Morgunblaðið - 03.07.1962, Side 14

Morgunblaðið - 03.07.1962, Side 14
14 MORGVN BLAÐIÐ Þirðjudagur 3. júlí 1963 ★ KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR ★ e ★ KV7KMYNDIR * SKRIFAR DM: * KVIKMYNDIR * Daugárásbíó: Hægláti Ameriku- maðurinn MYND ÞESSI, sem gerð er eftir samnefndri skáidsögu enska rii höfundarins Graham Greene gerist í Saigon í Indo-Kína árið 1952 og myndin er tekin þar í landi. Á þessum tíma er mjög róstusamt í landinu, — borgara styrjöld miili hers komménista annarsvegar og hers Frakka og keisara Indó-Kína hinsvegar. — Innilegar þakkir til allra þeirra, vina og vandamanna, sem minntust mín á 85 ára afmæli minu 22. júní sl. og glöddu mig með gjöfum, skeytum og á annan hátt gerðu mér dag- inn ánægjulegan. Vegamótum, Stokkseyri, 30. 6. 1962. GDNNAR GDNNARSSON. Hjartanlega þakka ég vinum og vandamönnum fyrir góðar gjafir, heillaskeyti og heimsóknir á 70 ára afmælinu 27. fyrra mánaðar. Guð blessi ykkur öll. KRISTINN INGVARSSON. Bróðir okkar ÞORLEIFUR ÞORLEIFSSON frá Staðarhóli í Siglufirði andaðist í Osló 28. júní. Sigríður Þorleifsdottir Guðfinna Þorleifsdóttir Halldór Þorleifsson Páll Þorleifsson Litli drengurinn okkar VILHJÁLMDR Þinghólsbraut 32, Kópavogi andaðist aðfaranótt 26. júnL Útför hans hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð. Sérstaklega þökkum við starfs- fólki Barnadeildar Landspítalans frábæra hjúkrun. Sigurbjörg Vilhjálmsdóttir, Gunnar Hákonarson. Öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við fráfall GDÐRDNAR ÁRNADÓTT'UR þökkum við innilega. Aðstandendur. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát. og jarðarför GDDRÚNAR GDÐMDNDSDÓTTDR frá Vinaminm. Fyrir hönd vandamanna. Gunnar Jónsson. Móðir' okkar GDÐRÍÐDR JÓNSDÓTTIR Vesturgötu 38 andaðist í sjúkrahúsinu Sólheimar 2. júlí. Esther Hafiiðadóttir, Halldór Sigurbjörnsson. Þökkum inniiega öllum nær og fjær, sem veittu aðstoð og auðsýndu samúð og hluttekningu við fráfall og útför GDNNARS ÞORSTEINSSONAR Hna ppa völlum. Guðrún Karlsdótlir, Ásdís Gunnarsdóítir, Gunnþóra Gunnarsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Guðrún ÞorláKsdóttir, PáU Þorsteinsson. Varúðarráðstafanir vegna trjágarðaúðunar 4 garðyrkjumenn veíktust af eitrun í fyrra Myndin hefst á þvi að þegar ný ársfagnaðurinn stendur sem hæst í Saigon, finnst lik í ánni þar. Er það af ungum Ameríku manni. Kvikmyndin rekur nú feril hins látna manns. Hann hafði verið draumlyndur hug- sjónamaður og kom síðar á dag inn að hann hefði komið til Indo-Kína til þess að greiða göitu „þriðja veldisins" þar í landi, sem átti hvorki að komm- úniskt né undir vemdarvæng franska nýlenduveldisins, en hann var sannfærður um að þetta „þriðja veldi“ ætti ekki langt í land. Ameríkumaðurinn hittir á veitingastofu þau Powler blaða- mann og Fhuong hjákonu hans, unga og laglega stúlku. Fowler fæx þegar illan bifur á Ameríku manninum, því að hann sér þeg- ar að þessi ungi maður og Phu- ong líta hvort öðru hýru auga. Síðar fær Fowler grun um að Ameríkumaðurinn sé þama í leynilegum pólitískuin erindum enda hafi hann samband við hers'höfðingjann The, sem sé ekki tryggur stjórnarvöldunum — Kommúnistaleiðtogarnir vita um sambúð þeirra Flowers og Fhuong og um samdrátt hennar og Ameríkumannsins. Þetta færa þeir sér í nyt og telja Fowl er trú um að Ameríkumaðurinn hafi flutt með sér plastsprengj - ur þær sem sprengdar höfðu rer ið í borginni og valdið miklu tjóni og orðið fjölda manna að bana. Og ekki bætir það hug Föwlers til Ameirlkumannsins, er Fhuong fer frá Fowler og hann fær vitneskju um að Am- eríkumaðurinn ætlar að kvænast •henni og taka hana með sér til Bandaríkjanna. Hann lætur því tilleiðast fyrir fortölur og blekk ingar hinna samvizkulausu kommúnistaleiðtoga, að svikja Ameríkumanninn i morðingja- hendur þeirra. — Fhuong hefur grun um að Fowler hafi átt þátt að morðinu á Ameríkumannin- um, og þégar hann kemur til hennar og segir henni að hann ætli að kvænast henni því að kona hans hafi gefið honum eft- ir skilnað, þá snýr Fhuong við honum baki og hverfur í mann- fjöldanr. Lögreglustjórinn í Saigon á að lokum langar viðræður við Powler út af morðinu og hlut- deild Powlers að því og er ekki myrkur í máli Hann sýnir Powl er fram á toversu hastarlega kommúnistarnir hafa blekkt hann og haft hann að ginningar- fífli. Hann hafi hagað sér eins og kjáni, áem beri ekki vott um gáfur nema í slakara lagi, enda láti ekki aðrir ginnast af áróð- ursvaðli kommúnista en menn með slíku gáfnafari. Mynd þessi er afburðagóð, efnismikil, ýkjulaus og sannfær andi og afbragðsvel leikin. Með aðalhlutverkin fara Andi Murp- hy (Ameríkumaðurinn), Mich- ael Redgrawe (Fowler) og er það hlutverk mest, Giorgia Moll (Fhuong) og Claude Dauphin (lögreglustjórinn). Þessa ágætu mynd ættu sem flestir að sjá. Henni fylgir dansk ur skýringatexti. í LöGBIRTINGABLAÐINU 27. júní er auglýsing frá heilbrigðis- málaráðuneytinu um sérstakar varúðarráðstafanir í sambandi við notkun eiturefna við úðun trjágarða. Segir að allir þeir, sem nota eitruð efni tli úðunar skuli gæta fyllstu varúðar í meðferð slíkra efna. Skylt er að festa upp 3Í áberandi stað við hvern garð, sem úðaður er, prentaðar leið- beiningar með nauðsynlegum varúðarreglum. Jafnframt skal öllum íbúum viðkomandi húss gert viðvart áður en úðun hefst svo og íbúum aðliggjandi húsa. Ákvæði þessi öðlast gildi þegar í stað. Þess má geta að slys hafa orðið af eitri, sem notað er til úðunar á görðum. í fyrra veiktust fjórir garðyrkjumenn hér af eitrun, og lýsti eitrunin sér í uppköstum, höfuðverk og svima. Dæmi eru þess að börn hafi veikst hér ef þau hafa sleikt eða sogið hluti, sem legið hafa í grasi í görðum. Ekkert dauðaslys hefur orðið hér af þessum sokum, en þess eru dæmi erlendis. Sí Edars&l lunarsf úBkur óskast á söltunarstöð Ólafs Ragnars, Siglufirði. Uppl. i á skrifstofu Jóns Gisiasonar, Hafnarfirði, sími 50165. TEDDY Vinsælastar á markaðinum Þetta eru sportbuxurnar sem allar dömur • Fallegasta sniðið • Með færanlegu mitti • Barna-, unglinga og fullorðins- stærðir Fást í verzlunum um land aUt. Fást í TEDDY-búðinni, Aðalstræti 9. Bökunarhnertur Afhýddar — Tilb. í kökura Uppskrift á hverjum poka Beztar — Ódýrastar. riaowúsi SUDUR'LANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 SUDUR'LANDSBRAUT 2 • SIMI 3 53 00 FOLKS- og STATION BIF REIÐIR. VERÐ FRÁ KR 164 ÞÚSUND.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.