Alþýðublaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Cida er viðurkent að vera bezta og jafnframt ódýrasta suðu- og át-súkkulaði, sem selt er hér á landi. Þegar pér kaupið súkkulaði. pá takið fram, að pað eigi að vera Cida. SJómeim og verkamenn! Notið einungis vorar ágaetu, landspektu alullar-kamgarns-peysur, er fást í bláum og brúnum lit, með heilu hálsmáli, hneptar út á öxlina eða hneptar að framan, með vösum. Þær endast xnargfalt lengur en vanalegar ullar-peysur og sniðið er fallegt og pægilegt. Spyrjið ávalt kaupmann yðar eftir peysum með pessu merki innan á að neðan. Fást í öllum veiðarfæraverzl- unum, hjá Ásg. G. Gunn- laugss. & Co. og í Soffíubtið. í Hafnarfirði hjá Gunnlaugi Stefánssyni, Ól. H. Jónssyni O..A Devolds Sönner, ogSteinnunniSveinbjarnard. Aalesund-Norge. Einkaumboðsmaður fyrir ísland og Færeyjar: Austurstræti 14. Jón Lofísson, Reykjavík. Sírai 1291. Til jóla. Þessa daga til jólanna ætlum við að selja aila rafmagnslampa o. fl i búðinni í Hafaarstræftl 11 með og 15% ofssiætti til þess að gera viðskiftavinum okkar hægra að búa sig undir jólin. ÞAR FÁIÐ ÞIÐ MEÐAL ANNARS: STOTZ-STRAUJÁRN, SEM EKKI KVEYKJA í og P. H.-lampann, sem gefur 25 % betri ljósnot en normal lampi o.fl. o.fi. AÐ EINS VANDAÐAR VÖRUR. Bræðurnir Ormsson. unnar. Bezta afmælisgjöfin er góð fundarsókn, skilvísar greiðslur og fjölgun góðra fé- laga. Gerum pví penna fund stærsta inntökufundinn. Æ. T. Nætu -l e er í nótt Einar Ástráösson, Pósthússtræti 7 (Nathans & Ol- senshúsi) 2. hæð, sími 2014. Sjómannafélag Reykjavikur heldur fund annað kvöld til að Tæða um kjör línubátasjó- manna. Sjá auglýsingu! — Tillög- «r liggja fyrir, sem sanininga- nefndimar hafa orðið sammála um að leggja fyrir félögin. Geta sjómannafélagar kynt sér pær í skrifstofu félagsins fyrir fundinn. Nauðsynlegt er, að peir félagar, sem ná til fundarins, sæki hann vel, komi heizt allir. Almennur foreldrafundur verður í dag, kl. 2, í Nýja Bíó. Verða par rædd ýms. nauðsynja- mál bamanna hér í Reykjavík. Félagið „Sumargjöf’ boðar til fundarins og skorar á alla, sem áhuga hafa á velferð bamanna, að sækja fundinn, hvort sem 'þeir eru í félaginu eða ekki. Nýja stúdentaféiagið heldur fund í „Skjaldbreið“ á þriðjudagskvöldið kl. 8i/a. Skemtun til ágóða fyrir fátæka stúlku verður haldin kl. 5 í dpg í „K. R.“-húsinu. Ýmsir góðkunnir skemtimenn skemta þar. Drengnum, sem varð undir vagn- hjólinu, leið miklu betur í gær heldur en áður síðan hann meiddist. Málverkasýning. Ólafs Túbals er opin í dag frá kl. 10 árdegis til kl. 9 síðdegis og á morgun í síðasta sinn. 1 gær- kveldi var búið að kaupa 19 myndir á sýningunni. Togararnir. „Apríl“ kom af veiðum í gær með 1000 kassa ísfiskjar og „Eg- ill Skallagrímsson" og „Ólafur“ í gærkveldi. „Tryggvi gamli“ og „Apríl“ fóru í gær áleiðis til Englands með aflann. Mjólkurmálið. í sumum eint. fyrra blaðsins í dag er dagsetningin: 10. dez. undir grein Jóns Baldvinssonar um mjólkurmálið. Hefir hún orð- ið að bíða vegna þrengsla, en er í blaðinu miðuð við daginn í dag qg dagsetningunni þvi of- auldð, enda standi þá í 10. línu 2. dálks: „nœstsíðustu viku“, eins og líka er í flestum eintökunum. Tii Stiandarkirkju. Áheit frá AxB2 50 kr. Til elliheimilisins. Áheit frá vélstjóra 50 kr. Veðrið. í gæTkveldi leit út fyrir, að i dag haldist áfram stilt veður, nokkurt frost og sennilega úr- komulaust. Alpýðublaðið. Tvö tölublöð koma út í dag, nr. 308 og 309. Hljóðfærasláttur verður í dag frá kl. 5—7 í hljóðfærabúð Hljóðfærahússins í Veltusundi 1. Héraðsping Ungn.eunasambands Kjalarnes- þings hefst kl. 10 í dag í Kaup- þingssalnum. Allir ungmennafé- lagar. hafa frjálsan aðgang að þinginu. * Páll J. Torlason hefir legið rúmfastur nokkrar vikur, en er nú farinn að hafa fótavist. Fjármálafyrirlestrar Siml ® f § Sfmf 715. |la Öo Ua 716. Ef þér þurfið að nota bifreið, þá munið, að B. S. R. hefir beztu bílana. Bílstjóramir eiga flestir í stöðinni og vilja því efla við- skifti hennar og munu ávalt reyna að samrýma hag stöðv- arinnar og fólksins. Til Vífiís- staða kl. 12, 3, 8 og 11 e. m. I Hafnarfjörð á hverjum klukku- tíma. f bæinn allan daginn. B. S, R. MUNIÐ: Eí ykkur vantar hús- gögn ný og vönduð — einnig notuð —, þá komið í fornsöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Tælcllærisverð í Víirnbúðinni ú Langavegi 53. Sængurdúkar, fiður og dúnn, tæki- færisverð. Vörubúðin Laugavegi 53. Slerku handklæðin, gólfklútar, fægilögnrinn „Blaueo“ ogbúsgagna- úburðnrlnn „Dnst kiUer“, sem gerlr gamalt sem nýtt. VSrubúðin Langa- vegi 53. Nankinsföt og vetlingar. Vöru- búðin, Laugavegi 53. Nafnspjöld á hurðir getið þið fengið með 1 dags fyrirvara, nauð- synleg á hversmanns dyr. Hafnar- stræti 18. I.eví. iœkur. Bylttngín t Rússlandi eftir Ste- fán Pétttrsson dr. phil. „Smidur en ég nefndur*1, eftk Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-ávarplð eftir Karl Marx og Friedrich Engeis. Byltlng og Ihald úr „Bréfi til Láru". „Húsíð vlð Norðurá", íslenzS leynflögreglasaga, afar-spennandi, ROh (afnaðarstefnunnar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands, Beztá bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþbl. hans, sem fallið hafa niður, mimu hefjast aftur þegar upp úr ára- mótum. Jón Pálsson, fyrv. bankagjaldkeri, auglýsir sérstaka tegund rafmagnsvéia hér í blaðinu í dag. Frásögn am þær má sjá í gluggum hljóð- færaverzlunar Katrínxir Viðar. Ritstjómarsimi Alpýðublaðslns er fyrst um sinn 1294, sími AL~ þýðuprentsmiðjunnar. Rltstjóri og ibýigðanxuiðwt HnraldHT Gnðmitnd&ífos.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.