Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 06.04.1962, Blaðsíða 21
21 Föstudagur 6. aprfl 1962 MOnCri\fíL AÐIÐ Eldgleypirinn YASSVIIIU skemmtir | Nemendasamband Verzlunarskóla íslands Aðalfundur Aðalfundur Nemendasambands Verzlunarskóla ís- lands vei'ður haldinn að Félagsheimili V.R., Von- arstræti 4, fimmtudaginn 12. apríl kl. 8,30 s.d. Dagskrá: 1. Venjuleff aðalfundarstörf 2. Stofnun fulltrúarráðs 3. Onnur mál. Stjórnin GRÍMA Biedermann og brennuvargarnir eftir Max Frisch Sýning í Tjarnarbæ laugar- dag kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan opin í dag frá kl. 2—7 og á morgun frá kl. 4. Sími 1-51-71 Bannað börnum innan 14 ára. TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 3 Flugíreyjur LOFTLEIÐIR vilja ráða flugfreyjur til starfa á sumri komanda, að undangengnu kvöld- námskeiði, sem haldið verður í n.k. maí- mánuði. Staðgóð kunnátta í ensku og einhverju Norðurlandamálanna áskilin. Lmsækjendur skulu vera fullra 20 ára 1. júlí n.k. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu LOFT- LEIÐA Lækjargötu 2 og aðalskrifstofunni, Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningadeild LOFTLEIÐA fyrir 20. þ.m. Nokkrar hlaðfreyjur óskast strax. Upplýsingar í ráðningadeild LOFTLEIÐA. OFÍIEIDIFI Kvenbomsur fyrir kvarthael, hlýjar og góðar, seljast á kr. 100,00 og margt fleira ódýrt. '7rítamn&si>egi Kven- og karlmannabomsui Laugaveg 63. EGGERT CEAESSEN og GtJSTAV A. SVEINSSON hæstaréttariögmen Þórshamri. — Sími 11171. l>aí» er hverri húsmóður í blóð horið að hafa gaman af bakstri og matreiðslu — en undirbúningsstörfin eru þreytandi og leiðinleg, en hafi hún eignast KENWOOD hrærivél, þá verða þau leikur einn. — KENWOOD hrærivélin hrærir, hnoðar og pískar V E R Ð K R. 4.890.00 AFBORGUNARSKILMÁLAR Auk þess eru fáanleg ýmiss önnur hjálpartæki, sem tengja má við vélina á augabragði, svo sem: hakka- vél, grænmetis- og ávaxtakvörn, kaffikvöm, ávaxta- pressa, rifjárn, dósaupptakari o fl. wood Chef Jfekla L É T T A S T Ö R F I N Austurstræti 14 — Sími 11687 ÓDÝRT ÓDÝRT Skíðabuxur — aluliar Karlmanna og kvenna. — Verð aðeins kr: 195.— Smásala — Laugavegi 81. Aðalfundur ÍSFÉLAGS KEFLAVÍKUR H.F., verður haldinn laugardaginn 7. apríl kl. 2 e.h. í Matstofunni Vík, uppi. — Ven.iuleg aðalíundarstörf og tekin ákvörðun um framtíðarrekstur eða félagsslit og ráðstöfxm á eignum félagsins. Stjórnin VREDESTEIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.