Morgunblaðið - 03.07.1962, Qupperneq 5
Þirðjudagur 3. júlí 1%2
MORGVNBLAÐIÐ
mm
B!
^uiuuwj'W—»i~wt<'i*» r'ir^V' ii* ^ *i* **r *** * **1" »*1 «»■ « *««
— Eru margir íslendingar
búsettir í Seattle?
— Þeir eru á að gizika 2000.
— Tala þeir allir íslenzku
eins vel og þér?
— Ja, sagði hann og brosti,
ég tala íslenzkuna alls ekkert
vel lengur. Áður gat ég alltaf
áttað mig, ef ég talaði skakkt,
en nú sé ég það aðeins í svip
fólksins.
— Töluðuð þér íslenzku í
uppvextinum?
— Foreldrar mínir töluðu ís
lenzku saman á heimilinu, en
um fermingu var enskan orð
in mér tamari, því að hana
talaði ég í skólanum og meðal
kunningja.
— Hittast ekki fslendingam
ir sem búa í borginni?
— Jú, stundum, einkum
eldra fólkið sem talar ís-
lenzku. í Seattle eru starf-
andi tvö ísléndingafélög, —
„Vestri“ og „Eining“, sem
halda marga fundi árléga.
— Rekið þér lögfræðiskrif-
stofu í Seattle?
— Já, og ég vinn aðallega að
málum, sem koma fyrir kvið
dóma, en einnig annast ég
sættir í einkamálum.
— Hversu lengi ætlið þér að
dveljast hér?
— Eg hef í hyggju að dvelj
ast hér í tæpan mánuð að
þessu sinni, og dveldi hér leng
ur, ef ég gæti vinnu minnar
vegna. En ég er' staðráðinn í
því áð koma aftur til íslands
og dveljast hér í heilt ár, þótt
Hér á landi er staddur vest
ur-íslenzkur lögfræðingur,
Jón Marvin Jónsson, búsettur
í Seattle í Bandaríkjunum.
Fréttamaður Mbl. hitti hann
að máli nýlega að Hótel Borg,
en þar gistir hann, meðan
hann dvelur í Reykjavík. Að
spurður svaraði hann, að báð
ir foreldrar sínir væru íslenzk
ir. Móðir mín, sagði hann, var
ættuð frá Mörk í Húnavatns-
sýslu, en faðir minn frá Deild
artungu í Borgarfirði.
— Hafið þér heimsótt slóð
ir feðranna?
— Nei, ekiki ennþá, en ég
hef samt í hyggju að gera það.
Eg fór nýlega með skipi til
Akureyrar og Siglufjarðar og
einnig hef ég ferðazt um Vest
firði.
— Höfðuð þér ákveðnar hug
myndir um landið, áður en
þér komuð hingað?
— Já, fremur. Móðir mín
talaði oft um fallegu eyjuna
sína. Það eina, sem ég bjóst
við að finna hérna, en hef
ekki fundið ennþá, eru gömlu
íslenzku torfbæirnir, sem mér
er nú sagt, að séu að mestu
leyti úr sögunni. En í staðinn
er greiriilegt, að hér hafa ris
ið ný og traust hús, sem bera
vott uiri hæfni íslendinga í
byggingarlist.
! Keflavík — Ráðskona
Kona óskast frá mánaða-
mótum júlí/ágúst tiil þess
að taka að sér lítið mötu-
neyti. Vinnutími frá 8—17.
Uppl. í síma 1737.
| Volkswagen
V.W., smíðaár 1955, í fyrsta
flokks lagi, til sölu. Verð
kr. 68000,00. Uppl. í Nýju
blikksmiðjunni, Höfðatúni
6 — ekki í síma.
íbúð óskast
1—2 herb. og eldhús óskast
til leigu sem fyrst. Fáfct í
heknili. Góð umgengni. —
Uppl. í síma 33-1-86 oig
37004.
í Permanent litanir
geislapermanent, — gufu
permanent og kalt perma-
nent. Hárlitun og hájlýsing
Hárgreiðslustofan Perla
Vitastíg 18 A - Sími 14146
Jón Marvin Jónsson.
miér verði það ef til vill ekki
unnt fyrr en á gamals aldri,
en þá tekur sennilega heldur
ekki nema eina klukkustund
að ferðast milli Seattle og
Reykjavíkur, og fargjaldið
orðið eftir því, sagði lögfræð
ingurinn að lokum.
Læknar fiarveiandi
Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7.
(Kristinn Björnsson).
Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst.
(Arinbjörn Kolbeinsson).
Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til
31/7 (Ölafur Ólafsson, heimasími 18886)
Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur.
(Þórarinn Guðnason).
Eyþór Gunnarsson 18 júni til J.
júlí. (Victor Gestsson).
Friðrik Björnsson 3/7 til 1/8.
(Viktor Gestsson).
Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann
es Finnbogason).
Guðjón Klcmenzson, Njarðvíkum
til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla-
vík).
llannes Finnbogason 15. júní til 1.
júlí (Guðjón Guðnason).
Jakob V. Jónsson júlímánuð. (Ólf-
ur Jónsson hemiilislæknir).
Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán
Bcjason).
Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur^
(Grímur Magnússon eina viku, Gísli
Olafsson 2 vikur).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8.
(Ólafur Jónsson).
Kristjún Jóhannesson um óákveðinn
tíma (Ólafur Einarsson og Halldór
Jóhannsson).
I Til sölu
Tilboð óökast í Reno ’47,
til sýnis Laugaiveig 3*3 eftir
kl. 7 á Iþriðjudag og mið-
vikudag. — Sími 17950.
| Stúlka með barn
á 1. ári áskar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heim
i'li, helzt í Reykjavík. Uppl.
í síma 37841.
Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel
Guðnason Klapp. 25 sími 11228).
Ólafur Einarsson í Hafnarfirði 30/6
til 8/7. (Halldór Jónsson).
Ólafur Geirsson til 25. júlí.
Ólafur Helgason 18. júní til 23. júli.
(Karl S. Jónasson).
Pétur Traustason 17. júní I 4 vikur.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli
Thoroddsen).
Snorri Hallgrímsson í júlímánuði.
Stefán Björnsson 1. júlí til 1, sept.
(Víkingur Arnórsson)
Sveinn Pétúrsson um óákveðinn
tíma. (Kristján Sveinsson).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl
í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis
götu 106).
Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7.
(Jón Hjaltalín Gunnlaugsson).
Þórður Möller frá 12. júní I 4—6
vikur (Gunnar Guðmundsson).
Það er ekki unnt að skapa mikið
listaverk án einlægrar ástar á mann-
inum. — Leonardo da Vinci.
Sannarlegt listaverk er ekkl annað
en skuggi guðlegrar fullkomnunnar.
— Michelangelo.
Listin er löng, en lifið stutt.
— Hippokrates.
Söfnin
| Moskwitch ’56
vel útlítandi og í góðoi lagi,
til sölu fyrr mjög sann-
gjarnt verð. Til sýnis í dag
að Skólatröð 6, Kópavogi.
Listasafn íslands er opið daglega j
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Þjóðminjasafnlð er opið daglega
frá kl. 1,30 tii 4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. I
júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 —- Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á '
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla I
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka |
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla |
virka daga, nema laugardag.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla j
túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla I
virka daga frá 13—19 nema laugar--|
daga.
Ameríska bókasafnið er lokað |
vegna flutninga.
[ Ibúð
Góð 3ja herb. íbúð til leigu
n. þ. Tiiboð sendist Mbl.
fyrir 7. þ. m., auðkennt
,,Vesturbær — 7134“.
| Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa, annan
hvern dag frá kl. 2.
Björninn,
Njálsgötu 49.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langitum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
Ráðskona
Eldri maður, búsettur í
Reykjavik óskar eftir ráðs
konu. Má hafa með sér
barn. Tilib.’ sendist Mbl.,
merkt: „Reglusenú 7133“.
Bílskúr
til leigu í Hlíðunum. Stærð
3x7 m. Raflýstur, en
hvorki ljós né hiti. Tilboð
sendist blaðinu, merkt:
„Drápuhlíð — 7109“.
Trésmíðavél
Óska að kaupa nýlega
kombineraða trésmíðavél,
stærri gerð. Tilboð sendist
afgr. Mbl., merkt: „Stað-
greiðsla — 1331“.
íbúð óskast
Un,g hjón sem bæði vinna
úti óska eftir 1—2 herb. og
eldhúsi. Þarf ekiki að vera
laust strax. Uppl. í síma
3-24-39.
Sumarbústaður
Lítill sumarbústaður ósk-
ast. Þarf 'að vera í strætis-
vagnaleið. Uppl. í síma
15520 kl. 10—11 t h. og
eftir kl. 7 e h.
Atvinna /
Tvær stúlkur vahtar á
hótel út á landi. Gott kaup.
Uppl. Hótel Vik nr. 8 frá
12—2.
Fallegt danskt
teak-skrifborð með bðka-
hiLlu og innbyg'gðum bar-
skáp til sölu.
Álfheimar 66, III. t. v.
Fót-snyrtidama óskast
hálfan daginn. Tilb. ásamt
uppl. sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld, irierkt: —.
„7136“.
ELDAVÉL
Notuð olíu- eða kolakyn.t
miðstöðvar-eldavél óskast
til kaups. Uppl. í eíma
17152.
Stúlkur óskast
í afleysingum í þvottahúsið
Drífa, Balduirgötu 7. Uppl.
ekki í síma.
Tekið á.móti
tilkynningum
DACBÓK
Hi'jlmliúðaðir barnaskór
ÚR K O P A R ,
SILFRI og
G V L L I
Afgreiðsla
JÓH. NORÐFJÖRÐ
úra- og skartgripaverzlun
Austurstræti 18
(Ey mundss. -kj allara)
Sími 13313.
ANNA MARIE dóttir Sou-
vannah Fhouma forsætisráð-
herra hinnar nýmynduðu sam
steypustjórnar í Laos geikk
fyrir skömmu í hjónaband.
Giftist hún greifa einum Hu-
bert de Germiny og fór hjóna-
vígslan fram í París. Faðir
brúðarinnar kom til Parísar
og fór hjónavígslan fram
þar. Faðir brúðarinnar kom
til Parísar frá Laos til þess
að vera viðstaddur athöfnina
og sézt hann á myndinni
(lengst tií hægri) ásamt brúð-
hjónunum.
2/o herb. kjallaraíbúÖ
um 70 ferm. í góðu ástandi við Melhaga. Sér inngangur.
Hitaveita. — íbúðin er laus nú þegar.
iMýja Fasteignasalan
Bankastræti 7 — Simi 24300
og kl. 7.30—8,30 eii. sími 18546