Morgunblaðið - 04.07.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.07.1962, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 4. júlí 1962 MORGVHBLAÐIÐ 11 Ólafur Gíslason Minning Fæddur 21. okt. 1950. Dáipn 23. júní 1962. HANN Óli litli er dáinn. Hann slasaðist svo að lífi hans varð ekki bjargað. —• Þannig barst okkur harmafregnin; því „dátt semi einkenndi dagfar þessa ungmennis, þess vegna var nærvera hans hvarvetna bæt- andi. En „skjótt hefur sól brugðið sumri“. Á Jónsmessu- dag bar skugga yfir heimili foreidra og systkina er sorg- artíðindi spurðust að vestan. „Skrifaðu mótlæti þitt í saiid, en greyptú meðlæti þitt í stein“. Þannfg verður það minndngin um hlýju og birtu frá samverustundum góðs drengs, sem ekki máist burt. 1 hópi leikfélaga ólafs er stórt skarð höggvið og frá þeim er þessum fáu orðum sérstak- lega ætlað að flytja þakkir nú er leiðir skilja. Kal í túnum á Ströndum GJÖGRI, 27. júní — Sauðburður gekk hér afar vel, er frekar margt tvílembt og lambadauði enginn. Mikið ber á kali í túnum og þó sérstaklega hér í norðurihreppn um. Bændur segja að víða sé svo mikið kalið að Ye af túnum sé það mikið kalinn að útilokað sé að það lagist á þessu ári. Útlitið hvað sprettu viðkemur hér er þannig að góð á sprettán að vera ef sláttur getur byrjað 20. júlí. » — Regína Sjúkrahúsinu á SeyðisfirSi berast gjaíir Sr. föISFIRÐI, 29. júní — Ný- lega hafa kvenfélögin á Seyðis- firði gefið sjúkrahúsinu tvær myndarlegar gjafir. Kvenfélagið Kvikk gaf súrefnistaaki og Kven félag Seyðisfjarðar gaf rafmagns tæki á skurðstofu. Bæði tækin eru af vönduðustu gerð og mjöig nauðsynleg sjúikrahúsum. Kven- félögin hafa áður sýnt sjúkrahús inu velvilja og gefið því rausnar legar gjafir. — Sveinn. lék sér barnið um dagmála- mund, en dáið var og stirnað um miðaftanstund". Þetta er köld staðreynd. Frétt sem þessi setur alla hljóða, og hefur djúp áhrif á okkur, einkum þegar um náinn kunningja og vin er að ræða. % ólafur var 11 ára og átti heima á Kópavogsbraut 37, en dvaldist í sumar hjá frænd- fólki sínu vestan lands, þar sem hann hafði verið _ þrjú síðastliðin sumur. Þar naut hann beztu umhyggju og á- vann sér ást og dálæti allra, sem kynntust honum. Þannig var og hvar sem hánn fór. Hann var námfús og starfs- glaður. — Glaðværð, prúð- mennska, hógvaérð og hjálp- „Hannes á Horn- inu“ sektaSur fyrir meiðandi ummæli í GÆR var kveðinn upp dómur hjá borgardómara í máli, sem Thorolf Smith fréttamaður rík- isútvarpsins höfðaði á hendur Vilhjálmi S. Vilhjálmssyni blaða manni við Alþýðublaðið. Hafði • Vilhjálmur í dálkum „Hannesar á horninu“ gagnrýnt frásögn út varpsins af útifundi er kommún- þess að mót'mæla komu Dennisons istar efndu til á Lækjartorgi til aðmíráls til íslands. Talið var í dómsorðum, að væru ummælin lesin í samhengi, gæfu þau til kynna, að fréttamaðurinn hefði skýrt rangt frá í áróðursskyni fyrir ákveðinn pólitískan flokk. Einnig voru ummælin talin móðg andi á annan hátt. Hlaut Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson eitt þús und króna sekt fyrir skrif sín. TERRYLEIME gluggatjsldaefmn Wr\ • sá hafa fjölmarga kosti fram- yfir önnur efni: • Auðveldari í þvotti. • Strauing óþörf. • Dregst ekki til í þeim. • Þola sól mjög vel. Fjölbreitf úrval nýkomið Marieinn Einarsson & Co Fata- og Gardínudeild, Laugavegi 31 — Sími 12816. Orðsending frá Hótel Borgarnes Borgarnesi. Vegna rnikillar umferðar er ferðafólki, sem ætlar að gista á hótelinu bent á að nauðsynlegt er að panta gistingu með góðum fyrirvara. Verið velkomin. Hótel Borgarnes h.f. ALLIANCE hjólharðar Hagstæðasta verð 700x20 10 strigalaga kr. 2365,10 750x20 12 strigalaga — 3206,95 825x20 14 strigalaga — 3703,40 650x16 6 strigalaga — 1265,90 700x16 8 strigalaga — 1691,20 900x16 10 strigalaga — 3300,75 Þ. JÓIMSSON & co. Barutavholti 6 Símar 15362 og 19215. Afgreiðslusfúlka óskast í lieimilistækjaverzlun í miðbænum. Eiginhand- arumsóknir með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, óskast sendar afgr. Mbl. fyrir annað kvöld, merktar: „Starf — 7284“. Vélbátar til sölu 6 lesta nýlegur vélbátur með dieselvél og góðri fisksjá. 16 lesta vélbátur með dragnótaveiðarfærum. — Verð aðeins kr. 300 þúsund. 20 lesta vélbátur með nýrri vél og nýju stýrishúsi, báturinn allur nýendurnýjaður. 38 lesta vélbátur með dragnótaveiðarfærum, hagkvæm kjör. 45 lesta nýlegur vélbátur með nýjum radar og vökva- drifnum spilum, mjög vel útbúinn bátur. 65 lesta vélbátur með síldarasdie (sjálfritara) og kraft- blökk, siidarnót getur fylgt, mjög hagkvæmt verð. Höfum til sölu vélbáta frá 6 til 120 lesta m.a. tilbúna á dragnótaveiðar eða síldveiðar með öllum nýjustu tækjum. TRYGGIHSM F&STEI6NIS Austurstræti 10, 5. hæð. Símar: 24850 og 13428. Utan skrifstofutíma: Simi 33983. Palmolive gefur yður fyrirheit um... oukinn yndisþokka Frá og með fyrsta degl verður jafnvel þurr og við- kvæm húð unglegri og feg- urri, en það er vegna þess að hið ríkulega löður Palmo- live er mýkjandi. Palmolive er framleidd með olívuolíu Aðeins sápa, sem er jafn mild og mjúk eins og Palmolive getur hreinsað jafn fullkom- lega og þó svo mjúklega. Hætt ið því handahófskenndri and- litshreinsun: byrjið á Palmo- live hörundsfegrun 1 dag. — L$eknar hafa sannað hvaða ár- angri er hægt að ná með Palmolive. Palmolive með olívuolíu er ... mildari og mýkri Pvoið . . . nucldið í eina mínútu ... Skolið. ... og þér megið búast við að sjá árangurinn strax Mýkri, unglegri, aðdáanlegri húð ^•\V>>>>>>>>>>.>>^^^^ iexion with Palmolive

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.