Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 8
8 mopcrjninr 4»ro Fostudagur 6. apríl 1962 Afkoma atvinnuveganna ekki slík, aö þeir gætu borið kauphækkanirnar Á FUNDI neðri deildar Alþingis í gær urðu nokkrar umræður um frumvarp ríkisstjórnarinnar til staðfestingar bráðabirgðalögum um Seðlabanika íslands, en at- kvæðagreiðsiu var frestað. Ólafur Björnsson gerði þar glögga grein fyrir þeim ástæðum, er gerðu gengisfellingu á s.l. sumri nauð- synlega, en ekki er rúm til að rekja það nákvæmlega hér í blað inu. í höndum Seðlabankans Ólafur Björnsson (S), fraim- sögumaður meiriihluta fjárlhags- nefndar, kvað aðalefni frumvarps inis staðfestingu bráðabirgðalag- anna frá 1. ág. s.l., þar sem svo var kveðið á, að gengiskráningar valdið skyldi framvegis verða í höndum Seðlabanka íslands, en gengisákráningar þó háðar sam- þykki rlkisstjórnar hverju sinni. Því hefði verði haldið fram, að með þessu afsali Alþingi í hendur ánnarrar stofnunar milkilvægu valdi og aðstöðu til að manka stefnuna í etnahagsmálum þjóð- árinnar. Kvað alþingismaðurinn þetta eiga við að formi en e(kki efni, þar sem tryggt sé, að Seðla- bankinn geti ekki breytt genginu, nema samþykki rikisstjórnarinn- ar korni til, og engar líkur væri á, að nökkur rfkisstjórn mundi taka sllka ákvörðun án þess að tryggja sér stuðning þingmeiri- hluta til slíks. Én ef sú stefnan hins vegar hefur verið mörkuð, verður það tæknilegt fram- kvæmdaatriði, hvernig skrá skuli gengið hverju sinni, og miklu eðlilgera er, að sú fram- kvæmd sé í hönd um Seðlabankans, sem jafnan má gera ráð fyrir, að hafi í þjónustu sinni hina færustu sérfræðinga á því sviði, heldur en í höndurn Alþingis. Enda hefur reynslan sýnt að undanförnu hér á landi, að margvísleg ólþægindi hafa af því leitt, að gengisbreytingarnar hafa vikurn saman legið fyrir Al- þingi án þess að slíkt hafi nokkru breytt um það, hvört gengisbreyt ingin næði fram að ganga. Einnig er athyglisvert, að í öll- um löndum Vestur-Evrópu, að einu undanskildu, er gengisskrán ingin 1 höndum annað hvort Seðlabankans eða ríkisstjórnar eða beggja aðila í sameiningu. Og kvaðst alþingismaðurinn ekki hafa heyrt nein frambærileg rök fyrir því, að einlhverjar sérstakar aðstæður væru fyrir hendi hér á landi, sem gerði eðlilegt, að önn- ur skipan sé hér á landi en sú, sem þar er talin hagkvæmust. Réttmæti stefnunnar ekki vefengt Þá kvað alþingismaðurinn nú- verandi rfkisstjórn hafa frá upp- hafi markað skýra og ákveðna stefnu í gengismálum, er væri í því fólgin, að gengið sé hverju sinni skráð þannig, að hægt sé að fullnægja gjaldeyriseftirspurn inni, án þess að.beita þurfi inn- flutningshöftum eða safna er- lendum iausaskuldum. Þegar þessi stefna hefur verið mörkuð, er það einungis reikningsdæmi að Á FUNDI neðri deildar Alþing- is í gær gerði Ingólfur Jónsson landbúnaðarráðherra grein fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um stofnlánadeild landbúnaðarins, en það fjallar um ráðstafanir til endurreisnar á sjóðum Búnaðar- bankans. ákveða, hvaða gengi skuli hverju sinni vera, en það verkefni sem önnur slí'k er auðvitað eðlilegt að fela sérfræðingum. Nú vill svo einkermilega til, að þrátt fyrir þann mikla ágreining, sem um gengismálin hefur verið á Al- þinigi frá upþhafi þessa kjörtíma- bils hefur málflutningur stjórn- málaandstæðinga ekki grund- vallast á að þeir vefengdu rétt- mæti þeirrar stefnu er ríkisstjórn in hefur fylgt í þessu efni. Kvaðst alþingismaðurinn a. m. k. ekki hafa orðið var við að nokkur úr herbúðum stjórnarandstæð- inga hafi gert sig að talsmanni þess að innflutningshöftin og gjaldeyrisúthlutunin yrði tekin upp á ný. Enda kvað hann það sína skoð’in að stefna ríkisstjórn arinnar í þessu efni væri sú eina sem framkvæmanleg væri til lengdar þótt að vísu megi með ströngum innflutningslhöftum og gjaldeyrisútlhlutunum halda uppi óraunhæfu gengi um stundarsak- ir. Enda hefði bæði reynsla okk- ar og nágrannalandanna á und- anförnum árum sýnt, áð óhjá- kvæmilegri leiðréttingu gengis- ins hefur aðeins tekizt að slá á frest með því móti, en hún hefur ekiki orðið umflúin. Þess vegna Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra gat þess m. a., að með frumvarpi þessu væri lagt til að mynda einn sjóð, Stofnlána- deild landbúnaðarins, úr ræktun arsjóði og byggingarsjóði sveita bæja, en þeir hafa verið van- megnugir að geta leyst hlut- verk sitt af hendi sakir fjár- skorts. Stofnfé stofnlánadeildar- innar verða nú- verandi eignir ræktunars j óðs og byggingar- sjóðs, auk 60 millj. kr., sem ríkissjóður hef- ur ýmist lánað stofnlánasjóðun- um eða greitt í Eyrrv. áföllnum ábyrgðum. Eignast sjóðirnir á þann hátt þegar nokkum höfuð- stól í stað þess, að þeir skulda nú 34 millj. umfram eignir. Þá eru stofnlánadeild- inni tryggðar töluverðar tekj- ur. Er þar fyrst að nefna, að núverandi framlag ríkissjóðs verður óbreytt. Þá er lagt til, að bændastéttin og ríkissjóður leggi fram að jöfnu árlegt til- lag til stofnlánadeildarinnar. En með hliðsjón af því alvar- lega vandamáli, er hér er við að fást, og mikilvægi þess fyr- ir alla framtíðaruppbyggingu landbúnaðarins í landinu, er lagt til, að 1% gjald á fram- leiðsluvöru landbúnaðarins, sem ákvarðast og innheimtist á sama hátt og V-i % gjald til búnaðar- málasjóðs og V2% gjald til bændahallarinnar. Kvað ráðherr ann erfitt að áætla nákvæmlega tekjur af gjaldinu, en miðað við framleiðslumagn og verð nú megi reikna með, að það verði 8 millj. 840 þús. á næsta ári. Ennfremur er lagt til ,að á útsöluverð mjólkur og rjóma og á heildsöluverð allra annarra hafa allar Vestur-Evrópu þjóðir fylgt þessari stefnu síðasta ára- tug eða lengur, óháð því, hvort flokkar þeir, sem að þeim hafa staðið, hafa kennt sig við hægri eða vinstri stefnu. Öngþveiti hefði orðið Þá vék alþingismaðurinn nokk- uð að gengisfellingunni á s. 1. sumri Og kvað ríkisstjórnina hafa litið srvo á, að hinar mi'klu kaup- gjaldshæbkanir, sem samið var um, myndu stofna gjaldeyrisáf- komu þjóðarbúsins í slíkan voða, ef eklkert væri að gert, að óverj- andi væri að gera ekki ráðstaf- anir til þess, að fyrirbyggja slíka þróun. Kvaðst þingimaðurinn telja þá skoðun hafa við fyllstu rök að styðjast. Eins Og upplýst hefði verið, mátti gera ráð fyrir, að launa- tekjur í þjóðfélaginu hafi vegna kauphækkananna hækkað um h. u. b. 550 milljónir króna, en þar við bætast launalhækkanir vegna tilfærslu á launafloikkum o. fl., sem áætlaðar hafa verið 300 milljónir króna á ári. Að áliti Seðlabankans og rfkisstjórnar- innar hefði þetta ,ef ekkert var landbúnaðarvara verði lagt gjald, er nemi 0,75% af verði til framleiðenda, og leggst það á útsöluverð vörunnar, en gert er ráð fyrir, að að það muni nema 5,5 eða 6 millj. kr. á ári. Kvað ráðherrann þetta nýtt ákvæði í lögum hér á landi, en vitnaði til þes, að fyrirmyndina mætti sækja til Noregs. Stórt og heilladrjúgt spor stigið Kvað ráðherrann því mega gera ráð íyrir, að árlegar tekjur sjóðanna nemi tæpum 35 millj. króna auk vaxtatekna og fari hækkandi, ef reiknaðir eru með vextir af rfofnframlagi ríkissjóðs, en miðað við 12 ár og 7,5% vexti nema þeir 9 milljónum á ári. Ekki léki því á tveim tungum, að með frumvarpi þessu væri mun betur að búnaðarsjóðunum búið, enþótt frumv. framsóknarmanna hefðu verið samþykkt, en þau fólu ein- ungis í sér , að gengistöp sjóðanna, af erlendum lánstökum frá tkna vinstri stjórnarinnar, yrði bætt upp. Auk þess verður með lög- festingu frumvarpsins svo um hnútana búið. að sjóðirnir byggja sig upp á traustan hátt Og gert er mögulegt, að lána bændum hlutfallslega hærri lán en áður og lána út á framkvæmdir, sem hingað til hefur verið fé til að gera. Með lögfestingu frum- varpsins verður því stigið stórt og heilladrjúgt, spor til að veita landbúnaðinum þá aðstoð, sem hann hefði þurft að vera búinn að fá fyrir löngu. Þá gat ráðherr- ann þess, að hann hefði séð í Tímanum, að talað væri um tvær milljónir sem nýtt fé til sjóðanna. Kvað hann slíka gagnrýni ekki standa á traustum grunni, enda mættu framsóknarmenn vita, að bændur fylgjast betur með þess- um málum en svo, að slíkur áróður nái tilgangi sínum. Þá vék hann nokkuð að gagn- rýni framsóknarmanna á 1% að gert leitt til svo stóraukinnar eftirspurnar erlends gjaldeyris, að öngþveiti hefði á fáum vikum eða mánuðum orðið í gjaldeyris- málum þióðarinnar. Röik stjórn- arandstæðinga gegn þessu virðast einkum vera þau að kauphækk- anirnar hafi ekki eða hefðu ekki þurft að þýða samsvarandi aukn- ingu peningatekna, þar sem at- vinnuvegirnir hafi verið færir um að taera kauphækanirnar þannig, að þær yrðu greiddar af hagnaði fyrirtækja. Hér hefði því verið um tekjutilfærslu en ekki aukna kaupgetu að ræða, En jafnvel þótt slíkt hefði haft við rök að styðjast, hefði þa3 út af fyrir sig valdið þjóðarbú- inu ærnum vanda, ef ráðstafa hefði átt öllum hagnaði fyrirtækj anna, sem standa verður undi* endurnýjun og aukningu fram- leiðslutækianna, til hærri launa- greiðslu. Einnig í því dæmi hefði verið um stóraukna neyzluvöru- eftirspurn að ræða, sem leitt hefði m. a. til mjög aukins inn- flutnings neyzluvara og því meiri gjaldeyrisnotkunar. Þó kvað al- þingismaðurinn óþarft að ræða slíkan möguleika frekar, þar eíl hann hefði aldrei verið fyrit hendi. Afkoma atvinnuveganna er alls ekki slík, að neinir mögu- leikar hafi verið á, að þeir tækja slíkar kauphækkanir á sínar herð ar. Enda væri æði mikið ósam- ræmi í því, er stjórnarandstæðing ingar halda því fram annars veg- ar, að viðreisnarráðstafanirna* hafi komið öllum atvinnutækjum landsmanna á kaldan klaka, en segja í hinum orðinu, að elkkert sé því til fyrirstöðu, að atvinnu- vegirnir geti börið allt að 23% almenna kauphækkun, án þes* að fá nokkuð í aðna hönd. gjaldið á búvöruverð beenda, er renna skuli tii uppbyggingar sjóð anna. Benti ráðherrann m. a. á, að erfitt væri að færa haldgóð rök fyrir því, að annars vegar væri gegn hagsmunum bænda að greiða 1% til þess að bygigja upp þeirra eigin lánasjóði en hin* vegar í þeirra þágu að greiða % % af búvöruverðinu til Bænda hallarinnar, enda vonlaust venk að halda slíku til streitu. Byggir sig ört upp Þá kvað ráðherrann sjóð’ía hyggja sig tiltölulega mjög ört upp. Að vísa vanti sjóðina eigið fé tii útlána árið 1962, þar sem það nemi ekki nema 31 millj. kr. En árið 1963 verður eigið fé kom- ið upp í 50 millj. kr., 1964 í 56,5 millj., 1965 í 61.6 millj., 1970 I 101,6 millj. og árið 1975 í 148,4 millj. kr. í þessu sambandi benti ráðherr- ann á, að jafnvel þótt verðlag hækkaði og ný gengisfelling yrði, sem þó mundi vonandi ekki verða, yrði hagur stofnlánadeild arinnar nokkuð tryggður þar sem með hækbandi verðlagi hækka framlög til deildarinnar sem því svarar. Ljóst er því, að á mjög skömmum tírna verður stofnlénadeildin mjög öflug stofn un, þótt fyrstu fimm árin sé sýni legt, að hún muni þurfa að taka fé að láni til að geta sinnt út- lánaþörfinni, en talið er, að hún nemi a.m.k. 60—70 millj. kr. á ári Loks vék ráðherrann að þvl, að um síðustu áramót hefðu skuldir búnaðarsjóðanna numið 34 millj. króna. En verði frum- varpið lögfest, mun réttur nöfuð stóil í árslok 1962 nema 28,3 milj., árslok 1963 47,7 millj., árs- lok 1970 255 millj. og í árslok 1975 507,1 millj. En er höfuð- stóllinn er orðinn svo mikill og árlegur rekstur orðinn 60 millj. byggist deildin ótrúlega ört upp, Kunna því að skapast möguleikar til að mynda lífeyrissjóð bænda á grundvelli stofnlána- deildarinnar, en það mál hefur mjög borið á góma bænda á meðal og á fundum þeirra. Fjölbreyft úrval til s v o s e m : FRÖNSK ILMVÖTN UNDIRFATNAÐUR, hverskonai NÁTTSLOPPAR STRETCH - SPORTBUXUR í tí/kulitum ENSKAR og DANSKAR KVENPEYSUR nýkomnar ÚRVALIÐ ER HJÁ OKKUR Laugavegi 1Q — Sími 17445 Til dmetanlegs gagns fyrir upp- byggingu landbunaöarins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.