Morgunblaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.07.1962, Blaðsíða 24
Fiértasímar Mbl — eftir lokuo — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendai fréttir: 2-24-84 uímmiMaíiiíi Hannes Þorsteinsson Sjá bls. 13 I 148. tbl. — Þriðjudagfur 3. júlí 1962 Sjálfstæðismenn og Framsókn- armenn mynda meirihluta Mafsleinn BaSdvinsson bæjarslj. 1 GÆR náðist samkomulag milli bæjarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins í Hafnar- firði um myndun meirihluta og stjórn bæjarmála í Hafn- arfirði næsta kjörtímabil. — Gamli Garðskagavitinn fuglarannsóknarstöð DÝRAFRÆÐIDEILD Náttúru- gripasafnsins fékk við síðustu úthlutun úr Vísindasjóði 50 þús. kr. til efniskostnaðar við lagfæringu á Garðskagavita, sem verður notaður sem fugla- rannsóknarstöð. Blaðið leitaði upplýsinga um þessa fyrirhug- uðu fuglarannsóknarstöð hjá dr. Finni Guðmundssyni, sem sagði að aetlunin væri að gera gamla vitann, er lagður var niður árið 1944 og ekki hefur verið ráðstafáð öðru vísi, hæf- an í sumar sem vísi að fugla- rannsóknarstöð, en þar í kring er mjög auðugt fuglalíf og þetta því með betri stöðum á fslandi til þeirra hluta. Fuglarannsóknarstöðvar af þessu tagi eru kunnar víða í nágrannalöndunum, t.d. eru 22 slíkar stöðvar í Bretlandi. Þar er m.a. unnið að skipulögðum athugunum á ferðum farfugla, að fuglamerkingum og ýmsum sérrannsóknum á fuglum. — Þeim er því venjulega valinn staður þar sem fuglalíf er auð- ugt, en þannig er einmitt á- statt kringum Garðskagavitann, einkum um fartímann, eins og oft er á annnesjum, þar sem fuglar safnast mjög saman. — Stöðvarnar eru opnar öllum þeim sem vinna að einhvérs konar rannsóknum á fuglalífi. og þar geta menn dvalizt í langan tíma. Venjulega eru stöðvarnar mannaðar ungum á- hugamönnum, haust og vor, og vinna þeir að merkingum, en fræðimenn hafa þar bækistöð sína meðan þeir vinna að sér- stökum rannsóknum. SHkar stöðvar eru komnar í ná- grannalöndum okkar og sagði dr. Finnur að eyða væri nú hér í kerfi athuganastöðva með samræmdar athuganir við norð- anvert Atlantshaf, en ísland væri þannig staðsett að það væri mjög slæmt. Vitinn reistur 1897 Garðskagavitinn er mjög gamall. Árið 1884 var hlaðinn siglingavarða á Garðskaga og sett í hana ljósker (skrið- bytta), en 1897 var vitinn reist- ur. Var þetta lítill blossaviti, en sigurverkið í honum var svo lélegt að draga varð það upp á fjögurra stunda fresti. Eftir því sem árin liðu, braut sjór meira og meira land þarna og var svo komið að vitinn stóð á hólma eða skeri og ekki nema mjó steinbrú mdlli hans og lands. Varð ó- fært í vitann í brimi og vita- vörður oft veðurtepptur þar. Var því horfið að því að reisa miklu betri og stærri vita uppi á landi og var það gert 1944. Dr. Finnur sagði að gera mætti vitann nokkuð góðan, en hann þarf talsverða viðgerð, þar eð engar innréttingar eru í húsinu. Er gert ráð fyrir að ahugamenn leggi fram vinnu við viðgerðina og styrkurinn nægi fyrir efniskaupum. Á neðstu hæðinni þyrfti að gera vísi að rannsóknarstofu með allra nauðsynlegustu tækjum, en svefnloft uppi. Yrði það gífurlegur munur að fá slíka Samkomulag varð um að kjósa Hafstein Baldvinsson, lögfræðing, fyrir bæjar- stjóra. Verður fyrsti funöur hinnar nýju bæjarstjórnar haldinn í dag. Úrslit bæjarstjórnarkosn- inganna í Hafnarfirði urðu sem hér segir: Alþýðuflokk- ur 1160 atkv. og 3 fulltrúa, Framsóknarflokkurinn 407 atkv. og 1 fulltrúa, Sjálf- stæðisílokkurinn 1557 atkv. og 4 fulltrúa, Alþýðubanda- lag 378 atkv. og 1 fulltrúa. Hafa bæði Sjálfstæðisflokk- urinn og Framsóknarflokk- urinn unnið stórlcga á. Mannlaus bíll rennur a mann Kl. 18:45 á mánudag varð það slys á móts við Rauðarárstíg 20, að mannlaus bíll rann á mann, sem var að vinna við hann. Mun bækistöð mitt í fuglalífinu, og i maðurinn hafa meiðzt eitthvað ætlunin að reyna það í sumar. | á fæti. Varðar- ferðin I Varðarferðin, sem farin var sl. sunnudag, var mjög fjöl. menn og hin ánægjulegasta að 1 öllu leyti Á fimmta hundrað I manns fór í ferðina í 11 stór- I um langferðabílum. Nánar , verður sagt frá þessari ferði í blaðinu á morgun. Flugvélakaup Landhel^is- gæzlunnar P É T U R Sigurðsson, forstjóri Landlhelgisgæzlunnar er kominn heim, en eins og Mbl. hefur skýrt frá, fór hann suður til Portúgals til þess að athuga um kaup á Skymaster-flugvél fyrir Land- 'helgisgæzluna. Með honum í för- inni var Gunnar Loftsson yfir- flugvirki og danskur verkfræð- ingur, sem starfar á verkstæðum SAS í Kastrup. Pétur mun nú gefa dómsmálaráðuneytinu skýrslu um förina, og verður síð ar tekin ákvörðun um það, nvort af kaupunum verður. Fáar sóBarsfundir og mikil rigning MÖRGUM finnst að júnímánuð- ur hafi verið einhver sá versti, sem þeir muna, hvað veðurfar snertir. — Mbl. leitaði því upp- lýsinga hjá skýrsludeild Veður- stofunnar. Enn sem komið er^ eru aðeins komnar fullkomnar skýrslur frá Reykjavík og skýrsl ur um meðalhita og úrkomu frá Akureyri. Skv. þeim hefur meðallhitinn í Reykjavík verið 9,2 stig í júní- mánuði, en meðaihiti mánaðar- ins er 9,5 stig og hefur bví oft verið kaldari júnímánuður. Úr- koman í mánuðinum er nokkuð mikil, 56 mm, en er 41 m-m í meðalárferði. Hefur 5 sinnu-m rignt meira en þetta sl. 30 ár og mest 91 mm. En sólarstundirnar í júní vor-u fáar í Reykjavík eða 119,2 klst., en meðaltal sl. 20 ára er 187,5 sólarstundir. Árið 1925 Bíl livolíir við Hafnarfjörð Kl. 16 í gærdag ók bíll frá varnarliðinu út af hinum- nýja Keflavíkurvegi hjá Óttarsstaða- rauðamöl fyrir sunnan Hafnar- fjörð. Hvolfdi bifreiðinni og slös- uðust tveir af f jórum, sem í henni voru, bílstjóri og farþegi. íslenzk lögregla, herlögregla, sjúkrabíll og læknir komu á vettvang. — Hinir slösuðu voru fluttir á sjúkrahús á Keflavíkurfiugveni.J is og bæja). BSRB vill kaup- hækkanir í BRÁÐABIRGÐAÁKVÆÐI laga nr. 55 1962, um kjarasamninga opinberra starfsmanna, er gert ráð fyrir, að ef alménnar og veru legar kauphækkanir verða, þar - sólarstundir fæstar. 95,4 i til kjaraákvæði samkvæmt lög-1 júnímánuði, en síðan miklu unum koma til framkvæmda 1.1 fleiri þangað til árið 1958, þá júlí næsta ár, þá geti Bandalag j-afnfáar og nú og 1960 færri eða starfsmanna ríkis og bæja kraf- 116,4 klst. izt launahækkunar ríkisstarfs- manna í.heild. Þar sem stjórn BSRB telur, að orðið hafi almennar og veruleg ar kauphækkanir síðan lögin um kjarasamnii.ga opinberra starfs- manna voiu samþykkt hefur bandalagsstjórnin ákveðið að nota heimild laganna og krefjast launahækkunar ríkisstarfsmanna. [ GUnnar Böðvarsson og Örn Garð Hefur orðið samkomulag um arsson. H-afa þeir meðferðis bæði að viðræður um þær kröfur fari ^ jarðbor og málmleitartæki, sem fram um næstu mánaðamót. | er öflugra og nákvæmara en það, (Frá Bandalagi starfsmanna rík- sem notað var við leitina í fyrra. Feikna rigning á Akureyri Á Akureyri var hitinn í júní- mánuði 8,9 stig, en meðalhitinn er 9,3 stig, en þar hefur rignt mjög mikið eða 75,8 mm. Meðal- rigning í júní er ekki nema 22,2 mm, og hefur sú geysimikla rign ing sem varð 14.—15 júní hleypt tölunni mikið upp, þá var úrkom an 24 mm frá kl. 17 og til kl. 5 um morg-uninn. Ný brú á Gljúfurá Nú er verið að byggja nýja brú á Gljúfurá í Borgarfirði, 63 metra langa og 8,8 m breiða bitabrú. Þessi nýja brú er byggð aðeins neðar en gamla brúin. Brúarsmíðin hófst um mánaðamótin maí-júní og henni á að ljúka í nóvember í haust. Yfirsmiður er Kristleifur Jó- hannesson. Starfsmenn eru nú 17, en mun fjölga í 25. Gamla brúin á Gljúfurá var byggð 1909 undir stjórn Jóns heitins Þor- lákssonar. henni La»t upp í gullleit Kirkjubæjarkl-austri, 4. júlí. BERGUR Lárusson lagði upp kl. 4 í dag á tveimur skriðbílum austur á gullleitarsvæðið á Skaftafellsfjöru. f för með hon- um eru m. 'a. verkfræðingarnir G. Br. HÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu 7. júlí IIÉRAÐSMÓT Sjálfstæðismanna í Dalasýslu verður hald* ið að Staðarfelli 7. júlí kl. 8.30 e. h. Ingólfur Jónsson, landbún- aðarráðherra, og Jón Árna- son, alþingismaður munu flytja ræður á þessu móti. Þá verður sýndur gaman- leikurinn „Heimilisfriður“, eftir Georges Courteline, í þýðingu Árna Guðnasonar, magisters. — Með hlutverk fara leikararnir Rúrik Har- aldsson og Guðrún Ás- inundsdóttir. — Ennfremur verður til skemmtunar ein- söngur og tvísöngur. ' Flytjendur eru óperusöngvararnir Guðmundur J'ónsson og Sigurveig Hjaltested og píanó- leikari F. Weisshappel. Dansleikur verður um kvöldið. Jón A. Ingólfur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.