Alþýðublaðið - 14.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÍ»ÝÐUBt'AÐIÐ Húsmæður, hafið hug- I fast: aA DOLLAR er langbezta þvottaefnið og jafn- framt það ódýrasta i notkun, að DOLLAR er algerleg óskaðlegt (samkvæmt áður augiýstu vottorði frá Efnarannsóknarstofu ríkisins). Heiidsölubirgðir hjá: Halldóri Eirikssyai Hafnarstræti 22. Sími 175, Púður, Andiitscream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, R iksápa, Rakcream, Handsápur. Biðlið m pessar heimsiræya voror. Umboðsmenn Eggert Eristjánssðn & Co. Reykjavík. bjarnEir í húsi „K. F. U. M.“ Síð- asti dagur sýningar Snorra er morgundagurinn. ( Heilsufarsíréttir (Frá landlækninum.) Vikuna 1. —7. f>. m. var heilsufarið hér í Reykjavík yfirleitt gott, minna um kvefsótt en næstu viku áður og einnig veiktust færri af hettu- sótt, 96, en 131 vikuna áður. Ot- lit er fyrir, að sú sótt sé að réna. Þrír fengu skarlatssótt, en þó væga. F>á viku dóu 4 hér í Reykjavík. Eggert Siefánsson, hinn kunni söngsnillingur, held- ur kveðjuhljómleika á morgun kl. 3 í Gamla Bíó. „Perlur". Nýtt mánaðarrit með því nafni byrjar útkorau sína á morgun. Heftið er þrjár arkir að stærð auk fylgirits, er heitir „Kýmni". Ritið verður hiö prýðilegasta að öllum ytri frágangi, prýtt fjölda fitffiattar íslenzkar afnrðir. Skýrsla frá Gengisnefnd, I nóvember samtals 8132 500kr. Útflutt í jan.—nóv. 1929: — — _ 1928: __ — 1927: _ — _ 1926: í okt.lok 1929 innfl. fyrir útfl. — — — 1928 innfl. — útfl. — Ffskafli. Skv. skýrslu Fiskifél. 1. dez. 1929 : 406 463 f>ur skp. 1. — 1928 : 391055 — 1. — 1927 : 305 661 — 1. — 1926 : 237 825 — ,T 65 619 010 kr. 69 602 610 — 54385180 — 43 736780 — kr. 54 997 913 . _ 57 486510 — 45 917 879 — 61 919 400 FSskbirgðir. Skv. reikn. Gengisnefndar. 1. dez. 1929 : 55 806 þur skp. 1. — 1928 : 46370 — — 1. — 1927 : 61884 — '_ 1. — 1928: 103 882 _ _ mynda og prentað á góðan papp- ír. Efni ritsins er aðallega sögur eftir þekta höfunda. Ritið er hið eigulegasta að sjá og á að kosta kr. 1,25 til fastra áskrifenda, en kr. 1,50 í lausasölu. Brjóstmynd eftir Asmund Sveinsson mynd- höggvara af Eggerti Stefánssyni söngvara er til sýnis i glugga bókaverzlunar Sigfúsar Eymunds- sonar í dag og á morgun. Lista- verkið var gert í París í fyrra, þar sem báðir listamennirnir dvöldu þá. Slökkviliðið var kallað kl. 101/2, í gærkveldi á Vesturgötu 17. Var kviknað þar í skrani í herbergi inn af búð Jóns Sveinssonar & Co. Varð að brjóta upp búðarhurðina til þess að komast inn, og varð eld- urinn þá bráðlega slöktur. Um orsök hans er enn ekki kurfnugt. Verkamannafélagið „Báran“ á Eyrarbakka heldur árshátíð sína í kvöld. Nokkrir flokksmenn úr Reykjavík verða staddir á árs- hátíðinni. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 2 og 55 mín. e. m.,og er ljóstiminn til kl. 9 og 50 mín. að morgni. Þannig til næsta laugardags- morguns. Ljós- og hljóð- dufl lagði vitaskipið „Hermóður" í gær á Valhúsgi'unn utan við Hafnarfjörð. Togararnir. „Tryggvi gámli“ kom af veáð- um í morgun með 750 kassa ís- fiskjar, „Þóróifur" með 70 tunnur lifrar og „Gulltoppur'1 með 76 tn. — Þýzkur togari kom hingað í gær með bilaða vélina og ann- ar morgun tii að fá kol og vistir, Skipafréttir. „SuÖurLand" fór í morgun í s munntóbak er bezt. Borgarnessför. Fisktökuskipið „Magnhild“ fer sennilega héðan í kvöld til Englands og Spánar. Timarnir breyíast. 8. þ. m. flytur „Morgunblað- ið“ myndir af alþingishátíðar- nefndarmönnum ásamt dagskrá yfir væntanlega hátíðisdaga 1930. Myndir þessar eru af æðstu stjórn landsins og fleiri stjórum, svo og marg-umræddum Jóh. Jó- hannessyni sem einum af aðal- ráðamönnum við væntanlegt há- tíðarhald. Það hefðu þótt fréttir í minni sveit á mínum uppvaxtar- árum, hefðu stjórnendur hrepps- ins helzt þurfí að hafa með sér í stjórn mann, sem dæmdur hefði verið fyrir að hafa t. d. stolið einu lambi til að seðja hungur sitt, svo ég nefni ekki stórar peningaupphæðir; um myndir var ekki að ræða í þá daga, enda kom það ekki fyrir, að almenn- ingi væru sýndar myndir af sak- borningi og æðstu stjóm í sömu nefnd. Þetta kann að þykja lítils virðí, en þó mun það hneyksla marga. Það sýndist tíðum vel við eiga nú á dögum, sem einn hagyrð- ingur kvað: Steli’ ég litlu og standi ég lágf i steininn settur verð ég. En steli’ ég miklu og standi ég hátt í stjórnarráðið fer ég. T. . . . MUNIÐ: Ef ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Tæklfaerlsverð f , VlSrabúðlnKÍ A Laagavegl 53. NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. Vandaður divan til sölu með tækifærisverði á Grundarstig 10, kjallaranum. Herrar. Karlmannaföt blá og misl. Vetrarfrakkar. Regnfrakkar. Manchettskyrtur. Bindi, Flibbar. Nærfatnaður. Mesta úrvalið, bezta verðið í SOFFÍUBÚÐ. S. Jóhannesdóttir (beíut á möti Landsbankanumþ Rakvéiar, Rakblöð, Rakkúsíar, Rakhnifar. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Síml 24 Bökunaregg, Suðuegg. Kleln, Baldursgötu 14. Sími 73 Jólagjafir. Spll Irá 50 auram. Jólakerti 65 an. pk, Leikfðngr ódýr. Sláifbleknngar. Klnkkur eg Vasaúr, hentugt til iólagjafa. Verzlunin FELL, Njáisgötu 43. Sími 2285. M Laangamesi og Kleppi verða framvegis fastar ferðir daglega trá ki. 8.40 f. h. til kl. 11,15 e.h. „Blfrist44. Sfmar: 1529 m 2292. Hltstjóri ábyrgóðrcaaöaS'í HaraJðer Geðntandssoa. AlþýðupreulitmlðjSí!.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.