Alþýðublaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 2
B AbÞÝÐUBBABIÐ Gerið svo vel að athuga vSmsýnlgn verzl. Hamborg 1 dag. Stytting vinnntín í kolanámisnuna bvezim. Frnmvarp jaVnaðarmaimastÍörnariiuaar. Mótspyrna íhaldslms. - Frá Lundúnura er símað: Þing- ið ræðir nú frumvarp stjórnar- innar um kolaiðnaðinn. I frum- varpinu er ákveðið, að vinnu- tími í kolanámunum verði stytt- ur niður í 71/2 klukkustund dag- lega. Einnig eru í því ákvæði um kolavinslu og kolasölu. í- Vaxtalœkkun. 1 dag auglýsa bankamir hér, Landsbankinn og íslandsbanki, að frá og með deginum á morg- un lækki 'þeir forvexti og útláns- vexti um 1/2 % • Var það ekki vonum fyrr. Jafnframt lækka bankarnir sparisjóðsvexti og aðra innláns- vexti einnig um 1/2 °/o. £rlemd sfinBBskeyfi* FB., 14. dez. Fimra brezka togaia vantar. Frá Lundúnum er símað: Ekk- ert hefir frést til 5 brezkra botn- vörpunga, sem voru á veiðum þegar ofviðrið mikla skall á á dögunum. Óttast menn, að þeir hafi farist. Herskip hafa verið send til þess að leita þeirra. Kumt bygging brnnnin. Frá Stokkhólmi er * símað: Herragarðsbyggingin á Ekeby í Vermalandi, kunn frá „Gösta Berlings saga‘‘ eftir Selmu Lag- erlöf, er brunnin. Kfnastríðlð. Frá Nanking er símað: Tilkynt hefir verið opinberlega, að her- lið þjóðernissinnastjórnarinnar I Nanking hafi handtekið og af- vopnað 7 þúsund hermenn úr liði uppreistarmanna eftir sólar- hrings bardaga nálægt Kanton. FB., 14. dez. haldsmenn eru andvígir frum- varpinu. Frjálslyndi flokkurinn styður tillöguna um stytting vinnutímans, en er hins vegar andvígur ýmsum atriðum frum- varpsins. Sumir gizka á, að stjórnin falli, nema hún breyti frumvarpinu. Frakkar færri en ítalir. Frá Rómaborg er símað: Sam- kvæmt nýútgefnum skýrslum al- þjóða landbúnaðar-stofunnar hér var íbúatala Frakklands árið 1921 alls 39,2 milljónir, en í árs- lok 1928 41 milljón. Árið 1921 hafði Frakkland 350 þúsund fleiri íbúa en Italía, en hefir nú 150 þúsundum færri í- búa en hún. íhalðjð á Eyrarbabha. í frásögn af þingmálafundinum á Eyrarbakka sagði „Morgun- blaðið“ nýlega, að íhaldsmenn hefðu ekki látið sjá sig á fund- inum, heldur setið heima og ekki hafst að. Þetta getur verið, en þá eru ekki margir íhaldsmenn á Eyr- axbakka, því að fundurinn var mjög vel sóttur og voru tillögur þær, er „Mgbl.“ skýrir frá að komið hafi fram frá jafnaðar- mönnum, allar samþyktar með samhljóða atkvæðum og sumar þeirra með öllum atkv. þeifra, er fundinn sátu, og er þá ekki nema eitt af tvennu um að gera, að annaðhvort eru flestir Eyr- bekkingar, þeir sem áður töldu sig íhaldsmenn, orðnir hreinir jafnaðarmenn, eða að þeir eru þó komnir svo langt til hins betra, að þeir fyrirverða sig fyrir að mæla opinberlega á móti rétt- mætum tillögum og kröfum jafn- Kaupið fólaskóna í SkMð Reykjaviknr, Aðalstræti 8. Það finst þeim borga sig, sem reynt hafa, Nýjar vörar teknar upp daglega. Skoðið fi gluggana. Mr. 0. Oveiheck’s Bejnvenator. Þessar undravélar lina þjáningar manna, lækna marga og breyta útliti eldri og yngri sem sí-ungir séu; þær eru ALGER- LEGA HÆTTULAUSAR og getur hver heilhentur maður notað þær FYRIRHAFNARLAUST og ÁN NOKKURS SÁRSAUKA. Fyr- ir mánuði síðan fluttust hingað nokkrar slíkar vélar og seld- ust þær strax. Með næstu skipum er von á enn fleiri og eru flestar þeirra þegar seldar fyrir fram. *Lítið í glugga hljóðfæra- verzl. frú K. Viðar, Lækjarg. 2: Þar sést hvað um þær er sagt í „The Daily News“. Leiðarvísir (á íslenzku) um notkun vélanna og allar nauðsynl. upplýsjngar um þær fæst hjá mér. Jón Pálsson, Syrv. bankaféhirðir, Laufásvegi 59. Simi 1925. Einka-umboðsm. fyrir Island. Forvextir og útlánsvextir lækka irá og með 16. þ. m. um V2%. Vextir af sparisjóðsfé og innilánsfé lækka frá og með 16. þ. m. um Va%. Reykjavík, 14, dezember 1929. Landsbanki fslands. fslanðsbanki. aðarmanna, sem allar fjalla um þjóðþrifa- og mannúðar-mál. Eyrbekkingur. MiDningargjðf til íslands frá Manitoba. Bracken-stjómin í Manitoba hefir ákveðið að sæma Island minnismerki af tilefni þúsund ára hátíðar alþingis 1930. Minnis- merkið verður úr bronzi, af Thomas H. Johnson, sem fyrstur íslenzkra manna gegndi ráð» herrastöðu í Vesturheimi. Blað- ið f „Lögberg“ prentar upp um- mæli blaðsins „Manitoba Free Press“ um þessa ráðstöfun stjórnarinnar. Segir þar m. a. svo: „Bronzi-mynd af hinum látna dómsmálaráðgjafa Manitobafylk« is, Thomas H. Johnson, verður af- hjúpuð á þúsund ára hátíð al- þingis á tslandi 1930. Stjórn Manitoba-fylkis heiðrar ísland með þe.ssari mynd í viðurkenn- ingarskyni fyrir hans nytsam«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.