát upp á Hofsós og varð svo að selflytja það þaðan. Mikill gadd- ur er og ekkert hægt að komast á vélum nema á beltisvélum, en nýi vegurinn út undir Haganes- vík er auður eins og á sumardag og lofar það góðu um framtíðina, þegar þannig verður að okkur búið um alla sveitina. Um 30 manns hefir farið úr Fljótum í atvinnuleit á þessum vetri. Þeg- ar kemur upp í héraðið má heita snjólétt og virðist vera verra bæði fyrir austan og vestan hér- aðið en afskaplega óstillt hefir verið og umhleypingasamt svo að oft hafa hross haft sáralitla haga. Héraðslæknir segir að slæmt kvef sé að ganga um hérað sitt en að öðru leyti sé sæmilegt heilbrigði. Ekkert er litið til sjávar enda er það mikil óstill- ing að sjaldan er fært. — Björn. Mikið um veikindi Gjögri, 26. febrúar ÓVENJU mikið hefir verið hér um veikindi síðan um áramót. Fjórir menn héðan úr byggðar- laginu liggja nú á spítala i Reykjavík og.fleiri leita sér þar lækninga. Annars hefir ekki ver- ið hér um að ræða neinar um- gangspestir, enda komast engir hvorki til né frá byggðarlaginu. — Regina Moskvu, 26. febr, (NTB) • Moskvuútvarpið skýrði frá því í dag að Krúsjeff forsætis- ráðherra væri kominn til Moskvu úr orlofi i borginni Sochi við Svartahaf. Rekstrarframlagið greið- ist ársfjórðungslega Mál reifuð í neðri deild Úr Austur Skagafiroi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.