Morgunblaðið - 03.07.1962, Page 2

Morgunblaðið - 03.07.1962, Page 2
2 Þirðjudagur 3. júll 1%2 MORGUNBLAÐIÐ Erlendar fréttir í stuttu máli Osló, 2. júl. — NTB — Á miðvikudaginn hefjast við- ræður norsku stjórnarinnar við ráðherranefnd Efnahags- bandalagsins um væntanlega aðiid Noregs. Mun norska nefndin, undir forsæti Hal- vard Lange, utanríkisráðherra, leggja fram á fundinum skýrslu stjómarinnar sem áð ur hefur verið rædd ítarlega af utanríkisnefnd norska stórþingsins. Er þar gerð grein fyrir sérstöðu Noregs varðandi landbúnað, fiskveið- ar og fieira. > Hong Kong, 2. júlí — NTB Fréttastofan, Nýja-Kína, tii- kynnir í dag, að Pekingstjórn- in hafi sent indversku stjórn- inni orðsendingu, þar sem þess er krafizt, að Indverjar bindi endi á hin margendurteknu brot á kínverskri lofthelgi. Segir í orðsendingunni, að Indverjar hafi brotið lofthelgi Kína 59 sinnum og í hvert sinn jafnframt beitt yfirtroðslum á iandamærunum. Orðsendingin er dagsett 28. júní. Stokkhólmi, 2. júlí. NTB 1 dag komu saman til þriggja daga fundar í Stokkhólmi 300 sérfræðingar í hjartasjúkdóm um. Þátttakendur verða frá 30 löndum heims, haldnir verða 114 fyririeslrar og sýndar fjöl margar kvikmyndir um hjarta aðgerðir. Meðal þátttakenda eru margir þeir sérfræðingar, sem standa fremst á sviði hjartarannsókna og munu þeir gera grein fyrir allra nýjustu rannsóknum. Jafnframt verð- ur komið á fót sýningu, þar sem gert verður að nokkru leyti grein fyrir þeim framför- um, sem orðið hafa á þessu sviði síðustu áratuga. Berlín, 2. júlí — NTB — Austur-þýzka stjórnin hefur á ChurchiII sl. fimmtudag. Hann var þá staddur í Monte Carlo og datt á gólfið er hann var að fara fram úr rúmi sinu í gistihúsi þar. Gert var að mjaðmabrotinu í Monte Carlo, en Sir Winston fluttur daginn eftir flugleiðis til London, þar sem hann gekk undir uppskurð og brotið sett saman að nýju. 1 gær var Churchill hress og fékk að fara fram úr til að taka á móti gestum. — Mynd þess var tekin við komu Churchills tU London á föstudag. kveðið að kalla til þjónustu í lögreglunni alla menn, sem fæddir eru á árunum 1937, ’38 og ’39, að því er tilkynnt er í málgagni kommúnistaflokks- ins, Neues Deutchland, í dag. Skráning á að fara fram á tímabilinu 16. júni—4. ágúst, og liggur þung refsing við því að koma ekki tU skráningar. Elisa'bethville, 2. júlí — NTB — Moise Thsombe, fylkisstjóri í Katanga hefur ritað U Thant framkvæmdastjóra Samein- uð þjóðanna bréf, þar sem hann lýsir yfir vonbrigðum sínum vegna afstöðu fram- kvæmdastjórans til nýjustu' fregna af viðræðum þeirra Tshombe og Adoula. Lýsir Tshombe undrun sinni yfir ummælum Thants, um að það kunni að valda vandræðum í Kongó hvernig 'síðasta fundi þeirra reiddi af., Segir hann slík ummæli ekkL réttlát, þegar minnzt sé marg- endurtekinna ummæla hans' sjálfs um að hann óski eftir1 að finna lausn á deilumálum' þeirra. — Kveðst Tshombe vona, að Adoula og stjóminni( í Leopoldville sé jafnmikið í mun og honum sjálfum aði vinna að friðsamlegri lausn Kongómálsins. Síldarafiinn : 108.704málo tunnur í sl. viku 220-230 skip á veiðuen Skýrsla Fiskifélags fslands | um síldveiðina norðanlauds og austan 30. júní 1962: FYRSTA síldin á þessu sumri veiddist 20. júní, djúpt út af Sléttu. Nokkur veiði var í s.l. viku á Strandagrunni, en á Aust ursvæinu var lítil veiði, enda veður óhagstætt á þeim slóðum. Vikuaflinn var 108.704 mál og tunnur, en var 111.750 mál og tunnur á sama túna í fyrra, en þess ber áð gæta, að veiðin hófst þá viku fyrr en nú og þá viku bálrust á land 43.605 mál og tunn ur. SöHun gat vart talist byrjuð í sl. viku, en á sama tíma í fyrra var búið að salta rúml. 86 þús. tunnur. Þátttaka í veiðunuim í sumar er svipuð og í fyrra, eðá 2i20 til 230 skip. Síðastliðin laugardag á mið- nætti var aflinn sem hér segir. (Tölur í sviga eru frá sama tíma í fyrra. í salt. 141 uppsöltuð tunna (86.216). í bræðslu 104086 mól (67.2i54). í frystingu 4478 uppm. tunnur (5.885). Samtals mál og tunnur 108.704 (169.355). Þrír Vestmannaeyjabátar stunduðu síldiveiðar við Suður- land eingöngu í júní og lögðu aflann á land í brseðslu í Vest- mannaeyjum. Afli þeirra var þéssi. Bergur ............. 110 mál Ófeigur II.......... 532 —■ Reynir ............ 3190 —•_ Samtals 3832 mál Þessi 83 ákip hafa aflað 500 mái og tunnur eða meira: Mál og tunnur: Ágúst G'Uðmundsson, Vogum 586 Anna, Sigluíirði 1716 Árni Geir, Keflavík 1354 Ámi Þorkelsson, Keflavlk 875 Ásgeir, Reykjavík 960 Verðhækkun á nokkrum sterkum víntegundum NOKKUR verðhækkun varð 1 gær á sjö tegur.dum af brennd- um vínum í Áfengis- og Tóbaks- verzlun ríkisins. fslenzkt brenni vín hækkar um 20 krónur í 190 kr., en ákavíti, hvannarótar- brennivín, vodka, einiherja- brennivín (genever) og gin hækka um 15 kr. Kostar hver flaska af íslenzku drykkjarteg- I /* NA /5 hnúíar | ,/ SVSOhnútar Sn/cíoma * Oii V Skúrir K Þrumur W/:s, KuUaakH H Hml \ ZS HilatkH L Lmgt\ * Utvarpsskák Svart: Svein Johannessen, ósló ABCDEFGH 'WÆ......................................................'MM v. wwvr. týÆr. WM. m . vm áii* ifé « /,m ^ 'Á._____________________ A B CDEF'GH Hvítt: Ingi R. Jóhannsson. 37. 1113—c3 He8—e5 undunum (þremur fyrstnefndu) nú kr. 190. Vodka kostar nú 256 —275 kr., genever 295—315 kr. og gin 245—290 kr. Hækkunin er af tveimur ástæð um, bæði vegna gengisleiðrétt- ingarinnar í Agúst í fyrra og launahækkana. Whisky, konjak og líkjörar hækka ekki í verði, og engin verðhækkun er á venjulegum Vínum, léttum vínum og „heit- vínum“ (sherry, portvíni, ver- mouth, madeira o. s. frv.) — Virðist hér vera fylgt svipaðri stefnu og tekin hefur verið upp á Norðurlöndum að hækka brennd vín í verði en ekki venju ■ leg vín. Þar er lögð áherzla á j að auka sölu vína á kostnað brenndra vína, og má t. d. geta þess, að í sýningargluggum sænskra vínútsöluverzlana er:i áskoranir til væntanlegra kaup- enda að kaupa fremur vín en brennivin. AKRANESI, 2. júlí. — Fjórar dragnótatrillur voru á sjó héðan í nótt. Hafþór og Björg eru komn ar að. Fiskuðu þær hvor um sig eitt tonn af kola og 450 kg af þorski. — Oddur. Mikið háþrýstisvæði fyrir sunnan ísland og vestan, en grunnar lægðir við vestur- strönd Grænlands og yfir Davíðssundi milli Baffíneyjar og Grænlands. Lægðin, sem olli SV-hvassviðrinu hér á laugardaginn var, er nú kom- in austur að Noregsströndum. Er enn útlit fyrir þykkviðri um vestanvert landið, en bjart ara veður norðanlands og aust an. Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi: SV-land til Vestfjarða og miðin: SV gola, þokuloft og súld, einkum í nótt. Norðurland og miðin: Breyti leg átt og hægviðri, víðast létt skýjað. NA-land, Austfirðir og mið- in: Minnkándi norðan átt ,létt- skýjað. SA-land og miðin: Norðan gola og léttskýjað fram eftir nóttu én SV gola og skýjað á morgun. Horfur á miðvikudag: Vestlæg átt, bjart veður aust an til á landinu en þokuloft og dálítil úrkoma vestan lands. Baldur, Dalvík 688 Bergvík, Keflavík 1347 Birkir, Eskifirði 1604 Bjarmi, Dalvík 1109 Björg, Neskaupstað 644 Björn Jónsson, Reykjavík 2470 Búðafeli, Búðum Fáskrúðsfirði 652 Dofri, Patreksfirði 1226 Eldborg, Hafnarfirði 2460 Freyja, Garði 600 Gísli lóðs, HafnarfirOi ÖIO Gjafar, Vestmannaeyjum 1564 Gnýfari, Grafarnesi 1024 Guðbjartur Kristján, ísafirðl 809 Guðbjörg, Sandgerði 986 Guðbjörg, ísafirði 1146 Guðbjörg, Ólafsfirði 644 Guðfinnur, Keflavík 626 Guðmundur Þóraðarson, Rvík. 2136 Gullver, Seyðisfirði 782 Gunnvör, ísafirði 697 Hafrún, Bolungarvík 1606 Hafrún, Neskaupstað 682 Hannes lóðs, Reykjavík 604 Hafþór, Reykjavík 816 Haraldur, Akran-esi 516 Héðinn, Húsavík 2286 Heimir, StÖðvarfirðl 688 Helga, Reykjavík 1493 Helga Björg, HöfðakaupstaO 500 Helgi Flóventsson, Húsavík 976 Helgi Helgason, Vestm.eyjum. 1705 Hilmir, Keflavík 1510 Hoffell, Búðum Fáskrúðsfirði 1002 Hrafn Sveinbjarnarson, Grindav. 568 Hrafn Sveinbjamars. H. Grindav. 1044 Hrefna, Akureyri 586 Hringsjá, Siglufirði 596 Hringver, Vestmannaeyjum 678 Húni, Höfðakaupstað 642 Hvanney, Höfn, Hornafirði 928 Höfrungur, Akranesi 1456 Höfrungur H., Akranesi 2288 Jón Garðar, Garði 1708 Jón Jónsson, Ólafsví’k 720 Keilir, Akranesi 1178 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 1080 Leifur Eiríksson, Reykjavik 1772 Manni, Keflavík 1084 Mummi, Garði 988 Ólafur Magnússon, AJkranesi 966 Ólafur Magnússon, Akureyri 1271 Ólafur Tryggvason, Höfn Hornaf. 968 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 1428 Reynir, Akranesi 714 Rifsnes, Reykjavík 1242 Seley, Eskifirði 2298 Sigurður, Siglufirði 670 Sigurður, Akranesi 1384 Sigurfari, Akranesi 1384 Sigurvon, Akranesi 703 Skímir, Akranesi 1884 Smári, Húsaví-k 1023 Sólrún, Bolungarvfk 584 Stígandi, Ólafsfirði 975 Steinunn, Ólafsvik 728 Súlan, Akureyri 1092 Sunnutindur, Djúpavogi 948 Svanur, Reykjavik 622 Sæfari, Sveinseyri 920 Sæþór Ólafsfirði 562 Táliknfirðingur, Sveinseyri 552 Valafell, Óafsvik 752 Vattames, Eskifirði 896 Víðir II., Garði 2540 Víðir, Eskifirði 820 Þorbjörn, Grindavík 1766 Þórkatla, Grindavík 1052 ÖldruS kona verS- ur fyrir bíl í Kópavogi ÞAÐ SLYS varð í Kópavogi 1 gær, að rúmlega sjötug kona varð fyrir bifreið og slasaðist eitt hvað. . Um kl. 15 í gær var fólksbif- reið á leið sunnan Reykjanes- braut. Segir ökumaðurinn svo frá, að er hann var kominn á móts við Hlíðarveg, hafi konan hlaupið snögglega út á götuna að vestan Bílstjórinn hugðist koma í veg fyrir slys með því að aka út af veginum, en þá sneri konan skyndilega við og hljóp fyr ir bílinn. Lenti hún á hægra framhorni bílsins. Konan var flutt í Slysavarðstofuna. Fullnað arrannsókn hafði ekki farið fram í gærkvöldi, en talið var, að hún hefði sloppið við beinbrot og heilahristing. Hins vegar er hún marin og skorin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.